Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 11
« •
1
A' ..v.V'.J.
■ .•■' . ■ •:■]
teknar af fólki án vitund-
ar þess.
20.00 Battleline: Einn úr frönjku
andspyrnuhreyfingunni og
þýzkur flughermaður lýsa
hinni viðburðarríku sögu
um „baráttuna um París“
í seinni heimsstyrjöldinni.
20.30 Skemmtiþáttur Garry
Moore
21.30 Combat: Hanley liðþjálfi
leitar hælis í yfirgefnu
hreysi ásamt særðum hor-
manni. Skyndilega skellur
á mikið óveður og leita þá
'■-'•t þýzkir hermenn skjóls
á sama stað.
22.30 Lock Up: Njósnir eru ofar
lega á baugi í „kalda stríð-
inu“ og Maris og Weston
lögregluforingi glíma við
njósnara
23.00 Fréttir
23.15Hljómlistarþáttur Bell síma
félagsins. Gestur þáttarins
er kvikmyndaleikarinn Van
Heflin.
■
Ferðir oc
ferðalög
Hóf farþegaflug yfir ATLANTSHAF 1939
Hann flaug þá frá New York lil
Marseilles í Frakklandi með 22
farþega innanborðs. Flugbátur-
inn var eign Pan American flug-
félagsins, sem í fyrstu hélt uppi
einni ferð á viku yfir Atlants-
hafið. Nú eru þær orðnar 222.
Þessi stóri flugbátur af Dixie
Clipper gerð, hóf farþegaflugið
yfir Atlantshaf, 28. júní 1939.
Eins og undanfarin ár mun
Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen
gangast fyrir ferðum um verzl-
unarmannahelgina í Þórsmörk.
Ungt fólk hefur fjölmennt miög
mörg undanfarin ár á þennan
fagra stað, og hefir Ferðaskrif
unnið hefir að fararstjórn undan-
farin 12 ár og á að baki yfir 40
Þórsmerkurferðir sem fararstjóri
Auglýsingar um gönguferðir og
skemmtiatriði, verða festar upp
jafnóðum á þar til gerðum spjöld
um á tjaldsVsé&lHu.1'1
;;®as pju^r ;er;geti& jy#>ða
ferðir austur á fimmtudags- og
föstudagskvöld og auk þess kl.
1, 2, og 3 á laugardag. Farið verð
ur svo í bgeinn á mánudag kl. 2
og 5. Eiga því allir að geta
verið komnir heim á góðum tíma
á mánudagskvöld.
Að þessu sinni mun Úlfar hafa
Sóló-hljómsveitina með til að
leika fyrir dansi á svæði því er
ferðafólk hefir til umráða, bæði
kvöldin. sem innfrá er dvalið og
gefst öllum ferðalöngum kost á
aðgangi að þessum dansleikjúm
Reykjavík: Vesturbæjar apótek
Melhaga 22, Reykjavfkur apótek
Austurstræti. Holts apótek Lang
holtsvegi, Garðs apótek Hólm-
garði 32 Bókabús Stefáns Stefáns
sonar Laugavegi 8. Bókaverzlur
Isafoldar \Austurstræti, Bókabúð
in Laugamesvegi 52 Verzlunin
Roði .augaves! 74
Minningarsp.öld styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavíkur
borgar fást á eftirtöldum stöðum
Borgarskrifstofum AusturstræÞ
16, Borgarverkfræf. .ngaskrifstot
um Skúlatúni 2 fbókhald) Skúla
tún 1 (búðin) Rafmagnsveitar
Hafnarhúsinu á tveim stöðum A
haldahúsinu við Barónstfg, Hafnai
stöðin Tiarnargötu 12
stofa Úlfars Jacobsen haft for-
göngu um að þarna væri hægt
að skemmta sér við hvern konar
gönguferðir, söng, dans og leiki.
ferðast með Úlfari fá hins vegár
ókeypis aðgang að öllum þeini
skemmtunum sem Ferðaskrifstofa
hans býður upp á.
Skipulagðar hafa verið göngu-
ferðir, leikir verða hafðir um
hönd og hvers konar önnur
skemmtun fyrir fólkið.
Áætlun ferðaskrifstofu Úlfars
er sem hér segir: Farið verður
austur á fimmtudag 30. júlí kl.
8 um kvöldið. Á föstudag 31.
júlf kl. 8 um kvöldið og á laugar
dag 1. ágúst kl. 1, 2 og 3 eftir
hádegi.
Á undanförnum árum hefur
langstærsti hluti þess fólks er
farið hefir í Þórsmörk um verzl
unarmannahelgina ferðast með
Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen
og hefir þetta gert það að verk-
um að skrifstofan hefir tekið
upp þá þjónustu við fólkið, sem
að framan greinir, með því að
bjóða því vinsælar danshljóm-
sveitir og skemmtiatriði. Er þetta
auk þess að hafa lækni á
staðnum sem allir farþegar
ferðaskrifstofunnar geta leitað til,
umfram þá þjónustu, er aðrir að
ilar er flytja farþega inneftir um
þessa helgi, bjóða upp á, og raun
ar einu tilfellin hér á landi þar
sem slík ferðaþjónusta er veitt.
Strax eftir hádegi á sunnu-
dag hefjast svo gönguferðir á
ýmsa staði í Mörkinni undir
leiðsögn fararstjóra, en þeir
verða 10 talsins.
Bkipulag ferðarinnar og yfir-
fararstjórn annast að þessu
sinni, hinn alþekkti fararstjóri
Sigurður H. Þorsteinsson, sem
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 29. júlí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú ættir að fást við eitt-
hvað skapandi og listrænt í
þeim tilgangi að bægja frá ó-
þægilegum hugrenninum. Nán-
ir félagar geta oft verið hjálp-
legir.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að leita einverunnar
eftir því sem tök eru á í dag.
Sjáðu til þess að engin trufl-
andi öfl komizt inn á heimilið,
þar eð vandræði annarra koma
þér ekki við.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú getur ef til vill aflað
þér vina með því að vera
hnakkakertur og taka öllum
skakkaföllum með sæmd. Gild
bankainnstæða skapar sjálfs-
öryggi.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Notfærðu þér vel hagstæðar af-
stöður áhrifamikilla einstakl-
inga í þinn garð í þeim tilgangi
að komast að hagstæðum við-
skiptagrundvelli.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ættir að ieggja rækt við þau
fjármálaatriði, sem virðast vera
arðvænleg, jafnvel þó að fjár-
hagsleg geta þín virðist tak-
mörkuð eins og stendur.
Meyjan, 24. ágúst til 23
sept.: Þér er óhætt að óska sjálf
um þér til hamingju með árang-
urinn, þegar þú hefur náð tak-
marki þínu efnalega séð. Maður
þarf að berjast þangað til.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Vinsamleg afstaða þín mun
tryggja þér aðstoð frá aðilum.
sem hafa samúð með þér. Hið
gagnstæða gæti átt sér stað. ef
þú sýnir hina hliðina á þér.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þeir, sem hafa álit á hæfileikum
þínum kynnu að reikna með
miklum afrekum af þinni hálfu
í dag. Þú kynnir að vera eitt-
hvað niður dreginn er kvölda
tekur.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að einbeita þér
að ánægjustundum dagsins ó-
skiptur. Það er óráðlegt að
hleypa upp deilum innan fjöi-
skyldunnar, þegar kvölda tekur
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú hefur fátt til að hafa
áhyggjur út af þegar bú hefur
náð efnalegum og fjármálaleg-
um markmiðum þínum. Óhag-
stætt að vera á ferðalagi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Umræður gætu orðið
mjög nytsamlegar og leitt til
sameiginlegs velfarnaðar. Þú
ættir að fara að ráðleggingum
þeirra, sem ráðleggja þér var-
færni í fjármálum.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Afstaða þín kynni að
verða of einstrengingsleg til að
öllum líki, þrátt fyrir að þú
sért oft laginn samningamaður
Það borgar sig að vera lipur.
Miimiii garsp j ö I d
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum: 1
• FRÆGTFOLK
Bandarískur lesandi sendi
nýlega blaðinu „Evening Tim-
es“ í New Jersey, bréf, þar
sem hann sagði, að ameríkan-
ar fylgdust svo illa með tlm-
anum og umhverfinu að mikill
hluti þeirra myndi ekki einu
William Holden er einn af
geðþekkustu leikurunum í
Hollywood og hann hefur Ieik
ið í mörgum góðum myndum.
Ein þeirra, Njósnarinn, er nú
De GauIIe
William Holden
sinni þekkja de Gaulle af
mynd. Ritstjórunum var for-
vitni að vita hvort þetta væri
rétt svo að þeir sendu nokkra
blaðamenn út með ljósmynd-
jr af kappanum. Og árangur-
inn var ekki glæsilegur. Af
100 mönnum sem spurðir voru
gátu aðeins 11 svarað strax
til um hver hann væri. Einn
sagði: — Mér finnst ég eitt-
hvað kannast við hann, 2n ég
kem honum ekki fyrir mig.
Annar sagði: — Hann líkist
afa mínum. Kona sagði: —
Hann er forseti I einhverju
evrópsku landi, en hvaða landi
veit ég ekki. Og barþjónn
sagði: — Ég veit að hann er
mjög frægur, en fyrir hvað
hann er frægur veit ég satt
að segja ekki.
sýnd í Laugarásbió. Myndin
er mjög spennandi og vel gerð
og furðanlega „óamerísk“. Og
Billy svíkur engan.
Copyright P. I. B. Box 6 Coponhogen
-V í S I R . Þriðjudagur 28. júlí 1964
11