Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 10
<0 V 1 S I R . Mánudagur 5. október 19fi4. Plast-nýjung * Bátaeigendur — Utgerðarmenn Leggjum trefjaplast í lestar og á stýrishús fiskiskipa, það auðveldar hreinsun og viðhald. Litir eftir vali. Húseigendur athugið Sprunguþéttum hús yðar með trefjaplasti. Leggjum trefjaplast á þök og svalir Setjum á heila veggi og gólf í fiskbúðum og vinnsluhúsum o m. fl. * Wl..» Bifreiðaeigendur Gerum við gólt og ytra byrði með trefjaplasti. Ennfremur viðgerð á skemmtibátum Sendum mann og gerum tilboð í öll verk, ef óskað er. PLASTVAL Nesvegi 57 . Sími 21376. Námsflokkar Eftirtaldir námsflokkar hefjast á sunnudaginn kemur: Nr. 1. FUNDARSTÖRF OG MÆLSKA. Kennari Hannes Jónsson, félagsfræðingur. Námstími sunnudagar kl. 4-6 e.h. 11/10 - 13/12 1964. Kennslugjald kr. 300,00. Nr. 7. HEIMSPEKI OG TRÚ. Kennari Grétar Fells, rithöfundur. Námstími sunnudagar kl 3 — 4 e.h. 11/10-13/12 1964. Verjið frístundunum á ánægjulegan og uppbyggilegan hátt. Innritun í bókabúð KRON, Bankastræti. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31, Reykjavík. Sími 40624. STÚLKA OSKAST Stúlka óskast til spjaldskrárstarfa. VISIR Laugavegi 178 Sími 11660 ism — VINNA — KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf við lögum fyrir ykkur litina. Fullkomin þjónusta. LITAVAL Alfhólsvegi 9 Kópavogi Sfmi 41585 Vélahreingerning Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN. Simi 36281 NÝJA TEPPAHREINSUNIN EINNIG VÉLHREIN GERNING- AR. Nýjg teppa- og húsgagna hreinsunin Sírni 37434 VÉLHREINGERNING Þægileg Fljótleg • ! ' ' Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 21857 og 40469. VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA. HREINSUN ÞÆGILEG rM KEMISK VJNNA SÍMl 20836 ÞÖRF RÖNNINC H.F. Sjávarbraut 2 við Ingólfsgarð Simi 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. önn- umst allar skerpingar. BITSTAL Grjótagötu 14. Slmi 21500 SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhrtnginn. Sími 21230 Nætur og helgidagslæknir f sama sfma Næturvakt 1 rteykjavík vikuna 3.—10. okt. verður í lyfjabúðinni Iðunn. Neyðarvaktin kl. 9 —12 og 1—5 alla virka daga nema laugard&ga kl. 9—12. Sími 11510. Utvarpið 20.00 Um daginn og veginn. Páll Kolka læknir talar. 20.20 íslenzk tónlist: Verk eftir Jón Nordal 20.40 Pósthólf 120: Gísli J. Ást- þórsson les bréf frá hlust- endum. 21.00 „Ave Maria“: Þorsteinn Hannesson, Elsa Miihl, Jo- an Hammond, Marian And- erson, Titi Schipa og Enrico Caruso syngja lög við Ave Maria eftir Björgvin Guð- mundsson, Þórarinn Jóns- son, Bach-Gounod, Franz Schubert, Tito Schipa og Percy Kahn. 21.30 Utvarpssagan: „Leiðin lá . til Vesturheims,“ eftir Stef án Júlíusson XIII. NÝJA FIÐURHREISUNIN Seljuui/ dún og fiðurheld ver. Endurnýj- ( um gömlu sængumar. Mánudagur 5. október Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr kvikmyndinni „Billy Rosés Jumbo,“ eftir Rodg- ers og Hart. vjNNA BLÖÐUM FLET7 Keisti fald kinga var á bringu, síðar siæður, serk bláfáan, brún bjartari, brjóst ljósara, hals hvítari hreinni mjöliu. Rigsþula. Hafði drykkjuskapurinn margar slæmar “ylgjur. Það er sannsagt að drykkjuskapur var mikið meiri um miðja öldina en hann er nú orðinn, og einkum og sér í lagi bar svo mikið á honum. Menn létu þá drukknir svo illa og ægilega, bæði af vana og svo sjálfsagt til að skjóta mönnum skelk í bringu. Það leit svo út, að þá hætti hefð og mikilmennska að drekka, og að hafa drukkinn alls konar illt og ófagurt athæfi í frammi, enda var því miður engin óvirðing lögð á drykkjumenn Eins og við var að búast, hafði drykkjuskapurinn þá eins og jafnan, margar slæmar íylgjur. í sveit, er ég þekkti vel til seinna, var um miðja öldina drykkjuskapur töluverður, og urðu þau afdrifin þriggja mestu brenni- vínsberserkjanna þar, að einn datt drukkinn úr stiga og hálsbrotn- aði, annar datt drukkinn í pott á hvolfi, en pottfóturinn setti gat á höfuðið, hinn þriðji datt drukkinn af hesti í á, og var svo lokið hans ævi. Sr. Þork. Bjamason: Þjóðhættir um miðbik 19. aldar. (Skrásett um 1890). inlega sómi að, og eiga þeir rétt- sýnu framámenn við Eyrarsund i þar fyrir þakkir skildar . .. Hitt er svo annað mál, að það kemur dálítið ónotalega við okkur, þegar arftakar stórdanska hrok- ans, bæði í hópi pólitískra og vís- indamanna, gera ýmist að undir- búa málsókn, ef unnt reyndist að vefengja lagalegan rétt, þar sem sá siðferðilegi er óumdeilanlegur eða viðhafa heldur ódiplómat- fskt orðbragð, vægast sagt... Það situr að rriinnsta kosti ekki á dönskum, að gera okkur þær getsakir, að við mundum selja handritin úr landi... því hvaðan kemur það grjótkast, nema úr glerhúsi þeirra, sem faiboðið hafa þegna sína og iönd fyrir pening — og selt, ef saman gekk unl\ kaupin. Varla situr • og heldur á þeim að gefa í skyn að höfuð- borg okkar geti ekki talizt menn ingarborg, það gæti leitt til nokk urs samanburðar á því hvað hún var undir danskrí stjórn. Það er að vísu ekki sanngjarnt að sækja þessa stoltu herra til á- byrgðar á gerðum feðra sinna . . . en var það ekki þessi sami stór- danski andi, sem neyddi okkur til að láta handritin og jafnvel éta þau í öllu okkar umkomu- leysi í „skjóli" danskrar einok- unar, og sá, sem nú kemur fram í orðum og skrifurh þeirra, sem hæst láta ... Nei við skulum í þetta skiptið standa við okkár aðild að norrænni samvinnu, með því að láta sem við heyrum ekki þessar hjáróma raddir i borg innj við Eyrarsund ... menningai boreinni : ... EINA SNEIÐ /l I h Það er heldur en ekki völlur á nor rænni samvinnu þessa dagana. Þeir, sem eitthvað hafa verið að fleipra með það undanfarin ár, að hún mundi vera mest í munni skálaræðumanna, og ekki stand ast, ef verulega reyndi á, fá held ur en ekki á baukinn af hálfu staðreyndanna, svo mikið er vfst. Það má heita, að handritamálið væri góður prófsteinn á þann þátt þeirrar samvinnu, sem snar astur er snúinn í tengslum bræðraþjóðanna, íslendinga og Dana, og eins og síðustu fregnir úr kaupenhafn bera með sér, ætlar sá þáttur að reynast með öllu óbilandi, hvað sem á reyn- ir, og þó sérstaklega fyrir bræðra-„þelið,“ sem danskir hafa í hann kembt og spunnið. Það er ekki neitt hagalagðatog, svo mikið er víst. Kemur þar skýrt I ljós sama. danska rausn- in og drengskapurinn, og þegar stórdanskir þröngvuðu upp á okk ur sjálfstæðinu hérna á árunum og veittu oss alla siðferðilega að- stoð, er þeir máttu, á meðan við vorum að koma undir okkur fót- unum ... nei, annars, að öllu grfni' slepptu, sem betur fer eru þeir danskir í meirihluta, sem vilja skila okkur þeim hluta ís- lenzkra handrita, sem við eigum sannanlega réttarkröfur til, og vilja að sú afhending fari þann- ig fram, að þjóð þeirra sé æv-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.