Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 13
yDAWSKÓL/M Cí I Afhending skírteiría Skírteini verða afhent að Braut- arholti 4 í dag, mánudaginn 5. okt. og á morgun, þriðjudaginn 6. okt. frá kl. 3—8 báða dagana. Kennsla hefst miðvikudaginn 6. okt. V I S IR . iVíanudagur 5. október 1964. 13 ÚÐINSTORG H.f. Raftækjaverksmiðjan hefur flutt við- gerðarþjónustu sína og sýningarsal í RAFHA- húsið við Óðinstorg. Þar verða á boðstólum: RAFHA-tækin viðurkenndu og fjölbreytt úrval erlendra rafmagnsvara. Eftir mikla frægðarför á Norðurlöndum, Þýzkalandi, Belgíu, Hol- íandi, Ítalíu og mörgum öðrum löndum, hafið þér einnig tækifæri til að hylja og hlífa stýri bifreiðar yðar, með plastefni sem hefur vald- ið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjög fallegt. Nógu heitt á vetrum. Nógu svalt á sumrum. Heldur útliti sínu. Svitar ekki hendur. Mikið litaúrval. Sími 21874 — Gjörið svo vel og lítið inn — í RAFHA-húsið við Óðinstorg. Næg bflastæði — úrval rafmagnsvara fullkomin þjónusta. við OÐINSTORG Sími 10322. Sendisveinn Röskan sendisvein vantar okkur nú þegar til innheimtustarfa. SINDRI H.F. Hverfisgötu 42. Músnæði til leigu Bakaríið á Bergstaðastræti 48 er til leigu nú þegar. Til greina kemur að leigja húsnæðið undir eitthvað annað til dæmis léttan iðnað. Upplýsingar gefur Gísli Ólafsson Sími 15476 PAUÐARÁRSTÍGUR 1 1 I HREYF/LL 1 I I BIFREIÐA- r!GENDUR Framkvæmum hjóla og mótosstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða BÍLASTILLINGIN sími 40520, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Plastiðnaðafvél Lítil plastiðnaðarvél er til sölu ásamt hrá- efni og fleiru. Uppl. í síma 33159. Útgarður, skíða- skcáll Mennfaskól- ans á Akureyri rifinn Að undanfömu hefur verið unnið við að rífa Útgarð, hinn gamla skíðaskála mennskæl- inga á Akureyri, sem byggður var i Hlíðarfjalli 1936. Útgarð ur var mikið stundaður af menntaskólanemendum á Akur eyri, en nú hefur hið glæsilega skíðahótei í Hlíðarfjalli leyst skálann af hólmi. Efnt var til verðlaunagetraunar um nafn á skálann og hlaut Jóhann Jakobs son efnafræðingur verðlaun fyr ir nafnið Útgarður. Ákveðið er að Iíkan af skál- anum verði sett á dyrahelluna Það timbur og byggingarefni sem hægt er að hirða úr skálan um verður nú notað í byggingu bátaskýlis, sem menntaskóla- nemendur á Akureyri hyggjast reisa. V eggfóðrarameistarar 16 ára reglusamur unglingur óskar eftir að komast að sem nemi í veggfóðrun, sem fyrst. Uppl. í síma 33191. Iliilllllililitliill RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkui nýlagr.ir og viðhald á raflögnum Ljósblik h.f. Símar 13006 og 36271 SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Nýkomið mikið úrval af fiskum og gróðri. Ból- staðahlíð 15, kjallara Sími 17604. H A N D R I Ð Fökum að nrkui handriðasmíði úti og inni Smíðum einnig hlið- grindur, og framkvæmuni allskonar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. UppL • simum 51421 og 36334. BIFREIÐAEIGENDUR ' Motorstillingar, ventlaslípingar, blöndunga- og kveikjuviðgerðir. Vélaverkstæði Dugguvogi 7 sími 10154. TAKIÐ EFTIR Loksins einnig á fslandi. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.