Vísir - 12.02.1965, Blaðsíða 7
7
\
V í S IR . Föstudagur 12. febrúar 1965
fjölmargar vantanir I Ijós, sem
ekki var v'itað um áður, bæði
í safni Þorsteins heitins og eins
því sem ég hafði safnað sjálfur.
— Hefur tekizt að bæta úr
því?
— Sumu, en ekki nærri öllu.
Það má t.d. geta þess ^il nokk-
urs fróðleiks að í blaðið Þjóð-
ólf, sem Hannes Þorsteinsson
ritstýrði um margra ára skeið,
og átti á sínum tíma það eintak
sem nú er í vörzlu minni, vant-
að'i meira eða minna. Hefði
mann þó sízt grunað það.
— Þú hefur keypt mikið af
bókum til viðbótar eftir að þú
eignaðist safn Þorsteins.
— Já, e'inkum hef ég sótzt
eftir að kaupa fágætar og dýr-
mætar bækur, sem vöntuðu í
Þorsteinssafn til að fylla sem
mest upp í einstaka flokka f
safni hans.
— Og orðið þar ágengt?
— Já, á sumum sviðum mjög
vel ágengt. Þ. á m. fékk ég tals-
vert af mjög fágætum ævi-
minningum úr safni Gunnars
Hall, sem Þorstein vantað'i, en
hann áttj þó eitt af, allra beztu
og fullkomnustu æviminninga-
skinn, þ. á m. heil verk, en hitt
í rexin.
— Hvenær verður safnið af-
hent?
— Það var um það samið að
safnið yrði afhent fyrir 1. sept-
ember n. k. Kaupandinn má
taka það hvenær sem viil fyrir
þann tíma og ekki ólíklegt, að
einstakir flokkar verði afhentir
smám saman, og það síðasta
fyrir lok ágústmánaðar.
— Heldurðu að þér finnist
ekki tómlegt á eftir í ibúðinni.
— Jú, vissulega verður það,
því að um mörg ár hafa bækur
prýtt heimili mitt.
— Læturðu allt?
— Hvert tangur og tetur —
eins og það Ieggur sig.
— Ætlarðu ekki að byrja að
safna aftur?
— Um það get ég ekkert sagt
á þessu stigi. Ég hugsa að ég
eigi erfitt með að vera án bóka,
því ég les mikið. En hvort sem
ég tek aftur til við söfnun eða
ekk'i, þá er það víst að ég eign-
ast aldrei nema brot af þeim
bókatitlum, sem ég hef nú
selt.
— Við höfum einhvern tíma
rætt um það áður, að það hafi
ekki verið mikill áhugi fyrir að
kaupa bókasafnið þitt.
Framh. á bls 6
— Segir Kári Helgason Borgfjörð
ið. Þá ákvað ég að festa kaup
á bókasafninu hans.
— En hvers vegna selurðu
safnið aftur? Hefur áhugi þinn
á bókum dofnað?
— Áhuginn á bókum hef-
ur sízt minnkað. En ástæðan
fyrir því að ég sel bókasafnið
er sú, að ég tel mér vera ofviða
að halda því við eins og þarf.
Tel það aðeins á færi stofnana
að eiga slíkt safn, fylla 1 það
og halda þvl við. Það er ofviða
flestum einstaklingum.
Hofði h@ypf nférg hiindrsii dýrmæfra
béhcs, iáfii bÍEiéii nohkur isásuné
bindi, fbkka bsekurnnr og bluðffleffu
og geru víð, iiur sem þess §surffi
,^Ég sé ekki eftir bókasafninu
mínu úr því að það fer í Skál-
holt“, sagði Kári Helgason
Borgfjörð kaupmaður við
fréttamenn Vísis í gær. Betri
framtíðarstað kvaðst hann ekkí
geta hugsað sér fyrir safnið.
— Þú varst bú'inn að safna
bókum áður en þú keyptir safn
Þorsteins heitins sýslumanns?
— Já, aðallega tímaritum frá
þvl um síðustu aldamót og
fram á þennan dag, sem ég
hafði keypt af Helga Tryggva-
syni. En svo þegar ég sá í safni
Þorsteins Þorsteinssonar öll
gömlu tímaritin, þ. á m. ýms
rit sem ég hafði aldrei séð né
heyrt nefnd var mér öllum lok-
— Hver annaðist það fyrir
Þig?
— Böðvar Kvaran skrifstofu-
stjóri, en hann er allra manna
kunnastur blöðum og tímaritum
og hefur gert ítarlega skrá um
öll blöð og tímarit sem gefin
hafa verið út á íslandi. Við
skoðun hans á tímaritunum og Kári Helgason Borgfjörð heldur á einni dýrustu og fágætustu bók safnsins, en það er
blöðunum í safni mínu komu Summaria, einasta bókin, sem vitað er að prentuð hafi verið á Núpufelli.
'
Bækur í eigu Kára, sem prentaðar hafa verið í Skálholti, en
á því sviði mun Kári eiga meira en nokkur einstaklingur
annar. Bækumar eru 25 að tölu.
Ljósprentanir Munksgaards af fslenzkum handritum í 20 bind-
um, en það safn í heild hefur verið falboðið f erlendum fom-
bókaverzlunum fyrir röskar 200.000 íslenzkar krónur.
söfnum. Þá keypti ég af Arnóri
Guðmundssyni skrifstofustjóra
flokk minningarrita félaga og
stofnana, en það var sérsvið
hans í bókasöfnun, enda í því
margt minningarrita, sem Þor-
steinn ekki átti.
Auk þessa voru ættfræðirit,
ferðabækur um Island, rímur,
leikrit og tlmarit sem ég keypti
bæði af Gunnari Hall og fleir-
um. 1 heild skipta þessar bæk-
ur mörgum hundruðum, og
verðið þó tiltölulega meira, því
margar þeirra varð ég að kaupa
rlýru verði, enda fágætar.
— Ég hef heyrt að þú hafii
Íátið standsetja mikið af bók
m, bæði gera við og binda,
— Ég hef ekki talið bækurn
vr sem ég hef látið binda, en
bær eru margar, sennilega ein-
hvers staðar á milli 4 og 5
þúsund. Það var alkunna að
Þorsteinn heitinn átti mikið af
r)bundnum bókum. Þær hef ég
illar látið binda, eða er að láta
binda, og auk þess gera við
bær, sem viðgerðar eru þurfi.
— Er þarna um vandað band
að ræða?
— Allar fágætar bækur og
dýrmætar hef ég látið binda I
— Þú hefur gert safninu
mikið til góða og aukið það
drjúgum eftir að þú keyptir
safn Þorsteins?
— Já, fyrst og fremst hefur
verið lögð geypi vinna I að
skrásetja það, flokka niður og
loks hef ég látið blaðfletta
hverju tímariti og blaðj I safn-
inu, en það var margra mánaða
verk.