Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 23.12.1964, Blaðsíða 10
10 MINNISBLAÐ UM JOLIN SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sfmi 21230. Nætur- og helgidagslæknir f sama síma. Næturvakt í Reykjavík vikuna 19.—26. des. í Reykjavíkur Apó- teki. Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. Simi 11510. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði 24.-28. des. Aðfaranótt 24 des.: Ólafur Ein- arsson, ölduslóð 46, sfmi 50952. Aðfangadag og aðfaranótt 25. des: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. Jóladag og aðfaranótt 26. des.: Jósef Ólafs son, Ölduslóð 27, sími 51820. Annan jóladag til mánudags morguns 28. des.: Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Slökkvistöðin. Sími 11100. Rafmagnsbilanir skal tilkynna í síma 24361. Hitaveitubilanir skal tilkynna í síma 15359. Simabilanir skal tilkynna í síma 05. TANNLÆKNAVAKTIR um jól og nýár: Aðfangadagur: Tannlæknastofa Gunnars Skaftasonar. Snekkju- vogi 17. Sími: 33737. Opið 8—12 og 13.30—16. Jóladagur: Tannlæknastofa Magnúsar R. Gíslasonar, Grens- ásvegi 44. Sími: 33420. Opið 9— 12. Annar í jólum: Tannlæknastofa Jóhanns Möller, Hverfisgötu 57. Sími: 21717. Opið 13—17. Sunnudagur 27. des.: Tann- læknastofa Kristjáns Ingólfssonar Hverfisgötu 57. Sími: 21140. Opið 14—16. Gamlársdagur: Tannlækna- stofa Rósars Eggertssonar, Lauga vegi 74. Sími: 10446. Opið 9—12. Nýársdagur: Tannlæknastofa Skúla Hansen, Óðinsgötu 4. Sími: 15894. Opið 14—16. Laugardagur 2. janúar: Tann- læknastofa Sigurðar Jónssonar, Miklubraut 1. Sími: 21645 Opið 9—12. Sunnudagur 3. janúar: Tann- læknastofa Hafsteins Ingvarsson- ar, Sólheimum 35. Sími: 36903. Opið 14—16. Mjólkurbúðir verða opnar um hátíðarnar eins og hér segir: Að- fangadagur kl. 8 — 13. Lokað jóla- dag. 2. jóladagur kl. 10—12. — Sunnudagurinn 27. des. 9—12. — Gamlársdagur kl. 8—13 Lokað á nýársdag. Jólaengill Verzlanir og söluturnar. Verzlanir eru opnar til hádegis á aðfangadag og gamlársdag. — Söluturnar loka kl. 16 á aðfanga- dag, hafa lokað á jóladag. Á ann- an jóladag verða söluturnar opnir eins og á sunnudögum. Opnunar- tími söluturnanna yfir hátíðamar fer eftir samkomulagi eigenda og afgreiðslufólks. Ben ínafgreíðslur verða opnar um hátíðarnar eins og hér segir: Aðfangadagur kl. 7.30—16. Lok- að jóladag. 2. jóladagur kl. 9.30 —11.30 og 13—15. Sunnudagur 27 des. opið eins og venjulega á sunnudögum, 9,30—11.30 og 13 — 22. Gamlársdagur kl. 7.30—16. Nýársdagur 13—15. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍK- UR. — Ferðir yfir hátíðina: Þorláksmessa: Ekið til kl. 01.00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla: Ekið á öll- um leiðum til kl. 17.30. Ath., á eftirtöldum leiðum verð ur ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. — Leið 5 Skerjafjörður: kl. 18.00, 19.00, 22.00, 23.09 ' '3 Hraðferð Klepr>"— ..j, 18.55, 19.25, 2) f" ..aó, 22.55, 23.25. — Leið 15 Hraðferð — Vogar: kl 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. — Leið 17 Austur- bær—Vesturbær: kl. 17.50, 18.20, 18.50 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. — Leið 18 Hraðferð —- Bú- staðahverfi: kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30, 23.00 23.30. Leið 22 Austurhverfi: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. — Blesugróf, Raf- stöð. Selás, Smálönd: 18.30, 22.30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14.00— 24.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9.00—01.00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30 Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00— 24.00. Leið 12 Lækjarbotnar: Aðfanga. dagur jóla: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóíadagur: Ekið frá kl. 14.00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9.15. Gamlársdagur: Siðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið frá ki. 14.00. Ath.: Akstur á jóladag og nýárs dag hefst kl. 11.00 og a»nan jóla- dag kl. 7.00 á beim !e'ð”m, sem að undanförnu hefur ve:-'ð ekið á kl. 7.00—9.00 á sunnudagsmorgn- um. Upplýsingar í síma 12709. Strætisvagnar Hafnarfjarðar: Á aðfangadag er sfðasta ferð úr Reykjavík kl. 17 og Hafnarfirði kl. 17.10. Á jóladag er ekið á tímanum kl 14—0.30 og á annan jóladag kl. 10.00—0.30. Á gamlársdag eru ferðir eins og á aðfangadag og á nýársdag eins og á jóladag. Leigubifreiðasttíðvar: Hreyfill: Opið allan sólarhring- inn nema lokað er frá kl. 8 á aðfangadagskvöld til kl. 10 að mnrgni jóladags. B-n' "’.jiðir: Opið eins og hjá Hreyf.i Steindór: Opið eins og venju- lega nema lokað kl. 6 á aðfanga- dagskvöld og opnað aftur kl. 12.30 'óladag. Vitringarnir þrír Messur Áspresi' lagur: Hátið armessa ’ T bfói kl. 2.3C e.h. Annar Barnaguðs I ,'Ath. breytt an messutíma) Aftansöngur á gamlárskvöld kl 6 í Laugarnes- kirkju. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall: Aðfangadags kvöld: Aftansöngur í Réttarholts skóla kl. 6. Jóladagur: Guðsþjón ustu kl. 2. Annar jóladagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra ÓI afur Skúlason. Dómkirkjan: Afðangadagur: Aft ansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson. Jóladagur. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláks son. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Sunnudagurinn þriðji í jólum: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Dómkirkjan: Guðsþjónusta í Dómkirkjunni á jólanótt kl. 23.30 Biskup predikar Og þjónar fyrir altari ásamt séra Óskari J. Þor lákssyni og séra Ingólfi Ástmars syni. Guðfræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottós sonar, forsö-’ovari séra Hjalti Guðmund-"' við orgelið dr. Páll ísólf Ljósberar: Rúnar Valur Si>- ‘~son og skátaflokk ur hans anleikur hefst kl. 23 10. Dr. ' Í'.ólfsson leikur jóla lög þar 1 ' guðsþjónusta hefst kl. 23.30 Elliheimiiið: Á aðfangadags kvöld kl 6. Séra Sigurbjörn Gísla sori. Á jóladag kl. 10 árd. Séra Magnús Runólfsson. Annar jóla dagur kl. 10 árd. Séra Hjalti Guð- mundsson. Sunnudaginn milli jóla og nýárs, útvarpsmessa kl .11. Heimilisprestur í stól. Séra Hjalti Guðmimdsson annast aitarisþjón ustu. Söngflokkur Grensásssók’, ar annast söng. Gústaf Jóhannes son söngstjóri við hljóðfærið. Heimilispresturinn. Fríkirkjan: Aðfangadagur: Aft ansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Annar í jólum: Barnaguðs þjónustu kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall: Breiðagerðis skóli: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2. Séra Felix Ólafsson Hallgrímsldrkia: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jakob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Þriðji jóladagur: Messa kl. 11. Séra Sig urjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall. Jólamessur i hátfáarsal Sjómannaskólans: Að fangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Jóla dagur: Messa kl. 2. Séra Jón Þor varðarson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Séra Amgrímur Jónsson. Sunnudagur 27. des.: Barnaguðsþjónusta kl. 11 Séra Jón Þorvarðarson. Kirkja Óháða safnaðarins: Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 6 Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 3 e h. Séra Emil Björnsson. Langholtsprestakalk Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Nfelsson. Jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níe’sson. Hátíðarmessa ki. 2. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Annar jóladagur: Messa kl, 2. Séra Sigurðu- Haukur GuC iónsson. Skírnarmessa kl. 3.30 Séra A'elíus Níelsson Þriðji jóla dagur: Jólagleði fyrir eldra fólk kl. 2. Jólatrésskemmtun fyrir börn mánudaginn 28. des. Yngr börn ki. 2. Eldri börn kl. 8. / esesmmiM.;,..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.