Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Þriðjudagur 28. júlí 1964 yggœgTær "7g» ww-flwgga Líndal haestarétta r r ita r i Hæstiréttur veitti í gær Slg- urði Líndal fulltrúa yfirborgar- dómara, embætti hæítaréttarrit ara. Embættið er veitt frá og með 1. ágúst n.k. Sigurður Líndal er fæddur 3. júlí 1931. Hann er sonur hin.s kunna lagamanns, Theódórs Lín dals prófessors og konu hans Sigurður Líndal Þórhildar Pálsdóttur. Hann varð .stúdent frá MR 1951, cand jur is frá H.I. 1959, en áður hafði hann tekið BA í latínu og sagn fræði. Framhaldsnám stundaði hann í réttarsögu við K-hafnar háskóla og í Bonn til ársins 1962. Síðan hefur hann gegnt stöðu fulltrúa yfirborgardóm- ara og um tíð kenndi hann við lagadeild Háskóla íslands Sigurður tók mikinn þátt i fé lagslífi stúdenta á háskólaárum sínum og gegndi þar margvís- legum trúnaðarstörfum. Var m. a. ritstjóri Úlfljóts 1952 1953. Hefur hann ritað fjölmargar greinar og ritgerðir í blöð og bækur. Eru þær flestar lögfræði legs eðlis. Auk Sigurðar sóttu um stöðu hæstaréttarritara: Bjarni Bjarna son, Eiríkur Pálsson, Kristinn Gunnarsson og Sigurður Bald- ursson. Kópovogur — Framnald af bls 16 Faðir í ’iópavogi tjáði blað- inu, að barn sitt hefði fengið kreppu í fót, og læknir, sem hafði skoðað kennt læknum um. Brynjólfur heitinn Dagsson, sem var héraðslæknir í Iíópa- vcg’ . hafði lengi haft grun um hœttuna, sem stafaði af lækn- um. Lét hann gerlafræðing fá sýnishorn úr læknum til rann- sóknar. Hafði þá komið í Ijós, að í vatninu væri að finna nær allar sk-’ðiegustu bakteríur í heiminum. I æilbrigðisnefnd Kópavogs hefir hvað eftir, annað vakið at- hygli bæjaryfirvaldanna á þessu hættuástandi, en ekkert hefir verið að gera. Þann;g gerði heil brigðisnefndin enn eina sam- þykkt um málið á fundi sínum 1. júlí s.I. Lýsir nefndin þar „furðu sinni á bví að ekkert skuli hafa verið gert enn við | lækinn og áskorun nefndarinn-: ar að bví er virðist virt með öllu að vettugi". Vitnar nefndin til samþykkt j ar sinnar í málinu fyrir fjórum árum, 19. ágúst 1960 varðandi j Fífuhvanunslæk Er ljóst af þessu að mikil ábyrgð hvílir á bæjaryfirvöldum Kópavogs að j hafa látið þessa lífshættulegu! smitþró standa opna og óvarða allan þennan tíma. Svæiing Á fundi vísindamanna í gær: Hlynur Sigtryggsson, veðurfræðingur, sem aðstoðar Frakkana við veður- athuganir, Þorbjörn Sigurgeirsson, eðlisfræð’ngur, (veitir þeim upplýsingar um segulsviðið), dr. Mozer, framkvæmdastjóri rannsóknanna, dr. Blamont, forstöðumaður vísindatilraunanna. Geimskot Frakka frá ©f m Framh. af bls 16. geymd í dósum, en þar sem efn ið er mjög rokgjarnt verður að viðhafa ýtrustu nákvæmni í opnun þeirra og eru notaðir /sérstakir hraðvirkir opnarar og dósirnar opnaðar undir seglinu, en suðumark á blásýrunni er 25 gráður þannig að efnið rýkur þegar upp úr dósinni. Um borð f skipinu er nokkurt magn eftir af mjölinu. Um 1000 tonn munu hafa verið svæld en 400 tonn munu vera eftir í skip- inu. Mun það sem eftir er verða flutt í vöruskemmurnar og hljóta sömu meðhöndlun og gerð var áður. Bændafundur — Framh at bls 1 annarra landa. Það sama er að segja um sláturhúsin o. s. frv. Það er um þetta samstarf sem aðallega verður rætt undir þess um dagskrárlið. Á miðvikudag stendur yfir fundur frá því kl. 9,30 til kl. 17,30. Aðalmál þess fundar verð ■ ur yfirlit, sem Daninn Nils Kjær ' Vænfu mikiis árangurs Frakkar hafa nú gert allt klapp að og klárt í sambandi við eld- flaugarnar, sem þeir hyggjast skjóta á loft frá og með 30. þ. m. eða á fimmtudaginn kemur. Getur þó orðið drjúg bið á því, að þeir skjóti, jafnvel til 10. ágúst eins og prófessor Blamont forstöðumaður vísindarannsókn- anna sagði við blaðamenn á fundi í Háskóianum í gær. Það er undir ýmsum skilyrð- um komið, skyggni og veðri, þó einkum hinu síðargreinda, hve- nær skotið verður. Tilgangur eld flaugaskotanna er að mæla á- kveðna eiginleika hlaðinna patróna, sem sífellt eru á hreyf ingu á gufuhvolfinu við heim- skautahéruðin. Með ýmsum fljót virkum mælingum búast Frakk- arnir við þvf, að þeir geti komizt að einhverri niðurstöðu um eigin leika þessara agna, eðli þeirra. Fá þessu greindi prófessor Bla- mont og félagar hans, dr. Mozer, sem hvor um sig skýrði frá eðli og markmiði vísindatilraun- anna á Mýrdalssandi. Frakkarnir drógu upp tákn og tölur á töflu. Þeir lögðu á það áherzlu, að þetta yrði með öllu áhættulaust „óperasjón" — þeir mundu gera svo margvíslegar öryggisráðstaf anir sem þeir sönnuðu með kr£t- armolanum og talandanum að engu lifandi væri hætt, hvorki mönnum né skepnum. Skotið verður tveimur flaug- um af Dragon-gerð, sem eru litl ar og tiltölulega léttar, tveggja þrepa. Vegur hvor þeirra 1400 kíló. Munu þær komast í 450 kílómetra hæð og lenda 300 km. suður af ströndinni, þ. e. annað þrepið. Fyrra þrepið á að falla 20 km. frá ströndinni, og reikna þeir með þvl, að það brenni á 18 sekúndum, en hið síðara á 22 sekúndum. ■ Öllum er frjálst að fylgjast með eldflaugarskotunum í hæfi- legri fjarlægð. gaard fiytur um stefnur í verzl! unarmálum landbúnaðarins. Þá flytur prófessor K. F. Svard- j ström, frá Svíþjóð, erindi um j samstarf Norðurlandanna á sviði j verzlunar með landbúnaðarvör- j ur. Hafa þessi mál mikið verið rædd á undanförnum aðalfund- i um og verður nú reynt að sam- ræma sjónarmiðin, eftir því sem unnt er. Fundinum sjálfum líkur þenn- án dag, en næsta dag fara full- trúarnir í ferðalag um Suður- land. Halda þeir flestir heim á föstudag. Vstn hverfur af ís- fenzka landabréfinu l Ferðafólk, sem hefur verið í sum | býlinu Gili, mun áin þá hafa feng ar á ferðalagi í eyðibyggðunum j ið framrás í gegnum malarkamb- inn í fjarðarbotninum og við það hefur vatnið bæði fyllst og runnið úr því. Er botn vatnsins sem áður var, tekinn að gróa. r h n íslenzltir skátar á skátan norðan heimskautsbaugs Þurrkdagur Sjaldan eða aldrei hefur eins mikið verið um ferðaiög íslenzkra skáta til útlanda og nú í sumar. I gær og í dag héldu 132 skátar til Noregs, bæði piltar og stúlkur. Hópur- inn fer með flugvél til Osló og dveiur þar nokkra daga og fer í kynnisferðir um borgina. Sér- stök móttaka verður fyrir ís- lendingana í Ráðhúsi Oslóborg ar og einnig munu þeir halda sérstakt íslandskvöld fyrír norska skáta. Eftir dvölina í Osló skiptast leiðirnar. Piltarnir, sem eru 91 undir stjórn þeirra Guðmundar Ástráðssonar og Birgis Þórðar sonar, fara á Landsmót norskra drengjaskáta í Bodö, en á því móti verða á milli 7-8 þús. drengjaskátar víðs vegar að úr heiminum. Mótið er fyrsta skáta mótið sem haldið er norðan heimskautsbaugs og er dagskrá þess hin fjölbreyttasta. Stúlkurnar, sem eru 37 að tölu, undir stjórn Hrefnu Tynes varaskátahöfðingja og Sigrúnar Sigurgestsdóttur, munu eftir dvölina í Osló ferðast þvert yf ir Noreg og síðan víða um vest urströndina. Tilgangur þessarar fjölmennu ferðar er tvíþættur, annars veg ar að kynnast Iandi forfeðranna og hins vegar að endurgjalda heimsókn norskra skáta hingað til íslands 1962. Þátttakendur eru á aldrinum frá 13 ára og upp undir 60 ára aldur og mjög víða af landinu. Þetta er stærsti skátahópurinn sem ha'dið hefur út fyrir land- steinana. í Þingeyjarsýslu, þar sem he'tir í Fjörðum, vestan við Skjálfanda- flóa, hafa veitt því athygli, að ail miklar breytingar hafa orðið á ein um fjarðanna, Hvalvatnsfirði. Breyt ingarnar eru svo miklar, að landa- bréf hins danska herforingjaráðs af staðnum, eru ekki lengur rétt. Þar yzt í firðinum er merkt á landabréfið, að sé allstórt vatn eða lón, sem kallast Hvalvatn og hafði það mælzt um Ú/2 ferkfló metri að stærð, Nú er þetta vatn horfið. hefur það fyllzt upp með árframburði og eftir er aðeins lítið lón eða áll, sem áin Kaðla fellur um. Skýringin á þessu fyrirbæri er talin sú, að fyrir nokkrum árum kom mikið hlaup í svokallaða Aust urá, sem er aðaláin í firðinum, og tók þá m.a. af gamla brú hjá ayði- Eiginmaður minn og faðir okkar JÓN GÍSLASON, útgerðarmaður, Hafnarfirði, er andaðist 23. þ. m., verður jarðsunginn frá Þjóðkirkj- unni Hafnarfirði miðvikudaginn 29. júlí kl. 2 eh. Blórn eru vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Anna Jónsdóttir og böm. Framh af bls L. i sögðu að líklega myndi þykkna upp seinnipartinn, og sól vera horfin ! um það ieyti sem Vísir bærist til j síðustu lesenda Þeir sögðu einmg 1 að þeir yrðu ekki mjög undrandi i þó að rigning væri á næstu grös- ! um. Það værj lítil lægð á ferðaiagi : við Suður Grænland og þó að hún virtist vera allra lægða sakleysis- j legust. þá væru þeir löngu hættir 1 að treysta slíku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.