Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Mánudagur 5. október 1964. íþróttir — Framh af bls. 2 var mjög góður í úthlaupum sín- um. Á 30. mfn. brutust Keflvfk- ingar upp, og Iauk svo, að KR- ingar brutu á Keflvíkingi rétt fyrfr utan markteig. Þetta var hættu’egt tækilæri og Högni Gunn- laugsson, fyrirliði kom hlaupandi að. Vissu menn nú ekki fyrr til en Högni ræðst að Theódóri inn- herja KR og hrindir honum nrana- lega burtu. Dómarinn, Magnús Pétursson vfsaði Högna þegar út af leikvelii fyrir þetta grófa brot. ..Ég hljóp bara að boltanum og etlaði að sparka viðstöðulaust, en bá var Theódór fyrir“, sagði Högni. ..Ég ætlaði elcki að hrinda honum, en hætti við að sparka og hiióp fram hjá boltanum, en lenti á Theódóri, sem stóð of nærri bolt- anum og var að gefa félögum sín- iim gott ráðrúm til að stilla sér í varnarvegg“. Þetta var það sem Högni sagði okkur eftir leikinn. Hann kom og hrint mér burt og sagði mér að hunzkast burt“, 'agði Theódór hins ve'gar og hristi ’mfuðið undrandi og glaður í senn, ■'fir þessu atviki svo og hinum óvænta sigri yfir íslandsmeistur- ■mum. Spennan hélt áfram, ósvikin bikarstemning“, sem aðeins er að pinna f bikarleikium, og engum 'ðrum leikium. Loks á 43. mín. 'ar stungið á þessa spennu, KR koraði mark, hálfgert klaufa- nark, sem keflvfski markvörðurinn "'tti að geta ráðið við, en missti 'vrirsendingu fram hjá sér og Jón '’!<?urðs"on negldi f netið. Og mfn. 'ðar biargaði Keflavfk á mark- '-'vnni og mátti engu muna þar. Mfintiós Pétursson. dæmdi þenn- — leik og var heldur lélegur. Tel betta einn hans Iakasta leik. 'ð visu hvriaði hann allvel, en "íðari hálfleikurinn var mjög '"Oðvirknislega dæmdur. - jbp - Myndsjá — Framh. • bls. 3. laugardag byrjuðu skátarnir að reisa tjaldbúðir sínar turna og annað það sem á sýningunni var. Sýning Skátadagsins var opn uð kl. 2 í gær að viðstöddum, forseta íslands, hr. Ásgeir Ás- geirssyni, sem er verndari skátahreyfingarinnar, og borg- arstjóranum í Reykjavík, Geir Hallgrímssyni, auk fleiri gesta. Á meðan á sýningunni stóð, var keppt í ýmsum skátaíþrótt- um, og hjálpcrsveit skáta f Reykjavík gerði björgunaræf- ingar, Forseti íslands og'boðs- gestir gengu um sýningarsvæð- ið. — Þúsundir manna skoð- uðu sýninguna, se- stóð til klukkan 5,30. Var þá allt rifið niður og svæðið hreinsað, og hafa skátarnir vissulega lagt mikla vinnu í sýninguna, sem stóð yfir í aðeins 3y2 tíma. Eines konem — Framh at Ols 16 ekki tjón af viðgerðinni. Er það geysilegt nákvæmnisverk. Danska blaðið B.T. fór fyrir nokkru í heimsók til Birgittu Dall. Hún skýrir frá því að starfið hafi byrjað 1961. Þá var fjárveiting til þessa verks 8 þúsund danskar krónur en hef- ur síðan hækkað upp í 25 þús- und krónur. Hún segir að það sé of lág fjárveiting, en annars séu það ekki peningamir sem hún sé aðallega að hugsa um. Þetta 'sé fyrst og fremst listiðn. Hún hefur þegar unnið að viðgerðum á um 20Q hand- ritum. Þegar fréttamaðurinn hitt'i hana var hún að gera við skinnblað, sem hafði verið not- að sem fóður í biskupshúfu. Var það samanbrotið og hrukk- ótt svo að það var óþægilegt. En hún notar pressu sem er knúin vökvaþrýstingi t'il þess að slétta skinnið. Eftir að hún sléttaði það og bætti, komust menn að því að á skinninu sem hafði verið innan f biskupshúf- unni var rituð frönsk ástar- saga, riddarasaga. Það er sagt að aðferðir henn- ar séu leyndarmál, sem hún ein þekkir, og heldur því einkarétti á í öllum heiminum. Hún hefur t.d. fundið sjálf upp hreinsi- vökva. sem enginn nema hún veit hvernig er samsettur. Vökvi þessi er notaður til að lýsa handritin upp, þar sem þau hafa orðið brún af sóti og reyk og ryki, en stafirnir haldast ó- skemmdir. Og hún hefur fundið upp sérstakt lím sem hægt er að nota til að líma í göt á handritum og lagfæra skorpn- un, svo að hver stafur sést. iorað —■ tramn at bls 16 strax byrjað að bora. Áætlað er að bora 1 til iy2 kflómetra djúpa holu og reiknað er með að verkið muni kosta um 2,5 millj. Mun verkið væntanlega standa fram að áramótum. Ef borunin þar ber ekki árangur má búast við að reynt verði næst í Glerárgili en miklu meiri líkur eru taldar fyrir því, að borunin berj meiri árangur áð Lauga- landi. — Þessi borun er fram- kvæmd f sambandi við fyrirhug aða hitaveitu fyrir Akureyrar- bæ. Skátadagur — Framh ar ms 1 ingarsvæðið, límd á skrautrit- að karton, ásamt Skátadags- merkinu og fékk forsetinn hana afhenta um leið og hann fór út af sýningarsvæðinu. Á myndinnj eru talið frá vinstri: Þór Sandholt, form. Skátasam- bands Reykjavíkur, Jóna Han- sen, féiagsforingi Kvenskátafél. Reykjavíkur, forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson og Pét ur Sveinbjarnarson, formaður Skátadagsnefndar. — Fremst á myndinni stendur sonardóttir forsetans, Sólveig. Afli — Framh af bls 1 flóa undanfarið. Er það fyrst og fremst veðrið, sem hefur hamlað veiði. Vona fiskvinnslu stöðvarnar og útvegsmenn að úr rætist fljótlega með sfldveið ar hér syðra en í fyrra var tals verð vinna í frystihúsunum við síldarfrystingu. Eiginmaður minn JÓHANN GOTFRED BERNHÖFT kaupmaður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. okt. kl. 1,30 e. h. Kristrún Bernhöft. Mikil starfsemi hjá Félags- málastofuninni í vetur Námsflokkar Félagsmálastofnun- arinnar hefjast sunnudaginn 11 þ. m. með þvf að reknir verða fræðsluflokkar um fundarstörf og mælsku og heimspeki og trú. Grétar Fells rithöfundur, mun ann ast kennslu í heimspekj og trú, en Hannes Jónsson, félagsfræðingur, mun kenna fundarstörf og mælsku eins og undanfama vetur. Eftir áramót munu svo hefjast framhaldsnámskeið í félagsstörf- um og rökræðum, en í febrúar hefst fræðsluflokkur um fjöl- skyldu- og hjúskaparmálefni. Verð- ur það erindaflokkur, sem Hann- es Jónsson annast, en jafnframt verða sýndar 8 nýjar kennslukvik myndir um þessi mál. 1 marzmánuði hefst svo nýr er- indaflokkur um Stjómfræði (þjóð félagsfræði) og íslenzk stjórnmál, en erindin í honum verða flutt af 10 þjóðkunnum fræði- og stjórn- málamönnum. Námsflokkar Félagsmálastofnun- arinnar verða nú til húsa í kvi'k- myndasal Austurbæjarskóla. Fer innritun í námsflokkana um fund- arstörf og mælsku og heimspeki og trú pú fram f bókabúð KRON í Bankastræti. Kennslugjald fyrir fundarstörf og mælsku er kr. 300, en kr. 150 fyrir heimspeki og trú. Kennt verður á sunnudögum, heim speki og trú kl. 3-3.45 og fundar- störf og mælska kl. 4-6 e.h. Mikil aðsókn hefur verið að námsflokkum Félagsmálastofnun- arinnar, Fyrsta starfsárið, vetur inn 1962, voru nemendur t.d. 105, skólaárið 1962-’63 voru þeir 369 og sl. skólaár voru þeir 341. Hafa námsflokkarnir um félags- og fund arstörf og mælsku og fjölskyldu- og hjúskaparmál verið vinsælastir fram að þessu. T.d. voru 79 þátt- takendur í félags- og fundarstörf- um og mælsku i fyrra en 205 í námsflokknum um fjölskyldu- og I hjúskaparmál. Erindaflokkurinn um heimspeki og trú var einnig vel sóttur, þar sem 57 þátttakendur voru innritaðir fyrir allan flokk- inn en fjöldi manns sótti auk þess einstök erindi. Þess má geta að kennslutækni Félagsmálastofnunarinnar gerir ráð fyrir því. að kennaramir stunái fræðslustörf en ekki þurrar yfir- heyrslur. Þess vegna eru engin próf, og nemendum er frjálst að spyrja kennarana út úr en kenn- urunum ekki heimilt að yfirheyra nemendurna. Auk námsflokkastarfseminnar annaát Félagsmálastofnunin félags- lega leiðbeiningarstarfsemi og út- vegar félögum reeðumenn til þess að flytja erindi um einstaka þætti félagsmála. Hafa þegar 14 félög hagnýtt sér þá þjónustu. Jafnframt annast stofnunin bókaútgáfu og fé- lagsfræðileg rannsóknarstörf. Handritin — Hramh at hls I 1891 Árna Magúnssonar safnið að einkasafni sínu með 37 hand ritum. Er þetta rakið í bækl- ingnum til þess að sýna að al- veg fram á síðustu öld gengu fslenzk handrit kaupum og sölum. Þá er vikið að starfi Árna Magnússonar nefndarinnar, sem hefur beitt sér fyrir mikilli út- gáfustarfsemi og sagt að nú sé unriið að þvf að rannsaka hand ritin með þeim fullkomnustu vísindaaðferðum sem til séu. Bent er á það, að sfðan 1941 hafi verið gefin út 25 ljósprent- uð bindi af handritum með ítarlegum skýringum. Þá sé unnið þar að því að gefa út vísindalega orðabók yfir fs- lenzku frá upphafi og fram til tfma prentlistarinnar. Áuk þessa hafi sfðan 1958 verið gefnar 20 vfsindalegar útgáfur af hand- ritunum. Um framtfðarrannsóknir á handritum segir m.a. í bækl- ingnum: ..Rannsókn og útgáfa á handritunum verður ekki framkvæmd nema á breiðum vísindalegum grundvelli. Það krefst ýmissa hjálpargreina svo sem evrópskrar bókmennta- sögu og miðaldasögu og að- gangs að bókum um guðfræði, heimspeki á miðöldum. Eina safnið í heiminum sem á nokk- urn veginn fullnægjandi safn af bókum um þessi efni er Konunglega bókasafnið í Kaup- mannahöfn, og þær er yfirhöfuð ekki hægt að fá annars staðar, ekki heldur á íslandi. Loks er f bæklingnum vikið að þeim tveimur bókmennta- perlum, sem íslendingar vilja fá, það er Flateyjarbókin og Konungsbók af Sæmundar- eddu, sem báðar eru varðveitt- ar á konunglega bókasafninu. Höfundar bæklingsins halda því fram, að þessi tvö höfuðrit falli ekki í kkilgreiningu undir þau rit, sem snerta aðallega ís- Ienzka sögu, heldur séu þetta rit, sem snerti grundvallaratriði allra germanskra fræða. En ástæðan fyrir því, að það á að afhenda íslendingum líka þessar bókaperlur, segir bækl- ingurinn að séu hótanir Islend- inga. Þeir hafi ekki viljað ræða um handritin, nema það skilyrði væri uppfyllt, að þeir fengju þessar bækur. Bílvelta — ’ ramh. ai 16. sfðu son Hrísateig 1, kvartaði undan þrautum í baki í gær og gat sig lítið sem ekkert hreyft. Hann lá enn í Slysavarðstofunni f morgun og meiðsli hans voru ekki að fullu rannsökuð. Þó taldi Haukur Kristjánsson yfirlæknir, að meiðsli hans væru ekki mjög alvarleg. Sá þriðji, Hörður Erlendsson, Hof- teigi 30 mun hafa sloppið bezt, hafði eitthvað meiðzt á fæti. Tvö önnur slys af völdum um- ferðar urðu f Reykjavík um helg- ina Sextán ára piltun Örn Á. Sig- urðsson Sporðagrimnj 7 var á vél- hjóli á laugardaginn, en lenti í I framhaldi af þeim updýsing- um sem Vfsir skýrði frá s.i. laug- ardag um fjárdrátt starfsmanns á- kveðinnar fasteignasölu hér í borg, sneri Vísir sér í morgun til við- komandi fasteignasölu, sem þeir Sverrir Hermannsson viðskipta- fræðingur og Þorvaldur Lúðvíks- son lögfræðingur starfrækja í Tjarnargötu 14. Sverrir Hermannsson varð fyrir svörum og kvað hann hafa verið skýrt þegar frá upphæð fjárþurrð- arinnar, en hún nemur 1.065 kr. Sölumaðurinn, sem nú liggur í sjúkrahúsi, játaði brot sitt vífi- lengjulaust fyrir þeim Sverri og Þorvaldi og dró þar enga dul á. Hann gaf þeim og skýringar á því hvernig hann hefði eytt fénu árekstri við bíl með þeim afleiðing um að hann féll af hjólinu og skall í götuna. Var talið að hann myndi hafa axlarbrotnað og var fluttur á sjúk'rahús. Hitt slysið varð í gær á Hringbraut, er telpa, Þórey Guðnadóttir, Njálsg. 81 féll í göt- una. Um meiðsl hennár veit blaðið ekki, en hún var flutt í sjúkrabíl á Slysavarðstofuna. Á föstudagskvöldið var bifreið ekið út í skurð á Reykjavikurflug- velli gegnt slökkvistöðinni. Öku- maðurinn hafði ætlað sér að aka bílnum yfir göngubrú yfir skurð inn, en athugaði ekki að brúin var 30-40 cm. of mjó til að bifreið in kæmist yfir. Bifreiðin skemmd- ist nokkuð. og hverjir viðtakendur þess hefðu verið. Kvað Sverrir það vgra höfuðtil- ganginn með rannsókn málsins, sem nú er að hefjast, að fá úr því skorið hvort viðtakendur fjárins hafi verið í góðri trú um að pen- ingarnir hafi verið fengnir með heiðarlegu móti, og ennfremur til þess að fá þá endurgreidda. Sverr- ir sagði, að ef það reyndist svo að peningarnir haf: lent í höndum okrara, væri full ástæða til að fletta ofan af svívirðilegu athæfi þeirra, enda kvaðst Sverrir ekki hafa hlífzt við að kæra þetta at- hæfi jafnvel þótt féð hefði að fullu verið endurgreitt sér Vísi tókst ekki í morgun að afla upplýsinga um rannsókn málsins hjá Þórði Björnssyni, yfirsakadóm ara ,sem hefur það með höndum. Sendisveinn Okkur vantar sendil 2—3 tíma á dag. P. Á. S. Mjóstræti 6. Prófarkalestur Vísir vill ráða prófarkalesara með góða kunn- áttu í íslenzku til starfa á ritstjórn blaðsins. Vinnutími frá kl. 16—19. Uppl. í síma 11660. JátaSi fjárdrátt vífíiengjuhast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.