Vísir - 12.02.1965, Blaðsíða 9
VÍSIR . Föstudagur 12. febrúar 1965
9
★
— A/'iö verðum að gera hreint
’ borð aftur í Vietnam,
sagði Johnson forseti s. 1.
sunnudagsmorgun um leið og
hann sendi út tilkynningu um
að 49 sprengjuþotur frá banda-
rískum flugvélamóðurskipum
hefðu gert loftúrásir á stríðs-
bækistöðvar kommúnista í Norð
ur-Vietnam.
Þessum aðgerðum fylgdu eins
og aðgerðunum við Kúbu á sín-
um tíma nokkur ótti. Var ekki
hættulegt fyrir Bandaríkin að
grípa þannig til nýrra og harð-
ari aðgerða í Indó-Kína. Skap-
aðist ekki hætta á því, að styrj-
öldin „breiddist út“ eins og það
er kallað? Stóð mannkynið
kannski enn einu s’inni á barmi
nýrrar heimsstyrjaldar?
f>að er ekki nema eðlilegt, að
Johnson forseti vilj; láta gera
hreint borð í Vietnam, eða
stokka spilin og gefa upp á nýtt.
Þarna hefur Sámur frændi set-
ið að spilaborði og það hefur
verið teflt upp á líf og dauða.
Hann sér auðvitað, að spilið hef-
ur gengið ’iila hjá honum, alit
Bandarísk herþota að fara á loft frá flugmóðurskipi til árása á Norður-Vietnam.
því, hvort þeir vildu taka sér
setu í norður- eða suðurhluta
landsins. Var talið, að um 80
—90 þúsund manns hefðu þá
kosið að flytjast frá suðurhluta
landsins til þess hluta, sem
kommúnistar réðu yfir.
Þá væntu menn þess, að þeir
sem þannig kusu að ganga
kommúnistum á hönd yrðu þá
kyrrir á þeirra landssvæði. En
bráðlega kom i Ijós, að tilgang-
urinn var annar. Úr þessum
hópi tóku kommún’istayfirvöid-
ári, að hermaðurinn í Indó-
Kína fékk á sig frá hendi komm
únista svip blygðunarlausrar inn
rásar. Herliðið, sem sent hefur
verið í stríð suður á bóginn,
nemur hvorki meira né minna
en tveimur herfylkjum, að mann
aflinn í þessu liði er nær allur
upprunninn frá Norður-Vietnam
auk þess sem kínverskir og rúss
neskir liðsforingjar og sérfræð-
ingar fylgja með. Það er því
engin furða, þó að styrjöldin í
Indó-Kína hafi nokkuð tekið á
ur-Vietnam. Þeir gera sér vonir
um það, að ef Suður-Vietnam
fellur muni það valda þvílíkum
óhug og vonleysi í smáríkjun-
um í Suðaustur-Asiu að þau
muni falla að fótum kommún-
istanna. Allt eru þetta ríki fá-
tækrar og fáfróðrar alþýðu,
sem hefur ekkj mikið mót-
spyrnuþrek, þegar harðskeyttar
sveitir skæruliða í skógarþykkn-
unum byrja að ógna henni og
kúga. Þannig vænta kommún-
istar þess, að í kjölfar sigurs
leikreglur væru haldnar sem
samið væri um.
Meðan kommúnistar nota
Norður-Vietnam skefjalaust sem
árásarbækistöð til frekari út-
þenslu og landvinninga, er ekki
nema fullkomlega eðlilegt, að
Bandaríkjamenn grípi til vissra
ráðstafana, eins og þeir hafa
gert nú síðustu daga og hlffi
þá ekkj stríðsbækistöðvum
kommúnista í norðurhluta lands
ins. Og það hlýtur að verða
fyrsta krafan ef reyna á póli-
Burt með spilareglur svikanna
bendir til þess að hann sé að
tapa því.
☆
Tjó er þaö ekki einungis þessi
ótti við að tapa spilinu, sem
er að verki hjá honum, þegar
hann varpar frá sér spilunum
og heimtar að það sé gefið upp
á nýjan leik. Sannleikurinn í
málinu er nefnilega sá, að mót-
spilararnir hafa ra»gt við. Þeir
hafa hagrætt spilareglunum
þann’ig, að þeir einir megi eiga
tromp, að þeir einir megi eiga
útspil.
Allt frá því vopnahlé var sam
ið í Indó-Kína fyrir mörgum ár-
um hafa kommúnistarnir svikíð
spilareglumar. Styrjöldin þar
hefur verið ákaflega þægileg
fyrir þá. Kommúnistarnir, sem
ráða í Norðurhluta landsins,
hafa ekki þurft að óttast neina
árás eða sókn skæruliða inn í
sinn landshluta. Þeir hafa getað
setið þar í friði og undirbúið
þar í ró og næði skemmdar-
verk sín og stríð gegn hinum
hluta ríkisins, Suður-Vietnam.
Við skulum íiiuga nokkuð,
hvernig þeir hafa notfært sér
þetta. Þeir hafa eflt ógnaröld
í Suður-Vietnam, með þvi að
senda þangað ofbeldisflokka vel
búna vopnum og vistum sem
valda þvf að slík ógnaröld rfkir
nú i landinu, að hætta er talin
á þvi, að allt ríkisvald þar lið-
ist f sundur.
in nýliða til þess að senda til
stríðs i nágrannaríkjunum, Suð-
ur-Vietnam og Laos. Allan þenn
an tíma hefur verið haldið uppi
látlausri þjálfun skæmliða- og
sfðan hafa þessir skemmdar-
verkamenn fært sér í nyt hið
torsðtta landslag, framskóga og
eyðilendur til að stunda ræn-
ingjastarfsemi og beygja hina
frumstæðu og fátæku íbúa und-
ir ægivald skelfingarinnar og
því er nú komið sem komið er.
sig aðra raynd en áður. Hér er
beinlínis um vopnaða 'innrás að
ræða og algert brot á þeim
vopnahléssamningum, sem gerð-
íyrir Wu 4rum. AHs er
nu t»lið,íað.um 35 þúsund skæru
liðar frá Norðúr-Vietnam séu að
verki í suðurhluta Iandsins.
yfir Suður-Vietnam muni þeir
geta hrifsað t'il sín á skömmum
tíma lönd eins og Malakka, Sí-
am og Burma og þá yrðu þeir
komnir þeim megin að landa-
mærum Indlands. Þannig er hem
aðar- og útþensluáætlun komm-
únista.
☆
☆
tiska lausn á þessu vandamáíi,
að striðsaðgerðir kommúnista
frá Norður-Vietnam verði stöðv
aðar. Fáist það ekki fram hljóta
Bandaríkjamenn að grípa til
þeirra ráðstafana, sem fái skakk
að þennan Ijóta leik og það
hefðu þeir átt að vera búnir að
gera fyrir löngu.
☆
fyrstu árunum eftir vopna-
hiéð ítu kommúnistamir
þannig sent fram skæruliða-
flokka, sem voru ættaðir frá
Suður-Vietnam sjálfu. Þá var
líka með nokkra hægt að halda
því fram, að þetta væri einung-
is innanlandsóeirðir, sem yfir-
völdin í Norður-Vietnam þóttust
ekki standa að baki.
Nú er þetta hins vegar all-
mikið breytt. Kommúnistarnir
hafa ekki lengur upp á að
hlaupa varalið hermanna, sem
ettaðir eru frá suðurhluta Iands
ins, heldur eru hermenn þeir,
sem þeir senda nú fram til á-
rása nær allir frá Norður-Viet-
☆
☆
íjegar vopnahié var samið i
Indó-Kína 1954 máttu íbúar
í hinum einstöku héruðum ráða
^ hverju ári er talið, að komm
úr.i.tar hafi sent um 5 þús-
und skæruliða frá Norður-Viet-
nam suður á bóginn. En á s.l.
ári hertu þe’ir á sókninni. og
sendu á einu árj um 20 þúsund
manns suður á bóginn.
Þannie '’erðist bað á síðasta
Tjótt fjöldinn sé orðinn svo
mikill hafa þeir enn ekkert
bolmagn til að leggja út f opna
vígstöðvasókn gegn stjómar-
herjunum. Hins vegar má geta
nærri, að í þessu frumskóga-
landi er örðugt að glíma við
skæruliðahemað f svo stórum
stíl. — Ef til vill hefði verið
hægt með góðu lagi að upp-
ræta þetta böl í landinu og koma
á góðri reglu, ef hin stjórn-
málalegu og félagslegu öfl hefðu
getað unnið vel saman. Meðan
einvaldurinn Ngo Dinh Diem
hélt fast um stjórnartaumana
gekk allt sæmilega, þrátt fyrir
það að. stuðningur Bandaríkja-
manna við Suður-Vietnam vær’i
þá aðeins lítill hluti af þvl sem
hann hefur orðið nú. En Banda-
ríkjamenn stuðluðu að því að
hann var felldur Og síðan hefur
engin ró fengizt í stjórnmála-
lifi landjins, þar er hver höndin
upp á móti annarri. Því hefur
æ meir sigið á ógæfuhliðina og
kommúnistarnir verið fljótir upp
á Iagið, sem sést af því að aldrei
fyrr hafa þeir stefnt þvílíku ó-
grynni skæruliða suður á bóginn
sem einmitt núna. Þeir hlakka
vfir bráðinni eins og gráðugiv
gammar.
Og fengurin., sem þeir ætla
ér er stærri en smáríkið Suð-
'P’ftir að Diem-stjóminní var
^ steypt hafa Bandaríkjamenn
flækzt æ meir inn í styrjöldina.
Þeir hafa nú nokkur þúsund
sérfræðinga með her Suður-Vi-
etnam, en hömlur hafa verið á
þvi að þessir bandarísku her-
menn mættu sjálfir taka þátt í
bardögum nema sem leiðbein-
endur og sem flugmenn á þyrl-
um o. s. frv. Eftir því sem syrt
hefur í álinn upp á síðkastið
hefur þátttaka bandarísku her-
mannanna þó orðið tíðari, eink-
um í notkun þyrilflugna í bar-
dögum. Bandarikjamenn hafa
tekið á sig skuldbindingar að
verja Suður-Vietnam gegn árás-
arofbeldj kommúnista, en spila-
reglurnar hafa verið svo ein-
kennileg-..', að á sama tíma sem
skæraliðasveitir eru sendar suð
ur á bóginn frá hreiðrinu í Norð
ur-Vietnam, mátti aldrei hreyfa
við skæruliðastöðvunum norðan
vopnahléslínunnar frá 1954. Ann
ar aðilinn átti að virða vopna-
hléð, þótt hinn hefði það að
vettugi.
☆
171100111 nú er mikið talað um,
að pólitísk lausn kunni að
nást. Enn er ekkert almennt
vitað um, hvort eitthvað slíkt
er að gerast bak við tjöldin, en
ferð Kosygins forsætisráðherra
Rússlands til Norður-Vietnam
telja margir að bendi t'il þess,
að einhver hreyfing sé að kom-
ast á þessi mál. Það var líka
einkennileg staðreynd, að fyrsta
loftárás Bandaríkjamanna norð-
ur yfir landamærin var gerð
sama daginn og Kosygin kom
til Norður-Vietnam. Hvemig á
þeirri tilviljun stendur getum
við ekki sagt enn sem komið
er, en vel má vera, að saman
v'ið þennan atburð blandist það,
að Bandaríkjamenn vilji sýna
þessum forustumanni Rússa, að
þeir eru staðráðnir í að standa
við skuldbindingar sínar gagn-
vart Suður-Vietnam og verja
landið.
☆
☆
Föstuda
Iþað sætir furðu. hvað lengi
Bandaríkjamenn hafa getað
unað við slíkar leikreglur og
/ar p”rir löngu komið tilefnj tjl
að svara ofbeldisinnrás komni
únista suður á bóginn með þvi
að færa styrjöldina heim í bæli
heirra siálfrí> Fn að hinu hefur
þurft. "ið •'ir'?." ðff" 'um við a^
styrjöldin kynni að breiðast út
og Hegast væri það, ef hægt
væri að ná pólitfskn samknmu
lagi, sem tryggði það að þær
J7ram að þessu hafa forustu-
menn kommúnists ef til vill
tmyndað sér, að Bandaríkja-
menn myndu halda spilinu á-
frarn. ''rátt fvrir það, þótt haft
væri re-igt við í spilunum gegn
heim. þeir myndu 'áta þetta
drasle !v ”>að til be.-.ta vesæla
vernd '.rríki þeirra sópaðist nið-
ur í skólpið út í hinn rauða sjó.
Og víst er um það. að langlund-
argeð '"•'irre hefur verið furðu
mikið. Það var þvi sannarlega
kominn tími til að stokka upp
spilin ' Vietnim
Þor_,tí. Thorarensen.