Vísir - 30.01.1965, Page 14

Vísir - 30.01.1965, Page 14
VÍSTR . l'"i"rrlnrnr 30. iaruiar 1965. KÍMÍtlN! SíN GAMLA BIÓ HUNDALIF (One Hundred and One Dalmations) Ný teiknimynd frá snillingn- um Walt Disney, og ein sú allra skemmtilegasta, enda líka sú dýrasta, sem hann hefur látið gera. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ 1?384 Lemmý sigrar glæpamennina Hörkuspennandi ný frönsk sakamálamynd. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARASBIÐ Ævintýri 'i Róm Ný, amerlsk störmynd I litum með úrvalsleikurunum Troy Donahue Angil Dickinson Rossano Braz i Susanne Pleshettes tslenzkur skýringartexti Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ 18936 • Glatað sakleysi Afar spennandi og áhrifarlk ný ensk-amerísk litkvikmynd um Istir og afbrýði. Kenneth Moore, ~mielle Darrieux. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Búðarloka af beztu gerð Who is minding the store) Sprenghlægileg amerlsk gam- anmynd f litum. Aðalhlutverk- Jerry Lewis og slær nö öll sln fyrri met. Sýnd ..5 " og 9 TÓNABlÓ iiísl JAMEBBOND fM \PvM 1AN rLtMINO S Br.Ho 007T- -... Heimsfræg. ný, ensk sakamála- mynd f litum gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings. Sag- an hefur verið framhaldssaga f Vikunni . Myndin er með ts- lenzkum texta. Hækkað verð Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sfðasta sinn. KÓPAVOGSBIÓ 41985 ISLENZUR TEXTl. Stolnar stundir i ” 4 * " * úÉI&i mmimu mm hö«i>s ...... ír.nw.úf.vr Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk-ensk stórmynd i litum. Myr i er með íslenzk- um texta. Susan E. yward, Michael Craig. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBIÓ 16444 Ejnkaritari læknisins Ný dönsk skemmtimynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ú T B O Ð Tilboð óskast í að byggja II. áfanga að skóla við Álftamýri, hér í borg. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. NÝJA BfÓ Slmi 11544 Einbeitf eiginkona (Finden Sie, dass Contanze sich richtig verhall?) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd byggð á leikriti eftir W. Somerset Maugham. Lilli Palmer Peter van Eyck. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ STÖÐVID HEIMINN Sýning í kvöld kl. 20. Kardemommubærinn Leikrit fyrir alla fjölskylduna. eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemens Jónsson Sýning sunnudag kl. 15 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára NÖLDUR Og Sköllótta sóngkonan Sýning á Litla sviðinu í Lind arbæ sunnudag kl. 20 UPPSELT Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20 Sími 11200 LG< REYKJAVÍKGR^ Saga úr dýragarðinum Sýning í dag kl. 17. Fáar sýningar eftir. Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. - - UPPSELT Sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30 — UPPSELT Næstu sýningar miðviku- og fimmtudagskvöld. i j Almansor konungsson ! Sýning í Tjarnarbæ, sunnu- j dag kl. 15. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191 Aðgöngumiðasalan i Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13. Sími 15171 Blómabúbin FILMUR ÖG VÉLAR S.F. Skólavörðustíg 41. Sími 20235. Hrísateig 1 simar 38420 & 34174 Afgreiðslufólk — Hlaðfreyjur Loftleiðir h.f. vilja ráða til sín frá 1. apríl eða 1. maí n.k. allmarga menn og konur á aldrinum 19—30 ára til að starfa í farþega- afgreiðslu félagsins á Keflavíkurflugvelli. Er hér bæði um afgreiðslustörf að ræða og svo- nefnd hlaðfreyjustörf. Umsækjendur skulu hafa gott vald á ensku og einhverju Norður- landamálanna en æskilegt er að þeir hafi einnig nokkra kunnáttu í þýzku eða frönsku. Atvinna sú er hér um ræðir er ýmist hugsuð til frambúðar eða sem sumarstarf, en þó þarf viðkomandi helzt að geta starfað til 1. nóv- ember n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofum félagsins Lækjargötu 2 og Reykja- víkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 10. febrúar n.k. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 21837 kl. 1—3 í dag. Tilkynning til Kópavogsbúa Framvegis verða eftirtaldir starfsmenn Kópa- vogskaupstaðar til viðtals alla virka daga nema laugardaga, sem hér segir: Heilbrigðisfulltrúi kl. 10—11 árd. í síma 41570. Verkstjórar kl. 2—3 síðd. í síma 41570. Starfsmaður vatnsveitu og fjarhitunar kl. 2— 3 síðd. í síma 41580. Kópavogi, 29. janúar 1965. Bæjarverkfræðingur. Tl LBOÐ Þýzka flutningaskipið „SUSANNE REITH“ er til sölu í því ásigkomulagi eins og það ligg- ur nú strandað á Raufarhöfn. Innifalið í söl- unni eru verðmæti þau, sem þegar hafa verið flutt á land úr skipinu. Kaupverðstilboð send- ist undirrituðum fyrir 4. febrúar 1965. TROLLE & ROTHE H/F Borgartúni 1, Reykjavík. •~rr

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.