Vísir - 14.11.1964, Page 12
V í S I R . Laugardagur 14. nóvember 19S4.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Vantar fbúð Uppl. í síma 18094
Lítil 2-3 herb. íbúð óskast til
leigu. Tvennt í heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Einnig gæti
komið til greina húshjálp, Algjör
reglusemi. Sími 36787. ______
Óska eftir 2 herb. íbúð strax.
2 í heimili. Uppl. í sfma 13223 eft-
ir kl, 5,30.
Herbergi óskast í Vesturbæn-
um, helzt í nágrenni Elliheimilis-
ins Grundar. Uppl. í síma 14292.
TIL LEIGU
Herbergi til leigu strax. Uppl. í
síma 37859.
2 herb. fbúð til leigu á Holtsgötu.
Tilboð sendist Vfsi merkt „733“.
Knattspymufélagið Víkingur.
Aðalfundur knattspymudeildar-
innar verður í félagsheimilinu 22.
þ. m. kl. 2 — Venjuleg aðalfundar-
störf. — Fjölmennið. — Stjórnin.
K.F.U.M. og K. Alþjóðabænavikan
Sfðasta samkoma alþjóðabæna-
viku félaganna er í kvöld kl. 8.30.
Sigurður Pálsson, kennari, hefur
hugleiðingu.____ ______________
K.F.UJVT. — A morgun:
Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn
við Amtmannsstíg, drengjadeild-
in Langagerði, barnasamkoma f
fundarsalnum Auðbrekku 50,
Kópavogi.
Ki. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar
Amtmannsstfg, Holtavegi og
Kirkjuteigi.
Kl. 8.30 e. h. Fyrsta samkoman f
Kristniboðsviku Kristriiboðssam-
bandsins. Halla Bachmann og
Gunnar Sigurjónsson tala. Bland
aður kór syngur. Allir velkomnir.
Vantar 1 herbergi og eldliús
handa ungri konu. Vinsamlegast
hringið í síma 16557. Guðrún Jac-
obsen.
Ungur, reglusamur maður í góðri
stöðu óskar eftir herbergi strax.
— Tilboð sendist blaðinu merkt
„40255“ fyrir þriðjudagskvöld.
3 reglusamar stúlkur óska eftir
2—3 herbergja íbúð nú þegar eða
um ■ áramót. Húshjálp kemur til
greina. Sfmi 13737.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
tveim herbergjum og aðgangi að
eldunarplássi í desember eða eft:
ir áramót. Sími 11345.
Kærustupar óskar eftir herbergi
og eldhúsaðgangi. Æskilegt að að-
gangur að síma fylgdi. — Vinnum
bæði úti. Barnagæzla kæmi til
greina. Sími 35220 kl. 5—7.
Óska eftir 2—4 herb. íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi. — Fyrir-
framgreiðsla. Sími 21611 og 21612.
Óskum að taka á leigu 5—6
herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í
sfma 37859.
Ungur, erlendur maður (spánsk-
ur) sem einnig talar frönsku,
ensku og þýzku óskar eftir starfi,
kennslu eða skrifstofustarfi, fleira
kemur til greina. — Uppl. í síma
11663.
Kennsla. Verð fjarverandi í hálf-
an mánuð. Kennsla byrjar ’aftur um
mánaðamót. Dr. Ottó Amaldur
Magnússon (áður Weg), Grettis-
götu 44 A. Sími 15082.
Drengjaúlpa tapaðist. Finnandi
vinsamlegast hringið f sfma 41681.
lllillIillllllllllllWll
KONA ÓSKAST
Kona óskast annan hvern dag frá kl. 2 til 11,30. Uppl. í síma 18408.
[ ÝMISIEGT ÝMiSLEGT
DREGLA- OG TEPPALAGNIR
önnumst fyrir yður alls konar dregla- og teppalagnir á stiga og gólf.
Breytum einnig gömlum teppum ef óskað er. Leggjum mikla áherzlu
á vandaða og góða vinnu. Aðeins vanir menn. Pantið tlma f síma
34758 og 32418.__
TEPPA-HRAÐHREINSUN
Hreínsa téppi og húsgögn fljótt og vel. Fullkomnustu vélar. Teppa-
hraðhreinsun, sfmi 38072.
sjálfvirkar þvotta-
vélar. Hagkvæmt
verð.
l-JÓS H. F. Laugavegi 20
SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR
Fiskar og allt til fiskiræktar. Bólstaðarhlíð 15
kjallara. - Sími 17604.
iwasher
SKRAUTFISKAR
Ný sending fiska og plantna.
Tunguvegi 11 Sími 35544.
ATVINNA ÓSKÁST
Stúlka óskar eftir vinnu. Sími
37821.
Kona óskar eftir heimavinnu. —
Margt kemur til greina. Uppl. dag-
lega eftir kl. 5 í sfma 21055. _
HREINGERNINGAR
Hr-ir.gerningar. Vanir menn, fljót
og góð vinna. Sími 13549.
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn. Fljót ufgreiðsla Sím-
ar 3J067 og 23071. Hólmbræður.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 17994.
ÝMIS VINNA
Þvoum og bónum bfla. — Lang-
holtsveg 2. Geymið auglýsinguna.
Viðgerð á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð Uppl. á Guð-
rúnargötu 4 (bílskúr). Sími 23912
(áður að Laufásvegi 19).
Mósaiklagnir. Annast mósaik-
lagnir ráðlegg fólki um litaval o.
fl. Vönduð vinna. Geymið auglýs
inguna. Uppl. f síma 37272.
Yfirdekkjum húsgögn. Bólstrun-
in, Miðstræti 5. Sækjum, sendum.
Sími 15581.
Athugið! Lökum að okkur að
setja mosaik og flísar á böð og
eldhús. Vönduð ' inna. Sími 20834.
Moskovits viðgerðir. Bílaverk-
stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi
21 Kópavogi. Sími 40572.
Andlitsmyndir. Tek að mér aftur
að mála andlitsmyndir (olíumál-
verk). Sími 15964, milli kl. 5—7.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaViðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús) —
Sími 12656.
Vélavinna. Gröftur, ámokstur,
hífingar. Haukur Jóhannsson. Gull
teigi 18. Sími 41532.
Pípulagningar. Símar ' mfnir eru:
1 11672 og 40763. Haraldur Salómons
i son.
Til sölu Austin 10 ’46. Er gang-
fær, selst ódýrt. Uppl. í síma 32197
kl. 5—7 e. h.
TIL SÖLU
Barnavagn og amerísk barnaleik-
grind til sölu. Uppl. í síma 19403.
Kuldinn er kominn. Munið ull-
arvettlingana í hannyrðaverzlun-
inni Þingholtsstræti 17.
Sel smákökur. — Sími 21834.
Rafmagnsþvottapottur (Rafha)
50 lítra í 1. fl. ástandi til sölu. —
Sími 4-13-61.____________________
Vel með farinn bamavagn og
Duomatic Passap prjónavél, lítið
notuð, til sölu. Sfmi 22534. ____
Nýtt hjónarúm til sölu. Uppl. í
síma 21630 milli kl. 5 og 7.
2ja manna svefndýna með rúm-
fatakassa úr birki, til sölu. Verð
2500 kr. Uppl. í síma 22687.
Drengjareiðhjól til sölu, stærri
gerð. Uppl. e. h. laugardag Bás-
enda 2, sfmi 35164.
Skellinaðra til sölu. Skipti á seg-
ulbandi koma til greina. — Sími
17949.
Kojur til sölu. Sími 37218.
Ný dönsk kápa til sölu nr. 46.
Sími 32231 eftir kl. 3 e. h.
Barnarimlarúm til sölu. — Sími
51037. _____
Þvottavél. Ódýr Thor þvottavél
til sölu. Uppl. Álfheimum 60, 4.
hæð t. h.__________ ____________
Sem ný Rafha eldavél til sölu.
Til sýnis að Efstasundi 27, 1. hæð.
Rennihurðir og rennibrautir til
sölu Sólvallagötu 51.
Antik svefnherbergishúsgögn til
sölu Sólvallagötu 51.
Lítið notuð Zig-Zag saumavél f
skáp til sölu. Uppl. í síma 50279.
Til sölu Pedegree kerrubama-
vagn, stærri gerð, og lítil þvottavél
með handvindu.. Uppl. í síma
36916.
Til sölu: Barnavagga með dýnu
kr. — 600.00, barnahjólastóll kr.
300.00, — lítil þvottavél kr. 1500.00
og góð strauvél kr. 2000.00. —
Uppl. f síma 41139. ____
Kerra með skermi ásamt kerru-
poka til sölu. Sfmi 33962.
Til sölu hjónarúm og 2 náttborð.
Vel með farin. Sími 23398.
Hjónarúm með náttborðum til
sölu Austin 10 ’46 ógangfær selst
ódýrt. Sfmi 37746.
Til sölu eru 2 Dodge og 1 Chevro
let motor. Uppl. f síma 10647.
Rafha eldavél, hærri gerðin, til
sölu. Einnig sundurdregið barna-
rúm. Sfmi 40622.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu. —
Simi 19821.
2 notuð kynditæki til sölu. Ann-
ar ketillinn með innlögðum spfral
og dælu, og hinn með heitavatns-
dunk og dælu. Sími 10885 og 14939.
Tilboð óskast í Chevroiet ’52.
Ógangfær. Til sýnis Skipasundi 41.
Sfmi 35464, og tekið á móti tilboð-
um á sama stað.
Dönsk borðstofuhúsgögn. Ónot-
uð borðstofuhúsgögn úr teak og
tveir lítið notaðir stólar, annar stór
stoppaður, hinn teakgrind með Iaus
um púðum, til sölu. Sími 17421.
Til sölu Telefunken útvarpstæki
(Concertino 6). Sími 14270.
Til sölu Skoda Station, árg. ’56.
Þarfnast viðgerða. Selst ódýrt. —
Sími 41215.
Reiðhjól með gíraskiptingu til
sölu. Uppl. f sfma 10251L
Til sölu nýlegur hitadunkur, 300
lítra, miðstöðvarketill, rafmótor á-
samt blásara. Selst mjög ódýrt.
Sfmi 50238 eftir kl. 18 næstu daga.
Til sölu: Lítill trérennibekkur
með smergel og sög o. fl. Sími
33262.
Miðsjöðvarketill. Til sölu 6 ferm
miðstöðvarketill ásamt olíubrenn-
ara og tilheyrandi hitastillum. —
Sími 18571.
Barnavagga á hjólum til sölu.
sími 20908.
ÓSKAST KEYPT
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími
18570._____________________
Kaupum flöskur merktar Á.V.R.
2 kr. stk. Flöskumiðstöðin Skúla-
götu 82 Sím; 37718.
Söluskálinn, Klapparstíg 11,
kaupir alls konar vel með farna
muni._________
Rafsuða. Snúnings-rafsuða ósk-
ast keypt. Sími 51751 og 32747
Óska eftir 5 til 10 tonna helzt
aldekkuðum bát til leigu eða sö'u.
Góð vél skilyrði. Tekið á móti til-
boðum f síma 16806.
Bamakojur óskast. Sími 36979
Vil kaupa 2 miðstöðvarkatla með
öllu tilheyrandi. Sími 32671.
Klæðaskápur óskast. Sími 34897
Nýr svartur, sænskur leðurjakki!
nr. 40 (geitaskinn) til sölu. Hóla-;
vallagötu 5, sími 14695. _______ ,•
Til sölu grár Pedigree barnavagn :
Verð kr. 900. Silver-Cross bama-!
kerra með skermi, verð kr. 1500.00 ;
og barnaburðarrúm á kr. 350.00
Hrfsateig 39.____________________ •
CHEVROLET TIL SÖLU
Chevrolet fólksbifreið árgerð 1958 til sölu. Sími 20416.____
PÍANÓ TIL SÖLU
Til sölu píanó, Passap dumatic prjónavél og Singer saumavél. Uppl.
íslenzkir, ofnir, ullarkjólar til j
sölu, ódýrt, að Hraunteig 13, kj. |
Uppl. í síma 37260 alla daga f. h. j
Vil taka 3—4 ára barn á sveita-
heimili í vetur, getur komið til
greina yfir árið. Meðlag sanngjarnt.
Sími 20995 frá kl. 2—8 laugard.
Reglusöm, barngóð kona óskast
út á land til ekkjumanns. Góð f-
búð, gott kaup. Mætti hafa 1 barn.
Tilboð leggist inn á afgreiðsluna
fyrir þriðjudagskvöld merkt „Ráðs-
kona“.
í síma 36563 _________________________
FRAMLEIÐENDUR — INNFLYTJENDUR
Verzlun með góðum sölumöguleikum tekur ýmiskonar vörur f um-
boðssölu. Tilboð er greini hvaða vörur skal selja, sendist Vfsi sem
fyrst merkt „Umboðssala”.
HARMONIKKA TIL SÖLU
til sölu Serenelli harmonikka 4 kóra 120 bassa í góðu lagi. Hefur
alltaf verið í einkaeign. Uppl. í sfma 34758._
BORÐSTOFUHÚSGÖGN TIL SÖLU
Borð og sex stólar, þar af tveir með örmum. Sími 50999.
BÍLL — TIL SÖLU
Tii sölu Chevrolet fólksbifreið ’48 model. Verð kr. 10 þús. Uppl. á
llndralandi við Suðurlandsbraut eftir kl. 7 á kvöldin.