Vísir


Vísir - 03.04.1965, Qupperneq 9

Vísir - 03.04.1965, Qupperneq 9
V * S iK . Laugardagur ... april 1965. virtist Kennedy engan áhuga hafa á þessu. Einu sinni bauð Bartlett bæði Kennedy og Jacqueline i brúð- kaup systur sinnar. En þar fór allt á sömu leið og fyrst, Kenne dy settist í hóp kunningja sinna Og talaði um ekkert annað en pdWtík, og Jacqueline sat á öðr um stað hjá einhverjum kunn- ingjum sínum. Þetta þótti Bart lett súrt f broti og skömmu síð- ar bauð hann þeim báðum i skfrnarveizlu. Jacqueline kom, en Kennedy sendi afboð á sið- ustu stundu. I nokkra mánuði hélt þessu þannig áfram og það var engu líkara en að Bartlett hefði gert vandlegar áætlanir um það, hvernig hægt væri að króa þau af saman, svo að þau gætu ekki komizt hjá því að hittast. En Jacqueline og Kenne dy virtust hins vegar reyna að forðast hvort annað á stundum og lengi vel var ekkert á milli þeirra annað en óhjákvæmileg kurteisisorð. 'p'n svo var það loksins að kvöldi dags 8. maí 1951, sem giftingarklækir Bartletts virtust í fyrsta skipti ætla að bera nokkurn árangur. Þetta kvöld hafði Bartlett boðið til sín sjö hjónum og auk þess Kennedy og Jacqueline til kvöldverðar og allir gestirnir komu í boðið. Þetta var allt ungt fólk og kvöldið varð afburða skemmti- legt. En svo lauk þvi með ægi- legum atburði. Kennedy var þá þingmaður í fulltrúadeildinni. Hann bjó þá f leiguhúsnæði í Georgetown, einu úthverfi Washington með systur sinni Eunice, sem þá var lfka ógift. Enn sem komið var, var ekki farið að bera mikið á honum sem stjórnmálamanni. En meðal kunningja hans voru farnar að myndast sögur um Þau höfðu mikið yndi af útivist og siglingum. sinni var hann að halda ræðu í fulitrúadeildinni. Þá tókum við sem sátum fyrir aftan hann og áhorfendumir á pöllunum, eftir því, að eitthvað hvítt stóð und- an jakka hans. Þegar við virt-j um þetta betur fyrir okkur, sá um við að þetta var skyrta hans. Hann hafði þá þegar hann klæddi sig ekki gætt að því að auga til hans skiptu tugum. En stundum reyndi hann mikið á þolinmæði þeirra. Aðstoðarmað ur hans frá þeim árum að nafni John Reardon, rifjar það m. a. upp, að einu sinni hafði Kenne- dy boðið ungri konu út með sér. En á síðustu stundu gerðist ejtt hvað sem olli því að hann gat ekki farið út. Þá sendi hann skemmtilega umhverfi og and- rúmsloft í þessu samkvæmi, sem hefur komið honum í sérstakt skap. Allt í einu rann upp ljós fyrir honum, að þessi stúlka væri bæði gáfuð og fögur. Hann fann töfra hennar, þó að hún gæti ekkert talað um eftirlæt- isupftræðtrefni hfellsj^jómBi|Íint!? Möifgum; !'frujfeg?JJ^j1<^rði, Tjetta var dásamleg stund, þeg- ar þaú gengu niður stiginn frá húsinu, niður á strætið og að bíl Jacqueline, stjömubjartur himinn og bæði voru þau í und arlegu, angurværu og róman- tfsku skapi. Loksins höfðu þau fundið hvort annað og vel gat verið að þetta yrði upphaf að öðrq meiru. Þegar þau voru að VINUR „ KOM MIM SAMAN hann sem sýndu, að hann var taisverður persónuleiki og ó- venjulegur maður. Hann var 34 ára, en virtist miklu yngri. p’inn af samþingsmönnum hans hefur rifjað upp nokkrar af þeim sögum, sem gengu um hann þá. Hann segir, að Kenne dy hafi verið ólgandi af fjöri og þrótti. Hann var hár, grannur, gekk beinn í baki og hárið lá alltaf í toppi fram á ennið og það kom stundum fyrir að hann fór að leika sér í boltaleik með strákunum á götunni í George- town. Stundum kom það fyrir, að hann var í svörtum sokk á öðrum fæti og rauðum á hin- um, og stóð honum alveg á sama um það og yfirleitt var hann hirðulaus í klæðaburði. Hann hafði þac fyrir sið, að hann vildi ekki bera á sér neina peninga, þegar hann fór út. Þetta olli því, að ef hann þurfti að parkera bíl, varð hann oft að fá parkeringarpeninginn, tiu zent, hjá stúlkunni sem hann hafði boðið út hverju sinni. Þeg ar sögur um þetta háttalag hans bárust út, fórum við að segja um hann i gamni, að hann væri ágætt efni í fjármálaráðherra. Hann átti fern föt, sem urðu aðeins þrenn, af þvt (eins og ■ hann sagði) að hann hafði gleymt einum fötunum á gisti- húsi og mundi ekkert á hvaða gistihúsi hann hafði verið. Einu setja skyrtulafið niður í bux- urnar að aftan. Og hálsbindin, sem hann notaði, voru furðuleg. Stundum hafði hann hálsbindi sem voru svo skrautleg, að þau minntu á jólatré í "ullum skrúða. Hann var alræmdur fyr ir það, hve hann var gleyminn og utan við sig. Ég man t. d. eftir þvf að einu sinni bauð hann okkur nokkrum samþings- mönnum heim til kvöldverðar. Svo steingleymdi hann því sjálfur að það ætti að vera kvöldverðarboð. Við mættum allir á réttum stað og stundu heima hjá honum. Engan vant- aði nema sjálfan húsbóndann. Systir hans var þar til að taka á móti okkur, og hún furðaði sig mjög á gleymsku hans. Svo fórum við að borða og drekka, og í miðri máltíðinni gerðist það að Kennedy kemur heim, sezt við borðið með okkur, eins og hann væri sjálfur gestur, afsak- ar þetta ekki einu orði, í stað þess gerði hann aðeins grín að sjálfum sér, hve hann væri makalaust utan við sig og gleyminn. Ckólastjóri Choate-skóla, sem k Kennedy hafði stundað nám í, segir, að hann hafi verið „all- boy“, en það á að tákna hve ákaflega karlmannlegur hann var. Og Kennedy hafði vissu- lega lifað eftir þessu í Was- hington. Konurnar sem litu hýru Reardon til konunnar með af- sökunarbeiðni ásamt með þeirri orðsendingu, hvort hún gæti ekki farið út með aðstoðarmann inum. Reardon segir að konan hafi orðið svo móðguð yfir þess um skilaboðum, að hún hafi skellt hurðinni á hann. Jæja, við snúum okkur þá aftur að kvöldverðarboðinu hjá Bartlett. Það var ágætis boð, maturinn og vínið fyrsta flokks. Allir í prýðilegu skapi og skemmtu sér með ágætum við samtöl og samkvæmisleiki. Og þar kom að Jacqueline og Kenne dy settust hjá hvort öðru og fóru að tala saman. Allt í einu varð Kennedy það ljóst, að þessi stúlka var öðru- vísi en allar hinar. Það er erfitt að skilgreina það af hverju slíkri hugmynd slær niður f ein um manni. Auðvitað er það stúlkan sjálf en ekki hið Kennedy vinum sínum frá því, að það hefði einmitt verið í þessu kvöldverðarboði, sem hann „veitti Jacqueline athygli“. Hann kvaðst hafa tekið þá á- kvörðun þetta kvöld meðvit- andi eða ómeðvitandi, að þetta væri stúlkan, sem hann vildi giftast. En það gekk ekki snurðulaust. Það var orðið áliðið, þegar Jacqueline stóð upp til brott- ferðar. Þeir fylgdu henni báðir til dyra, húsbóndinn Bartlett og Kennedy, sem hafði setið svo lengi hjá henni um kvöldið. En eftir að þau komu út í dyrnar, ákvað Kennedy að ganga einn lengra með henni út að bílnum hennar, sem stóð parkeraður þar nokkuð frá. Hann hafði jafn vel í huga, að aka með henni út og finna einhvern rólegan veitingastað, sem væri opinn og. halda áfram viðræðunum við hana. koma að bíl Jacqueline, stakk Kennedy upp á því að þau færu eitthvað út til að skemmta sér, og Jacqueline samþykkti það brosandí, og skyldi Kennedy aka bílnum. En þegar Kennedy opnaði bíl hurðina, kom hann allt í einu auga á það, að maður lá í aftur- sæti bifreiðarinnar. Maður þessi spratt nú allt i einu upp, stökk út úr bílnum og heilsaði Jacque line. Þetta var þá einhver að- dáandi Jacqueline, sem hafði átt leið um götuna og þekkt bfl hennar af númerinu og hafði hugsað sér að grínast við hana með þvf að spretta upp, þegar hún kæmi út í bflinn. Jacque- line varð orðlaus af undrun og fékk ekkert tækifæri til að út- skýra þetta fyrir Kennedy, hvaða: ókunnugi maður þetta væri, eða hvað hann væri að gerá í bílnum hennar. Framh. á 7. sfðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.