Vísir - 30.01.1965, Page 11

Vísir - 30.01.1965, Page 11
'VÍSIR . Laugardagur 30. janúar 1965. borgin í dag borgin í dag borgin í dag Næturvakt t Reykjavfk vikuna 30. til 6. febr. í Reykjavíkur Apó teki. Helgarlæknir í Hafnarfirði laugar dag til mánudagsmorguns 30. jan. — 1. febr. Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41, sími 50235. Útvarpið Laugardagur 30. janúar Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Öskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin 16.05 Gamalt vín á nýjum belgj um: Troels Bendtsen kynn ir lög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla 17.03 Þetta vil ég heyra: Gerður Guðmundsdóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Otvarpssaga barnanna: „Sverðið,“ eftir Jon Kolling 18.30 Söngvar í léttum tón. 20.00 Kyrjálasvíta op. 11 eftir Sibelius 20.15 Leikrit Þjóðleikhússins: „Kröfuhafar," eftir August Strindberg. Þýðandi: Loftur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. janúar 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir. — Útdráttur úr for ystugreinum dagblaðanna 9.20 Tónléikar í útvarpssal: Selló svíturnar eftir Bach. 9.40 Morguntónleikar 11.00 Messa í Réttarholtsskóla í Reykjavik. Prestur: Séra Ó1 afur Skúlason 12.15 Hádegisútvarp 13.15Um lifnaðarhætti laxins. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn 16.30 Endurtekið efni: a) Halldór Laxness talar um Johann Sebastian Bach og Erling # % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn Vogin, 24. sept. til 23. okt. 31. janúar. Þú getur orðið fyrir nokkrum Hrúturinn, 21. marz til 20 gróða eða efnahagsvinningi. apríl: Varastu árekstra við fólk, skrifaðu ekki neitt án þess að sem þér er tengt, eða einhvern athuga það vandlega, og hugs- sem þér er fjarskyldur og þú aðu þig vel um, áður en þú læt þekkir þó ekki náið. Þú ættir ur í Ijós skoðanir þínar. ekki að ferðast meira eða Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. lengra en ýtrasta nauðsyn kref- Þú ættir að eiga tiltölulega auð ur. velt með að einbeita þér að Nautið, 21. apríl til 21. maf störfum þínum og viðfangsefn- Vertu samvinnufús og leitaðu um, en það er eins líklegt að samkomulags. Leggðu ekki þú skiptir um skoðun í vissu meira að þér en þú endilega máli, þó að þú hafir ekki ætl þarft, hvíldu þig ef þér er unnt að þér það. og safnaðu kröftum undir nokk Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. ur átök og erfiði, sem ekki er des.: Starfið ætti að verða þér langt undan. skemmtilegt, og ef til vill hlýt- Tvíburamir, 22. mai til 21. urðu viðurkenningu, sem þér er júní: Varastu alla togstreitu við nokkurs virði.. Forðastu aýt til- keppinauta, eða að vekja af- finningarót, pg haffjií.ísem kyrr brýðisemi að óþörfu. Gerðu það ast um þig þegar á daginn líour sem þú getur til að halda friði Steingeitin, 22. des. til 20. við þann af gagnstæða kyninu jan.: Reyndu að styrkja sem sem stendur þér næst. bezt vináttutengsl, en forðastu Krabbinn, 22. júní til 23. júlí umfram allt að ræða við aðra Þú gerðir betur að leiða hjá áhyggjur þínar og vandamál, þér þá, sem endilega vilja lesa persónulegs eðlis. Láttu ekki ýfir þér um áhyggjur sínar og hafa þig til neins, sem valdið vonbrigði. Þú færð að öllum getur umtali. líkindum við nóg vandamál að Vatnsberinn, 21. jan. til 19 stríða sem koma þér einum við febr.: Haltu vonum og óskum Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst innan raunhæfra takmarka. Fyrir hádegið verður dagurinn Nokkrar líkur eru fyrir því, að þér beztur. Vertu á verði gagn- eitthvað, sem þú segir eða að- vart þeim, sem vilja fá þig til hefst, verði misskilið af nán- að eyða peningum og tíma í um vinum, svo að það geti tek skemmtanir eða þess háttar und ið nokkurn tíma að gróa um ir kvöldið, ekki sízt af gagn- heilt. stæða kyninu. Fiskamir, 20. febr. til 20. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. marz: Þó að samstarfsvilji ann Hafðu taumhald á skapsmunum arra reynist ef til vill ekki ýkja þfnum bæði heima fyrir og á mikill, skaltu gera þitt ýtrasta vinnustað. Láttu þig einu gilda til þess að ná sem beztum ár- þó að aðrir séu erfiðir við að angri á vinnustað. Þú mátt ekki fást, nema einhver gangi of við því nú, að koma þér út úr langt — þá skaltu segja honum húsi hjá yfirboðurum þínum. rólega meiningu þína. Blöndal Bengtsson leikur sellosvítu nr. 1 í G-dúr eftir Bach. b) Herdís Ólafsdóttir flytur frásöguþátt: Skamm- degishríð. 17.30 Barnatími 18.30Fræg söngkona: Maggie Tey- te syngur 20.00 Einleikur í útvarpssal: Ross Pratt píanóleikari frá Kan- ada leikur þrjú tónverk. 20.30 Kaupstaðirnir keppa: Sjö- unda og síðasta skiptið í fyrstu umferð: Akureyri og Reykjavík. 22.10 íþróttaspjall 22.25 Danslög. 23.30Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 30. janúar 10.00 Captain Kangaroo 12.00 Roy Rogers 12.30 My Little Margie 13.00 Wrestling 13.30 Jalopy Races 14.00 Star Performance 14.30 Saturday Sports Time 17.00 Current Events 18.00 American Bandstand 18.55 Chaplain’s Corner 19.00 Afrts News 19.15 Social Security in Action 19.30 Perry Mason 20.30 Desilu Playhouse 21.30 Gunsmoke 22.30 King of Diamonds 23.00 Fréttir 23.15 N.L. Playhouse Sunnudagur 31. janúar 12.00 Chapel of the air. 12.30 All Star Theater 13.00 This is the life 13.30 Pro Bowlers Tour 15.00 The Christophers 15.15 Sacred Heart 15.30 Wonderful World of Golf 4^(30 _ Sky King , , , ,, 17,00-The Big.Picture 17.30 Air Force News Review , 18.00 Disney Presents 19.00 Fréttir 19.15 Encyclopedia Britannica 19.30 Bonanza 20.30 Current Events 21.00 Star and the Story 21.30 The Ed Sullivan Show 22.30 Glynis 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 N.L. Playhouse „Ófreskjan úr undirdjúpun- um.“ Messur á morgun Nesprestakall: Barnasamkoma í Mýrarhúsaskóla kl. 10 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11. Séra Óskar J. Þorlákssön. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Barnaguð- þjónusta kl. 11.30. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2. Séra Áre- líus 'JÍJélSson. Messí kl. 5: Séra Sígu'rður ' HaúkUf‘i'i:Guðjóhsson. Reeðuefní: Unglíngarhir og.kirkj- an. Hallgrímskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Messa kl. 2 Séra Jakob Jónsson Grensásprestakall: Breiðagerð isskóla Barnasamkoma kl. 10,30 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlega ath. breyttan tíma. Séra Ólafur Skúlason. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í hátíðarsal Sjómannaskól ans kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Magnús Guðmundsson fyrrV. pró fastur messar. Séra Þorstéinn Björnsson Söngleikurinn Stöðvið hehn- inn hefur nú verið sýndur 15 sinnum og verður næsta sýning í kvöld. Aðalhlutverkin eru sem kunnugt er leikin af Bessa Bjarnasyni og Völu Kristjánsson og er myndin af þeim í hlutverk um sinum. FUNDAHQLO Kvenfélag Laugarnessóknar. Að alfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 1. febr. kl. 8.30 í fundarsal félagsins í kirkjukjall aranum. Kaffidrykkja. Venjuleg aðalfundarstörf og kvikmynd Stjórnin Dansk kvindeklub afholder gen eralforsamling í Tjarnarbúð tirs dag den 2. februar kl. 8.30. Be styrelsen. Nessöfnuður. Séra Sigurjón ’ . Árnason hefur biblíuskýringar í félagshéimilinu Neskirkju þriðju daginn 2. febr. e.h. Konur og karlar velkomin. — Bræðrafélagið Húsmæðrafélag Reykjavikur minnir félagskonur sínar á 30 ára afmælisfagnaðinn í Þjóðleikhúss kjajlaranum miðvikudaginn 3. feb kl. 7 síðdegis. Miðar afhentir r Njálsgötu 3, sími 14349 3 manu- dag og þriðjudag frá kl. 1-5. Fjö! mennið. — Stjórnin. Þetta hefur verið dásamleg vika, Marva, ég vildi óska að hún gæfi haldið áfram endalaust. Það finnst mér líka Rip, en ég varaði þig við vandamálum. Sherwood þú sérð vel. Er þetta ekki Marva þarna uppi, ná- frænka mín. Ég er hræddur það frú Morgan. Námskeið í hjálp í viðlögum Námskeið í hjálp í viðlögum fyrir almenning hefst 1. febr. n.K. Áherzla lögð á að kenna lífgun með blástursaðferð. Kennsla fer fram kl. 5.30-7 eða 8.30-10 ann an hvern dag. Þáttaka tilkynni t strax í skrifstofu RKÍ Öldugötu 4. Kennsla er ókeypis. — Reykja víkurdeild Rauða kross íslands.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.