Vísir - 29.12.1964, Page 6

Vísir - 29.12.1964, Page 6
V1 S IR . Þriðjudagur 29. desember 1964. Efst á. Arnarneshálsinum „lúrðu“ nokkrar Loftleiðaflugfreyjur inni í' langferðabfl, sem var að koma frá Keflavíkurflugvelli. Umferðaröngþveiti — Pramh at t>is 1 gjört umferðaröngþveiti skapaðist Stöðvuðust fleiri tugir litilla bíla og lokuðu þeir leiðinni að mestu. Mjög erfiðlega gekk fyrir Vegagerð ina að opna Veginn aftur vegna þess hve margir bílar voru fastir á sjálfri akbrautinni. Margir bíl stjóranna skildu bíla .sína eftir úti á akbrautinni og þurfti af þeim :>ikum að ýta mörgum bílum út fyrir veg. Strax í Öskjuhlíðinni stöðvaðist umferð snemma í gærkveldi, en einna verst var ástandið á Arnar neshæðinni. Mikill fjöldi fólks þar á meðal börn og ■ gamalmenni þurftu að bíða fleiri klukkustundir í bflum og almenningsvögnum. Allir símar á lögreglustöðvunum i Reykjavík, Hafnarfirði og Kópa vogi hringdu stanzlaust í allt gær kveldi. Var það einkum fóik að spyrjast fyrir um skyldmenni sín og kunningja sem voru á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Þá bárust lögreglunni og margs konar hjálparbeiðnir og gerði hún bað sem í hennar valdi stóð til þess að greiða fyrir fólki. Þó er fráleitt fyrir ökumenn að hringja á lögreglustöðina og biðja um að stoð við að ýta bíium eða draga þá í gang. Ekki er blaðinu kunnugt um að nein alvarleg slys hafi orðið í gær. Þó er vitað um að tveir bílar hafi skemmzt er þeir rákust á hefil, sem var að ryðja veginn. Hjáiparsveit Nóg mjólk þrótt fyrir irnar tóku með sér kaffi og teppi í gær, en fljótlega var horfið frá því ráði að gefa fólkinu kaffi, en í stað þess einbeittu menn sér að því að hjálpa fólkinu tii Reykja víkur eða Hafnarfjarðar. I Reykjavík var öll færð mjög erfið síðdegis í gær og svo er enn þá. Flestir heflar og snjóplógar ~eru bundnir við að halda helztu ak- vegiínum opnum. Þegar Vísir hafði samband við Vegagerðina í morgun var færð mjög erfið til Keflavík ur og sama er reyndar að segja um Ííl&jfé1 Mfta$F?<Köínkúrli . 4llaí: vq?» r erfiðar.^ .vagng^ir 4pfþust, vegna þess að bílar stóðu víða fastir Og urðu flestir langt á eftir áætlun og jafnvel komust ekki leiðar sinnar. Allar strætisvagna samgöngur komust þó í eðlilegt horf í morgun. Vegir eru víðast lokaðir ófæri Mjólkurflutningar að austanj Jtefjast Iítið sem ekkert af völd- i um færðarinnar að sögn Eiríks 1 [ Þorkelssonar, verkstjóra hjá ] > Mjólkursamsölunni. Mjólkurbíl- ( ' arnir að austan voru á ieiðinni í ] | bæinn og búizt var við þeim, , iaust fyrir hádegið. Samsalan hafði gert ráð fyrirj f einhverri töf af völdum snjóa og ] * birgði sig vel upp af mjólk, < * þannig að enginn skortur væri á ] ] mjólk í dag, þótt ófært hefði ] , verið í dag að austan. ' Útlitið er sem sagt ágætt með ] [að mjóikurflutningar haldi á-] , fram með eðlilegu móti, ekki< * sízt þar sem færð í sveitum aust ] [anfjalls er betri en hér í borg-, , inni og litlir erfiðleikar við að( 1 ná i mjólkina að bæjunum. fcssf — Framhald af bls. 1 að losa bílinn var hann hálf ] fenntur i kaf, við lyftum hon 1 um upp úr fönninni og fórum í slóðina. Heim komst ég um kl. tólf. Ég kom á jeppanum í vinnuna í morgun og gekk ágætlega og voru bá um 20 til 30 bílar fastir úti í kanti frá Hraunsholti og inn í Fossvoginn Þegar við spyrjum Stefán hvort bíll hans hafi verið á keðjum eða snjódekkjum segir hann að hann hafi verið meó snjódekk á öllum hjólum en ann ars hafi verið margur háttur á sumir hafi verið með keðjur aðrir keðjulausir, sumir með snjódekk á tveim 'hjólum o.s. frv Ástand vega um land allt er slæmt og víðast eru vegir ófærir, annað hvort allri umferð eða þá að aðeins stórir og sterkir bílar geta brotizt um þá. Vegamálaskrifstofan gaf Vísi þær upplýsingar 1 morgun að Suður- landsvegur um Þrengsli væri al- gerlega lokaður, en þó væru mjólk urbílar að brjótast til Reykjavíkur. Var búizt við að vegurinn mundi opnast seinni hluta dags í dag. Á Suðurlandi var minni snjór og erfið leikar mun minni. . Keflavíkurvegur og Hafnarfjarð- arvegur urðu illa úti í gærkvöldi og nótt, en unnið var þar að snjó- mokstri til kl. 4, en mjög tafði verkið að smábílar voru hér og Sjómenn Framhald af bls. 1 fulltrúar sjómannafélaga og út- vegsmanna á Vestfjörðum sam- eiginlega ályktun þar sem skor- að er á stjómarvöldin og fisk- kaupendur að freista þess að skapa rekstrargrundvöll fyrir þessa útgerð, sem á í erfiðleik- um vegna aflaleysis og af fleiri ástæðum. En verkfall hefir ekki verið borðað á Vestfjörðum þótt málið hafi verið þar til meðferð ar hjá héraðssáttasemjara og ekki náðst samkomulag ennþá. I fimm verstöðvum við Faxa- flóa, Akranesi, Reykjavík, Hafn arfirði, Keflavík og Grindavík, eða á svæði Sjómannasambands J,ihs,'‘htefir hins-’lveg8fi bSSSf’ver^] sá’gt upp" sámningum frá • ára- !rrl:'mötuní og boðað Vtífk'fall frá’ sama tíma. Deila þessara félaga er nú til meðferðar hjá ríkis- sáttasemjara, sem heldur samn ingafund með fulltrúum sjó- manna og útvegsmanna í fyrr nefndum félögum í Alþingishús- inu í dag. hvar á veginuni strandaðir. Var aft ur hafizt handa snemma i morgun að moka af þessum vegum. Vesturlandsvegur fyrir Hvalfjörð var sæmilegur fyrir stóra bíla en stórvirk tæki voru send á vettvang en ómögulegt er að segja til um hvenær vegurinn opnast fyrir um- ferð. í Borgarfirði var lítill snjór að Bröttubrekku, en hún hefur ver- ið lokuð, en vonir standa til að hún opnist aftur í dag. Á Snæfellsnesvegi vestan Hítarár var mjög mikill snjór og ófært eins og er. Snjóplógur verður sendur í dag undan lest stórra bíla. Norðurlandsvegur til Alnireyrar og Húsavíkur var sæmilegur og fær öllum bílum úr Borgarfirði. Á Austurlandi munu fiestir vegir hafa verið lokaðir með öllu, en fréttir höfðu ekki borizt enn af ástandinu þar. Fékk 2 þús. tn. é „Kouio torginu#/ Höfrungur III. kom til Eskifjarð- ar í morgun með 2000 tunnur síld- ar, sem hann fékk á „R'auða torg- inu“. Þegar hann var á leið austur kastaði hann á Skeiðarárdjýpi, en fékk ekki nema 50 tunnur, og hélt áfram austur. — Engey fékk 300 tunnur af góðri síld á Skeiðarár- dýpi í morgun og lagði upp í Vest- mannaeyjum Sólrún er nú á þess- um slóðum, en á Skeiðarárdýpi hef ir fráleitt verið veiðiveður síðdegis í gær og nótt, Stofnlánadeildin lánar nú um 115 milliónir Landbúnaðarráðherra upplýsti nýlega á Alþingi, í sambandi við fyrirspurn frá Ásgeiri Bjarnasyni, að mjög miklar framkvæmdir hefðu verið í sveitum í ár, bæði bygging- ar og ræktun, þannig að aldrei hefðu verið meiri lánveitingar úr stofnlánadeld Iandbúnaðarins. Árið 1962 námu heildarlánveitingar stofnlánadeildarinnar til bænda 70 milljónum, árið 1963 námu þær 102 'milljóhitm I ár munu þær nema um 115 milljónúm króna. Munu síð ustu lánin til bænda verða afgreidd núna fyrir jólin eins og venja hefir verið til síðustu árin. Þessar auknu lánveitingar eru öruggur mæli- kvarði á auknar framkvæmdir. í umræðunum á Alþingi kvað Ásgeir Bjarnason bændur nú gera meiri kröfur en áður til lánastofn- ana landbúnaðarins þar eð þeir greiddu sjálfir gjald til þeirra. Ing- ólfur Jónsson ráðherra kvað rétt að í stjórnartíð Framsóknar hefðu bændur reynt að þýðngarlaust hafi verið með öllu að gera kröfur um hækkaðar lánveitingar til bygginga og ræktunar í sveitum. Hins veg- ar hefðu bændur reynt það í tíð . núverandi ríkisstjórnar að reynt hefði verið að fullnægja vaxandi óskum þeirra um lánveitingar, það notfærðu bændur sér eðlilegá og bæru fram óskir um vaxandi fram kvæmdalán í trausti þess að unnt yrði að verða við þeim óskum. Það væri stefna ríkisstjórnarinnar enda vær lánsupphæð Stofnlánadeildar- innar nú hærri en nokkru sinni áð- ur. að á Hin nýja flugvél Guðbjarnar Charlessonar frá Isafirðí og fyrir tæki hans, Vestanflug, verða að fá vetrarsetu í Reykiavfk. Staf- ar þetta af því að á Isafirði er engin aðstaða til að hafa vélina í rysjóttum veðrum, því ekkert .flugskýli er enn risið á ísafirði. Er þessi flugskýlaskortur .því mjög bagalegur fyrir ísfirðinga; Guðbjörn sagði I viðtali ný- lega, að búið væri að steypa undirstöðuna undir skýlið en að eins herzlumuninn vantaði til að það kæmist upp. Féleysi hefði hamlað til þessa, en vonir stæðu til þess að hægt yrði að ljúka við bvgginguna í vor og þá mun Vestanflug væntanlega verða starfhæft í sínum heimabæ, ísa- firði. Vestanfluo hefur fengið inni í gamla flugturninum í tveim her’osrgjum á 3. hæð og þar er teinnig fiugskóli Helga Jónsson- ar til húsa. Gamalt fiskverkunarhús á Norð- firði brann til kaldra kola á jóla- dag. Hús þetta. sem var nokkuð stórt brann ásamt nokkrum veiðárfærabirgðum sem tilheyrðú vélbátnum Þráni, er Ölver Guð- mundsson, útgerðarmaður gerir út, en hann er einnig eigandi hússins. Tjón af völdum eldSvoðans skiþtir milljónum. i Þarna brunnu þrjár síldar^ætúr bg varakraftblökk svo nokicúð se nefnt, en 300 tunnur af sild,' sem voru í geymslu í kjallara hússins skemmdust ekki. Éldúrinii' var mjög mikill í húsinu og reyndist; slökkviliði staðarins erfitt að ráða niðurlögum hans. F.ldsins varþ. ,várt laust fyrir kl. 16 á jóladag, en fyrst um kl. 20 hafði nokkurn veginn tekizt að slökkva, en ekki var að fullu búið að slökkva fyrr en um 3 um nóttina, því eldur- fRn. leyndist mjög í einangrun í $‘urrk!,:te.£a!l.i}íat« Yfir 20 rne'rin unnu að staðaldri við slökkvistörfin þennan jóladag, en fjölmargir komu til aðstoðar lengri eða skemmri tíma. Vestanflug hefur annars haft mikið að gera í sumar, ekki að- eins í flugi til og frá Isafirði heldur einnig frá Reykjavík til Siglufjarðar og þangað er flog- ið einu sinni í viku og hafa Siglfirðingar lokið miklu lofs- orði á þjónustu þessa og lofað að halda opinni flugbrautinm, sem er 480 metra löng. Framhald af bls. 16. eru gaflar milli undirnets og yfir- nets. Fyrst var varpan reynd eins og hún kom frá Japan og smám saman gerðar á henni endurbætur, sem þurfa þóttu. Er vörpuútbúnað- urinn nú orðinn verulega breyttur frá því - sem var en netið sjálft iítið sem ekkert breytt. Síðan segir dr. Jakob: „Þótt ýms ar kringumstæður hafi orðið þess valdandi, að ekki var unnt að gera samanburðarveiði með japanska vörpu og venjulega botnvörpu eins og ég hefði kosið er ég í engum vafa um, að þetta er mikið veiða- færi, enda hefur það sýnt sig, að hún tekur vel fisk“ Dr. Jakob seg- ir, að þróun þessarar vörpu fyrir íslenzkar aðstæður sé komin á það stig, að hægt sé að mæla með henni sem vörpu á annað borð, þegar stundaðar eru Tteiðar eins og nú hefur verið af togurunum hér við land.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.