Vísir - 03.04.1965, Qupperneq 5
V1SIR . Laugardagur 3. aprfl 1965.
5
utlönd í mor^un
utlönd i morsun
útlönd í morgun
utlönd í mopgun
Chou fer víða og
deilir hart á Rássa
Chou-en-Lai forsætisráðherra
Kína hefur gert víðreist á undan-
gengnum mánuðum, heimsótt Af-
rikulönd, og reynir nú af fremsta
me"ni að treysta áhrif sín í ýmsum
og jafnframt draga úr á-
hr i r'ússa, nú siðast með ásök-
unu’ i ' ’num um, að hjá þeim sé
engin alvara á bak við, er þeir heiti
Norður-Vletnam stuðningi.
Ghou kom fyrst til Rúmeníu til
þess að vera viðstaddur útför Ghe-
orghfu-dej forseta, sem var í mikl-
um metum hjá Pekingstjóminni af
þvf að hann hafði að verulegu leyti
losað land sitt undan áhrifavaldi
► Forsætisráöherra Afrikurík-
isins Efra-Volta, nú í heim-
sókn i Bandaríkjunum, hefur
sakað Nkrumah forseta Ghana
um að láta reka undirróðurs-
starfsemi í nágrannalöndum
Ghana. Kvað forsætisráðherr-
ann Nkrumah vinna fyrir gýg,
þvf að kínverskur sósíalismi
gæti enga framtið átt fyrir sér
f Afríku.
Sovétrikjanna. Þaðan fór Chou til
Albaniu, sem sleit tryggðir við Sov-
étríkin til þess að binda tryggðir
við Kína — og þaðan til Alsír. Þar
fékk hann tækifærið til þess að
segja álit sitt um gildi loforða
sovétstjórnarinnar um stuðning við
Norður-Vietnam.
Hann á að hafa sagt, að „þessi
sovézku loforð sé ekkert að
marka“. Ef Rússar hefðu af ein-
lægni viljað hjálpa Norður-Vietnam
hefðu þeir stutt stjórnina í Hanoi
og Vietcong, — ef þeim væri al-
vara hefðu þeir gert Bandaríkja-
mönnum ljóst, að þeir myndu grípa
til vopna, ef þeir breyttu ekki um
stefnu.
Frá Algeirsborg fór Chou til
Kairo, og hafði þar styttri viðdvöl
en búizt var við, hvað sem veldur.
Þá er komið í ljós, að stjórnin
í Júgoslaviu hefur afhent sendi-
herra Kína í Belgrad hvassyrta mót
mælaorðsendingu vegna ræðu, sem
Chou flutti í Tirana í Albaníu með-
an hann var þar, en þar á hann
að hafa, að þvi er sagt er i NTB-
skeyti frá Belgrad, „svert Júgó-
slaviu og leiðtoga þjóðarinnar, frið
samlega stefnu hennar á vettvangi
utanríkismála, og sérstaklega fyrir
að reyna ásamt löndum, sem eru
utan bandalaga, að finna friðsam-
lega lausn á Vietnammálinu".
-<s>
Barry Goldwater.
GOLD WA m
SPARKAÐ
í NTB-frétt frá Washington seg-
ir, að Ray Bliss hafi tekið við starf-
inu sem formaður Republikana-
flokksins, og þar með hafi Barry
Goldwater, forsetaefni flokksins í
seinustu forsetakosningum, verið
sviptur aðstöðu þeirri, sem hann
hafði til þess að marka stefnuna.
Bliss er viðurkenndur einhver
hæfasti maður í landinu til skipu-
lagningar stjórnmálalegrar starf-
semi, og hefur hann yfir mikilli
reynslu að ráða, sem vafalaust kem
ur honum að góðu gagni, en hann
á erfitt hlutverk fyrir höndum, að
koma á einingu í flokknum eftir
hinar herfilegu hrakfarir, sem flokk
urinn fór i kosningum s.l. haust.
Fermingar á morgun —
Framhald af bls. 11.
Sigrún Sigurðardóttir, Álfhólsvegi
35
Þorbjðrg Elín Friðriksdóttir, Reyni-
hvammi 8
Þórtmn Björk Tryggvadóttir, Bjarn
hólastíg 14
D r e n g i r:
Guðmundur Reynir Reynisson,
Birkihvammi 7
Halldór Kjartansson, Birkihvammi
8
Hermann Páll Jónasson, Hraun-
braut 3
íngvar Jóhann Kristjánsson, Hlé-
gerði 21
lón Sigurgeirsson, Skjólbraut 20
Ómar Þór Guðmundsson, Borgar-
holtsbraut 58A
S.veinn Smári Björnsson, Skóla-
gerði 22
Sverrir Björgúlfur Þorsteinsson,
Álfhólsvegi 17A
Viðar Sigurjónsson, Álfhólsvegi 6
Viggó Benediktsson, Víghólástíg 5
Þórarinn Baldursson, Hófgerði 18
Þorvaldur Rúnar Jónasson, Birki-
hvammi 17
Fermingarböm f Hafnarfjarðar-
kirkju sunnudaginn 4. apríl.
Drengir:
Björgvin Heigi Halldórsson Álfa-
skeiði 36
Bragi Þór Leifsson, Háukinn 3
Einar Árnason, Arnarhrauni 46
Friðrik Garðarsson Brekkugötu 18
Guðbjörn Gfsli Egilsson, Reykja-
vfkurvegi 16
Guðmundur Halldór Jónsson,
Grænukinn 17
Gylfi Kjartansson, Suðurgötu 40
Hafsteinn Ellertsson, Móabarði 30B
Hjalti Magnússon, Háukinn 10
Ingvar Ingvarsson, Garðavegi 5
Markús Jóhannsson, Strandgötu 79
Ólafur Lárus Jóhannsson, Stekkjar
kinn 7
Ómar Konráðsson, Mosabarði 12
Rúnar Ægir Karlsson, Ölduslóð 14
Sigurður Kristinsson, Hellisgötu 35
Sigurður Gunnlaugur Þorláksson
Þúfubarði 12
Steingrímur Þórðarson, Hring-
braut 37
Valdimar Örn Sverrisson, Langeyr-
arvegi 20
Þórður Kristján Kristjánsson, Hóla-
braut 9
S t ú 1 k u r :
Ámý Skúladóttir, Hlíðarbraut 9
Ása Bjarney Árnadóttir, Hóla-
braut 7
Gréta Strange, Skerseyrarvegi 1
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, Arn-
arhrauni 39
Guðmunda Margrét Svavarsdóttir,
Brunnstíg 8
Guðrún Sif Sigurvinsdóttir, Hring-
braut 65
Hildur Sigurbjörnsdóttir, Birki-
hvammi 5
Ingibjörg Snorradóttir, Hverfis-
götu 55
Karítas Rósa Karlsdóttir, Selvogs
götu 16A
Kristjana Sigríður Jakobsdóttir,
Smyrlahrauni 58
Lína Guðmundsdóttir, Mosabarði 1
Linda Rut Harðardóttir, Víði-
hvammi 1
Oddný Stella Óskarsdóttir Kirkju-
vegi 6
Rán Ármannsdóttir, Hringbraut 7
Sesselja Magnúsdóttir, Tjamar-
braut 13
Sigurósk Hulda Svanhólm, Suður-
götu 6
Svava Guðmundsdóttir, Mosab. 1
Valgerður Guðmunda Sigurðardótt-
ir, Hraunbrún 10
Þórdís Guðjónsdóttir, Ölduslóð 44.
Þorgerður Jónsdóttir, Ölduslóð 34
Þórstína Unnur Aðalsteinsdóttir,
Gunnarssundi 9
Fermingarbörn f Neskirkju sunnu
daginn 4. aprfl kl. 11 f. h. Prestur
sr. Frank M. Halldórsson.
Stúlkur:
Edda Friðgeirsdóttir, Melhaga 9.
Elfn Sigríður Bragadóttir, Blóm-
vallagötu 10.
Friðlín Valsdótir, Laugavegi 159
Guðríður Ásta Ester Pálsdóttir,
Bergþórugötu 45
Hrönn Guðmundsdóttir, Bólstaðar-
hlíð 5
Jóhanna Halldóra Sveinsdóttir,
Hvassaleiti 147
Jóna Gurðún Oddsdóttir, Hjarðar-
haga 15
Katrín Pálsdóttir, Unnarbraut 10
Seltjarnarnesi.
Kristín Þórisdóttir, Fornhaga 13.
Lilja Hjördís Halldórsdóttir, Eiði
við Nesveg.
Margrét Hvannberg, Tómasarhaga
43
Sigríður Jónsdóttir^ Tunguvegi 68
Sigurbjörg Jónsdóttir, Nesvegi 33
Vigdís Helgadóttir, Fálkagötu 28
Þóra Haraldsdóttir, Melabraut -16
Seltjamamesi.
Þuríður Þorsteinsdóttir, Holtsgötu
21.
Drengir:
Auðunn Pétur Gíslason, Hjarðar-
haga 38
Auðunn Sæmundsson, Nesvegi 59
Árni Björn Bjömsson, Birkime! !0B
Baldur Þórir Harðarson, Hofsvalla-
götu 15
Gunnar Gunnarsson, Framnesvegi
63
Gunnar Hjörtur Hall( Víðimel 64
Gunnar Sæmundsson, Dunhaga 11
Jón Richard Sigmundsson, Tómasar
haga 49
Óskar Guðmundsson, Þvervegi 6
Páll Ágústsson, Birkimel 8A
Pétur Bjarnason, Birkimel 8B
Richard Thors, Grenimel 38
Ronald Michael Kristjánsson,
Baugsvegi 5
Sigurgeir Þorsteinsson, Mávahlíð
42
Sveinbjörn Guðmundsson Ásvalla-
götu 27
Sæmundur Páll Kristjánsson, Mið-
braut 26 Seltj: n
Valdimar Ingi Sigurjónsson, Stiga-
hlíð 34
Þorsteinn Þorsteinsson, Fornhaga
15
Þorvaldur Gylfason, Aragötu 11
Ferming í Neskirkju sunnudaginn
4. apríl kl. 2 e. h. Prestur sr. Frank
M. Halldórsson.
Stúlkur:
Agnethe Jóna Aðalsteinsdóttir,
Freyjugötu 9
Anna Birna Grimólfsdóttir, Holts-
götu 7
Brynja Baldursdóttir, Bræðraborg-
! arstíg 21
I Guðrún Gísladóttir, Dunhaga 15
| Halldóra Gísladóttir, Álftamýri 22
! Hólmfríður Guðrún Skarphéðins-
j dóttir, Fálkagötu 24
! Jensína Guðlaug Hjálmtýsdóttir,
Dunhaga 13.
! Lilja Guðmundsdóttir, Álftamýri 38
i Ragna Sveinbjömsdóttir, Sækambi
: Seltjamamesi.
• Ragnheiður Gísladóttir, Dunhaga 15
; Sonja Henný Guðrún Jónsdóttir,
! Baugsvegi 7
í Þorbjörg Harðardóttir, Kaplaskjóls
vegi 41
Drengir: '
Birgir Hrafnsson, Drafnarstíg 5A
Einar Felixson, Ytri-Grund, Seltjarn
arnesi
Eric Tryggvi Ólafsson, Hringbraut
85
Guðlaugur Gunnar Jónsson, Mela-
braut 57 Seltjarnarnesi.
Ölafur Eiríkur Hákonarson, Kapla-
skjólsvegi 29.
ÓÍafur Hrútfjörð Óskarsson, Meist-
aravöllum 25.
Sigurjón Heiðarsson, Grandavegi 4
Símon Sverrisson, Framnesvegi 67
Þór Jóhann Vigfússon, Kaplaskjóls
vegi 31
Kirkjan —
"ramh. bla. 4
Seyðisfirði og hafði tal af sendi
manninum og gekk þó í molum
að fá fregnirnar, svo mikið var
manninum niðri fyrir, sem von-
legt var. Rétt seinna mætti Páll
séra Einari og spurði hann þá
Pál svo beint hvort hann ekki
hefði frétt hvar bruninn hefði
orðið í Héraðinu, að Páll hlaut
að segja sem var, hversu nauð-
ugur sem hann vildi verða til
að segja sr. Einari þessa fregn
eða aðrar óþægilegar. Ekki
sagði Páll að séra Einari hefði
bmgðið svo hann fyndi í sjón
eða máli og þegar hann var
búinn að vita að hvorki hefði
neitt orðið að konu hans eða
móður, né börnunum og ekki
manntjón í brunanum, fann eng
inn að ró hans eða stillingu
væri að neinu haggað“.
Þessi mynd, sem þarna er
brugðið upp af sr. Einari, minn
ir óneitanlega á frásögn Sturl-
ungu af Sturlu Sighvatssyni, er
honum var sagt frá Sauðafells-
för þeirra Vatnsfirðinga: „Komu
þeir (sendimenn Sólveigar)
snemma um morguninn til
Reykja, þá var Sturla í laugu,
er þeir sögðu honum tíðindin.
Sturla spurði, hvort þeir gerðu
Sólveigu, þeir sögðu hana heila
vera. Síðan spurði hann einskis'.
isa
Mikill var sá skaði, sem sr.
Einar hlaut við brunann í
Kirkjubæ. Hann hafði þá ný-
lokið við að byggja bæinn og
var talið að hann hafi verið með
reisulegustu og fríðustu bæjum
á Austurlandi (Austri). Var hann
talinn 6.000.00 kr. virði.
Litlu var bjargað úr brunan-
um. Fór þar forgörðum m. a.
næstum allur vetrarforði heim-
ilisins, en nýbúið var að slátra
um 40 fjár, Eyddist það allt
nema fáeinir skrokkar, sem
hengu uppi i útihúsi á túninu.
Gamli bærinn brann einnig, m.
a. búrið. í því höfðu kýrnar
verið hýstar um sumarið. Var
ekki' búið að flytja þær úr því,
og fórust þær allar, sex, í eld-
inum. Það eina, sem ekki brann,
var kirkjan og heyin. Mjög litlu
var bjargað af fatnaði og hús-
munum. Þó náðist fqrtepíanóið
að visu allmikið skemmt og
nokkru var bjargað af bókuíy
og skjölum sr. Einars úr því
herbergi í bænum, sem eldur-
inn náði síðast til.
Alls var talið að skaðinn hefði
numið um tíu þúsund krónum.
IS3
Þess er áður getið, að sr.
Einar var- niðri á Seyðisfirði
þessa eftirminnilegu nótt. Þar
ætlaði hann að halda þingmála-
fund. En hann átti þangað fleiri
erindi. M. a. ætlaði hann að
vátryggja nýja bæinn. Hann var
með tryggingarskjölin í vasan-
um, átti ekki annað eftir en
fara með þau á umboðskontór-
inn, ganga frá einhverjum forms
atriðum og fá undirskriftir.
Svo er sagt, að er sr. Einar
hafði verið sögð brunasagan,
hafi hann sagt eins og við sjálf
an sig: Guði sé lof, að ég var
ekki búinn að vátryggja. — 1
þessari fáorðu setningu er mikil
mannlýsing.
Betur virðist varla hægt að
gefa það til kynna með hve
næmum grandvarleik sr. Einar
umgekkst þessa heims verð-
mæti, og af hvílíku æðruleysi
hann varð við hinum mikla
skaða símim.