Vísir - 12.02.1965, Blaðsíða 16
Gerhurdsen
kemur ekki
Norska sendiráðið tjáði Vísj í
morgtm að forsætisráðherra Nor-
egs Einar Gerhardsen myndi ekki
koma til Reykjavíkur á fund
Norðurlandaráðsins, eins og gert
hafði verið ráð fyrir. Hann var
væntanlegur hingað í dag frá
Osló ásamt norsku sendinefndinni.
Þá mun forsætisráðherra Dan-
merkur J. O. Krag ekki koma
hingað í dag með dönsku sendi-
nefndinni, heldur fresta för sinni
þar til á þriðjudaginn.
MIKID STARF UMNIÐ TIL UND-
IRBÚNINGS NORDURLANDARÁDI
Rætt v/ð Fridjón Sigurðsson skrifstofustjóra Alþingis, sem mest hefur mætt á i þvi starfi
Friðjón Sigurðsson, skrif-
stofustjóri Alþingis er ritari í
fulltrúanefnd Norðurlandaráðs
hann er sá maður sem undirbún
ingur fundar Norðurlandaráðs
á Íslandi hefur að öllum likind
um mætt mest á. Vísir heim-
sótti hann í gær á skrifstofu
hans i Alþingi og innti hann
um undirbúningsstörf.
Óhætt er að segja, að hús
næðismál hafi verið það sem
mestum vandræðum hefur vald-
ið. Á það bæði við húsrými fyr
ir fundinn sjálfan og Ibúðarhús
næði handa nefndarmönnum.
Breyta varð fundarsal Háskóla
íslands til að gera hann not-
hæfan og einnig varð að gera
lagfæringar á kennslustofum í
skólanum en þær á að nota sem
skrifstofur og nefndaherbergi
fyrir þátttökulöndin. Einnig
verður þar eitt nefndarherbergi
En fjögur nefndarherbergjanna
verða á Hótel Sögu.
Eins og nærri má geta, er
ekki með öllu vandalaust að út-
vega húsnæði fyrir 230 manns
i ekki stærri borg. Við tryggð
um okkur í upphafi öll þau hót
elherbergi, sem voru iaus á hót
elum í bænum. En þá kom
annað vandamál upp á teninginn
því að aukning á þátttöku frá
því sem reiknað hafði verið
með varð töluverð. Við vorum
heppnir að nýtt hótel bættist
við Hótel Holt. Við höfum
fengið herbergi úti í bæ og hef
ur fólk sýnt okkur mikinn vel-
vilja og vinsemd.
Á þann hátt höfum við
tryggt okkur allt upp í 50 her
bergi. Stúdentar hafa einnig
brugðizt vel við, gengið úr her-
bergjum og höfum við þannig
fengið 30 herbergi á Görðun
um. Undirbúningsnefnd stendur
að 227 herbergjum í allt, en alls
munu koma um 250 manns á
fundinn. Það sem þarna ber á
milli stafar af því að nokkrir
Framh. á bls 6
Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri og Ólafur Ólafsson fulltrúi
undirbúa þing Norðurlandaráðs.
Forseti
kominn
1 gær kom forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson, heim
frá Bretlandi, þar sem hann hef
ur dvalizt í þrjár vikur. í för
með honum voru dætur hans,
frú Vala Thoroddsen og frú
Björg Ásgeirsdóttir. Forseti ís-
lands var fulltrúi landsins við út
för Winston Churchills er hún
var gerð í London.
íslands
heim
Forsetinn kom heim með GuII
faxa. Á móti honum tóku hand
hafar forsetavalds, vandamenn
og forstjóri Flugfélagsins Örn
Ó. Johnson.
Myndin er tekin, þegar hand-
hafar forsetavalds tóku á
móti forseta á flugvellinum f
gær.
VFRILUNARMENN HYGGJA A
BYGGINGU FÉLAGSHEIMILIS
25°Jo fjölgun i félaginu og mikill áhugi. Viðtal
við Guðmund H. Garðarsson, formann félagsins.
Guðmundur H. Garðarsson var
endurkjörinn formaður Verzlunar-
mannafélags Reykjavikur á aðal-
fundl félagsins á miðvikudags-
kvöldið. Félagið hefur styrkzt mjög
mikið á árinu, bæði hvað snerrir
tölu félagsmanna og áhuga þeirra
á málefnum félagsins og í því sam
bandi náði Visir í morgun tali af
Guðmundi H. Garðarssyni.
— Hvað fannst þér athyglis-
verðast í starfsemi félagsins á ár
inu sem leið?
— Mér fannst fjölgun félags-
mannanna mjög ánægjuleg og er
hún ljós vottur um áhuga verzlun
arfólks fyrir félagi sínu. Félags-
mönnum fjölgaði um 650, sem er
um 25% aukning. Félagið styrktist
mikið á árinu, einkum vegna þessa
mikla áhuga, en félagið styrktist
einnig fjárhagslega. Það á nú hús
eignina Vonarstræti 4 næstum
skuldldusa og í lifeyrissjóði verzl
unarmanna eru nú 70 millj. kr.
— Voru teknar stórar ákvarðan
ir um framtíðina á aðalfundinum,
t.d. um byggingu á nýju húsnæði
fyrir félagið?
— Það var mikið rætt á fundin
um um sölu á Vonarstræti 4 og
byggingu á nýju félagsheimili. Var
samþykkt heimild til stjórnarinnar
um að athuga sölu á Vonarstræti
4, ef viðunandi tilboð fengist í
Vegamálastjórnin hefur ákveð
ið að þungatakmörkunum á veg-
um skuli aflétt, þar eð vegir hafa
nú frosið um íand allt, og geta
allir þungaflutningabilar farið
húsið. Við vildum gjarnan geta
byggt nýtt félagsheimili í nýja mið
bænum milli Miklubrautar og Foss
vogs. Þá var líka rætt um að auka
blaðaútgáfu félagsins og gera Fé-
hér eftir óhindrað ferða sinna.
Þrátt fyrir þetta kvaðst Vega
gerðin ekki vilja beina neinum
bílum að halda til Norðurlands-
ins eins og sakir standa. Það
lagsbréf V.R. að mánaðarblaði og
ráða til þess sérstakan mann.
Þetta er sérstaklega aðkallandi, þar
sem félagsmenn eru nú orðnir 3300
og félagið orðið jafnfjölmennt og
Dagsbrún.
— Hvaða mál liggur næst fyrir
hjá stjóminni?
— Það eru viðræðurnar við
vinnuveitendur um kjarabætur f
samræmi við þær, sem opmberir
starfsmenn hafa fengið. Þessar við
ræður eru þegar hafnar og eru
komnar nokkuð á veg.
Félagssvæði V.R. var stækkað
væri stórhríð á öllu Norðurlandi
og engar fréttir hafa borizt það
an um færð, en viðbúið
að ef vegir eru ekki þegar lok-
aðir, þá lokist þeir þá og
þegar.
Framh. á bls. 6
Þungatakmörkunum aflétt