Vísir


Vísir - 29.07.1964, Qupperneq 6

Vísir - 29.07.1964, Qupperneq 6
6 Útsvör og Framh at bls. 1 kom frá bví borði og hann sagði okkur að hann væri ánægður. Hann hafði nær 38 bús. krónur í skatta og skyidur og kvaðst vera búinn að borga helminginn fyrir fram. Hann dró enga dul á að hann hefði góðar tekjur, og skattlagningin væri alis ekki ó- sanngjörn. Úti í horni á hinni stóru kennslustofu, bar sem skattborg ararnir fá uppgefnar þessar merku tölur, fundum við ungan verzlunarmann. Hann sat þarna j á stól og gluggaði i tölur, sem skrifaðar voru á biað. Við héld- um fyrst að liðið hefði yfir manninn, en svo var þó ekki. „Ég er miög ánægður sagði hann, fæ 4000 krónum minna en framtalsmaður minn sagðist búast við, — þetta er smálús sem ég hef fengið“. Þannig var andinn yfirleitt. Einstaka menn voru þó ekki á sama máli. Óánægjuraddirnar eru alltaf háværari en hinar og greinilegt var á svipnum á nokkrum sem örkuðu út að þeir mundu kæra útsvar sitt þegar í dag, en frestur tii þess rennur út eftir 14 daga. Guttormur Erlendsson, for- maður framtalsnefndar sagði blaðamanni, að um fjórðungur útsvarsgreiðenda kærði útsvör sín, margir í voninni um að fá lækkun, jafnvel þótt viðkom andi væri ekki neitt sérlega óá- nægður. Sumir færu þó ekki vel út úr þeim viðskiptum, því stundum hefði komið fyrir að útsvar væri í staðinn hækkað. Guttormur sagði, að nú hefði verið jafnað niður 436.5 miilj. kr. í Reykjavík í útsvör. Skv. fjárhagsáætlun voru áætluð út- svör 399.347.000 kr„ en á það má leggja 10% vegna van- halda, sem alltaf eru nokkur. Heildarupphæðin var þó nokkuð lægri þannig að álagningin vegna vanhalda varð 9.3%. Útsvar fá nú 28254 einstakl- j ingar og 1345 félög. Einstakl- ingar eiga að greiða 364.266. 202 kr. í tekjuútsvar, en 10.388. 398 í eignaútsvar, samtals 374. 654.600 kr. Tekjuútsvör félaga eru 55.657.543 kr. og eignarút- svör 6.270.057 kr. eða samtals | 61.927.600 kr. Til samanburðar má geta þess i að í fyrra voru gjaldendur 260 96 talsins og greiddu 272.1 millj. kr. og 1052 félög, sem i áttu að gjalda 41.4 millj. kr. Breytingar voru gerðar á út- svarslögunum á siðasta Alþingi ; og breytist nú aðferðin ,njög við álagningu útsvaranna og eru þannig tvö þrep í útsvars j stiganum í stað átta áður. Per- sónufrádráttur einstaklinga er nú 25 þús. kr. og fyrir hjón 25. þús. kr. en 5 þús. kr. dragast frá fyrir hvert barn. Ekki er lengur lagt á elli- og örorkuiíf- eyri og almannatryggingar eru frádráttarhæfar. Lagt er á 20% útsvar á fyrstu 40.000 kr. hjá einstaklingum og hjónum. Af 40 þús. kr. og hærri tekjum eru greiddar 8000 kr. í útsvar og síðan 30% af i þeirri upphæð sem eftir stendur Einstaklingar með 100 þús. kr. útsvar og hærra: Ármann Guðmundsson trésm. Grettisgötu 56A kr. 112.300.00 , Arinbjörn Óskarsson, Hagamel j 10 kr. 120.800.00, Benedikt Á- gústsson skipstjóri Safamýri 77 kr. 106.800.00, Friðrik A. V 1 S I R . Miðvikudagur 29. júlí 1964 skattar — Jónsson, útvarpsvirki, Garða- stræti 11, kr. 137.600.00, Friðrik Jörgensen, gjaldkeri Tómasar- haga 44 kr. 103.600.00, Guð- mundur Albertsson, kaupmað- ur Miðtúni 4 kr. 173.900.00, Gunnar Guðjónsson skipamiðl- ari Smáragötu 7 kr. 123.500.00 Gunnar Jónasson forstjóri, Á!f- heimum 29 kr. 104.200.00, Har- aldur Ágústsson sjómaður, Rauðalæk 41 kr. 170.900.00, Hörður Guðmundsson Litlagerði 4 kr. 168.900.00, ísleifur Jóns- son kaupmaður Túngötu 41 kr. 123.300.00, Jón Arngrímsson Ljósheimum 8 kr. 103.200.00, Jón Sen Miklubraut 40 kr. 196. 500.00, Kjartan Sveinsson Liös heimum 4 kr. 125.700.00. Krist- ján Kristjánsson Rauðalæk 8 kr. 175.600.00 Kristján Sig- geirsson kaupmaður Hverfis- götu 26 kr. 178.800.00, Kristjana ísleifsdóttir Hringbraut 50 kr. 100.500.00, Páll H. Pálsson skrif stofustjóri Mávahlíð 47 kr. 143. 800.00, Sigurður Berndsen Flóka götu 57 kr. 422.800.00, Svein- björn Sigurðsson trésmiður Tómasarhaga 53 kr. 110.400.00 Tómas Vigfússon Víðimel 57 kr. 111.100.00, Torfi Hjartarson tollstjóri Flókagötu 18 kr. 128. 000.00, Þorvaldur Guðmunds- son Háuhlíð 12 kr. 154.500.00 Félög með 300 þús. kr. útsvar og hærra: Eggert Kristjánss. Co., 1.024.600 Egill Vilhjálmsson hf. 467.000 Fálkinn h.f. 621.200 Gunnar Ásgeirsson h.f. 424.600 Hamar h.f. 313.700 "jöfcíar Kassagerð Rvíkur h.f. 1.890.800 Loftleiðir h.f. 16.535.300 Lýsi h.f., 408.000 Mjólkurfélag Rvíkur 338.300 Mjólkursamsalan 366.700 Ofnasmiðjan 417.700 Olíufélagið h.f. 882.100 Olíuverzlun fslands 309.300 Ræsir h.f. 348.600 Slippfélagið h.f. 920.800 Verksm. Vífilfell h.f. 732.400 Verzl. O. Ellingsen h.f. 768.400 Vélsm. Héðinn 391.900 Véltækni h.f. 385.600 Eldflaugar — Framh. af bls 16 RAUÐVfNIÐ. Sýslumaður var spurður, hvernig ástandið væri yfirleitt með tilkomu Frakkanna. Hann iét svo ummælt, að þeir hefðu yfirleitt hagað sér vel þessir frönsku menn, nær undantekn- ingarlaust, en taldi hins vegar áhættusamt að hleypa svona mörgum útlendingum inn í smá pláss eins og Vík. „Hvernig atvikaðist það, að þeir voru sviptir rauðvíninu?“ „Sigurður Ágústsson borðaði j með þeim á hótelinu, og það j var ekki beinlínis viðkunnan- legt fyrir Iaganna vörð að horfa upp á vínneyzlu á stað, sem hefur ekki veitingaleyfi sam- kvæmt landslögum. Þeir mega drekka sitt rauðvín alls staðar annars staðar. Mér var líka sagt af grein í Vísi, þar sem j drepið var á rauðvinið.“ Sýslumaður kvaðst búast við talsverðri umferð á morgun. Hann sagði, að öllum væri leyfilegt að fylgjast með eld- i flaugar.I. btum í 5 kílómetra fjar lægð, og bætti ’->ví við, að Sig- j urður Ágútsson hefði fundið tilvalinn áhorfendastað í Höfða- brekkunni. MILLIBILSÁSTAND RtKJ- andi / síwvmmm Eins og undanfarna daga reyndist sólar- hringsaflinn s.l. hinn lítil fjörlegasti, aðeins eitt skip fékk sæmilegan afla. Algjör lognmolla virðist nú hvíla yfir síld- veiðunum, og telur Jakob Jakobsson fiski- fræðingur að hér sé um millibilsástand að ræða. Telur hann sennilegt að með nýjum síldargöng- •• Ofgamenn — Framh. af bls. 4 upp á eina milljón. Haldið er leyndu nöfnum meðlimanna, hver smáflokkur starfar sjálf- stætt, að eins forsprakkinn hef- ir tengsl við aðalforsprakka, og hann við höfuð-forsprakkann. Og KU KLUX KLAN er aftur farið að bæra á sér — meðlimirn ir koma saman í hettuskikkjum sem fyrr, krossar eru brenndir á hæðum blökkufólki til Ejðvðr* unar, markmiðið aS tryggja y^ri ráð hinna hvítu. ,Og það sem alvarlegra er: Sprengjum er kom j ið fyrir í kirkjum blökkumanna, árásir eru gerðar, mannrán eiga sér stað og morð eru framin. Og það er því miður einnig staðreynd, að ,,Blood-brothers“, „Hate Groups“ og áhangendur j Malcolms X, „svörtu Mohamm- j eðstrúarmennirnir" sem bera á : sér vopn, hafa mjög aukið hryðjuverkastarfsemi blakkra. Kommúnistar geta notað sér ástandið sem skapast hefir og olíujarlar fá eitthvað i aðra hönd fyrir peningaútlánin. F.r það furða þótt blökkumanna- j hverfi í Harlem cg Brooklyn , (og Rochester mætti við bæta) j verði orrustuvöllur? Það er nú hlutverk FBI að j komast að raun um hvort hægt \ sé að sanna orðróminn um, að j kommúnistar hafi skipulagt seinustu óeirðir og milljónarar Suðurríkjanna ieggi fram fé i svo sem að framan var- greint. j „Extremisminn", öfga — eða í ofstækisstefnan — en þeir j sem aðhyllast hana hafa j til þessa verið dreifðir og voru j lengi vel ekki hættulegir, en eru nú að eflast og sameinast og j herða baráttuna. Menn mættu í dag minnast orða Kennedys heitins forseta, sem fyrir þremur árum í Los Angeles boðaði sókn gegn „nýrri MacCarthystefnu". Hann kvað raddir ofstækis- manna heyrast á ný, mannanna, sem ala á grunsemdum í garð leiðtoga þjóðarinnar og óska eftir „foringja", af því að þeir treysta ekki þjóðinni. Og hann minnti á, að á mestu hættu- stundum í lífi þjóðarinnar hefðu ávallt verið uppi menn, sem reyndu að skjóta sér undan eigin ábyrgð, báru fram uppá- stungur um auðvelda lausn mála og héldu dauðahaldi 1 slagorð. Allt af fundu þeir ein- um á næstunni, rætist aftur úr veiðunum. í viðtali við Jakob í Vísi fyrir helgi, kom það fram, að mikið magn síldar hafði fundist út af Austfjörðum sunnanverðum. Gerði Jakob ráð fyrir að sú síld þokaðist nær landi á næstunni. Endurtók hann þessar skoðanir sínar í útvarpsviðtali í gær, kvað aflaleysið síðustu daga vera eðlilegt millibilsástand miili síldargangna. Lagði hann á- herzlu á, að skipin héldu sem lengst út á veiðunum. Á meðan hefur mikil Iádeyða ríkt á síldarplássunum. Flestar verksmiðjur hafa brætt upp úr hverja, sem hægt var um að kenna — og fengu kannski á- heyrn um stund hjá þeim, sem skorti vilja eða þrek til þess að horfast í augu við stað- reyndirnar en alltaf hafi heil- brigð skynsemi og raunsæi bandarísku þjóðarinnar sigrað. „Og hún mun enn gera það“, sagði forsetinn. Orð forsetans eru stöðugt í fullu gildi — og ef til vill frek- ara í dag en nokkurn tíma fyrr. (Lausl. þýtt). þróm sínum og standa nú að- gerðarlausar. Söltunarfólkið hef ur og lítið haft fyrir stafni, en einkum snúið sér að sólbaði og öðrum slíkum vellystingum. Skipin hafa legið í höfn að und- anförnu eða þá í vari vegna brælu á miðunum, en samkvæmt viðtali við fréttaritara blaðsins á Raufarhöfn, voru þau að týn- ast út í morgun, a. m. k. þaðan. Eins og fyrr segir var aflinn lítilfjörlegur s. 1. sólarhring, og engin veiði var í nótt, þrátt fyrir sæmilegasta veður. 12 skip fengu afla í gær, 4.200 mál, þar af fékk Sigurður Bjarnason 1300 tunnur. vildu efna til skemmtihátfðar á einhverjum stað nær Reykja- vík. Auk lögreglu verður fjölmenn ur hópur skáta við varðgæzlu á Þórsmörk og ennfremur verða þar tveir læknar til staðar I öryggisskyni. IÞfOTTIR — Framhald af bls. 2. leikið ágæta knattspyrnu, — knattspyrnu sem þið megið vera stoltir af. Þið eruð líka hreinir áhugamenn, en knatt- spyrnunni nú á dögum, er skipt algjörlega í tvennt, knatt spyrnu sem skemmtun fyrir fólkið og íþrótt sem slíka. Þið njótið hins vegar þess, sem við raunar öfundum ykkur af, það eru áhorfendurnir, sem flykkj- ast til að sjá leiki ykkar. Þórsmörk — Framh af bls 1 Mörk. Ástæðan fyrir þessu er að litlu bílarnir hafa orðið fast- ir í ánum, þvælst fyrir umferð- inni og mestur hluti starfs lög- gæzlumannanna hefur farið í að hjálpa þeim við að komast upp úr ánum. Nú verður sem sagt loku fyrir það skotið, enda víst nægilega margir, sem fara inn í Þórsmörk fyrir það. Það má heita að svo til allir langferðabJar Reykjavík og viðar á Suðvesturlandi verði uppteknir um Vorzlunarmanna- helgina til að koma fólki inn í Þórsmörk. — Við viljum ekki, sagði Björn sýslumaður. hafa ó- spektir eða ölvun í Þórsmörk og við álítum, að fólk eigi ekki að hafa áfengi með sér þangað. Ætlunin er að hafa löggæzlu svo stranga, að allir þeir sem eru ölvaðir á almannafæri verða teknir og fluttir þegar í stað til Reykjavík. Til þeirra flutn- inga verða hafðir stórir lög- reglubílar. Þórsmörk er ekki heppilegur staður til slíkra fjöldasamkoma Hún er afskekkt og örðugt um ferðir þangað. Þar er og vegna landslagsins slysahætta mikil. Það væri betra sagði sýslumað- ur ef verzlunarmannasamtökin Laxinn — Framh. af bls. 16. um, að hann sé að hugsa sig til hreyfings, og nú kom vinur- inn með látum o^'tól?' ákveðið. Hann lagðist öé'J^if'ekki viðlit að hreyfa hann næstu tuttugu mínúturnar. Ég fór í land, og þar var aðeins hálfur annar meter með fram berginu, sem hægt var að fikra sig. Þetta gaf mér ráðrúm til að athuga, hvað til bragðs skyldi taka. Þarna var skammt hægt að komast upp með berginu. Leiðin niður úr hylnum var lokuð með stóru klettanefi, sem ekki var unnt að komast fyrir nema fara út í ána, en þar var harður strengur. Garðar athugaði aðstæður og klifraði fyrir nefið. Það stóðst á endum, þegar hann var kom- inn yfir, fór laxinn að hreyfa sig og tekur strikið beint niður flúðirnar, sem eru um 100 metra langar, svo að mér rétt gafst ráðrúm til þess að rétta Garð- ari stangarendann fyrir kletta- nefið. Síðan klifraði ég sömu leið og tók við stönginni. Leik- urinn barst nú 300 metra niður gegnum þrjá hylji og strengi, og í hverjum þeirra virtist hon- um vaxa ásmegin, og það var ekki fyrr en eftir klukkutíma orrustu, að sá stóri var unninn Hafði gensið talsvert á. Laxinn var orðinn nokkuð þreyttur. og ekki síður þreyttur var ég, einkum lúinn í handleggnum af því að þurfa að þrevta hann með lítilli stöng. Félagi minn óð út í til að sporðtaka hann, en náði ekki utan um sporðinn á honum. svo að hann tók hann í fangið og bar hann á land. Þar var honum náttúrlega gefið náðar- stuðið.“ Bóndinn á Flögu taldi þenn- an lax þann stærsta, sem hann hefðí séð dreginn úr Sandá. Hann var óvenju gildur, 55 sm að ummáli, einn af „þessum sveru og stuttu“, sem þykia hvað erfiðastir viðureignar, en eftirsóttir ->.f stórtækum lax . drepurum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.