Vísir


Vísir - 29.07.1964, Qupperneq 10

Vísir - 29.07.1964, Qupperneq 10
w VtSIR . Miðvikudagur 29. júlí 1964 Einstakur — Framh. af bls. 7 Rúmlega 200 nemendanna eru bandarískir. Talið var, að ein- angrunin frá bandarísku þjóð- félagi yrði bezt rofin með því að har’a bandaríska nemendur í skólanum. En þar sem börn starfsmanna Sameinuðu þjóð- anna hafa forgangsrétt og áhugi á skólanum hefur stóraukizt — reiknað er með að 4—500 ,,S,- Þ.-börn“ mundu ganga í þenn- an skóla ef það væri fjárhags- lega kleift — verður hlutfalls- tala bandarísku barnanna í skó) anum lækkuð úr ca. 40 af hundr aði niður í 20—25 af hundraði. Af nemendunum eru 5 írá Danmörku, 1 frá Finnlandi, 4 frá Noregi og 3 frá Svíþióð. Stærstu hóparnir eru kinverksi og franski hópurinn, hvor með 31 barn, og indverski hópurinn með 29 börn. Skólinn leitast við að kenna í anda Sameinuðu þjóðanna. Enginn greinarmunur er gerður á kynþætti, trú og þjóðlegum uppruna. Reynt er að gera kennsluna eins óhlutdræga og kostur er. Tungumálakennslan hefur fengið stóran sess. Kenn- aramir, 54 talsins, koma frá 18 löndum og kennslukerfum. Þeir geta kennt á mörgum málum auk ensku og frönsku, sem eru hin reglulegu mál skólans. Segja má, að skólinn sé þýðingarmik- il tilraun til að rjúfa hina þjóð- legu og menningartálma kennsl- unnar. Annað sérkenni á skól- anum er það, að börnin geta byrjað og hætt skólagöngu á hvaða tíma árs sem þau vilja, og stafar það m. a. af þvi, að starfsmenn Sameinuðu þjóðanna eru oft fluttir frá einum stað til annars BILAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4, Hafnarfirði, Simi 51395. Höfum mikið úrval af r.ýjum og notuðum bílum. Tökum bíla i umboðssölu. Reynið viðskiptin. Örugg og góð þjónusta BILAVIÐSKI Vesturbraut 4, Hafnarfirði BIFREIÐA- E'GEkDUR P T I Simi 51395. Gerið við bílana sjálfir, við sköpum ykkur að- stöðu til þess. Rafgeymahleðsla, gufu- þvoum mótora bónum og þvoum - Sækjum ef óskað er Bílaþjónustan Kópavogi, Auðbrekku 53, sími 40145 BIFREIÐA- EIGENDUR Sprautum. málum aug- lýsingar á bifreiðir, - Önnumst einnig rátting- ar og trefjaplastviðgerð- ir - Simi 11618. MÁLNINGASTOFA Jóns Magnússonar Réttarholti við Sogaveg Heilbrigðir fætur eru undírstaða velliðunat LátiP. pýzku Birkestocks skóinnleggtr lækna tætui vðai Skóinnlegg stotan Vífilsgötu 2. simi 16454 (Opið virka daga kl 2—5. nema Framluktar- speglar '51-’63 Austin Commer Bedford Ford Anglia Ford Consul Ford Zephyr Ford Zodiaz Ford 8-10 ’34-’48 Hillmann Humber Landrovet Morris Singer Standard Vauxhall SKIYRILL 51-’63 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Slmi 21230. Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Læknavakt f Hafnarfirði. 30. júlí Bjarni Snæbjörnsson, Kirkju vegi 5, sími 50245. Næturvakt I Reykjavík vikuna 25, —1. ágúst: Ingólfs Apótek. Utvarpið Hópferia- Mlðvikudagur 28. júlf Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr söngleiknum „For- setanum“ eftir Irving Beri- in 20.00 Ólafsvaka, þjóðhátíð Farr- eyinga: Stefán Jónsson fréttamaður tók saman dag skrá með færeyskum söga um, þjóðkvæðum og döns- um og fékk f lið með sér Poul Karþech Mouritzen ritstjóra í Þórshöfn. 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson 21.15 Fimm kvæði, ljóðaþáttur valinn af Helga Sæmunds- syni. Þórarinn Guðnason les. 21.30 Létt lög: Alfred Hause leik- ur. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akur- liljan," eftir d’Orczy barön- essu 22.30 Lög Hnga fólksins 23.20 Dagskráilok Sjónvarpið Miðvikudagur 28. jóff 18.00 Language m AcOooc Fræðsfnþáttor 18.30 Symr mfnir þrfc Steve hrttir frú kfingja ur f eynun som 19.00 Fréttir 19.15 The Sacred um trúmál. 19.30 Skenrmtiþáttar Dlck Dyke: Rob fyflfat aði, þegar sjónvarpcMtta- maður biður bann am Uð koma fram f sjónvarpi og skýra frá ritstðrfnm sfcmm 20.00 Þáttnr Jack Paar. 21.30 The UntouchaWes: Mess á- kveður að reyna á viSbrögð fólks, með þvf að se4ja þvi áfengi. 22.30 Markham: Þættir úr ævi sögu afbrotamanns, sem myrtur er. 23.00 Fréttir Höfum nýlega 10— 17 farþega Mercedec Benz bíla I styttri og lengri ferðir HÓPFERÐABlLAR S.F Símai 17229 12662 15637 n.iuu'icfi 5‘JNNA l^f/aaslns .“BLÖÐUM FLETT ■: Rönsiing h.f. Sjávarbraut 2, við ingólfsgarð. Simi 14320. Raflagnir. viðgerðir á heimiis-/ tæki'-m efnissala. / FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA V Vakna þúsund veðrabrigði í myrkviði minna drauma. Loga lífstaugar fyrir ljósvaka sem bláöldur und bliki mána. Matthfas Jochumsson. Smjör Saknaði matsins Mikill munur var á milli Flateyjar og landhreppanna, t. d. Barða- strandar. Þar var fátækt mikil um þð bil, og var mér starsýnt á aumingjana suma, er komu á vorin, allslausir, að leita sér bjargar Þeir voru svo fátæklega til fara, að slíks eru ekki dæmi nú. Margit þeirra aumustu höfðu auknefni af hálffyndni. T.d. Jón skjóða, Frið- rik kóngur, Sigmundur drottinskarl, Guðbrandur lifralausi, Gísl soðkútur, Einai gráaróa - hann gat ekki sofnað, nema hann hefð litla fingurinn uppi í sét. Einn hét Ólafur orri, er Jakob hreppstjóri á Barðaströnd gerði um. eftirmæli, og er þetta í: „Sálin hjá guð segir," „Nei ég sakna matsins í Hergilsey." Saga Snæbjarnar i Hergilsey. STRÆTIS- VAGNSHNOÐ Hárreitt og húðflett af krafti, með hverja tönn brotslegna úr kjafti grenjar skepnan þvi dýrð Blómabubin:: Hrisateig 1 jj simar 38420 & 34174 í Vor menning er hún skapti. er meir en í orði, þess merki sjást Sem óðir hvarvetna á borði, þvi nálgumst vér óðum að stórþjóðum stöndum á sporði. — þótt ögn hraki Við bókmenntir sögum og Ijóðum — þegnrétt fyrr gerðum fítla hjá menningarþjóðum... hvað finnst okkur nú hálfgerð skrítla, er eigum við innlenda bítla. sem framleiða MÉR ER & alinnlent æði. með emjan SAMA j og gauðrifin kla’ð’ Það eru, sko hvað hver segir ... við hefðum framtíðarfræði. unnið Skotana, þrátt fyrir þetta eina mark þeirra yfir, ef Sigurð- Sig mæður úr ur hefði lýst leiknum. Að lýsa yf mjöðmunum tvista, og meyjar úr nærbrókum hrista ir því, að mótherjarnir séu lé- legir og við höfum ekki het.ur — en eiginmenn samt — það nær sko engri átt, annan heim gista. og það hefði Sigurður aldrei gert C\Z.f.l'TU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.