Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 15
V í SIR . Mánudagur 5. október 1964. 75 1 1 JANE FRASER: Ferðin til TAN DRA-EYJA \ Caroline Fraser var ung ikozk stúlka Hún hafði verið skóla í Svisslandi og var að roma heim, dálítið máiuð, með háhælaskó og skrýtinn, lítinn franskán hatt á kollinum, og mgan af frönsku ilmvatni barst crá henni, þegar hún steig af lestinni í Macriarc, brosandi út andir eyru, þótt ferðin hefði /erið löng og þreytandi eins og 'erðalög á jámbrautum vana- ega eru. Hún hafði skipt um lest bæði í Glasgow og Port- jnoch og nú hljóp hún í fangið í foreldrum sínum sem voru orðnir dálítið óþolinmóðir, encía nafði lestinni seinkað, og svo /ar mikil eftirvænting í huga oeirra, og lálítill beygur, því að kannski hafði dóttir þeirra tek- ið breytingum í margra mánaða fjarveru í öðru landi. Og breyt- ingur.i hafði hún líka tekið, en þaar voru á yfirborðinu. Fram- koman bar að öðru leyti vitni um, að hún var jafn einlæg og hlýleg og ávallt áður. Hún fagn aði þeim af mikilli gleði — og eins Chuffy, langhærða hundin- um sínum, sem þekkti Caro- line undir eins og stakk litla f’ata nefinu undir höku hennar, "g litlu augun hans ljómuðu af "ögnuði og hann dinglaði skott- inu14/ sífellu af einskærri endur- fundagleði. — En hvað það var fallegt f ykkur að taka hann með ykk ir. Ég skammast mín fyrir að segja frá því, en ég var næst- urn búin að gleyma honum, þang að til að,heimferð var komið. Og þá fór ég að hugsa um, að kannski væri hann búinn að gleyma mér, þar sem ég hafði verið að heiman f tfu mánuði - en svo sannarlega hefir hann ekki gleymt mér. , Þau tóku sér sæti í bílnum og var nú ekið heim til Altna- farg House, sem var fremst á tanga, en milli hans og megin- landsins var grandi, svo að það var næstum eins og að búa á ey að eiga heima þama yzt á tanganum. í heiðskíru veðri gat að líta eyjar og sker frá Altna- farg, og fagurt yfir eyjamar að líta — það var eins og að hafa fagurt japanskt málverk fyrir augum, en það var öðru máli að gegna þegar þokuna lagði inn yfir eyjamar og skerin frá haf- inu, og allt huldist eins og grárri móðu. Og svo kom títt rigning í kjölfar þokunnar. Á heimili Caroline hafði ekk- ert tekið breytingum þá tíu mán uði, sem hún hafð verið að heiman. Henni fannst hvert her- bergi þar hafa sína eigin angan — af viðnum, sem brennt var í aminum — það var í setustof- unni, af bókum, rósum, mat — og melkúlum. Susie, gamla tíkin hans föður hennar, lá fram á lappir sínar við dymar, og nennti ekki að hreyfa sig, en hún þekkti líka Caroline, og dinglaði svolítið skottinu og ætlaði að láfa það duga, en kom þó út í garðinn til þeirra, þegar pabbi Caroline kallaði á hana. Caroline lagði leið sína fram í eldhús, þar sem Mary, elda- buskan, var að setja súpupott á eldavélina. Hún sagði, að „ung frúin“ yrði að fara upp og sjá hvort henni fyndist vel frá öllu gengið í herberginu sínu, og það kom líka í ljós, að þar var allt tandurhreint, eins og „stórhrein gerning" hefði farið fram. Gluggatjöldin voru nýþvegin, gólfið bónað, spegillinn fægður og hvergi rykkom.. Caroline leit sem snöggvast á sjálfa sig í speglinum, sólbrennda af fjalla- sólinni í Sviss, jog kastaði hatt- inum á rúmið sitt, en Chuffy stökk upp á rúmið og beið í eftirvæntingu að sjá hvað næst mundi gerast, en hún settist bara hjá honum og lagði vanga sinn að kolli hans. Og inn um opinn gluggann barst angan af heyi .. Næsta morgun vaknaði Caro- line snemma og átti það vafa- laust sinn þátt í því að það var glaða sólskin, logn og hiti, og um nóttina hafði Chuffy stol izt upp úr körfunni sinni, og húnvaknaðivið það að hann var að ýta við henni. Hann hafði nefnilega hreiðrað um sig í öðrum handarkrika hennar og var farinn að ýta. við henni með kollinum — vilcrl komast út. Caroline langaði mest til að lúra dálítið lengur, en sólskinið sigraði - og Chuffy. Caroline var fljót að klæða sig, fór í rautt pils og hvíta ny lonblússu, sem hún hafði keypt í Lausanne, og smeygði sér í létta, lághæla skó, og svo hljóp hún niður. Dymar stóðu opnar og við blasti haf og strönd og hún bæði heyrði og fann á lykt- inni, að Mary var búin að setja flesksneiðar á pönnuna. Hún Iagði leið sína í eldhúsið og spurði Mary frétta úr sveitinni, en Chuffy hljóp út í garðinn. Já. Það var nú svo sem ekki mikið að frétta, sagði Mary ... frú Mclntosh átti von á sér enn einu sinni. Og Mora var komin til/Glasgow og komin í vinnu. Mary sagðist nú ekki skilja hvaða starf það gæti verið, stelpan væri bara sextán ára. - Henni er óhætt, sagði Caro line. Það er dugur í henni. En hvað er að frétta af Duncan gamla? — Hann er nú búinn að taka nýtt starf í ellinni. Hann fór til Tandra-eyjar í vor og gætir fjár ins fjnir herra Hutchinson. Hann hefir verið að fjölga fénu. Bryan Hutchinson rekur þá enn bú þarna á eynni? — Auðvitað gerir hann þaði. Ég gæti bezt trúað, að þar verði hann alla sína daga. — Og er hann enn — einn? -Hann réð Arthur til sín sem eins konar ráðsmann, en Art- hur gekk I það heilaga fyrir miss eri með stúlku frá Macriach, og þau hafa garðyrkjumannsbústað inn, eins og kofinn var kallaður, þegar ég var þar. O-jæja, svo að ekki getur maður sagt, að herra Hutchinson sé einn, en ég skil aldrei almennilega I því, að mað ur á hans aldri skuli geta unað á Tandra, þar sem ekki er einu sinni slmi. En hver sinn smekk, eins og sagt er — Nú, en hann kemur til bæj arins endram og eins, sagði Caro line, og þá hittir hann fólk, nú, og svo hefir hann Duncan, og Arthur og konuna hans að spjalla við. — O-jú, hann kemur I kaup- staðinn, ef hann vanhagar um eitthvað. En ég held nú fyrir mitt Ieyti, að hann sé manna- fæla ... ■ — Mig langar I glóðarbakað brauð, Mary, sagði Caroline, sem nú þótti ráðlegast að sveigja umræðuefnið að öðm. Ég hefi ekki bragðað það síðan ég fór að heiman fjrrir tíu mán- uðum 1 Sviss fær maður alltaf franskbrauð og brauðsnúða með kaffinu á morgnana, aldrei flesk og egg. - Þessu get ég trúað, sagði Mary I nöldurstón, ég hefi líka aldrei skilið eftir hverju væri að slægjast, að vera að flækjast til útlanda ... Að morgunverði loknum ók faðir hennar upp I hálöndin, til heimsóknar I eitt af fjárbúum sínum, og móðir hennar ætlaði I kaupstaðinn I vörubílnum til innkaupa og sækja nokkur úr- vals hænsni, sem hún átti von á I hænsnabúið. Caroline stóð auðvitað til boða, að fara hvort heldur hún vildi með föður sín- um eða móður, en afþakkaði það og fór I göngu til strandar og fór með Chuffy á hælum sér eftir vegi, sem furutré uxu við beggja vegna. Svo gekk húr eft ir sendinni fjöru allt að kletta- belti, sem skagaði I sjó fram. Þaðan lagði hún aftur leið sfnn !upp á veginn, sem lá meðfram ströndinni ofar klettabeltum og sandfjörum. Fyrst I stað voru aðeins hús á stangli I nánd við jveginn, en svo varð skemmra jmilli húsa, er nær dró bænum. |Er þangað kom, rakst Caroline ! á marga gamla, góða kunningja. i Það var nú í rauninni varla hægt að segja, að þetta væri bær, fískimannaþorp væri réttara heiti, þótt þama ættu líka heima nokkrir handverksmenn og vinnumenn, sem unnu hjá bændum I grenndinni. Caroline hafði dvalizt öll sín bemsku og unglingsár á þessum slóðum og því engin furða, að hún þekkti marga. AVWAV.V.V/.'.V.-.W.'.V. ■: oon- og FIÐURHREINSUN Vatnsstfg 3 . Slnú 18740 I SÆNGUR REST BEZT-koddar. Endumýjum gömlu sængumar, eigum dún- og fiðurheld vet, Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. 5 i w.v.v.v.v T A R Z A N SO, ,M,Y0U MURPERE7 VOUR. THIS 6AS COMTAINS WHAT THE OfAkfZ BROTHEKS SIT/ WITH THBRG0L7... SMOKE- 7RIE7 HUMAM HAN7S. AN7 HERES THE RA710 C07E B00< THAT LINRS THEM “ TVITH THE TERRORISTS THEY VOfX FOtí ...WHEHIFR07UCE THE EVI7EWCE ICAME HERE T0 GET! AN7 I’VE A W1TNESS —r NOW: VOU! —=*. k PASSENSER.-T05TEAL HIS COPYOF THIS SAFE'S COMBINATION! WOAFRICAFfcOURT'S 60INS TO CONVICT ► ME,TARZAN,OF " MUR7ER 0R1HEFT... Únitcd Fcatura Svo að þú mjrtir farþega þhm enginn dómstóll daema mig fyrir Og nú hef ég vitni. Þig. 1 þess- mannshendur. Og hér er dulmáls U #8 stóa eintaki hans af tootÖ þegftt ég sýni þeim sönn- um pokum er það sem Omar- lykillinn, sem þeir nota sln á milli „lykll" peningaskápslns. Það nran nndargBgrito Bem ég er að sækja. bræðumir verzla með. Þurrkaðar Tek hárlitun. Clairol, we’Ja og klainol litir. Vinn frá kl. 1-5 á hárgreiðslustofunni. Perla Vitastig 18A. Slmi 1414S. Mtnna Breiðfjörð Hárgreiðslustofan PERMA Garðsenda 21, stmi 33968 Hárgreiðslustofa ólafar Bjöms dóttur. HATÚNI 6, slmi 15493. Hárgreiðslustofan PIROL Grettisgötu 31 slmi 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9. sfmi 19218, Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Marla Guðmundsdóttir) Laugaveg 13, simi 14656. Nuddstofa á sama stað Hárgrelðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3. hæð flyfta) Slml 24616____________________ Dömuhárgreiðsla við allra hæf! TJARNARSTOFAN Tjamargötu II. Vonarstrætls- megin, slmi 14662_____________ Hárgreiðslustofan Ásgarði 22. Stmi 35610. Hárgreiðsíustofan VENUS Grundarstig 2a Simi 21777. ¥1 22997 • Grettisgötu 62 ST BÍLA QG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.