Vísir - 19.12.1964, Qupperneq 16
Tollpóststofan
INNLEND STALSKIPASMIÐI
BYGGD UPP Á NÆSTU ÁRUM?
ifnahagsstofnunin hefur lokið könnun á þörf
fyrir drátturbrautir og skipasmíðastöðvar
er opin í dag
Mjög mikið hefur borizt af er-
lendum bögglapósti til Tollpóststof
annar undanfarið. Til þess að
greiða fyrir afgreiðslu, verður Toll
póststofan í Hafnarhúsinu opin í
dag tíl kL 5 síðdegis.
Efnahagsstofnunin hefur ný-
lega lokið bráðabirgðaskýrslu á
vegum ríkisstjórnarínnar um
þörfina á dráttarbrautum og
skipasmíðastöðvum i Iandinu á
næstu árum. Er mál þetta nú í
athugun hjá rikisstjórninni og
Seðlabankanum og má búast við
níðurstöðum i næstu fram-
kvæmdaáætlun, sem væntanleg
er í byrjun næsta árs.
Blaðið átti í gær tal við Jó-
hann Hafstein iðnaðarmálaráð-
herra. Hann sagði, að komið
hefðu fram óskir frá ýmsum
skipasmíðastöðvum um miklar
stækkanir, sem væru þeim fjár-
hagslega ofviða án fyrirgreiðslu
ríkisstjómarinnar eða bankanna.
Þróunin í stærð fiskiskipaflot-
ans hefur valdið því, að stöðv-
amar eru orðnar allt of litlar;
þær eru miðaðar við 50—100
lesta skip, en ráða ekkert við
nýju 300—350 lesta skipin. Þá
er og nauðsynlegt fyrir skipa-
smíðastöðvamar að hafa skip í
smfðum samhliða viðgerðunum
til þess að vinna við, þegar litið
er að gera við viðgerðirnar, sem
koma í skorpum á vissum árs-
tímum. Til þess að skipasmíða-
stöðvarnar geti smíðað og gert
við skip eins og þau gerast nú,
þurfa þær geysilegt fjármagn
til stækkunar.
Jóhann Hafstein sagði, að rík-
isstjórnin teldi þessi mál meðal
hinna stærri mála og hún hefði
tekið vel í beiðni skipasmíða-
Jóhann Hafstein.
stöðva um fyrirgreiðslu, og vildi
hún reyna að finna úrlausn I
lánsfjárvandamálum þeirra og
leggja grundvöll að nútíma
skipasmíði í landinu.
Framh. á bls. 6.
Á nýju skrifstofunni hjá bæjarfógetanum í Kópavogi.
DAGAR
TIL JÓLA
BÆJA RFÓGETA EMBÆTTIÐ ÍKÓPA
Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti.
ALLIR MÆTTIR í
STÖÐ VIÐ HEIMINN...
geti £ stuttu viðtali við Vísi I gær.
„Hér höfðum við 180 ferm. hæð
fyrir skrifstofur og geymslur og
starfsskilyrði lögreglunnar stór-
batna, þegar hún flytur hingað,
enda stendur nú til að fjölga lög-
regluþjónunum úr níu I fjórtán,"
sagði bæjarfógetinn.
Nú starfa níu manns á skrifstofu
bæjarfógeta, þar á meðal tveir full-
trúar, þeir Ólafur Stefánsson, að-
alfulltrúi, og Haraldur Heijryson.
Einnig er starfrækt þar umboð
fyrir Tryggingastofnun ríkisins.
Kópavogslögreglan flytur um
næstu mánaðamót £ nýja húsnæð-
ið og verður lögreglustöðin 1 kjall-
aranum. Verður þar almenn varð-
stofa og einnig varðstjóraherbergi,
sérstakt herbergi til skýrslugerðar
og geymslur. Þá verður þar og
herbergi þar sem hægt verður að
vinna ljósmyndir.
Á miðhæðinni verður svo Spari-
sjóður Kópavogs og er unnið að
þvf að innrétta húsnæðið um þess
ar mundir.
orðið mjög hrifinn af honum
enda hefði uppsetningin verið
með þeim ágætum að Ivo
Cramér, sem sá um hana hlaut
menningarverðlaun Stokkhólms.
borgar fyrir.
Söngleikurinn Stöðvið heim-
inn, hefur alls staðar þar sem
hann hefur verið sýndur hlotið
miklar vinsældir. Alls koma
fram 14 manns í honum og eru
aðalhlutverkin en þau eru tvö,
leikin af þeim Bessa Bjarnasyni
og Völu Kristjánsson. Er Bessi
á sviðinu nærri allan tímann
sem Litli karl en Vala leikur
konu hans. Auk þeirra kemur
fram kór. Undirleikinn annast
16 manna hljómsveit meðlima
Sinfóníuhljómsveitarinnar, og
eru blásturshljóðfæri mikið
notuð.
Þýðingu leiksins gerði Þor-
steinn Valdimarsson með mikl
um ágætum að sögn þjóðleik.
hússtjóra.
V0GIINÝJU HÚSNÆDI
Um þessar mundir er starfslið i mánaðamót. Bæjarfógetaembætt
bæjarfógetans í Kópavogi að ið hefur flutt að Digranesvegi
koma sér fyrir í nýju húsnæði, 10 I hús það sem Sparisjóður
sem embættið flutti inn í um sl. I Kópavogs hefur byggt. Húsið er
tvær hæðir og kjallari. Á efri
hæðinni eru skrifstofur bæjarfó
geta, en á neðri hæðinni verður
Sparisjóður Kópavogs. Kjallar-
anum skipta þessir tveir aðilar
síðan á milli sín, en þar verður
lögreglustöðin m. a. til húsa og
er áætlað að lögreglan flytji
þangað inn um áramótin.
Frá vinstrí á myndinni eru stjómendur „Stöðvið heiminn“, þeir
Benedikt Árnason, aðstoðarleikstjóri, Eckert-Lundin, sænskur
hljómsveitarstjóri, og Ivo Cramér, leikstjóri, einnig Svíi.
Á fundi, sem þjóðleikhús.
stjóri hafði með blaðamönnum
f gær kjmnti hann fyrir þeim
hljómsveitarstjóra jólaleikrits
Þjóðleikhússins, Stöðvið heim-
inn, hér fer ég út. Er það Sví-
inn. E. Eckert-Lundin, sem á-
samt Ivo Cramér, leikstjóra setti
söngleikinn á svið I Stokkhólmi.
Þjóðleikhússtjóri skýrði frá
þvf að hann hefði séð sýningu
á leiknum í Stokkhólmi fyrir
hálfu öðru ári og strax
„Húsnæðið, sem við höfðum áð-
ur, var orðið alltof lítið og nauð-
synlegt er að fjölga starfsfólki,"
sagði Sigurgeir Jónsson bæjarfó-