Vísir - 29.12.1964, Blaðsíða 12
12
V í S IR . Þriðjudagur 29. desember 1964.
ATVINNA — ÓSKAST
Mann um þrítugt vantar atvinnu, t. d. í efnalaug. Sími 15546 eftir
klukkan 7.
FRAMREIÐSLUNEMAR — ÓSKAST
Framreiðslunemar óskast. Uppl. milli kl .1 og 6 á gamlársdag. —
Klúbburinn.
ATVINNA — ÓSKAST
19 ára reglusamur piltur utan af landi óskar eftir atvinnu nú þegar.
Hefur bílpróf. Uppl. í símum 41057 og 24560.
YMJSyiNNA
Tökum al okkur alls konar húsa
viðgerðir úti og inni. Leggjum
mosaik og flisar Skiptum um ein-
falt og tvöfalt gler. Skiptum um
og lögúm þök Vanir og duglegir
menm_Sími 21696. ívar Eliasson.
Hafnarfjörður og nágrenni. Tek
að mér ýmsar lagfæringar innan
húss. Uppl. f sfma 50396.
Húsbyggjendur! Húsasmíðameist
ari getur tekið að sér vinnu innan
húss, t.d. hurðaísetningar, klæðing
ár, breytingar o. m.fl. Upplýsingar
í sfma 51375.
Legg mosaik og flísar á baðher
bergi og eldhús. Sími 36173.
Viðhald og viðgerðir, Annast
viðgerðir á heimilistækjum, kyndi-
tækjum og fleira. Smávélaviðgerð
in Frakkastfg 22, kjallara.
Húseigendur. Mosaik. og flísa
lagnir. Einnig gólfdúkalagnir,
málning o.fl ínnanhúss Sfmi 12158
Saum 'élaviðgerðii og ýmsar
innanhússviðgerðir Kem heim. —
'~'mi 16806.
Húsaviðgerðin Tökum að okkur
alls konar viðgerðir á húsum, utan
sem innan. svo sem gera við og
skipta um þök. einfalt og tvöfalt
gler. Góð tæki til múrbrota. —
Útvega menn til mosaiklagna og
ýmislegt fleíra. Góð þjónusta. —
Karl Sigurðsson. Sfmi 21172.
Rafmagnsleikfangaviðgerðir, Öldu
götu 41, kjallari, götumegin.___
Saumavélaviðgerðir, ijósmynda-
vélaviðgerðir Fljót afgreiðsia. —
Syigja Laufásvegi 19 fbakhúsl —
Sími 12656
Mosaiklagnir. Tökum að okkur
mosaiklagnir Fljót og góð af-
greiðsla. Slmi 37207.
Raftækjavinnustofa. Annast ra'
lagnir og viðgerðir Eirfkur Elierts
son, slmi 35631
HUSNÆÐI ÓSKAST
Herbergi óskast fyrir iðnnema
utan af landi, helzt í Vesturbæn
umL UppL í sfma 41992 eftir kl. 7.
Barnlaus hjón sem bæði vinna
úti óska eftir íbúð sem fyrst. Sími
30145.
Herbergi óskast. Reglusaman
mann vantar herbergi. Þarf að
vera sem næst miðbænum. Þeir
sem gætu sinnt þessu hringi í
síma 13203.________________
Óska eftir 2—4ra herbergja íbúð
UppLísíma 22618.
HUSNÆDI HUSNÆÐi
HERBERGI — ÓSKAST
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi í Miðbænum eða
Austurbæ. (Mætti gjarnan vera með aðgangi að eldhúsi). Uppl. f
síma 18140 á skrifstofutíma.
Vil borga 4—5 þúsund krónur
mánaðarlega fyrir 3—4ra herbergja
íbúð. Sími 21588. _______________
1—2ja herbergja fbúð óskast
til leigu í Hafnarfirði. Uppl. f síma
20367.
Óska eftir lítilli fbúð f Reykja-
vfk, Uppl. f sfma 50166.
Einhleyp roskin kona óskar eftir
herbergi og eldhúsi eða eldunar
plássi sem fyrst. Sími 18650. Frú
Olson, herb. 401.
Kennsla byrjar aftur mánudag
inn 4. janúar. Enska, þýzka, danska
franska, sænska, spænska, reikning
ur, bókfærsla. Skóli Haraldar Vil-
helmssonar, sími 18128 Baldurs-
götu 10.
tMÍUECT VMISLEGT
HANDRIÐ
Tökum að okkur handriðasmfði úti og inni. Smfðum einnig hlið-
grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og
góð afgreiðsla. Uppl. f sfmum 51421 og 36334.
KALT BORÐ — SMURT BRAUÐ
Kalt borð, smurt brauð og snittur Brauðskálinn Langholtsvegi 126
Slmi 37940 og 36066.
HANDRIÐ
Tökum að okkur handriðasmfði útl og tnnt Smfðum einnig blið
grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og
góð afgreiðsla. Uppl. i slmum 51421 og 36334.
SKRAUTFISKAR OG GULLFISKAR
,fí Ný sending skrautfiska og gullfiska. Einnig
___f. komin fiskabúr, loftdælur, gróður og allt við
komandi fiskarækt. Tunguvegi 11 Sfml 35544
Atvinna óskast
Ungur reglusamur piltur óskar eftir góðri
vinnu, helzt bilkeyrslu. Er vanur verzlunar-
störfum. Sími 21386.
Áramótaskraut
Áramótahattar, grímur aluminium loftskraut,
rakettur, stjömuljós og blys.
Heildsölubirgðir
ÉESTl Frakkastíg. Sírni 10590.
Óska eftir tvöföldum bflskúr
fyrir trésmíðaverkstæði. Uppl í
síma 20572.
TIL LEIGU
Húsnæði ca. 40 ferm. til leigu í
Hafnarfirði fyrir léttan iðnað eða
verzlun, gæti einnig verið sem
geymslupláss fyrir vörur eða skjöl,
á sama stað er til leigu góður skúr
Sími 50692 og 92-1713.
Til leigu er forstofuherbergi fyr
ir reglusama stúlku. Sími 38424 eft
ir kl. 7 1 kvöld.
=
íbúð. 4ra herbergja íbúð til leigu.
Tilboð sendist Vfsi merkt „íbúð“
fyrir 4. janúar.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Brezk hjón með 4 böm óska eftir íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða
Hafnarfirði. Uppl. í síma 17380 frá kl. 9 — 6.
HERBERGI — HEIMILISHJÁLP
Failegt herbergi með sér inngangi og sér baði, stendur til boða
þeirri konu eða stúlku, sem getur tekið að sér heimili 5 morgna f
viku, þar sem húsmóðirin vinnur úti. Reglusemi áskilin. Mjög gott
kaup. Uppl. í síma 23468.
FÆRIBAND — ÓSKAST
Vil kaupa notað færiband fyrir sekkjastöflun. Þarf að vera á hjólum
ca. 8 m langt. Tilboð leggist inn á Vísi, merkt: „Færiband — 8“.
BÍLL — ÓSKAST
Óska eftir að kaupa vel meðfarinn bíl ekki eldri en ’61—’62 (ekki
VW). Sími 18844 næstu daga.
TIL SÖLU
Kola- og olfukyntur steypu
iárnsketill um 3 ferm. til sölu. —
Sfmi 10509,___________________
Til sölu stofuskápur og svefn
bekkur. Sfmi 38424
Sendiferðabfll. Til sölu Taunus
Transit. Uppl. f síma 16541.
Til sölu er nýr svartur sænskur
kjóll nr. 40 á Álftamýri 36, II.
hæð, miðdyr, e. h.
Til sölu nýr amerískur kjóll nr.
36. Uppl. f sfma 12045.
Tvö notuð afgreiðsluborð til
sölu strax. Baðstofan, Hafnar-
straeti 23. Sfmi 15531.
2 lítil samliggjandi forstofuher-
bergi til leigu frá áramótum. Af
not af baði og síma ef óskað er.
Uppl. í sfmum 20930 á daginn og
20272 á kvöldin.
Sá sem útvegar vetrarstúlku í
sveit situr fyrir stofu í Miðbæn-
um. Tilboð merkt „Áramót" send
ist Vísi
Herbergi til leigu á Hverfisgötu
16A.
ATVINNA I BOÐI
Rösk og ábyggileg stúlka óskast
hálfan daginn f bakaríið Þórsgötu
15. Uppl. á staðnum.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Sími 12158. Bjarni.
Vantar eldri konu til að gæta I
3 mánaða bams, hálfan daginn. j
Uppl. í síma 34063 eftir kl. 6 á j
kvöldin.
Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús
gögn f heimahúsum. Mjög vönduð
vinna Sími 20754.
Hreingerningar. Hreingerningai
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Síma'
35067 og 23071 Hólmbræður.
Hreingerningar. Vönduð vinna
Vanir menn. Uppl. f sfma 21192.
. ..j—-arr-ssr—-sr-- —v. ■■■ivjniii- ■ ; ■■
Hreingemingar. Vanir menn. —
Bjami. Slmi 12158.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Pétur, Sfmi 36683.
Hrei? "em: _ur. Gluggahreinsun
vanir menn. fljót og góð vinna
Sí.v Í3549.
Hrelngemingar og nnanhúss
málning,1 Vanir menn. Sfmi 17994
Afgreiðslustúlka óskast. Kaffi- í Hreingerair0.u, gluggapússun
stofan Austurstræti14. Sfmi 10292.: oliuberum hurðir oe þiljur. Uppi
-----““““—~— -------- ; ilma 14786
Kona óskast til heimilisaðstoðar
5 tfma á dag 5 daga vikunnar. Sími
24944.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir atvinnu, er
vön afgreiðslu. Margt kemur til
greina. Uppl. f síma 17396 eftir
kl. 7.
Hafnarfjörður. Stúlka vön verzl-
unarstörfum, óskar eftir atvinnu
strax. Simi 51375. ______________
Kona ó'-kar eftir hpimnvinnu —
■ --> -;i orp,r,a Upp'
rima 51375
Fullorðinn maður óskar eftir hlý
legri vinnu. Sími 14894.
Heilsuvernd
Næsta námskeið í
tauga- og vöðvaslökun
og öndunaræfingum
fyrir konur og karla,
hefst 4. janúar. Uppl.
í síma 12240.
Vignir Andrésson
íþróttakennari
Leikföng. Fjölbreytt úrval, nýjar
gerðir a. ieikföngum, RAFRÖST
h.f., Ingólfsstræti 8. Sími 10240.
Konur, athugið! Seljum nylon-
sloppa morgunsloppa og morgun-
kjóla. Allar stærðir, einnig stór
númer Barmahlfð 34, sfmi 23056
(Gevmið auglýsinguna),
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa 5—6 manna
fólksbíll af Mercedes Benz gerð
árg. ’55 — ’60. Uppl. í síma 37694.
Vil kaupa vei með farið skatt
hol. Uppl. í síma 33721.
Dökkbrúnn herrafrakki með
prjónakraga tapaðist á horni
Freyjugötp og Barónsstfgs. Hring
ið í síma 16375. Fundarlaun.
1000 kr. seðiil tapaðist í Stór-
holti á aðfangadagsmorgun. Vin-
samlegast hringið í sfma 12336.
Tapazt hefur veski (brúnt) með
ökuskírteini og fleiri skírteinum.
Upplýsingar í síma 33267.
Gulbrúnt peningaveski tapaðist í
gær sennilega frá Bæjarbókasafn-
inu eða við strætisvagn Njálsgötu
og Klapparstígs. Finnandi vinsam
lega geri aðvart f síma 37833.
Kvengullúr tapaðist fyrir jói á
Barónsstíg að Landspítala. Vin
samlegast ’hringið í sfma 17224
fvrir hádegi.
Tek að mér enskar bréfaskriftir.
Sfmi 32408.
ÞAÐ ER H
AÐ NOTA
PÓLAR
'©VEÐRI
ÞDRGRiMSPRENT
GUNNARSBRAUT 28 |
SÍMI 18440