Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 23. desember 1964. 7 a Jólamyndir kvikmyndahúsanna HÁSKÓLABÍÓ: GAMLA BÍÓ: ’örn Grants jkipstjóra Afbragðs mynd hefur orðið fyrir alinu í Gamla Bíói: BÖRN IRANTS SKIPSTJÓRA. Þetta er /alt-Disney-mynd í litum, samin ‘ Lowell S. Hawley og eftir hinni unnu skáldsögu Jules Verne. Með ðalhlutverk fara Maurice Chevali- >r, Hayley Mills og George Sand- ers og fleiri. Sagan gerist fyrir rúmri öld, Grant skipstjóri er talinn hafa farizt f Suðurhöfum með skipi sínu. Ekkert fréttist — þar til flöskuskeyti finnst í hákarlsmaga og virðist það vera frá honum. Og böm hans, Mary og Robert ákveða oð fara að leita hans. Arabíu-Lawrence. Sir Winston Churchill sagði um hann: Nafn hans lifir I sög- unni. Það er sannleikur. Það lifir í enskum bókmenntum. Það lifir í frásögnum styrjald- arinnar. Það l'ifir f arfleifð brezka flughersins og þjóðsög- um Araba. Hér er um að ræða banda- ríska stórmynd frá Columbia Pictures með Peter O’Toole í aðalhlutverkinu og Sir Alec Guinness í hlutverki Feisals prins. Atnhony Quinn og fleiri heimskunnir leikarar fara með önnur hlutverk. Þetta er ein þeirra mynda, sem ekki þarf að mæla með, sakir efnis og meðferðar allra, enda hefir hún hlotið ótal verð- laun fyrir svo til allt, sem verð laun eru veitt fyrir — m. a. 7 Oscars-verðlaun og 13 verð- laun og viðurkenningar frá öðr- um stofnunum. Þetta er ein lengsta kvikmynd, sem gerð hefir verið. Sýningartími 3 V2 klukkustund. TÓNABÍÓ: Dr No Tónabíó sýnir heimsfræga enska sakamálamynd f litum, DR. NO, sem gerð er eftir skáldsögu hins heimsfraega reyfarahöfundar Ians Flemings. Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Ursula Ándress og Joseph Wiseman. Sean fer með hlutverk leynilögreglumanns sem sendur er til Jamaica vegna morðs á starfsbróður hans, en Joseph Wiseman le’ikur Dr. No, en hina fögru Honey, sem kemur við sögu leikur Ursula Andress. — Dr. No, hefir búið sér leynivirki á ey. Þar lenda þau Ieynilög'reglumaðurinn og Honey óg sæta hroðaiegum pyndingum, en svo lyktar mynd inni að þau sleppa lifandi, en kjarnorkubál. grandar leynistöð Dr. No og öllu sem þar er. — Kvikmyndin er afburða vel gerð tæknilega og hefir vakið feikna athygli fyrir margra hluta sakir. KÓPAVOGSBÍÓ: Hetjur á háskastund Kópavogsbíó sýnir kvikmyndina HETJUR Á HÁSKASTUND (Flight from Asya). Hún fjallar um starf James Bond (leyniiógreglumaðurinn) og Henry (Sean Cannery og og hættur hinna fljúgandi björgun- armanna, sem leggja allt í sölurnar til þess að geta rækt skyldur sín- ar hverju sinni í anda einkunnar- orða þéirra: Svo að aðrir megi lifa. Með aðalhlutverk fara Yul Brynn er, Richard Widmark og George Chakiris. — Þess skal getið að Asiya er ein af flugstöðvum Bandaraíkjanna í Japan og þar hefir bækistöð björgunarsveitin. sem menn fá kynni af í myndinni. Óvanaleg mynd og ágætlega léik- in. Inn í yndina er fléttað ástar- ævintýri eins flugkappans og for- kunnar fagurrar arabiskrar stúlku Leilu að nafni. Sara Branch í hlutverki Marinar. AUSTURBÆJARBÍÓ: Skautadrottningin. Hayley Mills og Keith Hamshere. Austurbæjarbíó sýnir skemmti lega og fallega þýzka kvik- mynd í litum, SKAUTA- DROTTNINGUNA (Kauf dír einen bunten Luftballon), með Inu Bauer, sem er meistari i skautahlaupi, í aðalkvenhlut- verkinu, en mótleikari hennar er Toni Sailer, margfaldur Olympíumeistari. — Þegar Ina Bauer kom fyrst fram í „Ice Pegg McLane — og Lad. Ævintýri í Róm og Lad — bezti vinurinn Kvikmyndin ÆVINTÝRI í RÓM er gerð eftir sögu Irving Fineman, og segir frá ungri stúlku í Nýja Englandi — landi púritananna — sem tekur slg upp og fer til Rómar, þar sem „þeir vita allt um ástina, eins og hún orðar það“ — en hún fær nóg af þeim kynnum af ástinni, sem þar er að hafa, heldur heim og þar bíður ham- ingjan hennar. Betri barnamynd var ekki hægt að velja en Laugarásbíó valdi að þessu sinni, myndina Doris Day og James Garner. NÝJA BÍÓ: Flyttu þig yfrom, elskan („Move over, darling"). Dægurlagasöngkonan vinsæla og leikkonan DORIS DAY og James Gamer fara með aðalhlutverkin í mynd þeirri, sem Nýja Bíó hefur valið sem jólamynd í ár. Þetta er litmynd í Cinemascope frá 20th Century Fox kvikmyndafélaginu. — í kvikmynd þessari er margt með ólikindum eins og tilheyrir 1 ósvik- inni skemmtimynd. Doris Day leik- ur í þessari mynd konu lögfræð- 'ings. Hún hefur verið týnd i 5 ár og kemur vitanlega I leitirnar þegar eiginmaðurinn ætlar að fara að kvongast í annað sinn. Follies 1961“ í Madison Square Garden í New York, var hún kölluð „undrabam ársins“ og „Brigita Bardot skautasvells- ins“ eða „hinna hálu brauta". Hún var í flokki áhugamanna, þar til Gez con Cz’iffra réð hana til að leika í Skautadrottning- unni. STJÖRNUBÍÓ: Hetjan úr Skírisskógi Stjörnubíó býður upp á fræga mynd, HETJUNA OR SKÍRIS- SKÓGI, sem fjallar um þjóð- sagnahetjuna Hróa hött og kappa hans. Með hlutverk Hróa f myndinni fer Richard Green, sýslumannsins i Notthingham Peter Cushning, Litla-Jón Nigel Green og Marinar, hefðarmær- innar, Sara Branch. Allir hafa lesið sögumar um Hróa hött og kappa hans og allir munu vilja sjá hér eina beztu Hróa hattar myndina, sem gerð hefir verið. Alec Guinnes sem Feisal prins. BWWI vm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.