Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 13
*'W-» 'VÍSIR . Þriöjudagur 28, júií ISu ■ SUPA-MATIC * 1 HANDKLÆÐASKAPAR 1 Allir vilja að sjálfsögðu fá hreint handklæði eftir handþvott á vinnustað eða skemmtistað. Svarið við þeirri sjálfsögðu ósk er SUPAMATIC-handklæðaskápur. Við sjáum um uppsetningu og viðhald skápanna - og sjáum um þvott á handklæðarúllunum, sem skáparnir geyma, á lægsta fá- anlegu verði. Sá er handklæði þarfnast, dregur sér einungis hreinan kafla, og tímastillir í skápnum gefur eftir ákveðna lengd af hreinu, áferðar- fögru handklæði, en vefur hinu notaða á aðra rúllu í skápnum. Þegar rúllan er tæmd, setjum við hreina rúllu í skápinn, en tök- um hina í þvott. Umstang og umsjón er öll í okkar höndum — alltaf hreint hand- kvæði fyrir hendi. SUPAMATIC handklæðaskápurinn er sterkbyggður og vandaður. Hann geymir rúllu með um það bil 41 m löngu handklæði úr góðu efni. Tíma- stillir í skápnum „skammtar“ ca. 200 tandurhreina fleti. Slíkt tæki er nauðsynlegt í snyrtiherbergjum hjá verksmiðjum, skrif- stofum, veitinga- og skemmtistöðum, kvikmyndahúsum, verzlun- um, skólum, sjúkrahúsum - og allsstaðar þar sem hreinlæti er í heiðri haft. SUPAMATIC JUNIOR Er smærri gerð handklæðaskápanna. Minni skápur- inn er eins ster^bygg^ur pg sá-stærrií<iSkápUriiui en-> lAA> 35.5 sm á hæð en skagar aðeins 20 sm út frá vegg. Hann vegur aðeins tæp 7 kg (auk handklæðis) og gæti hangið á hurð. Akjósanlegt hreinlætistæki fyrir smærri verzlanir, litlar skrifstofur, læknastofur, tannlækna og jafnvel á heimilum. Skápurinn er svo auðveldur í notkun, að jafnvel bam gæti skipt um rúllu i honum. Við gefum allar upp- lýsingar um uppsetn- ingu skápanna, verð og kostnaðivið rúWnnn þvottinn. Aukið hreinlæti og sparnaður. Dragið ekki að setja upp handklæðaskáp, þeir eru fyrirliggjandi núna. Borgarþvottahúsið h.f. Borgartúni 3 Símar 17260,17261 og 18350. Geymslupláss Okkur vantar þurrt og gott geymslupláss. Verzlunin HAMBORG, Klapparstíg 22 . Sími 12527 Sumarbústaður Nýr færanlegur sumarbústaður til sölu. Uppl. í síma 51999 í dag kl. 4—5.30. Vikurplötur Vikurplötur, 5 cm, 7 cm og 10 cm ávallt fyrir- liggjandi. — Góðar plötur. — Hagstætt verð. PLÖTUSTEYPAN . Sími 40092 FRYSTIPRESSA Frystipressa af Sabrogerð 20 þús. cal. til sölu Mætti einnig nota sem loftpressu. Síml 32388 Afgreiöslustarí Stúlka óskast nú þegar ti! afgreiðslustarfa í skóverzlun. Sími 19290 Afgreiöslustúlka helzt vön, óskast í matvöruvarzlun. Uppl. í síma 12783. Matsveinn — Háseti Matsvein og háseta vantar á dragnótabát, sem gerður er út frá Reykjavík. Sími 17756. Umferð um Keflavíkurhöfn. Á tímabilinu janúar til júníloka komu 467 fiskiskip til hafmr í Keflavík. Þessi skip lögðu á land 35124 tonn af ýrmss konar afla og höfðu 8208 daga viðdvöl í Höf.n- inni. Enn er þess að geta að 108 íisk' skipanna eru yfir 100 smálestir að stærð 251 þeirri milli 30 og 100 smálestir og 108 þeirra und!r 30 smálestum. Auk þess að ’anda yfir 35 þús. smálestum af fiski tóku þessi skip vatn og vistir, ;s og olíur o.fl o.fl. Hér komu og 230 fiutningasKÍn og fluttu til og frá höfninni um 100 þús. lestir af vörum. Þess> skip fluttu héðan afurðir til ann- arra landa 8 þús. tonn af frystum fiski (síld innifalin)/ 7500 tonn af saltfiski, 9 þús. tonn af fiski og síldarmjöli, 27 þús. tunnur af saltsíld, 12 þús. tunnur af salthrogn um, um 2000 tonn af öðrum vör- um, t.d. skreið og lýsi. Til hafnarinnar fluttu þau olíur um 50 þús. tonn, 1700 tonn sem ent, 8 þús. tonn salt, 1695 tenings metra af timbri, auk þess tómar síldartunnur, járn o.fl, Og má þvi segja, að mikið hefur rúmast í okk ar litlu höfn. Enda má sjá á þesSum tölum að oft hljóti að hafa yerið þröngt og erfitt að koma öllum þessum skip um fyrir í höfninni, en fyrir lipurð og ágætis samstarfs hafnarstarfs- manna og skipstjórnarmanna hefur allt þetta gengið vel og skipulega fyrir sig, enda beðið þeirrar stund ar sem hægt verður að taka í notk un hafnarmannvirki þau sem nú eru í smiðum í Njarðvíkum. Að vísu leysa þær frarnl{p3tp,(tir ekki nema að litlum hluta þæ; brýnu þarfir fyrir viðlegupláss sem fiskiskipaflotinn hefur. Þess má geta að hafnarmann virki í Keflavík eru að kostnaðar verði aðeins 16 millj., og má því segja að þessar 16 millj. síu búnar að vinna vel fyrir sér. Hafnarstjóri er Ragnar Björ.; son. Útsvarsskrá Kefíavíkur lögð fram Útsvarsskráin hefur verið Iog° fram í Keflavík og er hún til sýn is almenningi á bæjarskrifstofun um og byggingarvörudeild K.S.K Alls var jafnað niður í útsviv og aðstöðugiöld 25.2 millj. kr ? 1385 einstaklinga op 76 fyrirtæl-1 Sex einstaklingar bera yfir 5f: / þús. kr. í útsvar, og er Gunnlauv ur Karlsson skipstióri þeirra hs'" ur með kr. 100.400.00.. Tvö fyrirtæki greiða yfir 50 b"> kr. í útsvar og eru það FiskiðH h.f. með kr, 254 300.00 og Bræð félag Kefiavíkur h.f. með *-■ 75 700.00 Hæsta aðstöðugjald greíð • Kaupfélag Suðurnesja kr. 504.00' 00 Okukennslo Ökukennsla á V-W Utvegum öl! vott- orð Sími 19896.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.