Vísir - 29.07.1964, Blaðsíða 14
14
V í S I R . Miðvikudagur 29. júlí 1964
GAMLA BfÓ s,n!i
11475
Óhugnanleg tilraun
Dir’- Bogard, Mary Ure
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 12 íra
Robinson - fjólskyldan
Disney myndin góða
Sýnd kl. 5.
? A'^ARÁSBÍÓ3207™38150
NJOSNARINN
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
v4 hættulegir „Táningar'
Ný amerísk mynd með Jeff
Chandler og John Saxon.
Hörkuspennandi. Bönnuð inn-
an 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4
Síðasta sinn.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Horfni milljónaerfinginn
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
I litum með Bibi Johns ásamt
fjölmörgum öðrum heimsfræg-
um skemmtikröftum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
TÓNABÍÓ i?Í8Í
HAFNARFJARÐARBÍÓ
um
Rótlaus æska
Frönsk verðlaunamynd
nútfrna æskufólk.
Jean Seberg
Jean-Paul Belmondo
„Meistaraverk [ einu orði sagt“
stgr f Vísi.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
BÆJARBÍÓ soiti
Strætisvagninn
Ný dönsk gamanmynd með
Dirch Passer
Sýnd kl. 7 og 9
VJlritun — V"" itun. -
Klapparstig 16 simar: 2-1990 og
i 5-1328
fLa Donna nel Mondo'
Heimsfræg og snilida’rlega gerö
ný ftölsk stórmynd • litum
Sýnd kl 5 7 og 9
KÓPAVOGSBtÓ 41985
Notadu hnefana Lemmy
(Cause Toujours, Mon Lapin)
Hörkuspennandi ný, frönsk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy" Constantine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
¥ið seijym iiilana
Volvo Amazon ’63 keyrður 21 þús.
km. Verð kr. 170 þús.
Volvo 444 ’54 kr. 55 þús.
Ford ’55 6 beinskiptur. Kr. 50 þús.
útborgun kr. 30 þús.
Chevrolet ’55 kr. 40 þús. útb.
Landbúnaðarjeppi ’47. góður 48
þús. kr. útborgun
Land-Rover diesel ’62. Útborgun
70-80 þús. kr. Samkomulag.
Ford Sheffers ’58
VW sendibíll ’62. Verð kr. 90 þús.
Samkomulag
Opel Record ’63
Opeí Caravan ’64
Moskvits ’55-’60
Heinzel vörubíll ‘55
Ford diesei ’55
Opel Caravan ‘55. Má greiðast með
fasteignatryggðu bréfi.
Vauxhall ’55
Skoda St 1202 ’62
Chevrolet ’55, einkabíll með öllu
tilheyrandi. Skipti á yngri bíl
koma til sreina
Gjörið svo vel og skoðið bílana.
Bílasalan
iorgartúni 1.
/ ’
Símar 18085 og 19615.
MIGIÝSIFI í VÍSI
STÚLKA ÓSKAST
til símavörzlu. Vaktavinna.
Uppl. í síma 22440 kl. 1—8 í dag
og á morgun.
NÝJA BfÓ „s&
I greipum götunnar
(La fille dans la vitrine)
Spennandi og djörf frönsk mynd,
LINO VENTURA.
MARINA VLADY.
Bönnuð fyrir yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBfÓSi
Lokað vegna sumarleyfa
HÁSKÓLABfÓ 22140
Ungi milljónahjófurinn
Geysispennandi amerísk mynd,
er gerist á Spáni.
Aðalhlutverk:
Maurice Reyna,
Virgilio Texera.
Sýnd kl. 5„ 7 og 9.
"Prcntun p
prcntsmtðja & gúmmisilmplagcrð
Efnholti Z - Slml 20960
Seljum
dún og
fiðurheld
ver
Endurnýjum
gömlu
sængurnar.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN.
Hverfisgötu 57A Sfmi 16738.
J
]
arðvinnslan sf
Slmar 32480 & 20382
Skattskrá Reykjavíkur
árið 7964
Skattskrá Reykjavíkur árið 1964 liggur frammi
í Iðnaðarmannahúsinu við Vonarstræti og í
Skattstofu Reykjavíkur frá 29. þ. m. til 11.
ágúst n. k., að báðum dögum meðtöldum, alla
virka daga nema laugardaga, frá kl. 9—16, á
mánudögum þó til kl. 17.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur
2. Eignarskattur
3. Námsbókagjald
4. Kirkjugjald
5. Kirkjugarðsgjald
6. Almannatryggingargjald
7. Slysatryggingargjald atvinnupekenda
8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda
9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs
10. Tekjuútsvar
11. Eignarútsvar
12. Aðstöðugjald
13. Iðnlánasjóðsgjald
14. Sjúkrasamlagsgjald
Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til
Byggingarsjóðs ríkisins.
Þeir sem vilja kvarta yfir gjöldum samkvæmt
ofangreindri skrá, verða að hafa komið skrif-
legum kvörtunum í vörzlu skattstofunnar eða
í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 þann
11. ágúst 1964.
Jafnframt liggur frammi til sýnis í Skattstofu
Reykjavíkur skrá um álagðan söluskatt í
Reykjavík fyrir árið 1963, svo og skrá um
landsútsvar fyrir árið 1964.
Reykjavík, 28. júlí 1964.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Skattstjórinn í Reykjavík.
TIL SÖLU
Volvo Amazon ’63 — Volvo station ’62 Volvo
station ’59 Volvo P 544 ’61 Opel Cadet stat-
ion ‘64 Opel Cadet ’63 Prins ’62.
Gamlo bílasalan
TIMBURHREINSUNIN, sími 20614. ^ ^
\/INNUF AT ABUÐIN
Laugavegi 76
Hreinsum fleka og mótatimbur.
áherzlu á góða vmnu.
Leggjum