Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 1
54. árg. - Mánudagur 5. október 1964. - 227. tbl. /WVWNAAAAAAAAAAAAA/SAAAA/VW^AAAA/SAAAA^W 5 Forsetinn fékk mvnd- l \ ina afhenta 45 mín. | eftir að hún var tekin Forseti Islands, herra Ásgeir Guðmundsson meðfylgjandi J> Ásgeirsson, heimsótti í gær sýn mynd. Nákvæmlega 7 mínútum ) ingu sem haldin var f tilefni síðar var filman komin f fram- ) Skádadagsins 1964. Sýningin köllunartank á ritstjórn Vísis ) fór fram á grasbílastæðinu fyr inni á Laugavegi 178. 45 mín- ; ir vestan fþróttavöllinn við Suð útum eftir að myndin var tek- ? urgötu. — Þegar forsetinn kom in var hún komin vestur á sýn- ^ að sýningarsvæðinu tók Bragi Framh. á bls. 6. WWNA/WSAAAAAAA/VWWVWAAAA/^AAAAAAAAAAAAA. Danir saka íslendinga um vanhirðu í geymslu handrita í ísl. söfnum í bæklingi þeim sem út kom f Danmörku fyrir helgi og kaliast „Fakta om de islandske haandskrifter" eru harkalegar Iárásir gerðar á íslendinga fyrir meðferð á handritum sem til eru f íslenzkum söfnum. Vilja útgefendur bæklingsins draga þá ályktun af þessu, að það sé aUs ekki þorandi að afhenda íslendingum handritin í Áma- Ísafni. Þau muni verða vanrækt og eyðilögð af íslendingum. Bæklingur þessi er gefinn út a af sérstakri baráttu eða áróð- 3 ursnefnd, sem er skipuð mönn- | um, sem eru mótfallnir afhend- | ingu handritanna til íslendinga. | Kafli f bókinn’i fjallar um | það hvemig ýmis gömul hand- | rit, sem varðveitt eru á íslandi Ihafi verið vanrækt og hve áhugalitlir íslendingar hafi ver- ið um slík efni. Til samanburð- ar þvf er lýst miklu vísinda- starfi sem unnið hafi verið f Kaupmannahöfn. Um meðferð handrita í ís- lenzkum söfnum segir í bækl- ingnum: IUm 12 þúsund handrit eru varðveitt í Reykjavík og er þar að finna m.a. bæði handrit að íslendingasögum, miðaldabók- menntum og nýrrr handritum. Þessi handrit liggja í hinni mestu vandhirðu og auk þess liggja þau að mestu órannsök- uð. Það hefur aðe'ins tekizt að framkvæma dreifða takmarkaða útgáfu á þessu fjölbreytta efni. Þetta þýðir að verulegur hluti íslenzkra bókmennta á tímabil- Sigurður Jóhannsson, vega- málastjóri, sagði Vísi f morgun að f sumar hefðu verið gerðar frumathuganir á hugsanlegu vegarsambandi yfir Skeiðarár- sand, en jafnvel bjartsýnustu menn hafa Iengi efazt um að unnt verði að koma á vegasam bandi yfir Skeiðará eins og hún breiðir úr sér er hún hleypur. Vegamálastjóri sagði að nú færi að hilla undir að vegasam band kæmist á austanfrá að Skeiðarársandi, Jökulsá á Breiða merkursandi væri að vísu óbrú uð ennþá en yrði brúuð. Og þá væri aðeins eftir að koma á veg arsambandi yfir Skeiðarársand til þess að hægt væri að aka hringinn í kringum landið. Það væri því ekki nema eðlilegt og í samræmi við yfirlýstan vilja Alþingis að hefja nú þegar frum athuganir á Skeiðarársandi, með tilliti til hugsanlegs vegarsam- bands um hann, og því fremur bæri að framkvæma þær athug anir sem verið væri nú í fyrsta sinn að gera vegaáætlun til inu 1500—1850 liggur enn i Reykjavfk órannsakaður og ó- útgefinn. Þá er f bæklingnum skýrsla yfir fslenzk handrit og sagt að þau séu geymd miklu víðar en í Kaupmannahöfn. Á Áma Magnússonar safninu eru 2 þúsund ísl. handrit, í konung- legu bókhlöðunni 1400, í kon- unglegu bókhlöðunni í Stokk- margra ára, og síðan er gert ráð fyrir 4 ára áætlun. Sigurður vegamálastjóri kvaðst ekki að svo stöddu vilja spá neinu um það, hvort takast mætti að koma á varanlegu vegarsambandi yfir Skeiðarársand. Hlaupin f Skeið ará yrðu lang örðugasti tálminn, sem yfirstíga þyrfti í því sam- bandi. Hins vegar hefði eitthvað dregið úr vatnsmagninu í hlaup ■ unum á seinni árum, vegna þess að jökullinn hefði minnkað. En'vegna óvissunnar og fyrir- sjáanlegra erfiðleika yrði að gera athuganir, mælingar og rannsóknir um árabil, og þvi skipti miklu, eins og komið væri akvegakerfi landsins, að hefja þær athuganir sem fyrst. Sagði vegamálastjóri að verkfræðing- arnir Björn Ólafsson og Helgi Hallgrímsson hefðu í sumar unnið að mælingum á Skeiðarár- sandi að tilhlutan Vegamálaskrif stofunnar, og voru þær mæling ar aðallega gerðar við vötnin á sandinum, Skeiðará sjálfa, Núps vötn, Súlu og Sandgígjukvísl, hólmi eru 300, á Háskólabóka- safninu í Uppsölum 50, . á British Museum 250, á Advo- cates L'ibrary í Oxford 100, í bókasafni Harvard háskóla f Bandarfkjunum 45, auk þess eru einstök handrit f París, Vfnarborg, Vestur-Berlín og f Wolfenbiittel. Safnið á British Museum keypti brezkur auðmaður 1770 vegamálastjóri Öll þessi vötn hlaupa iðulega, Skeiðarárhlaupin eru þó lang- hættulegust mannirkjum á sand inum og gætu sópað þeim öllum burt ef illa tækist til og öllu væri ekki sem traustlegast og haganlegast fyrirkomið. Til þess að byggja mannvirki á Skeiðarár og Finnur Magnússon sem var prófessor í Kaupmannahöfn seldi enskum bókasöfnum um 400 íslenzk handrit fyrir 150 árum. Þýzkur prófessor fékk um 1850 að gjöf frá íslandi 45 handrit, sem voru seld eftir dauða hans til Bandaríkjanna. Hins vegar arfleiddi íslenzki prófessorinn Konráð Gíslason Framh. á bls. 6. sandi svo nokkurt vit sé í þarf mikinn undirbúningstíma til rannsókna og verður ætíð mjög kostnaðarsamt, og það eru að- eins lítilsháttar frumathuganir sem gerðar hafa verið fram að þessu og er því engu hægt að lofa um framtíðina, sagði vega- málastjóri að lokum. Sæmilegur afíi Afli dragnótabáta á Faxaflóa hefur verið sæmilegur undan- farið. Hefur koli úr dragnóta- bátum verið helzta hráefni frystihúsanna í Reykjavík und- anfarið. Leyfilegt er að stunda dragnótaveiðarnar út þennan mánuð. í kringum 30 bátar frá Rvik J hafa stundað dragnótaveiðam- ar. Gæftir hafa verið stirðar ] undanfarið. Flestir bátanna, reru um helgina. Var afli þó ( fremur rýr eða um 1 íest á bát. j Engin síld hefur veiðzt í Faxa | Frh. á bls. 6 VEGASAMBAND UM SKEIÐARÁR- SAND VAR A THUGADISUMAR Er liður í vegaáætlunum, segir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.