Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 12
12 V1 SIR . Míðvikudagur 23. desember 1964. Mliiililllliiliiip BÚSTÝRA öldruð og lasburða hjðn óska eftir húshjálp nú eða síðar 1 vetur. Stuttur og frjáls vinnutími. Mjög hátt kaup fyrir kyrrláta og reglu- sama konu. Góð húsakynni. Tilboð merkt bústýra sendist afgr. blaðsins. ATVINNA I BOÐI Hjúkrunarkona óskar eftir hús- hjálp 4—5 tíma á dag eftir áramót Slmi 30682. HÚSNÆÐI ÓSKAST ÓDÝR — BAÐKER Bílskúr óskast til leigu sem fyrst I heilan eða hálfan mánuð. Sími 21258. .i ... i -------------— .......... Nokkuð gölluð baðker, stærð 170x75 cm., verða seld með rniklmn afslætti. Mars Trading Co. h.f., vöruskemman við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói. Simi 17373. illiiil llllliiili TIL LEIGU 3ja herbergja risíbúð I Hliðun- um til leigu frá áramótum. Fyrir framgreiðsla. Sími 10323 eftir ki. 6. Til leigu 2 samstæð herbergi fyrir tvo piita, sem ekki nota áfengi — og hreinleg umgengni. Öldugötu 27, vestanmegin, uppi. I.yklaveski merkt Hamborg tap- aðist s. 1. iaugardag. Finnandi vin samlega geri aðvart- T síma 17118. Nestistaska tapaðist s. 1. föstu- dag. Uppl. I síma 20105. Svartur köttur með hvíta bringu og hvítan biett á trýni tapaðist frá Miðtúni 60 20. þ. m. Vinsaml. hringið I sfmn 16169 _________. Gieraugu tópuðust sennilega á Meiunum Sím' 16917 Rautt lýklaveski með þrem lykl- um, tapaðist lattgardagihri 19. þ. m. Skilist gegn furidarlaunum á lögreglustöðina I Revkjavik. Gleraugu I rauðu hulstri töpuð- ust. Sími 23151. Fundizt hefur karlmannsarm- bandsúr. Uppl. I síma 24511. Skíðaferðir um hátíðamar I skfða- skála Reykjavíkurfélagan Laugardagj, 26. ,des. kl. 10 og 1 Sunnud. 27. des. kl. 10 og kl. 1. Fimmtud. 31. des. kl. 6. Föstud 1. jan. 1965 kl. 10 og 1. Ferðir frá B.S.R. — Geymið auglýsinguna, þar sem hún verður ekki endurtekin. Skíðaráð Rev’ /íkur. K.F.U.M. Samkomur og fundir um jólin: Á anrian jóladag: Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmarinsstíg. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, talar. Einsöngur. Sunnudaginn 27 des. Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg. Drengjadeildin Langagerði. Barnasamkoma I sam komusalnum Auðbreklcu 50, Kópa vogi. KL^l.MöSii-.þ-afififftS^ieildir Holtaveg; og Kirkiuteigi. ,íýl 2,00 e. h. Drerigiadeildimar við Amt- mannsstíg. KI. 8,30 e. h. Almenn samkoma I húsi félagsins við Amt- mannsstíg Síra Lárus Haildórsson talar. Æskulýðskór syngur. Allir velkomnir. ÍWntun p prerttsmlöja £> gúmmlstfmplagerð Efnholtt Z - Slml 20960 IJtliHWII'WWBB—WWJ. 111)111.] 1111 ■■ll ll ' ^óIokíiJJiaXieid Vlagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 Simi 22804 Hafnargötu 35 Keflavflc 5 <«irrwnBi*29P"W1J1 uMi'iw uwwwmwawe ii ÍÍl|ÍlÍ||l||lÍ|ll|l:Ll: RADIOFÓNN Til sölu sem nýr Radiofónn, „Love Opta“. Einnig Hoover þvottavél, stærri gerð. Uppl. f síma 40565. RAFMAGNSPERUR — TII SÖLU Seljum, vegna smá skemmda á umþúðum, við lækkuðu verði OREOL rafmagnsperur, 15, 40 og 60 watt á kr. 5.00. 75 watt á kr. 6.50. 100 watt á kr. 8. Mars Trading & Co. h.f., vörugeymslan við Kleppsveg (gegnt Laugarásblói). Simi 17373. ___________ TIL SÖLU Uppþvottavél (Electrolux) til sölu í 1. flokks ástandi. Uppl. í slma 33027. Svefnsófar, svefnbekkir 1 og 2 manna til sölu Bólstrun Samúels Valbergs Efstasundi 21, Sími 33613 Lítill sófi til sölu, selst mjög ó dýrt Simi 14602 kl. 6-8 I kvöld Góður pels til sölu Einnig ný- leg karlmannasfðt Tækifærisverð. Uppl. í síma 11149._______________ Til söiu 3 dívanar og 2 borð, Öldugötu 27, uppi, vestanmegin. Vandaður tvískiptur borðstofu- skápur til sölu strax. Hagamel 36, II. hæð. Croxley ísskápur 11 cub. til sölu. Uppl. í sfma 18163. Stáleldhúsgögn til sölu. Borð, 950 kr. bakstólar 450 kr„ kollar 145 kr., strauborð 295. Fornverzl- unin, Grettisgötu 31._____________ Til sölu breiður gólfdregill. — Einnig óskast tii kaups borðstofu- borð (á sanngjörnu verði) og 4 —6 stólar. Sím'i 22524, Ódýrt. Skartgripir úr Verzlun Gottsveins heitins Oddssonar til sölu á Guðrúnargötu 2, uppi. Sími 16545. Nýr dökkblár herra nylon-frakki alfóðraður til sölu. Sími 36001. Húsgögn tii sölu. Klæðaskápur með innbyggðum snyrtiskáp og þrem skúffum, einnig svefnstóll, kr. 1950.00. Uppl. Einholti_2,_2. h. Tækifæri — jólagjöf — Til sölu Polaraid model J. 66 myndavél, sem framkallar um leið. Uppl. í síma 32012. ÓSKAST KEYPT Til sölu Iítið notuð kvikmynda- vél 8 mm og filmur. Upplýsingar í slma 34440. Telefunken segulbandstæki og Super mikrofon til sölu. — Sími 10278. Hljómur. Riffill. Riffill til sölu. Simi 20197. Skrifborð til sölu, lftið , nýlegt, vél með farið skrifborð. Uppl. I síma 12381 eftir kl. 7. Skellinaðra til sölu. Sími 18487. Til sölu á Kambsvegi 3 nýleg saumavél 1 tösku. Verð 3.500 kr. Slmi 34240. Notaðir skautar með skóm nr. 39 og 32 óskast. Sími 41090. Óskum eftir tvísettum klæða skáp. Uppl. í síma 21182. Göngum i hús og syngjum allt frá Bach til Beatles. Geymið aug- lýsinguna. — Bergsteinn og Bragi. minnisblað um jólin Framhald af bls. 11. leika. d) Konsert í a-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljómsyeit op. 102 eftir Brahms. Christian Ferras, Paul Tortelier og hijóm- sveitin Philharmonia 1 Lundúnum leika 15.30 Kaffitíminn - (16.00 Vfr.) a) Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. b) Mantovani og hljómsveit hans leika bjóðlög frá ýms um löndum. 16.30 Heimspeki karlmennskunn- ar. Grétar Fells rithöfund- ur flytur erindi um hina fomu Stóuspeki. 17.30 Bamatími. (Skeggi Ás- bjamarson). a) Barnakór Hlíðaskóla 1 Reykjavlk syngur iólal«#», Guðrún Þor steinsdóttir stj. b) Þórunn Elfa Maanúsdót.tir rithöf- undur f'ytur frásöguþátt: „Ilmur iólanna,“ þrot úr bernskuminningum. c) Jóla leikrit: „Hanri á að vaxa,“ eftir Graham du Bois. Leik stjóri Klemens Jónsson. 18.45 Frægir söngvarar syngja andleg lög. 19.10 Tilkynningar 19.30 Fréttir. 20.00 Jólaónera útvarpsins: „Orfeus oí? Evridike." eft ir Christ.oph Willibald Gluck. FIyt!e-dur: Margrét Sggertsdóttir. Eyg'ó Vikt- orsdóttir, Þurlður Pálsdótt- ir, Þjóð’eikhússkórinn og Sinfóniuhljómsveit íslands. Igor Buketoff stj. 21.15 Þrjú atriði fremur f gamni en alvöru: a) Elín Pálma- dóttir les söguna „Hunda líf.“ eftir Francoise Sagan. b) Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson flytja þátt eftir rjóh: (Gautur og hnappasmiðurinn". c) Rós- berg G. Snædal flytur frum samda smásögu „Klipping og höfuðbað.“ 22.00 Fréttir og vfr. 22.10 „Hvít jól og rauð:“ Svavar Gests og hljómsveit hans leika syrpu af léttum jóla lögum. Söngvarar: Ellý Vil hjálms og Ragnar Bjama- son. 22.50 Danslög. Þ.á.m. leikur Hljómsveit Magnúsar Rand mp gömlu dansana 0200 Dagskrárlok. aSjónvarp Miðv'kudagur 23. desember (Þorláksmessa) 16.30 Ripcord 17.00 Target. Ævintýramaðurinn er búinn að reyna öll hættu spii nema eitt: „Hið full komna morð.“ 17.30 Sea Hunt. Kvikmyndafram- leiðandi tekur mynd af spreneingu í skipi. en veld ur si*’fur aonarri fitv-em? ingu ’ br:-W< strtlkn 18.00 Password. 0"tr?j:”abáttur 18:30 Mea',i"'7 of Þáttur um stjórnmálastefn ur. 19.00 Fréttir. 19.15 Úr heimi vísindanna 19.30 Ford Startime. Stjörnu- stund. Jólaþáttur. 20.00 Harvest. Jólaþáttur. 20.30 Jólaþáttur sjónvarpsstöðv arinnar 21.30 The Untouchables. Eliot Ness glímir við mannrán og morð. 22.30 Markham. Ray Milland I hlutverki iögreglumannsins 23.00 Fréttir 23.15 Hljómlistarþáttur Bell síma félagsins. Jólaþáttur. Fiimmtudagur 24 desember (Aðfangadagur). 12.00 Christmas Card To the Nat ion. Jólakort til þjóðarinn ar. M.a syngur drengjakór St. John. 13.00 Skemmtiþáttur Ed Sullivan 14.00 Death Valley Ðays. Dagar I Dauðadal. 14.30 Sing along with Mitch. Hljómlistarþáttur Mitch Millers. Jólaþáttur. 15.30 Harvest. Jólabáttur 16.00 I’ve got a secret. „Ég á levndarmál.” Jólaþáttur. 16.30 Rawhide 17.30 Herra Ed. 18.00 Hollyvood Palace. ekkt- ar stjörnur f .sviðsljósinu. 19.00 Fréttir. 19.15 Vikulegt fréttayfirlit. 19 30 Westinghouse presents. Jólafantasta. Aðalhlutverk Carol Lawrence, Robert Gantet o.fl. 20 30 A’-m^trong leikhúsið Jó’a báttur. 21.00 '’kemmtiþlttur ■ Garr> Moore. Margii þekktir^. skemmtikraftar koma fram í þessum iólaþætti Garry Moore. 22.00 Hljómlistarþáttur Bell síma félagsins. „Nóttin fyrir jóla dag.“ Maureen O’Hara. 23.00 Fréttir. 23.15 Dupont skemmtiþáttur vik unnar. 23.45 Northern Lights Playhouse: „Austan við fljótið." Saga um fyrrverandi tugthúslim sem reynist góður inn við beinið þegar á reynir. Að- alhlutverk John Garfield og Brenda Marshal. Sýningartími 1 klst og 15 mínútur Föstudagur 25. desember (Jóladagur. 12.00 Disney Presents. Þar koma fram teiknimyndapersónur Walt Disney. Jólaþáttur. 13.00 Gift of Talent. „Hæfileikar til að bera.“ Jóiaþáttur. 13.30 Konsert Leonards Bern- steins. Jólaþáttur. 14.30 The Big Picture. „Stóra myndin." Jólaþáttur 15.00 Skemmtiþáttur Andy Griff- ith. 15.30 True Adventure. Sannar ferðasögur. 16.00 Skemmtiþáttur George Gob el Sérstaklega miðaður við jólin 16.30 Jó’aferð Bob Hope árið 1963. Meðal annarra koma fram Tuesday Weld, Ariita Bryant, Jerry Colona, Earl- tvfburarnir o.fl. 18.00 Skemmtiþáttur Jimmy De- an. 19.00 Fréttir. 9.15 Hvernig iólasveinsfrúin b’argaði jólu"um 20.30 Jólakort í ábyrgðarpósti. 21.00 Skemmtiþáttur Dinah Shore. 22.00 To Men og Good Wfll. Hljómlistarþáttur með jóla- músík. 23.00 Fréttir. 23.15 The Tonight Show. Þátt urinn „í kvöld.“ Jólaþáttur Laugardagur 26. desember (Annar jóladagur) 10.00 Barnatími. 12.00 My Three Sons. Synir mín ir þrír. 12.30 Star and the Story. 13.00 Miss America Pageant. Feg urðarsamkeppni um titil- inn „Ungfrú Ameríka 1965“ Krýning þeirrar stúlku sem vinnur keppnina. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 18.00 American Bandstand Dans þáttur unglinga. 18.55 Chap’.ains Comer. Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Social Security in Action. Um njósnir. 19.30 Perry Mason. Tveir menn segjast báðir vera réttir eiginmenn látinnar konu og þvi erfingjar tíu millj. doll ara, sem hún hefur látið eftir sig. 20.30 Desilu leikhúsið. Paul Douglas stjórnar. 21.30 Gunsmoke 22.30 King of Diamonds. Broder ic Crawford í hlutverki John King. 23.00 Fréttir. 23.15 Northern Lights Playhouse Kvikmyndin „Jane Eyre“ Aðalh’utverk Orson Wel’e Joan Fontai-e Margaret O’ Brien og Peggy Ann Garn er. Sýningartími 1 klst og 18. mín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.