Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 14
'd F'WBU V í S I R . Miðvilcudagur 23. desember 1964. leikrit og kvikmyndir um jólin AMIA BÍÓ B'órn Grants skipstjóra Walt-Disney mynd í litum. Samin af Lowel S. Huntby eft ir hinni kunnu skáldsögu Jules Veme. Sýnd 2. í jólum. GLEÐILEG JÓL! ____LAUGARASBIO_________ Ævintýri i Róm Ný, amerísk stórmynd í litum með úrvalsleikurunum Troy Donahue Angil Dickinson Rossano Braz i Susanne Pleshettes íslenzkur skýringartexti Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 Bamasýning kl. 2: Lad — bezti vinurinn Ný amerísk mynd í litum með undrahundinum Lazzie. Sýning annan jóladag. Miðasala frá kl. 1. Sömu sýn- ingartímar á sunnudag. GLEÐILEG JÓL! STJÖRNUBfÓ 18936 Hetjan úr Skirisskógi Fjallar um þjóðsagnahetjuna Hróa hött og kappa hans. Sýnd 2. jóladag GLEÐILEG JOL! HAFNARBÍÓ i6S44!4 Riddari drottningarinnar Stórbrotin ný Cinemascope lit- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. Kátir karlar Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL! ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÖÐVID HEIMINN Söngleikur eftir Leslie Bri- cusse og Anthony Newley Leikstjóri: Ivo Cramér. Hljómsveitarstjóri: E. Eckert-Lundin. Fmmsýning annan ;óladag kl. 20. Uppselt. önnur sýning sunnudag 27. des. kl. 20. Þriðja sýnir" miðvikudag 30. '-i Sardasfurstinnan , Sýning mánudag 28 des kl. 20 MJALLHVÍT Sýn'ing mi!-vikud. 30 des. kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin Þor- láksmessu frá kl. 13.15 til 16, lokuð aðfangadag og jóladag, opin annan jóladag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. GLEÐILEG JÓL TÓNABÍÓ iiíai Islenzkur texti JAMEB BOND Ag«nt(HJ7^. IAN I'LIMIUG S Dr.No 007r.. .... Heimsfræg, ný, ensk sakamála- mynd í litum, gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings. Sag- an hefur verið framhaldssaga í Vikunni . Myndin er með ís- lenzkum texta. Sean Connery Ursula Andress. Sýnd annan dag jóla kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Bamasýning kl. 3: Börnin min fj'ógur og ég Bráðfyndin dönsk gamanmynd. GLEÐILEG JÓL! KÓPAVOGSBIÓ Sy niear FROM ASHIYA’ \ RICHARD WWMARK YUl (iEORfíF. fíwvmrc pmrvnrjw Hetjur á háskastund (Stórfengleg og afar spenn- andi, ný, amerísk mynd i litum og Panavision, er lýsir starfi hinna fljúgandi björgunar- manna, sem leggja líf sitt í hættu til þess að standa við einkunnarorð sín. „Svo aðrir megi lifa“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. annan í jól- um. — Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Syngjandi fófratréð GLEBILEG JÓL! NÝJA BfÓ ,ÍS Flyttu jb/'g yfirum, elskan Bráðskemmtileg gamanmynd í Cinemascope. Aðalhlutverk Doris Day og James Garney Sýnd 2. jóladag GLEBILEG JÓL! HÍSKÓLABÍÓ 22140 ARABIU-LAWRENCE Stórkostlegasta mynd, sem tek in hefur verið í litum og Pana- vision. 70 mm. — 6 rása segul- tónn. Myndin hefur hlotið 7 ^ Oscars-verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’TooIe Alec Guiness Jack Hawkins o. m. fl. Sýnd 2. jóladag kl. 4 og 8 Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Barnasýning kl. 2: Kj'ótsalinn með Norman Wisdom. GLEÐILEG JÓL! toKj/WÍKUR] Ævintýri á g'ónguf'ór eftir J.C. Hostrup Leikstjóri: Ragnhildur Steingrímsdóttir. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning sunnudag 27. des. kr. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. önnur sýning miðvikudag 30. des. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin kl. 2—4 í dag, og frá kl. 2 annan jóladag. Sími 13191. GLEÐILEG JÓL! SKÓLAÚRIN Skólaúr fyrir stúlkur og drengi. Vinsæl jólagjöf. M A G N Ú S E. BALDVINSSON Laugavegi 12 Sími 22804 Hafnargötu 35, Keflavík. OMEGA-URIN heimsfrægu eru enn i gangi frá síðustu öld. OMEGA-URIN fást hjá Gordari Ólafssyni úrsmið LÆKJARIORGI SIMl 10081 'CT!|RBÆJARBÍÓ U384 Skautadrottningin Gullfalleg þýzk kvikmynd í Iitum Aðalkvenhlutverk leik- ur Ina Baker meistari í skauta ’ hlaupi og Toni Saller, marg- faldur Olympíumeistari. Sýnd 2 jóladag GLEÐILEG JÓL! Kápur — Hattar — Töskur Glæsilegt úrval af vetrarkápum regnhlífum, regnhöttum, töskum og fóðruðum skinn- hönzkum. BERNHARÐ LAXDAL, KJÖRGARÐI JÓLABÓK Úrval ljóða Þorskabíts, er bundin í fagurt band og er tilvalin jólagjöf. StfffltaK rafgeymar tuilnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru um fyrstaflokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL Landsmúlafélagið Vörður JÓLATRÉSSKEMMTANIR félagsins verða í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 27. desember og mánudaginn 28. desember klukkan 15.00 til 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins 24. desember kl. 9—12 fyrir bádegi. 26. desember kl. 2—6 e. h. — 27. desember kl. 11—12 fyrir hádegi og 13—15 eftir hádegi. Skemmtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.