Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 05.10.1964, Blaðsíða 9
V í S IR . Mánudagur 5. október 1964. 9 I Norðurlöndiri/ og 15 önnur ríki, hafa sent I hópa ungs fólks til i starfa í vanþróuðu | ríkjunum £r ekki kominn tími til þess að við íslendingar tökum þátt í aðstoðinni við vanþróuð lönd? Hér er ekki spurt að ástæðu- iausu. Á jörðinni búa um þrír milljarðir manna. Tveir milljarð- ir þeirra eiga heima í hinum svonefndu vanþróuðu ríkjum, eða þróunarlöndum, eins og nú er tízka að nefna þau. Meir en helmingur íbúa veraldarinnar býr við hungur og skort. Þ6 byggja þær þjóðir, sem vanþró- i aðastar eru, mörg frjósömustu » og gæðamestu lönd veraldar. En tæknina og kunnáttuna skort ir t'il þess að vinna allsnægtir úr skauti jarðar og draga auð úr hafi. Þorri þessara þjóða, í Afríku og Asíu, hefir til skamms tíma verið lénsríki erlendra stór velda. Menntunarástandið er enn á miðaldastig'i, tæknikunn- átta sáralítil og fjárfesting í iðnaði og öðrum atvinnuveguri að heita má engin. Það tek'ir slíkar þjóðir langan tíma að verða bjargálna, ef þeim er ekki ré^t hjálparhönd. Það vitum við ríkjaforseti átti frumkvæðið að slíkum sveitum og að hans und- irlagi stofnuðu Bandaríkin „frið- arsveitirnar" svonefndu árið 1961, sem nú starfa í 46 iönd- um. Um tuttugu önnur ríki hafa síðustu árin tekið upp þessa sömu hugmynd og stofnað sín- ar eigin friðar- eða hjálparsveit- ir, þar á meðal Danmörk, Nor- egur og Svíþjóð. Þess vegna er tímabært að bera fram þá spurningu, hvort ísland eigi ekki einnig að hefja þátttöku í .þessu alþjóðlega starfi. Ekki mun reyndar erfitt að koma auga á mótbárurnar. ísland er eitt af fámennustu ríkjum veraldar og af því leiðir, að fjárhagslegt bolmagn íslend- inga til þátttöku í slíkri starf- semi er miklu minna en grann- þjóðanna. Einnig mætti segja, að ærin væru verkefnin í okkar eigin landi og svo margt ógert að ástæðulaust væri að leita út fyrir' landsteinana. Hér ber h’ins vegar að líta á það, að framlag hinna ýmsu Ianda, sem slíkar sveitir hafa stofnað, er auðvitað mjög mis- munandi og fer eftir fjölmenni Ungir bandarískir sjálfboðaliðar hafa reist allmörg sjúkrahús í Tanganyika. Myndin er tékin utan við eitt þeirra. sveit. Það hefir lika verið reynsl an, bæði í Bandaríkjunum og á Norðurlöndum, að miklu fleiri hafa boðið fram þjónustu sína en unnt hefir verið að þiggja vegna kostnaðarins við slíkar sveitir. Reyndar má segja, að þegar sé fyrsti vísirinn að slík- um íslenzkum framkvæmda- framkvæmdasveitar, bæði með frjálsum framlögum og nokkru ríkisframlagi. í Bandaríkjunum hefir fram- kvæmd þessa máls verið á hönd um sérstakrar ríkisstofnunar, en á Norðurlöndum hefir heildar- nefnd ýmissa félagssamtaka ann azt skípulagsstarfið. Ugglaust Aðstoð á sviði atvinnulífsins, t. d. í landbúnaði, iðnáði og sjávarútvegi myndi einnig veitt í nánu samráði við hlutaðeig- andi heildarsamtök. A ðild okkar Islendinga að því starfi, sem hér hefir verið gert að umtalsefni, er þó ekki íslendingar af okkar eigin sögu — og höfðum við þó alþýðu- menntun margra alda að grund- velli framfaranna í okkar eig- in landi. Af þessum sökum hafa æ fleiri velmegunarþjóðir Vestur- landa gert sér ljóst, að það er orðið tímabært að líta út fyrir eigin landamæri og rétta þeim ríkjum hjálparhönd, sem enn lifa á menningarlegri og tækni- legri stéinöld. Það er heldur varla sæmandi þjóðum, sem telja sig byggja þjóðskipulag sitt á menningarerfðum mann- iðar og samhjálpar að horfa að- terðarláusar á frumstæða lífs- baráttu þjóða, sem ekki eru lengur nema nokkurra klukku- .tunda flug frá ströndum Evr- ópu. Og enn bætist hér við, að ‘orsótt mun leiðin til friðar r-eynast í he'iminum meðan svo mikill munur er á lífskjörum hinna ríku landa og fátæku sem 'aun ber vitni. TJargar þjóðir Evrópu og Bandaríkin hafa þess vegna í siðustu 3 — 4 árupi stofnað sér stakar sveitir, sem hafa það hlutverk að aðstoða vanþróuðu ríkin við uppbyggingu landa sinn veita kennslu bæði í al- mennum námsgreinum og tækni fræðum, og starfa.við byggingu rkóla, sjúkrahúsa og annarra Vnannvirkja, sem eru undirstaða batnandi hags. Kennedy Banda- og efnahag þeirra. Að sínu Ieyti gæti ísland ve'itt hér mikils- verða þjónustu, þótt hún yrði hvergi nærri jafn víðtæk og sú, sem stærri ríki standa að, Þvi verður heldur ekki á móti mælt, að við erum vissulega í hópi þe'irra þjóða, sem beztu aðstöð- una hafa til þess að veita slíka aðstoð. I landinu er allmargt vel menntaðra manna og kvenna sem ugglaust væru til þess fús að miðla vanþróuðum þjóðum af þekkingu sinni eitt eða tvö ár. Við erum einriig í hópi þeirra þjóða, sem við bezt lífskjörin búa í veröldinni og við stærum okkur réttilega af því, að óvíða eru meðaltekjur manna hærri en hér. Þess vegna er hin ytri skilyrði að finna til aðildar okk- ar að slfkri aðstoð, ef viljinn er fyrir hendi. 'l/rerkefnin eru óþrjótandi, og ’ veita má aðstoð eftir ýms- um leiðum. Tvær eru algengast- ar. I fyrsta lagi bein fjárhags- aðst„5, framlag til ýmissa fram kvæmda í hinum vanþróuðu ríkj um. I öðru lagi stofnun sér- stako framkvæmdasveita ungra íslendinga, sem vinna mundu að ákveðnum verkefnum i þeim löndum, þar sem þörfin væri tal- in mest. Eins og getið var um áður hygg ég að ekki þyrfti að ótt- ast skort á sjálfboðaliðum i slíka sveitum kominn, þar sem eru íslenzkir skipstjórar, er hafa kennt Indverjum og fleiri þjóð- um vinnubrögð við fiskvéiðar á vegum FAO í Róm. Sveit 20—30 íslendinga gæti t. d. tekið að sér svipuð verk- efni og sveitir frá Norðurlanda- þjóðunum Vinna, byggingu skóla og sjúkrahúsa og störf við margvíslega tæknikennslu á öðr um sviðum en í sjávarútvegi. Þörfin á slfkri.aðstoð sést bezt af því að 24 ríki I Afríku og Asíu hafa beðið um aðstoð bandarísku friðarsveitanna, fyr- ir utan þau 46, þar sem þær eru þegar að starfi. myndi sú aðferð henta bezt hér á landi. Æskulýðsráð íslands, sem þegar hefir hreyft málinu, æskulýðssamtök þjóðkirkjunn- ar, íþróttahreyfingin og æsku- lýðssamtök stjórnmálaflokkanna gætu þannig myndað miðnefnd, sem hefði þetta verkefni með höndum, auk fjölda annarra fé- lagssamtaka, sem Vildu leggja málinu lið. Ef bygging sjúkra- húss í einhverju hinna vanþró- uðu landa yrði fyrir valinu, er þannig ekki að efa, að bæði Rauði krossinn og Læknafélag Islands myndu fús til samstarfs og þjálfunar sérhæfs starfsliðs. einungis æskileg vegna þeirrar aðstoðar við hin nýju ríki sem í því felst. Hún und'irstrikar jafnframt, að Island er sjálf- stætt ríki að meiru en nafninu til og^ sýnir að þjóðin lætur sig nokkru varða vandamál þeirra ríkja veraldar, sem við mesta erfiðleika eiga að glíma. Og vist mundi það víkka sjóndeildar- hring íslenzks æskufólks að kynnast af eigin raun högum fjarlægra og ólíkra þjóða. Þess vegna er tímabært að hefjast handa. Gunnar G. Schram. TXver yrði kostnaðurinn við slika starfsemi? Danski félagsskapurinn Mel- lemfolkeligt Samvirke annast þjálfun og skipuLgningu hinna dönsku framkvæmdasve'ita. Þar er áætlað að kostnaðurinn á ári fyrir hvern mann sé um 180 þús. ísl. krónur. Fyrir rúmlega ári fór fram fjársöfnun í Dan- mörku til þess að þjálfa fyrstu sveít 20 Dana og senda þá út af örkinni. Söfnuðust þá tæpar 8 millj. fsl. krónur. Auk þess greiða Norðurlandaþjóðirnar rík isframlag til framkvæmda sveit- anna og er ætlunin að það verði í framtíðinni 1% af heildarupp- hæð fjárlaga. Á svipaðan hátt mætti afla fjár til íslenzkrar Deilan um næturlæknuþjön- ustunu í Kefluvík leyst Að undanförnu hefur mikil óvissa rikt meðal ibúa Kefla- víkur og Njarðvíkur í sam- bandi við nætur- og helgidaga þjónustu Iæknanna þar. Undan- farið hefur sá háttur verið hafð ur á, að samin hefur verið sér stök tafla fyrir allt árið um næt ur- og helgidagaþjónustu og svo var einnig í ár. En fyrra sunnudag skeði það, að borin var í hús í Keflavík og Njarðvíkum, yfirlýsing frá þremur læknum, þeim Arnbirni Ólafssyni, Jóni K. Jóhannssyni og Ólafi Ingibjömssyni. Til- kynntu þeir þar, að þeir starfa eftir annarri töflu og er hún jafnframt auglýst. — í Kefla- vik eru starfandi fimm læknar og vissi fólk nú ekki eftir hvorri töflunni það skyldi fara. — 1. þ. m. var svo haldinn fund ur í sjúkrasamlagsnefndinni með læknunum og var þar kom izt að þvf samkomulagi, fyrri taflan skyldi gilda 1 II _<IW—■—Milllii I I ' I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.