Vísir - 20.03.1965, Page 6

Vísir - 20.03.1965, Page 6
6 Sfðdegiskaffi Sfálfsfæðis félaganna í endur- bættum húsakynnum I dag milli kl. 3—5 svo og næstu laugardagseftirmiðdaga efna Sjálf- stæðisfélögin, Vörður, Hvöt, Óðinn og Heimdallur til síðdegiskaffis í hinu nýja og glæsilega félagsheim- ili Heimdallar, sem tók til starfa nú í vikunni. Er hér um að ræða íframhald á Varðarkaffinu svokali iða, sem notið hefur mikilla vin- sælda undanfarin ár, nema hvað Sjálfstæðisfélögin standa nú öll saman um þessa starfsemi. — Vænta forráðamenn Sjálfstæðisfé- laganna þess, að síðdegiskaffið komi til með að njóta vinsælda meðal Sjálfstæðisfólks og er það hvatt til að líta inn og njóta ágætra veitinga og notalegs húsnæðis. Raddir lækna og hjúkrunarkvenna mamu bárust í gær tvær tilkynn ingar önnur frá Læknafélagi Reykja víkur og hin frá fundi hjúkrunar- kvenna. f báðum þessum tilkynn ingum var verið að mótmæla um- mælum sem fram hafa komið í um ræðum á Alþingi. Læknar voru að mótmæla ýmsum staðhæfingum á þingi í sambandi við læknaskip- unarfrumvarpið svo sem því að opinberir námsstyrkir við lækna- deild háskólans séu svo ríflegir að þeir nægi til að fleyta lækna- stúdentum skuldlausum í gegnum námið og „aðdróttunum vissra þing manna“ um takmarkanir á lækna- námi og „aðdróttunum í garð lækna þess efnis að læknastarfið hér á landi hafi verið gert að „business". Hins vegar lýsa læknarnir yfir á- nægju yfir læknaskipanafrumvarp- inu og segja að það beri með sér greinilegan vilja til þess að bæta læknaþjónustu dreifbýlisins. Fundur hjúkrunarkvenna sér á- stæðu til þess að víta „þekkingar- skort“ sem komið hafi fram í um- ræðum á Alþingi um byggingu hjúkrunarskóla. Hjúkrunarkonurnar skora á ríkisstjórnina að hlutast til um að ekki dragist lengur að full- gera byggingu Hjúkrunarskólans. SAGA-MINKUR SÝNDUR Á SÖGU Fjörutíu pelsar verða sýndir á dansleik þeim sem Hringskonur halda á Hótel Sögu 25. marz. Loðskinnin eru frá fyrirtæki Birger Christensen í Kaupmanna- höfn og kemur ein stúlka frá fyr- irtækinu t'il þess að sýna, en auk hennar munu 6 íslenzkar stúlkur sýna loðfeldina. Þarna gefst tilvonandi loðskinna framleiðendum og öðrum tækifæri til þess að kynna sér nýjustu Vestur-lsl. — Framhald af bls. 1. Sigurgeirsson, Jón Rögnvaldsson garðyrkjumaður og Bjarni Jóns- son úrsmiður. Endurskoðandi var kjörinn Kristján Rögnvaldsson garðyrkjumaður. Ákveðið hefur verið að félagið vinni að móttöku Vestur-íslend- inganna, sem koma hingað i sum ar. Verður reynt að greiða götu þeirra til að komast í kynni við ættingja eða vandamenn á Akur- eyri eða grennd og á annan hátt að aðstoða þá eftir föngum. Þá er og í ráði að efna til sérstaks Vest ur-íslendingadags á Akureyri á meðan þeir hafa þar viðstöðu. Neðri málstofan hefur sam- þykkt að hafa næturfund i næstu viku til þess að hraða afgreiðslu frumvarpsins um breytingar á hegn ingarlögunum. Miklar deilur eru um ákvæðin um Iíflátshegningar. Samþykktin var gerð með 299 at- kvæðum gegn 229. tízku í loðfeldum. Þarna verður sýndur Saga-mink ur, en það -er sameiginlegt heiti á minkaskinnum, sem unnin eru á Norðurlöndum. íslenzka selskinnið en það er talið bezta selskinn, sem völ er á að fá í flíkur, sportkápur úr hrosshúð, chinchillafeldur, dýr asta skinn sem til er o.fl. skinna- tegundir. Auk tízkusýningarinnar sýnir Camilla Hallgrímsson jazz- ballett o. fl. verður til skemmtunar Öllum ágóðanum verja Hr'ings- konur til innbúnaðar barnadeildar- innar, sem væntanlega verður opn uð í vor, í einni álmu Landspítal- ans. Dansleikurinn hefst kl. 19 með borðhaldi og að skemmtiat- riðunum Ioknum verður dansað fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasalar- ins í dag frá kl. 2-3 og á mánu- daginn frá kl. 3-5. Borð verða tekin frá á sama tíma. Holræsið — mikla botni, loftbora og önnur slík tæki, en sprengingar hefur orðið að framkvæma mikið. Við Skerjafjörðinn er unnið við enda ræsisins, í Fossvogs- dal skammt fyrir innan skóg- ræktarstöðina er unnið að því að grafa og eins að slétta botn inn og steypa botnplötuna undir rörin. Og s er unnið við Ell- iðaár. Þar þarf að leggja leiðs) urnar undir árnar og er lögð á- herzla á að því verki sé lokið fyrir 1. maí, þegar laxveiðitím inn gengur í hönd. Skurðirrv’- eru víðast hvar V1S I R . Laugardagur 20. marz 1965. um 5 metra djúpir og víðir eft- ir því, en sums staðar hafa þeir orðið upp undir 7 metra>r á dýpt. Rörin, sem notuð eru í ræsið, eru víðust neðst eða 1.40 metrar, en fara mjókkandi upp á við, fyrst 1,20, þá 1 metri og efst 80 sentimetrar í hinu nýja Árbæjarhverfi, en lögð er áherzla á að ræsisgerðinni Ijúki á sem stytztum tíma vegna byggingarframkvæmdanna þar. Æukin tækni — Framh at bls. I í tillögu, sem nefndin Iagði fram, var lögð áherzla á það, að íslenzk iðnfyrirtæki tile'inki sér nú tíma tækni í framleiðslu og vinnu hagræðingu og fylg'ist með þróun þessara mála hjá nágrannaþjóðum okkar. Ein leið til þess er að fá erlenda sérfræðinga til ráðuneyt is. En sakir hins mikla kostnaðar sem þessu er samfara væri æski- legt að stjórn félagsins leitaði til stjórnvalda um milligöngu við út vegun slíkra sérfræðinga t.d. á vegum OECD Sturfsfræðsln —- • rainh -i 16 si?i er fræðslu að fá á 42 fræðslu- sýningum og vinnustöðum. Og í stofu 401 í Iðnskólanum verð ur sýnd kvikmyndin Bú er bú- stólpi. Aðgöngumiðar að kvik- myndasýningum fást í Land- búnaðardeildinni á starfs- fræðsludaginn. Heimsóttir verða eftirtaldir vinnustaðir: Barnaheimilið Haga borg, Húsmæðrakennaraskólinn, verkstæði Flugfélagsins, Volks- wagenverkstæðið, loftskeyta- stöðin á Rjúpnahæð, blikk- smiðja .Bœi.íýBgík^jJU^s^ stæði Sigúrðair Svéinbjörnssoti ar, radíóverkstæði I.andssim- ans, Slökkvistöðin, Sjálfvirka símstöðin, Dfgranesvegi 9, Stál vík við Arnarvog. Gervitungl — Framhald af bls. 16 meðferðis útvarpstækið og ýmis önnur tæki, sem notuð eru í sambandi við það, svo sem sjón- auka. Ken Fea er þrítugur að aldri og hefur starfað við geim-s rannsóknarstofnun Lundúnahá- skóla í_ fimm ár Hann er stjörnu fræðingur að menntun en hefur starfað að eðlisfræðilegum við- fangsefnum síðan. Blaðið ræddi í gær við þá dr. Þorstein og Ken Fea um þessar rannsóknir og gáfu þeir eftirfarandi upp- lýsingar: — Útvarpstækið er stutt- bylgjutæki af sérstakri gerð og er notað til að taka við tíma- merkjum sem send eru frá ýms um geimrannsöknastöðvum, m. a. í sambandi við ferðir gervi- tungla. Með hjálp þessara tí'ma- merkja og sjónauka er haégt að tímasetja upp á sekúndubrot, hvfenær gervitungl fara yfir at- hugunarstaðina. Þær mælingar eru síðan bornar saman við fyr irfram gerða útreikninga á braut um gervitunglanna. Slíkar rannsóknir eru mjög miklvægur þáttur í gervitungla rannsóknum og það hefur lengi vantað slíkar athuganir hér. Ýmsar athuganir Eðlisfræði- stofnunarinnar i jarðeðlisfræði snerta svið gervitunglarann- sókna en þetta er fyrsta athug- unarsvæðið hér á landi, sem beinlínis er vegna gervitungl- anna. Frávik eru oft á milli fyrir fram reiknaðrar brautar gervi- tungla og raunverulegrar braut ar og hafa þessar rannsóknir því mjög mikið gildi. Nyrzti hluti brauta margra gervitungla er einmitt í nánd við ísland, svo með þessum rannsóknum hér er fyllt upp í stóra eyðu í þessum rannsóknum. Kan Fea starfar við Lundúna- háskóla og hefur haft umsjón með athugunum háskólans á þessu sviði víðs vegar í Eng- landi og einnig í Ástralíu. Tækin eru hins vegar komin hingað á vegum Konunglega brezka vís- indafélagsins, sem kostar þessar rannsóknir. Hjálmar Sveinsson hefur á vegum jarðeðlisfræði- rannsókna Eðlisfræðistofnunar- innar tekið að sér að annast tækin- og athuganirnar í sam- bandi við þau. Athuganirnar eru skráðar í sérstakar skýrslur, sem jafnóðum verða sendar til London. 1 fyrrinótt voru Ken Fea og Hjálmar Sveinsson að prófa tæk in. Sáu þeir þá og tímamældu gervitunglið Explorer 24., þegar það fór yfir Reykjavík, og virt- ust þá öll athugunartækin vera í lagi. I gærkvöldi fór Ken Fea áleiðis til Englands, en þessum rannsóknum verður haldið á- fram hér og von er á fleiri tækj um hingað til þeirra. Engin hætto — Framh. af bls. 1. birgðir. Kom í ljós, að þær voru allmiklar á öllum verzlun arstöðunum, víðast þetta 30-40 daga birgðir og jafnvel meiri. Þar kom m.a. fram að á Strönd um svo sem í Drangsnesi, Hólmavík og Borðeyri voru 42 daga birgðir, svo að ekki ætti .tð vera nein sérstök hætta á olluskorti þar. Fóðurbirgðír v' Vorti ’víðast í góðu lagi, líka víðast 30-40 daga birgðir. Vísir átti í gær stutt sam- tal við Þorgeir Guðmundsson kaupfélagsstjóra á Hólmavík. Hann sagði að Steingrímsfjörð ur væri nú fullur af ís og ekk- ert hægt að hreyfa báta, en birgðir sagði hann að væru í góðu lagi þar, a.m.k. 40 daga birgðir af fiskmjöli og 40 daga birgðir af maísmjöli. Landvegur inn væri líka greiðfær eins og á sumardegi. Þeir flyttu fóður vörur sínar líka að jafnaði land veginn. Þá sagði hann að vöru bílar hefðu verið í gær að sækja varning þann úr Skjald breið, sem ekki komst til Hólmavíkur en sk'ipað var upp á Hvammstanga. Hér er engin hætta á birgða- skorti, sagði Þorgeir kaupfé- lagsstjóri. Það versta vig ísinn er, hvernig hann leikur útveg- inn. Hér bundu margir góðar vonir við hrognkelsaveiði eftir að verðhækkun varð á hrognun um. Veiðamar áttu að fara að byrja núna, en nú er ekki hægt að hreyfa bát og ekki viðlit að koma netum í sjóinn. Það er hætt v'ið að þetta valdi mönn- um erfiðleikum og vonbrigðum. Davíðssöfnun — '-ramn af Dls 1 Söfnunarlistar hafa verið send ir víðs vegar út um landsbyggð ina og margir einstaklingar átt frumkvæði að því að fá lista, en til annarra hefur verið leit- að. Sums staðar hefur frétzt af því að menn hafa farið bæ frá bæ innan síns söfnunarsvæðis og leitað eftir framlögum. Og ’ enn annars staðar, eins og t. d. í Kelduhverfi, hefur verið efnt til sérstaks Daviðskvölds og tekið þar við framlögum, eins og hver og einn hefur látið af hendi rakna. Einna erfiðast hefur gengið að skipuleggja söfnun í Reykja vík vegna þess hversu stór hún er. Þó hafa nokkrir menn syðra söfnunarlista undir höndum, en skilagrein ekki borizt frá þeim. En eftir þeim undirtektum að dæma, sem orðið hafa, væri ekki annað sjáanlegt, en af húsa kaupunum gæti orðið og að Davíðssafnið yrði áfram í sfn- um upprunalegu húsakynnum. Kvaðst Þórarinn skólameistari vonazt til að hægt yrði að ganga frá kaupum í vor og opna húsið til sýnis fyrir almenning um það leyti sem ferðamanna- straumurinn beinist norður, eða ekki seinna en í júnímánuði. Sjálfur kvaðst Þórarinn vera þess hvetjandi, að bökasafn Davíðs yrði notað innan ákveð- inna marka, þannig að unnt væri að leyfa fræðimönnum að gang að því og vinna í húsinu lengri eða skemmri tíma, enda væri húsrými til þess nóg. Jacqueline — Frh. af bls. 9. tók ég eftir því að fjölskyldu Husteds kom þetta mjög á ó- vart. Amma hans og frænka komu til mín um líkt leyti til að láta sauma kjóla og þær voru áhyggjufullar og m'iður sín út af þessu. Þrátt fyrir það er ég viss um að engin alvarleg misklíð eða illkvittni kom upp við skiln- að þeirra og amma hans frú Husted var meira að segja boð- in í brúðkaup þeirra Jacqueline og John Kennedys. Frank Waldrop ritstjóri segir frá því að það hafi verið ein- hvern tíma á árinu 1953, sem hann bað Jacqueline að fara og leggja spurningu fyrir nokkra þingmenn. Þar á listanum var John Kennedy. Jacqueline varð eitthvað undarleg þegar hún sá hann á listanum, en hreyfði samt engum mótbárum og kom síðar með öll samtölin eins og fyrir hana hafði verið lagt. — Ég vissi ekki þá, segir Waldrop að hún var orðin nákunnug Kennedy og hún kærði sig ekk- ert um að láta mig vita um það. Drottningm — Framhald aí bls. 16. íslenzkir, sem eru gamlir kunn- ingjar Drottningarinnar og vildu kveðja skipið með því að vera í síðustu ferðinni. Einn þeirra Lundahl Nielsen málflutningsmaður í Vejle sagði við brottförina, að hann og kona '"hans hefðu verið að ráðgera að fara í skemmtiferð til Miðjarðar hafsins, en þegar þau hefðu frétt af síðustu ferð Drottning- arinnar, hefðu þau ákveðið að fara til íslands. Þau eru bæði gamlir kunningjar Drottningar- innar. Bifreiðir til sölu Nýr Ford Cortina De-Lux árg. 65 Ford árg. ’57 Renault R 8 árg. ’63 Til sýnis í dag Suður- götu 14 Sími 11219.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.