Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 11
V í S IR . Miðvikudagur 23. desember 1964. 77 minnisblað um jólin minnisblað um jólin Laugarneskirkja: Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: Messa kl. 2.30 e.h. Annar ióladagur: Messa kl. 2. Sunnu dagur öriðji í jólum: Barnaguðs- þjónusta kí. 10.15 f.h. Séra Garð ar Svavarsson. Neskirkja: Aðfangadagur: Aft ansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 11. Annar Jóladagur: Messa kl. 2. Gamlársdagur: Aftansöng ur kl. 6. Séra Jón Thoroddsen. Aðfangadagur: Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Messa kl. 14. Annar jóladagur: Messa kl 11. Sunnudagur 27. des.: Barnasam- koma kl. 10.00 f.h. Lúðrasveit drengja Ieikur jólalög Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. Jóla- söngvar kl. 14. Lögreglukór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi Páll Kr. Pálsson. Séra Frank M. Halldórsson les jólaguðspjöllin. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 11. Jóladagur: Messa kl. 2. Annar jóladagur: Messa kl. 2. Nýja hælið kl. 3.30. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Þriðju dagur 29. des.: Jólasöngvar kl. 8.30. Kirkjukór Hafnarfjarðar- kirkju og Kirkjukór Frfkirkjunn- ar syngja saman. Bessastaða kirkja: Messa kl. 4 á jóladag. Kálfatjöm: Messa kl. 11 á jóla- dag. Sólvangur: Messa kl. 1 ann an jóladag. Séra Garðar Þor- steinsson. Barnaskóli Garðahrepps: Að- fangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Séra Bragi Friðriksson. * , Utvarp Miðvikudagur 23. desember (Þorláksmessa). Fastir liðir eins og venjulega 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Framhaldssagan „Kather. ine“ eftir Anyu Seton 15.00 Síðdegisútvarp 18.00 Barnatími 20.00 Jólakveðjur — Tónleikar 22.10 Jólakveðjur — Tónleikar 01.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. desember (Aðfangadagur jóla). 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 12.50 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 15.00 Stund fyrir börnin. Ingi- mar Óskarsson les „Jóla- sögu úr sveit,“ eftir Jón Trausta. íslenzk börn syngja jólalög 16.00 Vfr. — Sungin jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Fréttir — (Hlé.) 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unn’i. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleik- ari: Dr. Páll ísólfsson. 19.00 Tónleikar: á) Capella Anti qua í Múnchen flytur tón- Iist eftir Feneyjatónskáldin Gussago, Gabrieli og Ta- eggio. Konrad Ruhland stj. b) Kammerhljómsveitin í Mainz leikur þrjá jólakon- serta. GUnther Kehr stj. 20.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. Við orgelið: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngv arar: Álfheiður Guðmunds- dóttir og Erlingur Vigfús- son. 20.45 Jólahugvekja. Séra Lárus Halldórsson talar 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. — Frh. 21.30 „Það aldin út er sprungið": Kristín Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson lesa jólaljóð. 22.00 Vfr. — Kvöldtónleikar: Jólaþátturinn úr óratórí- unni „Messíasi," eftir Hand el. Adele Addison, Russel Oberlin, David Lloyd, Willi, am Warfield og Westminst er-kórinn syngja með Fíl harmoníusveitinni í New York. Stjórnandi Leonard Bernstein. Dr. Bjarni Jóns- son, vígslubiskup. les ritn ingartextann. 23.10 Náttsöngur í Dómkirkjunni Dr. Páll ísólfsson leikur jólalög á orgel í 20 mín. á undan guðsþjónustunni. Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson messar. Guðfræðinemar syngja und- ir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söngmálastjóra Forsöngvari: Séra Hjalti Guðmundsson. 00.30 Dagskrárlok. Föstudagur 25. desember (Jóladagur). 10.45 Klukknahringing. — Blás- araseptett leikur jólalög. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp 13.00 Jólakveðjur frá íslending- um erlendis: 14.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar: Prestur: Séra Sigurður Haukur Guð jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 15.10 Miðdegistónleikar. Jólaóra- tóría eftir Johann Sebastian Bach flutt með ritningar- og textalestri, lítið eitt stytt 16.55 Jólasaga: „Steinninn í Rotnavatni,“ eftir Selmu Lagerlöf Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les. 17.30 Við jólatréð: Barnatími í út varpssal. Stjórnandi: Ánna Snorradóttir. Séra Ólafur Skúlason ávarpar börnin. Telpur úr Melaskólanum syngja, Tryggvi Tryggva- son stj. Hljómsveit Magnús ar Péturssonar leikur. Gerð ur Hjörleifsdóttir og Stein- dór Hjörleifsson lesa. Jóla sveinarnir Hurðaskellir og Stúfur koma í útvarps- 19.00 Jól í sjúkrahiís!. (Hjörtur Pálsson stud. mag. sér um þáttinn. 19.30 Fréttir 20.00 Jólafrásögn: „Skammdegis- hrið.“ Herdís Ólafsdóttir á Akranesi segir frá. 20.20 „Ár og aldir Iíða“: Dagskrá í tali og tónum um jóla hald frá upphaft íslands- byggðar. Guðrún Sveins- dóttir tekur saman og flyt ur ásamt Liljukórnum, sem Jón Ásgeirsson stjórnar. 20.50 Úr Harmaminning: Leonóra Kristína í Bláturni. Flytj- endur: Herdís Þorvaldsdótt ir, Hildur Kalman, Rúrik Haraldsson, Baldvin Hall- dórsson og Björn Th. Björnsson, sem tekur sam- an dagskrána. 22.00 Vfr. — Kvöldtónleikar -í út varpssal: a) „Jólahátíð": Blásaraseptett leikur göm- ul lúthersk kirkjulög undir forustu Herberts Hriber- scheks Ágústssonar. b) Anker Buch leikur á fiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á pfanó. c) „The Anglian Chamber Solists," flytja brezka tónlist. Einsöngvari: Austin Miskeil d) Konsert nr 2 í C-dúr fyrir tvö pf- anó eftir Bach. Gísli Magn ússon og Stefán Edelstein leika með Sinfónfuhljóm sveit íslands. Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 26. desember (Annar dagur jóla). 09.00 Fréttir — 09.10 Vfr 09.20 Morguntónleikar: a) Kanon eftir Pachelbel. Kammer- hljómsveitin f Stuttgart leikur Karl Múnchinger stj. b) Parísar-kvartett nr. 1 f D-dúr eftir Telemann. Am sterdam kvartettinn leik- ur. c) Aríur úr óperunni „Júlíus Sesar“ eftir Hánd- el. Joan Sutherland, Mar- greta Elkins, Mon'ica Sinc- lair Marilyn Home og Ric hard Conrad syngja með Nýju sinfóníuhljómsveit- inni í Lundúnum, Richard Bonynge stj. d) Sellókon- sert f C-dúr eftir Haydn. Mstislav Rostoprovitsj leik- ur með ensku kammer- hljómsveitinni, Benjamin Britten stj. .11.00 Messa í hátíðarsal Sjó mannáskólans. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigur Svo sannarlega, segir Rip, þetta er Toledo Steele. Einkenni legt að fara svona með fagra stúlku, segir Max. Leystu verðina af, sem eru í tuminum, og sjáðu til þess að við verðum ekki trufl aðir hérna, segir Smiling Silas og um leið og hann býst til þess að skera sundur reipið, sem held ur Toledo, búðu þig undir að skrifa læknir. geirsson. 12.15 Hádegisútvarp 13.00 Jólakveðjur frá íslending- um erlendis. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Sex þýzkir dansar (K567) og fjórir sveitadansar (K267) eftir Mozart. b) Einsöngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur Gellert- söngva eftir Beethoven. Við hljóðfærið er Guðrún Krist insdóttir. c) Andante og til brigði fyrir tvö píanó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann. Vladimir Asjk enazý, Malcolm Frager, Am aryllis Fleming, Terence Weil og Barry Tuckwell Frh. á bls. 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.