Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 6
V I S I R . Fimmtudagur 19. nóvember 1964. Um kl. 13,30 komu nokkrir af 1 þakkaði hann Einar Guðmundssyni, skipverjum í land en þá voru eftir; framkvæmdastjóra Landsmálafé- í skipinu skipstjóri, stýrimaður og ' lagsins Varðar ötult starf. vélstjóri. Átti þá að fara að hefja i Þá las gjaldkeri félagsins, Jón björgunartilraunir, en hætt var við i Jónsson, skrifstofustjóri, upp reikn þær sem báturinn tók að brotna á ! ínga félagsins. Voru þeir sam- stefniinu og fylltiist af sjó. Var þá 1 þykktir samhljóða. komið talsvert sog við klettana. | Þessu næst fóru fram kosning- Skipverjar voru fluttir með jepp ar. Sveinn Guðmundsson, vélfræð um til Gufuskála á heimili Valgeirs Guðmundssonar og Bryndísar konu hans, sem tóku vel á móti þeim veittu þeim mat, þurr föt og húsa- skjól. Á bátnum voru allir Vestmanna- eyingar nema einn úr Kópavogi. Þeiir eru: Skipstjóri Guðjón Ólafs- son, stýrimaður Guðni Ólafsson, vélstjóri Ottó Hannesson, 2 vél- stjóri Friðrik Guðjónsson, mat- sveinn Ásgeir Óiafsson og hásetar Pálmi Lorensson og Birgir Bernodusson. Frk. Gutarp í miðið ásamt konunum, sem aðstoða hana við kynn- ingar- og leiðbeiningarstarfsemina, þeim Eriu Ásgeirsdóttur og önnu Kristjánsdóttur. Kynning n Husqvnrnn snumnvélum Um þessar mundir stendur yfir hjá Gunnari Ásgeirssyni h.f. sýning á hæfni hinna vel- þekktu Husqvarna-saumavéla. A8 undanfömu hefur dvalizt hér á landi frk. Gutorp frá verk smiðj. f Svíþjóð og hefir hún samt þeim Erlu Ásgeirsdóttur og önnu Kristjánsdóttur leið- beint um meðferð Husqvarna saumavéla. Þessi kynningar og leiðbeiningarstarfsemi stendur enn yfir og er öllum heimill að- gangur, jafnt e:gendum Hus- qvarnasaumavéla sem öðrum. t húsakynnum umboðsins hefur verið komið upp smekk- legri sýnlngu, til þess að gefa hugmynd um hvað hægt er að gera, með góðri saumavél. Husqvarna Vapenfabrik er um 300 ára gömul verksmiðja og hafa hinar velþekktu Hus- qvamasaumavélar verið fram- leiddar í tæp eitt hundrað ár, og f dag er svo komið að Hus- qvarna em stærstu saumavéla- framleiðendur í Evrópu. Hér á Iandi er Husqvama þekkt nafn, ekki eingöngu sem sauma- vélategund, heldur nafn á heim Sýningoirhéll ilistækjum. Jafnframt þvf sem fólki er gefinn kostur að skoða sýninguna og reyna nýjustu teg und af Husqvarnasaumavél1 getur það skoðað og leitað sér | upplýsinga um öll helztu Hus- qvama heimilistæki. Báturinn — Hramh at Dls l en 10 km leið er frá Heilissandi á strandstað yfir hraun og ófæru að fara. Slysavarnasveit var kom- inn þangað kl. 9,30 með línubyssur og önnur björgunartæki. Þegar sveitirnar. komu var fjara og hægt var að- ganga þurrum fótúhi frá: borðii.eftir sjávarklettum. vtí'! Síldarskipið Akurey og viðgerða skipið Elding komu éinng á strand- staðinn og ætluðu að reyna að draga Báruna á flot með aðfallinu. Skipstjórinn á Báru Guðjón Ólafs- son skaut þá með línubyssu til Eld ingarinnar, svo að hún kæmi drátt- arvír yfir i Akureyna, fyrsta skotið misheppnaðist, en í öðru skoti féll lfnan þvert yfir Eldinguna og var þá hægt að koma dráttarvír yfir f ■Akurey. Píanó til sölu Nýtt píanó til sölu. Uppl. í Hæðargarði 6 eft- ir kl. 8 Landrover 1962 Lítið keyrður Landrover jeppi til sýnis og sölu í dag. Skipti koma til greina. BÍLASALINN /Vitatorg Sími 12500 Verzlanir — Útstilling Rafknúið útstillmgartæki til sölu. Einnig 2 ftölsk skraut- borð, sfmi 16435. Herbergi — íbúð Vantar litla íbúð eða stórt herbe’gí í Hafnar- firði. Sími 50732 og 51181 t-iamn .1 on, i son, framkvæmdastjóri íþrótta- bandalags Reykjavíkur í viðtali við Vfsi í morgun. Miklir og stórir gluggar verða f forsölum sýningarhallarinnar og f aðalsalnum, en flostjald mikið verður dregið fyrir glugg- ana í salnum sjálfum, þegar keppt er í knattleik, svo að knötturinn sökkvi í flosið en brjóti ekki glerið þegar hátt er skotið. Allt gler í glugga hall- arinnar er komið á staðinn og verður sett f fyrir áramót. Alls geta rúmazt 2000 manns í sæti í íþróttasalnum, eða sýn- ingarsalnum eins og eins mætti nefna hann, og 500 geta staðið, þannig að 2500 áhorfendur eru hámarkið. Af þeim verða 1200 sæti í stúku á steyptum, stig- hækkandi undirstöðum, þannig að það áhorfendasvæði er óum breytanlegt. í öðru lagi verða 800 trésæti hreyfanleg. Þau ganga hvert innan í annað og er hægt að ýta þeim upp að vegg þegar það hentar og skapa þann 'ig aukið gólfþlá‘ss-.'14:i þfíðja íagí : vérðá svó 500.9teeðí<þeghr mé'st hggur við. Þegar fyrrnefndum 800 tré- sætum hefir verið ýtt upp að vegg verður fyrir hendi svo stór gólfflötur f sýningarhöll- inni að hægt er að keppa þar eða æfa samtímis á tvéimur „völlum" sem hvor um sig er jafnstór og völlurinn í fþrótta- húsi varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli, eða 20x35 metrar. Verði hin 800 sæti hins vegar notuð fyrir áhorfendur við kappleiki myndast einn völlur sem er af alþjóðlegri keppnis- stærð, 20X40 metrar. ingur, var endurkosinn formaður í einu hljóði. Siðan voru sex menn kosnir í aðalstjórn, þeir Sveinn Björnsson, kaupmaður, Jón Jóns- son, fulltrúi, Þórður ICristjánsson, kennari, Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Benóný Kristjánsson, pípulagningameistari og Jón Krist- jánsson, verkstjóri. í varastjórn voru þessir þrír kosnir: Ágúst Hafberg, fram- kvæmdastjóri, Óiafur Jónsson, málarameistari, og Bragi Hannes- son, bankastjóri. Endurskoðendur voru kjörnir Guttormur Erlends- son, hrl., og Már Jóhannsson, skrifstofustjóri, Ottó J. Ólafsson, fulltrúi, var kosinn varaendurskoð- andi. Síðan voru kosnir 36 fulltrúar Varðarfélagsins í FuIItrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavlk. Að kosningum loknum færði Sveinn Guðmundsson fram þakkir fyrir traust það, sem honum og öðrum stjórnarmönnum hefði verið sýnt, og þakkað'i sérstaklega Má Élrssyni, hagfræðingi, unnin félags störf, en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þá flutti Gunnar G. Schram rit- stjóri erindi sem nefnd'ist: Stjóm- arskipti í austri og vestri. Fjallaði ræðumaður um stjórnarskiptin í Sovétríkjunum í síðasta mánuð'i og stefnu hinna nýju valdhafa þar í innan og utanríkismálum. Einnig gerði hann að umtalsefni stefnu og starf hinnar nýju stjórnar Verka- mannaflokksins í Bretlandi. ASÍ — Vörður — Framh. af bls. 16 róma. Einar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Varðar, var kjörinn fundarritari. Síðan flutti Sveinn Guðmunds- son, formaður Varðar, skýrslu um starfsemi l'iðsins árs. Sjö almennir félagsfund'ir voru haldnir, þar sem færustu menn fluttu framsögu- ræður, og vöktu þeir allir mikla athygli, eins og marka má af blaðaskrifum Sex spilakvöld voru haldin, en á þeim fluttu kunnir sjálfstæðismenn ávörp. Tvær ljóa- trésskemmtanir voru haldnar, og Baldur Jónsson sá um hina árlegu sumarfc ð Varðarfélagsins ásamt öðrum. Að þessu sinni var haldið til hinna blómlegu byggða Árnes- sýslu. Bjarni Benediktsson, for- sæt'isráðherra, ávarpaði ferða- mennina að Flúðum í Hrunamanna hreppi, en þeir voru um 600 tals- ins. Þá voru hinir vinsælu Varðar- kaffi haldin f Valhöll við Suður- götu. Formaður gat þess að Iokum, að félagar í Verði væru nú fjögur þús- und, og þakkaði stjórnarmönnum ánægiulegt samstarf. Sérstaklega Framh. af bls. 16 ar um skattinn. •U“.Fuíidúíinn' h6fst kl. 16. Voru | ■3; fyrsl" samþýkkt síðústu k-jör-1 ns bréfin;' sem kjörbréfanefnd hafði j til athugunar, en síðan komust j lagabreytingarnar á dagskrá., KI. 19 var gert fundarhlé, en umræðum síðan haldið áfram um kvöldið. Var tillögunum um Iagabreytingamar visað til nefndar, og síðan tekin ýmis j smærri mál á dagskrá. Hitaveites — Framh af ols. 16. helgina. var mikill kuldi í all- mörgum húsum á hitaveitusvæð inu. Fólk hefur leitt ýmsum getum að ástæðunum fyrir þessu og sumiir jafnvel búizt við svip uðu í hvert skipti, sem um al- varlega kulda er að ræða. „Ástæðurnar fyrir þessu eru einkum þrjár,“ sagði hitaveitu- stjóri. “Má þá fyrst nefna Vest urbæjarstöðina nýju, sem stað- sett er við Fornhaga. Nokkur hundruð hús hafa verið tengd við þessa stöð, en aðeins ein- faldri tengingu, sem hefur það í för með sér að bakrennslis- vatnið tapast. ' „Þá má einnig geta þess, að hitaveitan hefur komið upp lofteyðingartækjum við bor- holurnar. — En hins vegar hefur ekki verið hægt að taka þessi tæki í notkun vegna þess, að staðið hefur á sjálfvirkum ventli, sem stillir þrýstinginn á milli dælustöðvanna. Þetta or- sakar það, að við fáum meiri mótþrýsting á holurnar, en minna vatnsmagn úr þeim. Og meðan þessar fram- kvæmdir standa yfir, getum við ekki notað varastöðina við EU- iðaár. „Þriðja atriðið er það, að dælan í borholunni við Laugar- nesveg bilaði. Tókum við þann kostinn að gera við hana strax í stað þess að bíða með það fram á vor, en þá kom þetta kuldakast. Þess ber þó að geta að dælan starfar á meðan viðgerðin fer fram, en þó með minni afköstum.“ Hitaveitustjóri sagði, að Vest urbærinn, hæðirnar, þ.e.a.si Skólavörðuhæð, Landakotshæð- in ásamt Hvassaleiti, hefðu orð ið einna verst úti af þessum sökum. 1 sambandi við Háaleit- ishverfið, þá vil ég taka það fram, að við bættum ástandið þar fljótlega, til bráðabirgða, með því að hækka þrýstinginn á millidælustöð, en fólk má bú- ast við því að fá loft í ofnana. Hitaveitustjóri var spurður að því, hvort einhver mistök hefðu átt sér stað hjá hitaveit- unni í sambandi við innkaup eða pöntun á fyrrnefndum tækj um. — Svaraði hann því til, að t.d. í sambandi við dælustöð- ina við Fornhaga, þá hefði hún verið tilbúin í ágústmánuði og hefðu tækin þá átt að koma að utan, en mistök áttú sér stað í verksmiðjunni sem töfðu afgreiðsluna. Hitaveitustjóri sagði síðan: „Nú er verið að vinna af full um krafti við framkvæmdir í stöðinni og ekki líður langur tími þar til hún getur tekið til starfa.“ „Sama má um sjálf- virka ventilinn varðandi loft- eyðingartækin segja. Við erum löngu búnir að setja þau upp, en afgreiðsla á ventlinum tafð- ist, sennilega líður ekki meira en . hálfur mánuður þar til við tökúm þessi tæki í notkun. — Nú, þá er það dælan í borhol- unni við Laugarnesveg, sem bil aði á versta tíma. Viðgerð á henni verður væntanlega lokið nú í vikunni. Einnig er verið að leggja meira rafmagn að dæluhúsinu". Keflavíkurmálið — hramn nl nls 16 höfðu ekki dregið sér fé og ekki brotið annað en reglugerð um fyrirkomulag verktaks. Lét varnarliðið málið þar með nið- ur falla, eftir því sem Tíminn upplýsir. Upp af þessu spratt svo rann- sókn íslendinga á viðskiptum hinna íslenzku aðila Við vam- arliðið og hina tvo Bandaríkja- menn. Vegna hennar hefur heldur engin kæra komið fram frá íslenzkum aðilum, fremur en bandaríska varnarliðinu, á hendur þéim sem við mál þetta voru riðnir. Eru mönnum í fersku minni háværar og ærumeiðandi árásir nokkurra dagblaðanna á aðila málsins er rannsókn þess hófst. Afleiðing þeirra var sú að Jósa- fat Arngrímsson hefur höfðað meiðyrðamál á hendur Alþýðu- blaðinu, Þjóðviljanum og Tím- anum og krefst milljóna bóta fyrir æðumeiðingar og mann- orðsskemmdir. Móðurbróðir minn og bróðir SVEINN GUNNARSSON læknir andaðist að heimili sínu Óðinsgötu 1. 18. þ. m. Hrafn Jónsson Tryggvi Gunnarsson. CTiTfB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.