Vísir - 03.04.1965, Síða 14
14
V í S IR . Laugardagur 3. apríl 1965.
K M 1 N
GAMLA BÍÖ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4USTURBÆJARBÍÓ 1?384
Mállausa stúlkan
Skemmtileg ný amerísk kvik
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBfÓ 16444
Rauðá
Spennandi amerísk stórmynd
með John Wayne.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Hrossið með
hernaðarleyndarmálin
(Follow that Horse)
Afar spennandi og bráðfyndin
ný, brezk gamanmynd.
j David Tomlinsson
Cecil Parker
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARASBIO
Njósnarinn
Amerísk mynd í sérflokki með
íslenzkum texta.
Endursýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4
Sængur
Endumýjum
gömlu sæng-
umar. Eigurn
dún- og fiður-
held ver.
NYJA fiðurhreinsunin
Hverfisgötu 57a . Siml 16738
gólfteppi
Fullkomin þjónusta
xzJdtainsun
Bolholt 6 — Slml 35607
0
L S N
ONABÍÓ iiÍ82
ÍSLENZKUR TEXTI
(55 Days At Peking)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd f litum
og Technirama.
Myndin er með islenzkum
texta.
Charlton Heston
Ava Gardner
David Niven.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga framleiðanda Sam-
uel Bronston og byggð á sann
sögulegum atburðum, er áttu
sér stað árið 1900, er sendiráð
11 ríkja vörðust uppreisn
hinna svokölluðu „Boxara" f
Peking.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4
HÍSKÓLABÍÓ 22140
STÓRMYNDIN
Greifinn af Monte Cristo
Gerð eftir samnefndri skáld-
sögu Alexander Dumas. Endur-
sýnd vegna mikillar eftir-
spurnar og áskorana en aðeins
„örfá skipti."
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið breyttan sýningartfma.
HÝJA BÍÓ
Á hálum brautum
Sprellfjörug sænsk-dönsk
gamanmynd í litum. Hláturs-
mynd frá byrjun til enda
Kari-Ame Holmsten
Elsa Prawitz
f gestahlutverkum:
Dirch Passer og
Judy Gringer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hver er hræddur
v'ð Virginiu Woolf ?
Sýning í kvöld kl. 20
Bannað börnum innan 16 ára.
Sannleikur i gifsi
Sýning sunnudag kl. 20.
Tónleikar og
listdanssýning
1 Lindarbæ
Kammermúsik:
Kvartett og kvintett eftir Moz-
art.
Flytjendur: Nokkrir nemendur
Tónlistarskólans.
Listdanssýning:
Visions Fugitlves
Tónlist: Prokofiev
Stúlkan með blöðruna
Tónlist: Dave Brubeck
Höfundur og stjórnandi: Fay
Werner.
Nokkrir nemendur Listdans-
skóla Þjóðleikhússins dansa.
Frumsýning sunnudag 4. apríl
kl. 20
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15-20 Sfmi 11200
STJÖRNUBÍÓ i|g?6
Islenzkur texti.
Á valdi ræningja
Æsispennandi og dularfuil ný
amerfsk kvikmynd f sérflokki.
Spennandi frá byrjun til enda.
Tvfmælalaust ein af þeim mes*
spennandi myndum sem hér
hafa verið sýndar.
Aðalhlutverk ieikin af úrvals j
leikurur. Glenn Ford og
je R nick.
Sýnc H 6 og 9, |
Bönnuð börnum.
LEIKFÉIA6'
REYKJAyÍKURl
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20.30
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Uppselt
Almansor konungsson
Sýning f Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15.
Sýnine sunmidag kl. 20.30
HART t BAK
Íf
'SgQÍ^
Þæi mæla neð séi ijáltar,
sær mraar tVA Pannv
203. sýning fimmtudag
20.30 — Síðasta sinn.
kl.
Aðgöngumiðasalan l fðnó et
onin frá kl 14 Sfmi 13191
Aðgöngumiðasalan f Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. Sími 15171.
Leikfélag Kópavogs
Fjalla Eyvmdur
Næsta sýning miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4. Sfmi 41985.
ÚTGERÐARMENN
- HÚSEIGENDUR
Trefjaplast sparar yður peninga og áhyggj-
ur af viðhaldi. Tökum að okkur hvers konar
viðgerðir og nýsmíði úr þessu efni, sem vald-
ið hefur byltingu á heimsmarkaðinum. Leggj-
um á húsþök, bætum sprungur í gólfum, bað-
herbergjum, þvottahúsum. Klæðum lestir í
skipum og bátum. Smíðum einnig vatnsrör í
öllum stærðum o. gl. eftir pöntunum. Vanir
menn, fullkomin þjónusta, leitið upplýsinga.
PLASTSTOÐ s.f., sími 30614.
Opnum í dag
að Suðurlandsbraut 32
Verkfæri — Búsáhöld.
Járnvörur —
%/eo£>ÚH4e/tf
Hafnarstræti og Suðurlandsbraut
íbúð til leigu
5 herb. ný íbúð á Ásbraut 13 Kópavogi (1.
hæð t. h.) er til leigu strax. íbúðin leigist til
1. janúar n. k. Til sýnis í dag laugardag frá
kl. 14—16.
Til fermingargjafa
Frönsk ferðaviðtæki og plötuspilarar í miklu
úrvali
RADIONAUST, Laugavegi 133. Sími 16525
Húsnæði til leigu
240 ferm. hæð í nýju steinhúsi í Austurborg-
inni, er til leigu frá 1. maí n. k., hentugt fyrir
iðnaðarrrekstur. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 10. apríl n. k. merkt „Iðnaðar-
húsnæði 777“.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka óskast til starfa. Uppl. um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 6. apríl
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
Starfsmannadeild Laugavegi 116
Vestfirzkar ættir
Ein bezta tækifænsgjöfin er sem fyrr ritið
Amardalsætt, 1. og 2. bindi. Sími 10647 og
15187.