Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 5
5 VlSIR . Mánudagur 5. október 1964. QS Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonuúr fyrirliggjandi. Póstsendi. MAGNÚS E. BALDVINSSON úrsmiður Laugavegi 12 . Sími 22804 TILBOÐ ÓSKAST f eftirtaldar bifreiðir: Willys-station ’59 Taunus 17 station ’60 Chevrolet Pik-up, Ford vörubifreið Chevrolet lög- regiubifreið. 5 stk. Skoda station og sendiferðabifreiðir ’58 Bifreiðirnar verða til sýnis þriðjud. 6. okt. kl. 16—18 á Reykjavlkurflugvelli vestan við aðalhliðið. Tilboðin verða opnuð miðvikud. 7. okt. kl. 10 f. h. á skrifstofu vórri. Ránargötu 18 EVNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Uppgröffur — Frh. af bls. 7: Eiríksson cand. mag. og Thor- kild Knudsen frá Khöfn. Við- uðu þeir að sér geysimiklu efn'i, en það er ekki byrjað að vinna úr því ennþá. Tvær kirkjur lög- vemdaðar í sumar v — Hvað eru mörg gömul hús komin und'ir fornleifa- vernd? — Á að gizka 20 talsins, víðsvegar um land, sem komin eru á fornleifaskrá. Það eru alltaf smám saman að bætast hús í þenna hóp, nú síðast Staðarkirkja á Reykjanesi. Það hefur verið ákveðið að vernda hana sem sýnishorn af góðr'i timburkirkju frá miðri 19. öld og fór viðgerð fram á henni í sumar. AIBskonar fóBksbilar ‘\ustin-bilar ’46 til ’63 Vlercedes Benz '53 til ’61 Chevrolet ’46 til ’63 Ford ’53 til ’64 Ford Zephyr ’55 til ’63 Ford Consul ’55 til ’62 ^ord Zodiac ’55 til ’60 s’iat '54 til ’60 Villys Jeep ’46 til ’64 ' and Rover ’51 til ’63 ’ússajeppar ’56 til ’63 \ustin Gipsy ’62 til ’63 ikoda ’57 til ’61 Toskwitch ’55 til ’63 /lorris ’47 til ’63 VSU Prinz ’63 Opel Kapitan ‘56 til ’60 Opel Caravan ’54 til ’59 Opel Record ’54 til ’Ö2 tenault Dauphine ’62 til ’63 ''imca 1000, sem nýr, ’63 Tambler ’62 ekinn 22 þús. km. sem nýr Chrysler bílar eldri gerðir í úrvali Vörubílar af flestum gerðum frá ■’55 til ’63 .Bila- ©u búvélasalan vlMiklatorg simi 23136 Kaupsýslu- tíðindi Askriftarsími 17333. Ennfremur var Þjóðminja- safninu afhent til varðveizlu og umráða Krýsuvíkurkirkja i Gullbringusýslu. Björn Jóhann- esson fyrrv. forseti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar sýndi ■ það lofsverða framtak að gera við kirkjuna á eigin kostnað, en að því búnu afhentí bæjar- stjórn Hafnarfjarðar og í sam- ráði við Björn Þjóðminjasafn- inu kirkjuna til umráða. Þessar kirkjur eru tvö síðustu húsin sem komizt hafa á fornleifa- skrá. — Var unnið að viðhaldi á þessum vernduðu húsum i sumar? — Að undanteknu því, sem að framan er sagt um Staðar- kirkju hefur lítið þurft að lag- færa eða dytta að húsunum í sumar. Hins vegar hefur aðsókn ver- ið mikil að •öllum minjastöðun- um eins og Glaumbæ, Laufási, Grenjaðarstað og Stöng i Þjórs- árdal. Það er orðinn fastur l’ið- ur í ferðum fólks að koma við á þessum stöðum. Gjafir til Þjóðminja- safnsins. — Berast gjafir stöðugt til Þjóðminjasafnsins? — Já, og ég held óvenju- margar í ár. Annars berast fleiri eða færri gjafir til safns- ins á hverju ári og stundum eru í því hinir merkustu gripir. Af einstökum gefendum á þessu ári má sérstaklega nefna frú Ásu Guðmundsdóttur Wright sem búsett er í Trinidad í Vestur-Indíum. Hún gaf Þjóð- minjasafninu marga fagra og merka listiðnaðargripi þaðan að austan. En margir aðrir gef- endur hafa fært safninu góða gripi á þessu ári og eiga þeir allir þökk skilið. Volvo Amazon Argerð 1965 er komínn Ný innrétting og áklæði, glæsilegri en áður hafa sézt. of Nýir frábærir framstólar. Diskahemlar að framan. Galvaniserað stál í sílsum og hjólbogum. jif Enn aukin ryðvörn. jsf Nýjar felgur. j>f Hjólkoppar úr ryðfríu stáli. yf Aukið litaúrval. VOLVO Amazon og B 544 árgerð 1965, verða til sýnis i verzlun vorri Vandið valið - Veljið Volvo Gunnar Ásgeirsson hf. Á útsölunni hjá DANÍEL Hvítar manschettskyrtur kr. 125,00. 136,00 og 150,00. — Mislitar stærð nr. 14 á kr. 85,00. Sportskyrtur stærðir 14 og MV2 á kr. 135,00 175,00 og 180,00 — Ullarúlpur frá kr. 250,00— Nylonúlpur frá kr. 420,00 — Rykfrakkar frá kr. 150,00 — Terelynebindi frá kr. 80,00. Karlmannablússur frá kr 370,00 — Nylonskyrtur hvítar kr. 280,00. Verzlunin DANÍEL Luugoveg 66 0 Það er fyrir löngu sjálfsagður hlutur að dásama manninn og snillinginn JÓHANNES KJARVAL og drekka í sig list hans. Svo erum við annað veifið minnt á það hressilega í erlend um blöðum, að á meðal okkar búi einn af höfuðsnillingum norrænnar myndlistar. Það fylgir því ekkert sérstakt yfirlæti lengur er við fullyrð- um án hiks, að Island eigi í dag annan höfuðsnilling heims- listarinnar. Jóhannes Sveinsson Kjarvai Fyrsta jólabók Helgafells er að koina út, ný Kjarvalsbók, prýdd um 100 myndum þar af 20 litmyndasíðum, frá ýmsum tímum ævi listamannsins. En bókin er líka ævisaga þessa stórbrotna o gsérstæða lista- manns og volduga persónu- ieika, færð í iitríkt og töfrum magnað mál eins okkar fær- asta rithöfundar. Thors Vil- hjálmssonar. Höfum nú fyrirliggjandi 15 af fegurstu málverkum Kjarvals í framúrskarandi eftirprentun- um, að prýða heimili yðar og til gjafa, vinum og vandafólki. Sendum gegn kröfu um allt land, bækur og myndir. HELGAFELL, Unuhúsi Veghúsastig 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.