Vísir - 29.12.1964, Page 2
I
V í S IR . Þriðjudagur 29. desember 1964,
BYLTl
A TTSP YRNU?
Innspcsrk i sfnð innknsfs —
rnngstnðn við vífnteigsino -
strnngnri reglur um vífuteig
1 fjöldamörg ár hefur verið
rætt um það í röðum áhuga
manna um knattspyrnu og ekki
sfzt af forystumönnunum á
fundum alþjóðasambandsins
FIFA, hvernig gera megi knatt
spyrnuna enn skemmtilegri og
um leið vinsælli af áhorfendum
og leikmönnum og hefur ýmis
legt verið Iagt til að gert verði
til breytinga.
Það hefur sýnt sig að áhorf
endum hefur víða fækkað tals
vert mikið á leikvöngum félag
anna, a.m.k. ekki gert nema
rétt standa í stað þar sem bezt
gengur og má vera að þetta
•stafi nokkuð af því að góðum
leikjum er gjaman sjónvarpað.
Leiðtogar frá mörgum stærstu
félögum Evrópu koma saman
28. og 29. janúar n.k. til að
ræða ýmsar leiðir sem gætu
komið til greina f þessari kpatt
■wmmiin i—i«w
spyrnubyltingu“ Herrera, fram
kvæmdastjóri Inter í Milanó, er
talsmaður fyrir starfsbræður
sína 1 S—Evrópu, Englandi og
Skotlandi og hefur hann beðið
Sir Stanley Rous, forseta FIFA,
um að koma til þessarar ráð
stefnu til skrafs og ráðagerða.
Fundurinn verður haldinn f
Edinborg.
TiIIögur Herrera og félaga
hans eru aðallega fjórar:
1. Að rangstaða sé ekki dæmd
nema innan vítateiganna.
2. Að ÖLL brot innan vítateigs
séu dæmd vítaspyrna
3. Innspyrna sé tekin upp f
stað innkasts.
4. Sé bolti sendur til markvarð
ar utan af vellinum (utan
vítateigs), sé það álitið brot
og dæmd aukaspyrna eða
áminning veitt.
Sir Stanley Rous hefur þegar
sagt álit sitt á þessum tillögum
og telur að hér sé um hreina
byltingu að ræða, en hún hafi
verið nauðsynleg. Þó telur hann
sig ekki sammála 4. liðnum i
tillögunum, það geti vart verið
brotlegt að senda boltann til
markvarðar utan af vellinum.
Dómarasamtök Breta hafa einn
ig sagt sitt álit og telja að dóm
arar muni fagna þessum breyt
ingum ef þær komast á.
Norðurl.meistarar
kvenna verða send-
ar á HM í Þýzkal.
Stjórn Handknattleikssambands
íslands hefur ákveðið að senda lið
til keppni á heimsmeistarakeppni
kvenna, ,sem fram fer í Þýzkaland’i
í nóvember 1965.
Stjórn H.S.I. hefur skipað eftir
taldar nefndir:
Landliðsnefnd karla:
Sigurður Jónsson
Hannes Þ. Sigurðsson
Bjarni Bjömsson.
Landsliðsnefnd kvenna:
Pétur Bjaxnason
Birgir Bjömsson
Sigurður Bjarnason.
Landsliðsnefnd unglinga:
Jón Kristjánsson
Hjörleifur Þórðarson
Karl Jóhannsson
Dómaranefnd:
Hannes Þ. Sigurðsson
Karl Jóhannsson
Vaiur Benediktsson.
Uppskeruhótíð í Hvftn Húsinu
Fyrir nokkru vár heldur ó
venjulegt gestaboð haldið i
Hvíta húsinu í Washington.
Johnson, forseti, frú hans og
dæfumar tvær, tóku þar á
móti 108 verðlaunamönnum
leikunum og hvatti til frekari
dáða. Eins og kunnugt er unnu
Bandaríkjamenn 36 gullverð-
laun á leikunum, miklu fleiri en
nokkur þjóð önnur.
Bandaríkjanna frá Olympíuleik
unum í Tokyo.
Johnson sagði við þetta tæki-
færi að bandaríska þjóðin væri
stolt af afrekum landa sinna á
LANDSLIÐ í
• •
BANDARIKJAFOR
Leikur þar 11 leiki í körfuknottleik
■Landsliðið í körfuknatt-
teils flaug utan til Banda-
4 Johnson forseti ræðir við Don
SchoIIander, „íþróttamann árs-
ins 1964“ en hann færði Banda
ríkjunum 4 gullverðlaun á
Tokyo-leikunum í sundgreinum.
í hófinu. Johnson forseti og
Lynda dóttir hans skoða Olymp
íugullverðlaun. Sitjandi til
hægri á myndinni er frú John-
son en næstur Lyndu Johnson
er Stan Musial, einn af aðalþjálf
urum liðsins.
rikjanna á annan í jólum.
I Bandaríkjunum mun liðið
dvelja í þrjár vikur og leika
II leiki. Bogi Þorsteinsson,
formaður KKÍ, sem er far-
arstjóri piltanna í þessari
ferð sagði áður en hann
fór: „Við gerUm ekki ráð
fyrir mörgum sigrum, en
teljum að keppni þessi
hljóti að verða körfuknatt-
leiksmönnum okkar ómet-
anleg reynsla“.
Og þetta er áreiðanlega rétt hjá
Boga. Bandaríkjamenn eru rótgrón-
ir í körfuknattleik, en Islendingar
eiga heilmargt ólært og vonandi
tekst hinum ungu landsliðsmönn-
um að nema margt nýtt í heim-
sókn sinni til „föðurlands körfu-
knattleiksins“, en kalla má Banda-
ríkin því nafni, því sú þjóð hefur
tileinkað sér körfuknattleikinn og
engin þjóð hefur náð slíkri snilli
í körfuknattleik sem Bandaríkja-
menn.
I gærkvöldi lék íslenzka lands-
liðið við lið Hofstra-háskólans í
Framh á bls. S
Skíðoferðir
í Jésefsdul
Skíðaferðir eru daglega milli jólc
og nýárs í Jósefsdal. Lagt er af
| stað kl, 10 á morgnana frá BSÍ.
Gott skíðafæri er nú í Jósefsdal
og akfært alveg heim að skálanum.
Skíðabrekkan er upplýst á kvöldin
i og í skálanum eru i veitingar allan
i daginn. Þeir sem þess óska géta
géngið 5 kílómetra gönguna
' I
___juuaWnWBIWI