Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 13
V71 S I R Fimmtudagur 19. nóvember 1964 13 * Max Fador Allar tegundir af MAX FACTOR snyrtivörur, Nýkoniið: Senseraður varalitur, hreinsikrem, næringar- krem. Andlitsvötn, make og púður. Steínkvötn og ilmvötn frá MAX FACTOR SNYRTIV ÖRUBIÍÐIN Laugavegi 76 Sími 12275 LÓÐ TIL SÖLU Lóð ti lsölu í Árbæjarblettum undir einbýlis hús. Tilboð merkt „302“ sendist Visi fyrir n. k. mánudag. Húsgögn til sölu Til sölu dagstofu og borðstofuhúsgögn, stórt gólfteppi og gluggatjöld. Austurbrún 4, 5. hæð. Sími 34466 eftir kl. 4 í dag. íbúð til leigu Góð 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu. Upplýs- ingar í síma 35825 milli kl. 3—7 í dag og á morgun. ,.8f5ð£ Opið til kl. 22 á föstudögum og til kl. 4 á laugardögum. Klæðaverzlunin, Klapparstíg 40. Ténlisfars|óður sfofnuður á Húsavík HúsvíkLngar hafa keypt nýtt og vandað pípuorgel frá Danmörku í kirkju sína og var það vígt við hátíðlega athöfn á sérstökum kirkjudegi, sem haldinn var á Húsavík sunnudaginn 8. þ. m. Við það tækifæri voru ræður haldnar og auk þess sungið. Sókn- arpresturinn, Björn H Jónsson, flutt'i vígsluræðuna, formaður sóknarnefndar, Ingvar Þórarins- son, sagði frá orgelmálum og rakti söngmálasögu Húsavíkurkirkju allt frá síðustu aldamótum, en séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað vígði hljóðfærið. Þá lék organisti Húsavíkurkirkju, Reynir Jónasson á orgel'ið í fyrsta sinn. Á þessum sama kirkjudegi var tilkynnt uni sjóð, sem safnaðar- fólk á Húsavík hafði gefið í minn- ingu um þ^u hjón, frú Gertrud ! og séra Friðrik A. Friðriksson fyrrum sóknarprest og prófast á Húsavík. Hafði séra Friðrik þjónað . Húsavíkurprestakall í samtals 30 ár og frú Ge.trud verið organisti kirkjunnar í 25 ár. Var sjóðurinn nefndur Friðriks- sjóður og stofnfé hans 110 þúsund krónur. Tilgangur sjóðsins er að efla tónlistarlíf á Húsavík. og mun : þetta vera eitt myndarlegasta fram j tak í þessa átt. sem stofnað hefur j verið til úti á landsbyggðinni. Bindiiidi^vaka á SigSufirði '^ÖSindiWdiGélag ökumáhría,Vl á Slgiuflrði hélt fjölsötta kvölávöku þar á staðnum nýlega. Höfuð viðfangsefni kvöldvökunn ar var ..ð leiða mönnum áfengis- bölið fyrir sjónir og alveg sér- staklega hættuna sem af þvf getur le'itt við bifreiðaakstur. Ræður héldu þeir síra Ragnar Lárusson sóknarprestur og Júlíus Júlíusson forstöðumaður tóm- stundaheu.iilis Siglufiarðar. Á eftir var sýnd kvikmynd um akstur bif- reiða undir áhrifum áfeng'is og slys sem af því hljótast. Auk þess voru nokkrar aðrar myndir sýndar. Swwiafi SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Fiskar og allt til fiskiræktar Bólstaðarhlfð 15 kjallara. - Sími 17604. rafgeymasala - rafgeymaviðgerðir og hleðsla TÆKNIVER, húsi Sameinaða Sími 17976. Kristinbðsvibn Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30 Kristniboðsþáttur. Baldvin Stein- j dörsson, rafvirki, hefir hugleið- ingu. Karlakvartett syngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið VANTAR BYGGINGARFÉLAGA tií að byggja sjö íbúðir. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt „Bygg- ingarfélagi“. ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Kenni á Mercedes Benz, Ford Zephyr og Volkswagen. Sími 19896. PÍANÓ OG ORGEL — VIÐGERÐIR Píanó og orgelviðgerðir og stillingar. Tökum hljóðfæri í umboðs- sölu. Sími 15928. ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll Sfmi 33969. GJAFAVÖRUR — ALLS KONAR Alls konar vinsælar gjafavörur. Sendið tímanlega Gjafaver, Hafn- arstræti. Ný bók, sem máli skiptir fyrir sérhvern einstakling. Þetía er bók fyrir kyn- þroska fólk. Á meðal undirstöðuhlutverka fjölskyldunnar er aS sjá um endurnýjun og viShald kynstofnsins og barnauppeldið. Frjóvgun, barnsfæðing og barna- uppeldi eru því fyrst og fremst fjölskyldumálefni. — En hvenær á fjölskyldan.að stækka og hversu stór á hún að verða? Á hverjum degi vaknar sú spurning hjá miklum hluta þjóðarinnar, hvort innilegustu samskipti karls og kónu eigi að leiða til þungunar, barnsfæðingar, fjölskyldustækkun- ar. Bókin Fjölskyldúáætlanir og siðfræði kynlífs, eftir Hannes .Jónsson, félagsfræðing, fjallar á heil- brigðan hátt um þessi mál, þ- á. m. um fjölskyldu- áætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kynlífsins. í bókinni eru um 60 líffæramyndir og myndir af f r j ó vgunarvörnum. Bókin fæst hjá flestum bóksölum en einnig beint frá útgefanda. é k.v6Sá|smá!asf6föiii!í». •. fósthólf 31, Reykjavík, sími 40624; Pöntunarseðill: Sendi hér með kr. 150 00 til greiðslu á einu eintaki af bókinni Fjölskylduáætl- anir og siðfræði kynlífs, sem óskast póstlagt strax. Nafn Heimili AÐÁLFUNDUR Samlags skreiðarframleiðenda verður haldinn föstudaginn 20. nóvember 1964 kl. 10 árdegis í Þjóðleikhúskjallaranum. DAGSKRÁ: |* Venjuleg aðalfúndarstörf. Stjórnin. Loksins einaig á Islandi Ettii mikla trægðarföi a Norðurlöndum Þýzkalandi, Belgíu. Hollandi. ttaliií og mörg um öðrum löndum, lafið þéi einnig tækifæri til að hylja og hlífa stýri bitreiðar yðar, með plastefni. sem hefui valdið gjörbyltingu a bessu sviði Ótrúleg mótstaða Miög fallegt \ógv heitt á i/etrum \ógu svall » sumrum Heldur útliti slnu, Svitar ekki hendur. — Mikið litaúrval. Sími 21S74

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.