Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1965, Blaðsíða 4
V r SIR . Föstudagur 26. febrúar 1965. VARÐBERG efnir til ráðstefnu um KJARAMÁL í ATLANTSHAFSRÍKJUNUM laugardaginn 27. febrúar (í Glaumbæ) og sunnudaginn 28. febrúar (i Sigtúni). Fyrirlestrar verða fluttir um eftirtalin efni: FYRRI DAG: Olav Brunvand Efnahags- og kjaraþróun í austri og vestri Olav Brunvand, aðalritstjóri frá Osló og fyrrverandi aðstoðarráðherra. Hlutur hagræðingar í efnahagsþróun og kjarabótum Sveinn Björnsson, framkvæmdastjóri. Sveinn Bjömsson SÍÐARI DAG: Óskar Hallgrimsson Vinnutími hér og erlendis — leiðir til styttri vinnutíma Óskar Hallgrímsson, rafvirki. Nokkur atriöi um samstarf launþega og vinnuveitenda í nágrannaríkjunum Magnús Óskarsson, vinnumálafulltrú'i. Magnús Óskarsson Umræðuhópar munu starfa báða dagana undir stjórn þeirra þóris Einarssonar, viðskiptafræðings, og Ásgeirs Sigurðssonar, rafvirkja. ■^r Þátttaka tilkynn'ist fyrir nk. föstudagskvöld til skrifstofu Varðbergs, Klapparsíg 16, 3. hæð, sími 10015. Stjórnandi ráðstefnunnar: Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur V Afgreiðslustúlkur óskast Óska eftir að ráða stúlkur til afgreiðslustarfa. Aldur frá 20 ára. Uppl. ekki í síma. BRAUÐHÚSIÐ, Laugavegi 126. ~ s a S a-. o> • J C o 3 3 "V 3 C cn Q Bónstöðin SHELL við Reykjanesbraut. Bílabónun, þvottur, hreinsun að innan. Vönduð vinna. Opið frá kl. 8—7 alla daga. BÖNSTÖÐ SHELL v/Reykjanesbraut. MADE IN U.S.A. „Camel stund er ánægju stund!u Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN. strax í dag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.