Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 19. nóvember 1954. KÍMIIÁN GAMLA BIÓ ATLANTIS (Atlantis the Lost Continent). Stórfengleg bandarisk kvik- mynd um landið, sem hvarf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. LAUGARÁSBÍÓ Á heitu sumri eftir Tennessee Williams. Ný amerísk stórmynd l litum og Cinemascope. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Játning ópiumneytandans með Vincent Price Sýnd kl. 5 og 7 •ðnnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBlÓ 18936 Át'ók i 13. stræti (13th Street West) Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný amerísk kvikmynd um afbrot unglinga. — Allan Ladd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ 16444 / bófahöndum Hörkuspennandi, ný mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARFJARDARBlÓ Sek eða saklaus? Ný spennandi frönsk mynd með Jean Poul Bel-Mondo og Pascale Petit Sýnd kl. 9 A brælamarkaði Sýnd kl. 7 ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Forsetaefnió Sýning i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Kraftaverkið Sýning I kvöld kl. 20. Sardasfurstinnan Sýning föstudag kl. 20 Kóreu-ballettinn Arirang GESTALEIKUR Sýning laugardag 21. nóv. kl. 20 Sýning sunnudag 22. nóv. kl. 20 Sýning mánudag 23. nóv. kl. 20 Aðeins þessar 3 sýningar Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 I kvöid. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20 Simj 11200 TÓNABiÓ ifiu (Islenzkur texti) ( b (I A B I 6 Erkihertoginn og hr.Pimm (Love is a Ball) Víðfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd i lit- um og Panavision, Sagan hef- ur verið framhaldssaga í Vik- unni. — lslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aukamynd með Roliing Stone. KÓPAVOGSBÍÓ^ffe Islenzkur texti JREDRIC MARCH BEN GAZZARA DICK CLARK INA BALIN EDDIE ALBERT THE UOUNS NÝJA BiÓ ,SS, 5. vika. Lengstur dagur („The Longest Day“) Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd um innrás- ina i Normandy 6. júni 1944. 42 þekktir leikarar fara með aðalhlutverkin. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. HÁSKÓlABlÓ 22140 Brimaldan striða Hin heimsfræga brezka mynd gerð eftir samnefndri sögu eft- ir Nicholas Monsarrat. Þessi mynd hefur hvarvetna farið sig urför, enda í sérflokki, og naut gífurlega vinsælda þegar hún var sýnd I Tjarnarbíói fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Donald Sinden, Virginia Mc- Kenna. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Tónic'itar kl. 9. HUSQVARNA 2000 SÝNI- kennsla Vegna mikillar aðsóknar verður sýnikennsla fyrir Husqvarna-saumavélar alla þessa viku í húsakynnum vorum sem hér segir: Miðviku- dag, fimmtudag, föstudag kl. 3—6 e. h. Laugardag kl. 2—6 e. h. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. SKEMMUGLUGGINN AUSTURBÆJARBÍÓ U384 Hvita vofan Spennandi og dularfull ný sænsk kvikmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ungir læknar Viðfræg og sniildarvél gerð og lelkin ný, amerisk stór- mynd með islenzkum texta Sýnd kl. 5. Leikfélag Kópavogs sýnir leik- ritið Fínt fólk kl. 9. RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2 við Ingóifsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA NÝTT! Ný sending amerískir barnakjólar. Enskir og amerískir náttkjólar — Amerískir brjósta- haldarar í glæsilegu úrvali. Snyrtivörudeild Skemmugluggans: Helen Rubinstein og Ynrdley Lítið í Skemmugluggann. SKEMMUGLUGGINN LAUGAVEGI 66 — SÍMI 13488 BÆJARBlÓ 50184 Orustan um fjallaskarðið Spennandi amerísk mynd. Alan Ladd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. . ____ÍfíL [REYKJAyÍKUg Vanja frændi Sýning í kvðld kl. 20.30. Brunnir Kolskógar og Saga úr Dýragarðinum Sýning iaugardagskvöld ki. 20.30 Aðgöngumiðasalan > íðnó ei opin frá kl. 14. Simi 13191 Sakamálaskopleikur í 3 þáttum eftir Peter Coke. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Frumsýning I kvöld kl. 9. Uppselt. FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í ÁRNESSÝSLU OG SJÁLFSTÆÐISFÉLAG EYRARBAKKA EFNA TIL RÁÐSTEFNU UM SJÁVARÚTVEGSMÁL Á EYRARBAKKA SUNNUDAGINN 22. NÓVEMBER KL. 15.30 í SAMKOMUHÚS- INUFJÖLNI. RÆÐUMENN: INGÓLFUR JÓNSSON, RÁÐHERRA, DAVÍÐ ÓLAFSSON, ALÞINGISMAÐUR INGÓLFUR DAVlÐ AÐ LOKNUM FRAMSÖGURÆÐUM ERU FRJÁLSAR UMRÆÐUR ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.