Vísir - 12.02.1965, Blaðsíða 13
V í SI R . Föstudagur 12. febrúar 1965
13
TEPPAHRAÐHREINSUNIN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fullkomnustu vélar.
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
STÚLKA — ÓSKAST
Pappírspokagerðin Vitastíg 8 óskar eftir stúlku til símavörzlu
og skrifa reikninga strax, Uppl. á staðnum þessa viku.
TRÉVERK — SKÁPASMÍÐI
Geturn bætt við okkur eldhúsinnréttingum, skápurn o. fl. Sími
41309.
llllllillllliilliill
ratgeymasala - rafgeymaviðgerðir og öleðsla
zy&tlttíiw rÆKNFVER, öúsi Samemaða SimJ 17976.
ÖKUKENN SL A
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll VW. Sími 19893
TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir,
stoppum einnig í brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma
13443 alla daga, nema eftir hádegi laugardaga og sunnudaga.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ!
Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem innan, jámklæð-
um þök, þéttum steinrennur og sprungur, með viðurkenndum
efnum, setjum í einfalt og tvöfalt gler og m. fl. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
HÚSBY GGJENDUR — VINNUVÉLAR
Leigjum út rafknúnar pússuingahrærivélar, ennfremur rafknúna
grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur
o. m. fl. Leigan s.f. Sími 23480.
RÁÐSKONA ÓSKAST
Ráðskona óskast út á land. Má ;hafa með sér eitt barn. Sími
15032 eftir kl. 5 e. h.
SÖLUSKATTUR
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórð-
ung 1964, svo og nýálagðar hækkanir á sölu-
skatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið
greidd í síðasta lagi 15. þ. m.
Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frek-
ari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi
hafa þá skilað gjöldunum.
Reykjavík, 11. febr. 1965.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
RÚÐUGLER
Fyrirliggjandi 3, 4, 5 mm. gler
Fljót afgreiðsla.
'MÁLNINGARVÖRUR S.F.,
Bergstaðastræti 19 . Sími 15166
Handklæði notuð af mörgum eru hættuleg og haefa ekkl
nútíma hreinlætiskröfum.
Sfuðlið að færri veikindadögum starfsfólks yðar og not-
ið pappírshandþurrkur; þær eru ótrúlega ÓDÝRAR og
ÞÆGILEGAR í notkun.
SERVA-MATIC
STEINER COIVSPANY
illTBÐ UPPLÝSENGA
AP PIR SVO R U R h/f
SKÚLAGÖTU 32. — SÍMI 21530.
VERTÍÐARFÓLK
Nokkrir karlmenn og stúlkur óskast í frystihús í góðri verstöð á Snæ-
fellsnesi. Uppl. í dag kl. 5—7 herb. no. 2 Snorrabraut 52 í síma 16522.
.v.v
■ ■ m ■ ■ ■ ■ ■ i
V.V.V.V.V.
Loksins einnig á íslnnni
Eftir mikla frægðarför á Norðurlöndum,
Þýzkalandi, Belgíu, Hollandi, Ítalíu og
mörgum öðrum löndum, hafið þér einnig
tækifæri til að hylja og hlifa stýri bif-
reiðar yðar með plastehai, sem hefur
valdið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg
mótstaða. IVIjög fallegt. Nógu heitt á
vetrum. Nógu svalt á sumrum. Heldur
útliti sinu. Svitar ekki hendur. —
Mikið litaúrval.
Sims 21S74
i ■ u ■ a i
I ■■■•■!■
■ ■■■■■■■
.V.V,