Vísir - 29.07.1964, Blaðsíða 2
Bikar fullur af svaladrykk
voru kærkomin verðlaun
Meistaraflokkur Ár-
manns í handknattleik
kom hingað í gærdag
fljúgandi frá Gautaborg,
eftir velheppnaða keppn
isför til Þýzkalands. —
Flokkurinn keppti 7 leiki
í Munchen og vann 5
þeirra, tapaði einum með
eins marks mun og tap-
aði öðrum í 11-manna
handknattleik með 11:8,,
enda var þetta í fyrsta
skipti sem stúlkurnar
kynntust slíkum hand-
knattleik.
Ármannsstúlkurnar unnu
hraðkeppnismót, sem haldið var
í tilefni af afmæli félagsins
Laim, en það félag var gest-
gjafi Ármenninga í Miinchen.
Sigurlaunin voru bikar stút-
fullur af svaladrykk, sem var
kærkominn, enda mjög heitt í
veðri.
Aðeins Rut Guðmundsdóttur
vantaði í lið Ármanns í þessari
för, en 2. flokks markvörður
félagsins lék í hennar stað og
gerði sínu hlutverki beztu skil.
Er för stúlknanna til mesta
sóma fyrir handknattleik vom
og undirstrikar það að okkur
ber að senda íslenzkt lið á
heimsmeistarakeppni kvenna í
Þýzkalandi næsta vetur, — og
æfingar verða að hefjast sem
fyrst undir þá keppni.
Úr einum leikjanna.
Fararstjóri og þjálfari Ármannsstúlknanna
„ÞID LEIKIÐ ÁGÆTA
KNATTSPYRNU
— segir aðalferarstjóri Skotanna
g. yæru ekki vanir því að tapa í
11 sáfu í gærkvoldi ' viðúreignum við Skota, því um
eitt skeið hefði það verið tízka
víkinganna íslenzku að koma
við í Skotlandi og ræna þar og
rupla. Hafi þá oft verið rænt
ungum, fallegum stúlkum, ekki
sízt ef þær hafi verið tignar.
Formaður KSl, Björgvin
Schram afhenti ýmsar gjafir í
tilefni af landsleiknum og af-
Skozku landsliðs
knattspyrnu sátu f gærL __
hóf menntamálaráðherra' í Þjöð
leikhúskjallaranum. Það var létt
yfir mönnum í hófinu og gaman
yrðin fuku milli manna og í
ræðum þeim sem fluttar voru
yfir borðum.
Knútur Hallsson, fulltrúi
menntamálaráðuneytisins sagði
f ræðu sinni að íslendingar
henti nýliðunum tveim leik-
mannamerki KSf. Björgvin gat
þess í ræðu sinni hve aðkall-
andi er orðið að reist sé þak á
stúkuna í Laugardal.
Paterson aðalforstjóri Skot-
anna þakkaði fyrir lið sitt með
snjallri ræðu. Hann sagði
Ferguson, prentara í Isafold,
hafa gert góða hluti þegar hann
kenndi knattspyrnu hér. „Þið
Framh. á bls. 6.
KR fœr fyrrí leikinn við
IIVCRP001 í Revkiavfk!
Samkomulag hefur tekizt milli
K.R. og Liverpool um leikdaga
í Evrópubikarkeppninni. Enda
þótt Liverpool hafi átt rétt á
leik á undan á heimavelli, hefur
félagið fallizt á að gefa þann
leit við hann, að hann aðstoðaði
félagið við samningagerðina við
Liverpool. Varð hann við þvl og
hefur hann síðan staðið I
viðræðum við framkvæmdastjóra
og ritara Liverpool, með þeim á-
nægjulega árangri fyrir félagið og
íslenzka .knattspyrnuunnendur, sem
áður segir. Stendur félagið í mik-
illi þakkarskuld við Björgvin
Schram fyrir þennan mikilsverða
stuðning.
K.R. hefur öll leyfi Iþróttasam-
takanna fyrir þátttöku I Evrópu-
keppninni, en eftir er að semja
um afnot Laugardalsvallarins og
tilfærslu á leikjum K.R. vegna
þessara leikja, við Í.B.R., Móta-
nefnd K.S.I. og stjórn K.R.R.
Heimsókn eins bezta knattspyrnu-
liðs Evrópu í ár yrði ógerleg með
öðru móti en þátttöku I þessari
keppni, og verður að teljast hval-
reki íslenzkri knattspyrnu, og fé-
lagið er þess fullvisst, að það fær
góðar undirtektir viðkomandi að-
jla.
• Fram—Valur í I. deild á
Laugardalsvelli kl. 20.30.
• Handknattleiksmeistara-
mót Islands á Hörðuvöllum.
Keppt í meistaraflokkum
kvenna og karla.
Æft af kuppi fyrir
Ólympíuleikana
Japanskt íþróttafólk æfir vel
fyrir Olympíuleikana, sem halda
á í Tokyo I haust. Þarna er
japönsk sundkona á fullri ferð í
flugsundi. Við munum því miður
ekki nafnið en hún er talin sigur
strangleg á leikunum.
rétt eftir vegna erfiðra skilyrða
hér fyrir leiki í miðri viku eftir
miðjan september. Verður fyrri
leikurinn því hér í Reykjavík, og
fer hann fram mánudaginn 17.
ágúst, en sfðari leikurinn fer
fram í Liverpool mánudaginn 14.
september.
Þegar eftír að dregið hafði verið
I Evrópubikarkeppninni, leitaði
stjórn knattspyrnudeildar K.R. til
Björgvin Schram, formanns K. S.
í. og félaga 1 K.R., og fór þess á
ixnmMHBaBam