Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 9
V1SIR . Fimmtudagur 19. nóvember 1964 Q * V/'arla voru þjóðþingskosn- ’ ingarnar um garð gengn ar fyrr en forsætisráðherrann dró handritamálið aftur fram í sviðsljósið. Formlega var það rétt aðferð, vegna þess að mál ið var stöðvað undir fyrri rík- isstjórn með frestandi neitun- arvaldi og lögin verður að sam þykkja að nýju til þess að þau öðlist gildi. En það hvað mál- inu er hraðað þrátt fyrir það, að staða stjórnarinnar er veik og þó málið sé viðkvæmt, gerir manni það hugboð að enn einu sinni sé búið að gefa aumingja íslendingum léttúðarfull loforð án þess að hægt sé að ábyrgj- ast þau. Þetta vandamái hefur verið rætt svo frá öllum hliðum á seinustu árum, að flestir vita, hvað hér er um að ræða. Það var fyrir um það bil tvö hundr uð árum sem Árni Magnússon arfleiddi Kaupmannahafnarhá- skóla að handritasafni og pen- ingaupphæð. Skyldi þessi gjöf vera sjóður eða sjálfseignarstofn un, sem er kölluð í dag „Árna Magnússonar-safnið" og settar eru fastar reglur um rekstur þess og kjör. Þegar reynt er í hita umræðnanna að halda því jafnvel fram að erfðaskráin hafi verið fölsuð er sú leið alveg ó- fær. Handritin liggja f Kaup- mannahöfn með fullum lagaleg um rétti. Mörg íslenzk handrit liggja á öðrum stöðum, einkum í Svíþjóð og Englandi. 1 Sví- þjóð liggja nokkur þeirra þó ein cennilegt sé, strangt tek'ið án lagalegs réttar, vegna þess að Svfar tóku þau á sitt vald í styrj öldum við Danmörku. En það er þýðingarmikið atriði í málinu tii skilnings á sálrænum bakgrunni og það iá langt í burtu, miðað við þær siglingar, sem þá tíðk uðust. Staðhæfingar um að það hafi verið Noregur, Færeyj ar og ísland sem hafi orðið að borga brúsann við byggingu Krónborgar, Sívalaturns o.fl., vegna þess að Danir hafi rænt og rúið þessar þjóðir munu haldast lengi. Þar er þó aðeins um að ræða mildar ásakanir á móti þeim ásökunum sem stærri þjóðir verða að þola frá þeim löndum sem hafa verið tengd þeim eða heyrt undir þau og það getur verið nokkur sann leikur og nokkur lygi í þessum staðhæfingum, svo mikið er víst, að þær koma íslenzku handritunum ekkert við. Samt gat ísland ekki beðið þessa fáu mánuði, þangað til það gat kvatt á viðeigandi hátt. Við munum hin göfugu viðbrögð Kristjáns tíunda. En þetta er i dag fortiðin. Danmörk er ekk- ert að niða á þessu einkenni- lega atviki. ísland kaus að skilja við okkur án samninga og við gátum aðeins óskað því gæfu og gengis á komandi tímum. En fyrst Island kaus að skilja við okkur strax og gat ekki beð ið þangað til að hægt væri að semja hreint um málið, ja, þá hefur ísland sjálft valið það form sem notað var. Þetta var óþægðar leið, en allt i lagi, sag- an er full af breiskleika. Hitt er hins vegar of stift, að það minn kæri nágranni krefst þess hástöfum og með skipunartón, að ég taki málverkin niður af mínum veggjum og afhendi sér þau „sem gjöf“. Hann heldur því fram, að hann eigi málverk in með réttu og auk þess bætir hann við lítt smekklegum um- mælum um fjölskyldu mína á- samt með yfirlýsingum um ná- ið samband ætta okkar. Dag nokkurn hittir hann ráðsmann minn á götunni og tekst að rugla hann svo, að hann segir, að sér sé alveg sama þó hann fái þetta gamla drasl. En þessi orð tekur nábúi minn sem lof- orð. Hann semur i laumi við ráðsmann minn, sem er mjög leiður yfir þessu ástandi og marga mannsaldra hefur verið unnið við handritin í Kaup- mannahöfn, með rannsóknum, útgáfum, þýðingum, við varð- veizlu, ljósmyndun o.s.frv., það hafa verið mynduð Skjalasöfn og spjaldskrár sem notuð eru við starfið og það hefur verið skapað, það sem örðugast er að fá: starfsvenjur og reynsla og verkið hefur verið unnið svo að það stenzt evrópskan visindamælikvarða, þrátt fyrir takmörkuð fjárráð, sem dönsk vísindi hafa jafnan orðið að búa við Það er þessi stofnun, sem er svo rflc að starfi, rik að á- rangri, rík að efni sinu og mögu leikum og sem er í fullum blóma sem hópur stjómmála- Palle Lauring segir hug sinn allan í handritamálinu Fyrri hluti greinar hans sem birtist í Information rkönum ætti að leyfast að benda á enn eitt atriði ástríðulaust. Sambandið milli Danmerkur og íslands var síð- ast orðið persónusamband. Bæði löndin áttu konunginn, Kristján tíunda, sameiginlega, annars ekk ert. Danskir stjóromálamenn og dönsk yfirvöld höfðu ekkert að segja á Islandi, svo að þecta samband hefði átt að vera þol- anlegt. Samningurinn gekk út á það, að hann skyldi endurskoð- 1 sfðustu viku birti danska blaðið Information ianga ritgerð um handritamálið eftir danska rithöfundinn Palle Lauring. í ritgerð þessari sér þessi kunni höfundur aðeins eina hlið á þessu máli. Hvar sem hann tekur á þvf herðist hann f þeirri skoðun sinni, að það megi alls ekki afhenda íslend- ingum handritin. Þessi grein hans er því ákaflega einhliða og mjög hörð og stundum allt að þvi hatursfull í garð ís- lendinga. Vfsir mun birta grein hans í heild f Iauslegri þýð- ingu, þar sem hún gefur einna bezta mynd af því hve hörð andstaðan og vægðarlaus er gegn afhendingu hjá nokkrum hópi manna í Danmörku. Birtist hér í dag fyrri hluti grein- arinnar. þess, að íslendingarnir beina kröfum sfnum eingöngu gegn Kaupmannahöfn. Þá er oft sagt og danskir * menn halda því einnig fram „að sambandið milli landanna" eða svo talað sé opinskárra: Framkoma Dana gagnvart Is- landi f aldaraðir gerir „gjöfina" nauðsynlega, sem eins konar bætur. Þetta atriði hefur svo verið misnotað herfilega, vegna þess að menn vona, að þetta at riði verði ekki rætt opinber- lega. En þannig liggur f þessu í stuttu máli, að frægðartfð ís- | Iands hrundi í algeru öngþveiti á miðöldunum og landið komst undir Noreg sem lýðríki og sfð- an kom það inn f dansk-norska sambandið við dauða Hákonar sjötta 1380, það er að segja fyr ir talsvert mörgum árum. Svo var það árið 1814, sem Noregur gekk í samband við Svíþjóð, en gömlu norsku löndin, ísland Færeyjar og Grænland héldu sambandinu við Danmörku. Ár ið 1944 sleit ísland einhliða dansk-íslenzka konungssam- bandinu og frá 1944 er Island al- gerlega laust við Danmörku. Þar sem Island var veikari aðilinn í sambandi landanna var Það eðlilegt að það réði ekki stefnunni þau 550 ár sem löndin voru saman. Island var fátækt, landið mjög strjáibýlt aður 1944. 1 Danmörku lék eng- inn vafi á því — og það er mik- ilvægt — að ísland vildi einnig skera á þetta sfðasta band, per- sónusambandið. Og það er einn ig mikilvægt að rifja það upp. að þetta fannst Dönum alveg sjálfsagt. En árið 1944 var Danmörk hernumin, heimurinn stóð f sfð- asta þætti styrjaldar. Ameríkan ar höfðu farið inn á fsland. Og árið 1944 tilkynnti Island heim- inum, — þegar Danmörk var hernumin og ófær um að semja — að það segði upp persónu sambandinu. Tímamarkið var hið rétta. En á tíma þegar Dan- mörk lá niðri, fannst lslandi eðli legt að sparka í andJit okkar, kannski var það eftir margra ára innibyrgða þörf og skýringar er hægt að gefa á öllu í þessum heimi og þó: hefði tfminn verið ákveðinn í fyrri hluta styrjald arinnar, þegar leit út fyrir naz- istískan heimssigur, þá hefði það verið eðlilegt, að Island hefði yppt öxlum og farið sfna leið. En árið 1944 var í rauninni búið að sigra Þýzkaland, úrslit heimsstyrjaldarinnar lágu Ijós fyrir og enginn gat verið í minnsta vafa um, hvar Dan mörk stóð. Hin pólitíska sam- starfsstefna við Þjóðverja var úr sögunni og mótspymuhreyf- ingin virk og skipuJögð- sama Island, sem stökk svo djarft á brott 1944, skuli nú allt f einu vera búið að fá bakþanka um að það hefði verið hagkvæm ara fyrir íslendinga að fá tæki færi að nefna nokkrar „kröfur um gjafir“. Sem sagt, það er ekki vottur af hatri eða hefnd i Dönum f garð íslendinga fyrir það sem þeir gerðu 1944. En Is Iand hefur framkvæmt sitt verk, ísland hefur viljað skilja við okk ur með þessum hætti og svo er Island farið. Ályktunin af þessu er ekki sú, að við stöndum til- búnir til bárdaga, heldur sú ein- falda ályktun, að vegna þeirrar kveðjuaðferðar sem ísland valdi sér, þá hlýtur öllum ásökunum um danska sök að vera svipt burtu. Danmörk getur aðeins meðhöndlað þetta mál svo hlut lægt eins og að hér væri um að ræða vandamál gagnvart Italíu eða Uruguay. Jsland héfur sett fram kröfu um að fá handritin „sem gjöf“, en meðal fullorðinna manna er það all einkennilegur framgangsmáti. En stjórnmála- menniroir olckar létu leika á sig í fyrstu umferð. Island varð djarfara og ákvarðaði kröfur sínar nákvæmar og með svo miklu ráðrfki, að nokkrum af stjórnmálamönnum okkar, sem höfðu ábyrgðartilfinningu, fannst það of gróft og sögðu að málið væri ekki tfmabært. Is- land fór aftur vægara I sakirnat og aftur létu dönsku stjórnmála mennirnir sem stöðugt var unn- ið að að fá á þetta mál undan. Má telja víst^ að mestur hluti þeirra viðræðna og samninga hafi farið fram í laumi. Hér er um að tefla mikið og dýrmætt safn handrita, sem voru skrifuð á fslandi. Það er þetta sem liggur að baki kröf- um fslendinga um „gjafir". Það má gera samanburð á þessu og ef ég ætti fimm góð málverk, sem langalangafi ná- granna mfns hefur málað. Ég á málverkið með fullum laga- legum rétti, því að langafi nábúa mfns arrfleiddi langafa minn að þeim, meira að segja með ákvæðum um að ekki mætti skilja þau í sundur. Það kemur náttúrulega ekki þessu máii við, þó að nágranni minn tali vftt og breitt um það að afi minn hafi einu sinni svikið afa sinn f hestakaupum. En þetta gerir málið flókið fyrir mig, en þó geta þetta ekki ver- ið nein rök í deilu okkar. Ná- búi minn Iætur aila í hverfinu vita, að hann sé búinn að rýma til á veggjum í stofu sinni og festa nagla í þá fyrir málverkin. Eiirts og það væru einhver rök í málinu. Myndirnar eru mín eign en ekki ráðsmannsins og það er ósköp leiðinlegt að ná- búi minn verður voðalega reið- ur og hótar með „slæmu ná býli“, en það kemur ekki held- ur þessu máli ,við. Ég læt ekki ógná mér. . " ’ § BftlSflf' ;Ð J li'íí Tjetta mikla safn íslenzkra handrita hefur nú legið í marga mannsaldra í Kaup- mannahöfn og Ároa Magnússon ar safnið er ásamt íslenzk- um handritum Konunglegu bók- hlöðunnar aðalhomsteinn rann- sókna á norrænni menningu og mörgum öðrum hlutum, þvf að það er rangt að ímynda sér að handritin fjalli einvörðungu um norsk-fslenzkar sögur og guða- kvæði. I þeim eru margir aðrir hlutir. Og kringum þessi hand- Palie Lauring rit hefur verið sett á fót í Kaup mannahöfn vísindaleg stofnun, það er bókakostur, sem geym- ir yfirhöfuð allt sem skrifað hefur verið og gefið út á öllum fcungumálum um norræna menn ingu og bókmenntir og önnur þau efni, sem handritin fjalla um. Þar við bætist safn athuga semda frá ýmsum frægum vís- indamönnum, sem hafa orðið til við rannsóknir handritanna. I manna ætlar nú að rffa hjartað úr, svo að aðeins verði eftir tóm skel og miðstöð rannsókn- anna verði eyðilögð. Handritin eru skrifuð á Is- Iandi og fyrir utanaðkómandi getur það litið út sem röksemd ir. En það er ekki hægt að skýra málið með yfirborðsleg- um rökum sem byggja meira á frumstæðri tilfinningasemi en hlutlægri vitneskju. Til samanburðar má nefna það að á Konunglega bókasafn inu er lfka eitt stærsta safn heimsins af Gyðingahandrit- um, bókum og prenti. Safniö er heimsþekkt sem stofnun mjög rfk að þessu efni og eng- inn sem vill rannsaka ýtarlega menningu Gyðinga og bók- menntir kemst framhjá Kaup- mannahöfn, vfsindamenn úr 011 um heiminum koma hingað. Það mætti segja, að nú f dag hafi Gyðingar eignazt sitt eigið land og þess vegna ættum við að afhenda allt safnið til Israel sem gjöf. Það hefur Israel auð- vitað aldrei dreymt um að krefj ast. Yfirhöfuð eru „kröfur um gjafir" ekki almennar meðal venjulegs fólks. Þvert á móti hefur það gerzt á seinustu ár- um, að menntaðir Gyðingar og safnarar hafa gefið eða arfleitt safnið f Kaupmannahöfn að nýj- um og stórum söfnum, sem bæt ast við. Þetta er viðurkenning þeirra á þvf, að hér er rannsókn armiðstöð, þar sem verðmætin eru bæði vel geymd og koma að góðu gagni. Við eigum hér f Kaupmanna- höfn stór söfn af tíbetönskum og öðrum austrænum handnt- um og bókmenntadýrgripum og Kaupmannahöfn er á ýmsum öðrum sviðum miðstöð rann- sókna, þar sém önnur lönd eða borgir hafa líka sérstöðu tii rannsókna á. Ein mesta og verð. mætasta rannsóknamiðstöð Kaupmannahafnar hefur einmitt skapazt i kringum fslenzku handritin. Þau eru liður f flóknu kerfi evrópskra vísinda, sem byggt hefur verið upp á mörg- am Öldum. Það hvort Island getur, — með tíð og tfma, — gert verkið eins vel kemur ekki þessu mál’i við. Það yrði eipnig vafa- laust hmgt að gera verkið eins Framh. á bls IP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.