Vísir - 29.12.1964, Page 8

Vísir - 29.12.1964, Page 8
VISIR Utgefandi: Blaöaútgáfan VtSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schraœ Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsoo Fréttastjórar: Þorsteinn Ó. Thorarensen Bjðrgvin Guðmundsson Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Asíuiftargjald er 80 kr á mánuði í iausasöiu 5 kr. eint. — Sími 11660 (5 línur) Prentsmiðia VIsis - Edda h.t Skemmtileg tillaga >au tíðindi gerðust á þingi skömmu fyrir jólin, að veir Framsóknarmenn báru fram tillögu um að ís- rndi verði skipt í fylki, er hafi sjálfsstjórn í sénnálum ínum. Hér er með öðrum orðum farið fram á að tekið erði upp 1000 ára gamalt skipulag í stjómarháttum, n þá var fjórðungaskipting landsins við lýði sem unnugt er. Hugsa þeir Gísli Guðmundsson og Karl 'ristjánsson sér að fylkisstjóri verði í hverju fylki og érstakt fylkisþing með tilheyrandi stofnunum. Þessi illaga Framsóknarmannanna tveggja er skemmtileg ;g athyglisverð. Að vísu ekki fyrir þær sakir að nokkr- m manni detti í hug að fámennasta þjóð álfunnar taki iú allt í einu upp á því að liluta sjálfa sig niður í enn- á smærri parta. Það er hins vegar hugarfarið, sem ð baki tillögunni liggur, sem sérlega gimilegt er til óðleiks. Á þeim tímum, er framfarir og lífskjarabót r hraðari en nokkru sinni fyrr, em til tveir menn á ingi, sem eru svo innilega íhaldssamir í hjarta sínu g hug, að þeir leggja til að 1000 ára gömul hugmynd erði aftur gerð að veruleika! Það er þeirra framlag il framvindunnar í íslenzku þjóðfélagi. Og vitanlega eta slíkir menn ekki verið úr neinum öðrum stjórn- :álaflokki en Framsóknarflokknum. ^annast hér enn einu sinni það, sem oft hefur verið laldið fram í þessu blaði, og víða annars staðar, að ramsóknarflokkurinn sé steingervingur í nútímanum, :ins konar risaeðla, sem dagað hefur uppi, til forundr- mar því fólki, sem þessa áratugina byggir landið. /itaskuld búa nokkur klókindi þó undir tillögum Fram- óknarjarlanna tveggja. Þeir vita sem er, að í afskekkt- .ri héruðum landsins á Framsóknarflokkurinn enn lokkuð fylgi, þótt óðum saxist á limina. Þess vegna ijá þeir sem í hillingum viðreisn Framsóknarflokksins sveitafylkjunum og hreinan meirihluta flokksins á ‘ ylkisstjóraþingunum. Þá yrði gaman að vera Fram- óknarmaður! En hætt er við, að þótt íslenzka þjóðin neti sögu sína að verðleikum, þá þyki henni önnur nál merkilegri og tímabærri en uppsetning margfalds mbættiskerfis um land allt á grundvelli fjórðunga- kiptingar þjóðveldisaldar. Vetrarveður pá er vetur konungur genginn í garð hér sunnanlands. \hlaupið í gær olli miklum erfiðleikum í umferð bæði borginni og ekki síður á nálægum vegum. Almenn- ngur er orðinn svo afvanur vetrarhörkum að margir etla sér ekki af í umferðinni á slíkum vetrardögum. >ví liggja bílar sem hráviði á öllum vegum í nágrenn- nu og teppa ferðir. Þess vegna er fyllsta ástæða til iess að brýna fyrir ökumönnum að fara varlega, bæði il þess að koma í veg fyrir slys og umferðarstöðvanir. V í S IR . Þriðjudagur' 29. desember 1964. Orð hins heilaga páfa heyrast um víða veröld. Það sýnir þessi mynd glöggt, sem var tekin af páfan- um við komuna til Bombay. • ® • ^ dvaldist iengstum í höll sinni í Vatikaninu og einstöku sinnum sem hann hvarf til hvíldar í sveitahöll sína fyrir sunnan Róm. En nú lét hinn heilagi páfi sér ékkí'aðeins ’ nægja að ferð- asif:f!t'il útlanda, heldur heim- sóttí hann land sem er að mestu leyti heiðið, í fjarlægri heimsálfu. Og athyglisvert þótti það, að þessi heilagi rriaður Við borðhaidið í heimili fátækra og munaðarlausra barna. t'erð páfans í Róm til Indlands skömmu fyrir jólin var ein stæður atburður, og skapar hún hinum nýja páfa Páli VI. algera - sérstöðu í embætti sínu. Þangað til hann settist I postulastólinn var það óheyrt, að iiinn heilag- leiki páfi ferðáðist ut fyrir Ítalíu. Fyrir einúm árátúg h'eíði það þótt fjarstæðukennt, að þá- verandi páfi Píus XII. færi í ferðalög til annarra landa, hann ferðaðist eins og nútímamanni sæmir í voldugri nýtizkulegri farþegaþotu. Hann keypti sér og fylgdarliði sínu einfaldlega miða með áætlunarvél ind- verska flugfélagsins. En f hópi annarra farþega voru t.d. nokkr ir indverskir kaupsýslumenn að koma heim úr erindum sínum í Evrópu og svo tókst nokkrum blaðamönnum að fá farmiða með sömu vél. páfinn lék á als oddi er hann sat í flugvélinni, ræddi hann kumpánlega við fylgdarmenn sína og ráðgjafa sem sátu þar í næstu sætum, skrifaði bréf og ritaði eiginhandaráritun sína á póstkort, sem hinir farþegamir sendu honum. Svo rædd'i hann við flugfreyjur, sem brostu af hrifningu vegna lítillætis hins mikla manns, og hann gekk um vélina meðan hún þeyst'ist í 10 þúsund metra hæð yfir skýjum með þúsund km hraða á klukku- stund, heilsaði farþegum alúð- lega og blessaði yfir þá. Síðan skrapp hann fram í til flugmann anna og ræddi um stund Við þá um undur flugtækninnar Loks settist hann niður alvarlegur i bragði, tók upp penna sinn og undirritaði heilagan tékk að upp hæð um 50 milljón krónur, sem skyldu vera gjöf kaþólsku kirkj unnar til fátækra í Indlandi Flugferðin tók 11 klst., enda er le'iðin um 7 þúsund km. En allt frá því páfinn steig niður úr flugvéiinni á Santa Cruz-flug vellinum við Bombay var hann umluktur fagnandi mann- fjölda. — Þvílík hrifning og aðdáunarhylling hefur sjaldan sézt á Indlandi. Allt ætlaði að tryllast í fagnaðarlátum hvar sem hann fór og er það ekki of sagt, að Indlandsför páfans hafi verið hin mesta sigurför. ■það var til hafnarborgarinnar Bombay á vesturströnd Ina lands sem förinni var heitið oe þar dvaldist páfinn í þrjá daga. Sérstakar ástæður eru fyrir því, að Bombay varð fyrir valinu Hún er sú borg Indlands, þar sem flestir kristnir menn búa. Af fjórum milljónum íbúa borg arinnar eru um 100 þúsund kaþólskrar trúar, en í öllu Ind-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.