Vísir - 29.07.1964, Page 12

Vísir - 29.07.1964, Page 12
72 V í S I R . Miðvikudagur 29. júlí 1964 i vVj ‘ 1íá\: rtúr iij etic-. •ár^- 116f; ntP'' • ttV” Ulvr ^scry ,fttrát *®Í2t i #nevv ‘1ÓÍ?JÍ ATVINNA A T V I N N A Lausamaður. Ræ í forföllum sem háseti eða matsveinn. Sími 41666 ANNAST REIÐHIÓLAVIÐGERÐIR Tek að mér smærri og stærri viðgerðir. Uppl. Undralandi við Suð- urlandsbraut eftir kl. 7 e. h. SKERPINGAR Skerpum hjól og bandsagablöð, hefiltennur og önnur bitverkfæri. Sími 21500 Bitstál Grjótagötu 14. Get bætt við mig miðstöðvar- 'ögnum, uppsetningu á hreinlætis- t'ekúim, breytingum og kísilhreins- un. Sími 17041. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, brvni skæri, kem heim Sfmi 16826. Gierisetningar. Setjum i einfalt •io tvöfalt gier. Útvegum allt efni. Fljót afgreiðsla. Sími 21648. Ireingerningar Vanir menn — Fljót og góð vinna. Simi 13549 Hreingerningar. Vanir menn - Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. 12—13 ára telpa óskast á sveitar- heimili í nágrenni Reykjavíkur til að gæta tveggja barna. Upplýsing- ar í síma 19869 í dag. Stúlka óskar eftir einhverri vinnu — mætti vera afleysingar. Uppl. í síma 19250. Kona óskar eftir vinnu við ræst- ingu á stigum eða öðru. Sími 23483 Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðír úti sem inni. Setjum í sinfalt og tvöfalt gler. Setjum upp ;.;rindverk og þök. Utvegum allt efni. Sími 21696. Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kælikistur Afvllingar Sími 51126 Hreingerningar Vanir menn Simi 37749 Baldur. 11-13 ára telpa óskast í sveit um mánaðartíma. Sími 32902 eftir kl. 4 f dag. Kona með 2 börn vill taka að sér lítið heimili frá 1. október hjá góðu fólki, helzt í Hafnarfirði. Vön húsverkum. Tilboð sendist blaðinu i fyrir hádegi fimmtudag, merkt ■ „Reglusöm — 27“. Telpa óskast til að gæta barns um mánaðarskeið í Hjarðarhaga. ! Sími 12105. ! ___ _____________S. ___ Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna. Komum strax ti! viðtals á staðinn ef óskað er. Sími 36505. Reykjavik, Kópavogur, Hafnar- fjörður. Óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 33018. SNÚ—SNÚ snúrustaurinn Snú —Snú snúrustaurinn með 33 metra snúru er nú ávallt til á lager, Fjöliðjanh.f. við Fífuhvammsveg Sími 40770. Ung hjón með barn á 4. ári óska eftir 2—3ja herb. íbúð í minnst ár. Helzt á hitaveitusvæði. Ekki í kjallara. Tilboð sendist Vísi merkt „Hitaveitusvæði 85“. Óska eftir ca. 60 fermetra hús- næði fyrir trésmíði. Sími 11697, eftir kl. 8 á kvöldin. BlLAR - VARAHLUTIR .Varahlutir í Standard Vangard ti) sölu. Uppl. í Efstasundi 31 og í síma 35199 eftir kl. 7,30 á kvöldin. BÍLL ÓSKAST Óska eftir að kaupa 6 manna amerískan fólksbíi ’54 —’55 model. Þeir, sem viidu sinna þessu, leggi inn á afgreiðslu blaðsins tilboð með lýsingu á bílnum og verði fyrir föstudagskvöld, merkt „Bíll 34“ Ung hjón með barn á fyrsta ári, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 34647. Ung hjón með mánaðargamalt barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi til leigu. Slmi 32513. j Gott herbergi óskast fyrir starfs- i mann Kassagerðarinnar. Vinsaml. símið í 38383 eða 38274. Múrari óskar eftir 2 — 3 herb. í- búð fyrir 1. sept. Sími 10017. Hjón með 2 ung börn óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. Reglusemi og góð umgengni. Sími 34601. FORD ’52 - TIL SÖLU I Tilboð óskast í Ford ’52. Uppl. á Bakkastíg 10 eftir kl. 7. BÍLL TIL SÖLU Skoda-Station ’52. Sími 33711 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð. Uppi. í síma 3625Í. Reglusamur maður um þrítugt í I góðri atvinnu óskar eftir 2 sam- | liggjandi herbergjum eða 2 herb. ■ íbúð til leigu sem fyrst. Einhver I fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36515. Skrifstofustúlka óskar eftir kvöld vinnu. Sími 22108. Stýrimann vantár á dragnótabát Sími.41;105., ■ Góður barnavagn til, sölu. Sími 10310. JARÐÝTUR Litlar jarðýtur til leigu. Jöfnum húslóðir o. fl. Vanir menn. Jarð- vinnsluvélar. Sími 34305 og 40089. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlai steypuhrærivélai. ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra. með oorum og fleygum. og mótorvatnsdælur Uppiýs- ingar i slma 23480. LOFTPRESSUR - TIL LEIGU Ryðhreinsun og máimhúðun s.f., simi 35400. SKERPINGAR með fulikomnum vélum og nákvæmm skerpum viö alls konar bitverkfæri. garðsláttuvélar o fl Sækjum. sendum Bitstál. Grjóta- götu 14 Simi 21500 Ferðaféjag fslands! Pdðgerir eftir taldar ferðir, ,um iverzlunarmanna- helgina 1—3. ágústr ’ 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. í Breiðafjarðareyjar og kringum Snæfellsnes. 4. Hveravellir og Kerlingarfjöll. 5. Hvanngil á Fjallabaksveg syðri. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu F. f Túngötu 5. símar ' 17:13- 19533 Ferðafélag íslands ráðgerir 3 daga ferð um Búðarháls og Ey- vindarver í Nýjadal við Tungna- fellsjökul og víðar um Öræfin. Skoðaðir fossar í Þjórsá. Bæki- stöðvar Fjalla-Eyvindar við Sprengisand og fleiri merkir stað- ir. Uppl. i skrifstofu félagsins sim ar 19533 og 11798 Strecht-buxur. Til sölu eru svart- ar strecht-buxur úr góðum efnum og ódýrar. Barmahlíð 34, sími 14616, Til sölu: 4 lampa útvarpstæki í góðu lagi. Einnig notað pappírs- rúllustativ fyrir 20-40 og 57 cm. rúllur. Tækifærisverð. Verzlunin Vesturgötu 11. Lítið, vandað orgel til sölu. Einn ig Rondo-þvottavél með suðu, tau- rulla og 30—40 ungar Peking-end- ur. Sími 33247. Kerra og kerrupoki til sölu. — Sími 40092. Barnavagn til sölu. Sími 40542. Fundizt hefur giftingarhringur. Uppl. í síma 19888. Miðstöðvarketill. Viljum kaupa notaðan miðstöðvarketil, 15 eða 30 ferm. Sími 50165. Barnavagn til sölu. Verð kr. 1200 Sími 37032 Til sölu nýtt Rosentahl kaffi- og matarstell ásamt vínglösum. Úthííð 11, kjallara. Notað mótatimbur, 20 cm og 14 cm breitt 700 m. Tilboð sendist blaðinu merkt „Mótatimbur 70“ Skrifborð f. unglinga, sófaborð, 3 gerðir. — Húsgagnavinnustofan Langi.oltsvegi 62, sími 34437. .... ------- Kvenarmbandsúr tapaðist á mánu daginn 1 grennd við Fiskifélags- húsið. Finnandi vinsamlegast hring- ið í síma 40951. Tapazt hefur svart kvenmanns peningaveski við Grensáskjör, Grensásvegi. Vinsaml. skilist gegn fundariaunum. Uppl. í síma 41983. Rautt þríhjól tapaðist frá Bar- ónsstíg 10 B. Vinsamlegast skilist þangað. Sími 18728. Tapazt hefur blár páfagaukur. Finnandi vinsaml. geri aðvart f síma 32047. Til sölu Pedegree barnavagn. — Verð kr. 3600. Uppl. Tjarnarstíg 11, Seltjarnarnesi. Lítil íbúð til sölu í Miðbænum. UppL^ í síma 40540. Pedegree barnávagn tíl sölu. Sími 35148. - félsihmnfiernin^ H0* SKRAUTFISKAR Gimsteinafiskar o. fl. — Opið kl. 5—10 e. h. daglega Tunguveg 11, bak- dyr Sími 35544. Auglýsingadeild VISIS er í | Ingólfsstræti 3 I . I SiMI 11663 I OPIfl 9-6 UUL MNKASTfítTl 61 Skógarmenn. Skógarmenn efna ■ til ferðar um Fjallbaksleið nú um ! verzlunarmannahelgina. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu sumarstarfs ins Amtmannsstíg 2B, sem gefur i nánari upplýsingar. Ferðafólk. Ferð í Húsafellsskóg um verzlunarmannahelgina. Farið verður í Surtshelli. Farmiðasala á miðvikudagskvöld kl. 8-9, fimmtu dags og föstudagskvöld kl. 8-10 að Fríkirkjuvegi 11, símar 15937 og 14053. Tryggið ykkur miða tíman- Iega. — Hrönn Vanir og vandvirkir Ódýr og orugg bjónusta Skermkerra. Tan-Sad-skermkerra blá, til sölu á kr. 1200.00. Uppl. á Hrefnugötu 3, sími 12670. Ný bókahilla til sölu. Vil kaupa fataskáp. Sími 23508. Notuð kolaeldavél óskast. Mætti I vera olíukynt. Uppl. í síma 37306. Til sölu mjög góður norskur tví- buravagn. Tvíburakerra óskast til kaups. Sími 51513. Chevrolet fólksbifreið 1950, ágæt vél á nýjum dekkjum til sölu. Verð kr. 15 þúsund miðað við stað- greiðslu. Sími 41355. Dýnur, kojur, barna- og unglinga rúm. Margar gerðir. Húsgagnaverzl un Erlings Jónssonar, Skólavörðu- stíg 22. Laxveiðitæki úr dánarbúi til sölu. Þar á meðal 2 veiðistengur, flugur, hjól o. fl. Nánari uppl. í síma 14001 eftir kl. 6. Gullhamstur í búri til sölu. Sími ÞVEGILLINN, sími 36281 14414. 1 KENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða Sími 15893. ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusöm og barnlaus hjón, sem vinna úti allan daginn, óska eftir 1—2 ja herbergja íbúð. Sími: 24790, eftir kl. 7. Páfagaukur Blár páfagaukur tapaðist í fyrra dag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 32047. FORSTOFUHERBERGI - TIL LEIGU Til leigu er forstofuherbergi með sérsnyrtingu, gegn lítilsháttar húshjálp og barnagæzlu. Sími 34434. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt og reglusamt kærustupar óskar eftir íbúð 2 herb. og eldhúsi. Algerri reglusemi heitið. Sími 40874 eftir kl. 6 e. h. ÍBUÐ ÓSKAST 2 ungir menn í góðum stöðum óska eftir 2 — 3 herb. íbúð. Góð um gengni og reglusemi. Sími 32854 eftir kl. 7 á kvöldin. SKRIFSTOFUMERBERGI ÓSKAST strax. Upplýsingar í síma 33889.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.