Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 04.05.1965, Blaðsíða 10
10 V1SIR . Þriðjudagur 4. mal 196!# borgin i dag borgin í dag borgin i dag fyrir unga knattspyrnumenn á son, landsliðsþjálfari, við piltana Síðastliðinn iaugard. efndi Ung- Hinnin^arpjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar ^veitarinnar fást á eftirtöldum döðum: Bókabúð Braga Brynjólfs ?onar, Sigurði Þorsteinssyn'i Laug arnesvegi 43, Sigurði Waage Laugarásvegi 73, Stefáni Bjarna- syni Hæðargarði 54 og hjá Magn ús'i Þórarinssyni Álfheimum 48. Marva hlýðir öllum fyrirskipun ast landamærin, keyrirðu unum, sem hún fékk meðan hún og hraðar, þú veizt hvað var í dáleiðslunni. Þegar þú nálg- MARVA RESPONDS 70 HYPNOT/C ORDER.S. hraðar skeður svo. Ég heyri þetta, mamrna in. Rip og ég hlaupumst í burtu með demantinn með okkur, og við deyjum saman: SLVSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir t sama síma Mæturvarzla vikuna 1. maí-8 maí: Lyfjabúð'in Iðunn. ÍJtvarpið Þriðjudagur 4. maí Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdeg'isútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni 20.00 Islenzkt mál: Ásegir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.15 Pósthólf 120: Lárus Hall- dórsson lítur í bréf frá hlustendum. 20.35 Dúó fyrir fiðlu og selló op. 7 eftir Zoltán Kodály. 21.00 Þriðjudagsle'ikritið: „Herr- ans hjörð,“ eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Annar þáttur: Dómsdagur. 21.40 „Prezioza" og „Oberon" forleikir eftir Weber. 22.10 Jaltaráðstefnan og skipt- ing heimsins. Ólafur Egils- son lögfræðingur les úr bók eftir Arthur Conte (13) 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok linganefnd Knattspyrnusambands íslands til fræðslufundar á Selfossi # % STJ Spá'in gildir fyrir miðvikudag- inn 5. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Lausn vandamála ,eða. á einhverjum erfiðleikum, getur komið óvænt af sjálfu sér. Leggðu áherzlu á allt sem snertir atvinnu þína og heimil'i. Nautið, 31. apríi til 21. mai: Annasamur dagur allt fram á kvöld. Hafðu ráð vina eða þér eldri og reyndari: Vertu fús t'il samvinnu og samkomulags um lausn vandamála. Tvfburamir, 22. maf til 21. júnf: LeiSin út úr efnahagslegu öngþveiti finnst að öllum lík- indum fyrir viðræður við þér eldri menn, eða þá, sem áhr’if hafa í peningamálum. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Leggðu áherzlu að tala vel máli þínu við áhrifamenn varðandi fyrirætlanir þínar. Dagurinn vel fallinn til undirbúnings á ýmsum breytingum. Ljónið, 24. júll til 23. ágúst: Haltu þig að tjaldabaki og leggðu áherzlu á að Ijúka aðkall andi störfum, eða að vinna að áhugamálum þínum í kyrrþey með trúnaðarvinum þínum. lVTovjan, 24. ' '-"t til 23. sépt.: Þú kemst að líkindum í kynni við þá, sem orðið geta þér hjálp legir við að hrinda áhugamálum þínum í framkvæmd. Leggðu á- herzlu á fjármálin. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Sennilega gefst þér tækifæri til að auka tekjur þínar og efla at- vinnu þína. Leggðu metnað þinn í að fá tillögur þínar ræddar og teknar .til gr<ýna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Framtíðarhorfur vænlegar, og skaltu treysta þar hugboði þínu og ímyndunarafli. Hafðu ráð kunningja og treystu tengsl við fjarlæga vini. Bogmaðurinn 23. nóv til 21. des.: Leggðu áherzlu á að fá störf þín greidd. Treystu tengsl Við vin af gagnstæða kyninu láttu hugboð þitt ráða fremur en umtal. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þetta getur orðið þér mik- ilvægur dagur, varðandi tengsl þfn Við kunningja og vini, sennilega af gagnstæða kyninu. Breytingar til bóta. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:Þér gefst tækifæri t'il að treysta tengsl þín við samstarfs menn og nána kunningja, sem hafa mikla þýð'ingu fyrir störf þín og efnahag. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz: Þetta ætti að geta orðið skemmtilegur dagur og vænleg- ar horfur varðandi atvínnu og afkomu. Gættu þe'ss að rækja öll störf þln óaðfinnanlega. staðnum. Fundurinn var mjög vel sóttur og mættu yfir eitt hundrað piltar á hann og fylgdust vel með því, sem gerðist á fundinum. Sýnd var knattspyrnukvikmynd, þar sem flestir af beztu knattspyrnumönn- um veraldar sáust sýna listir sín- ar. Einnig talaði Karl Guðmunds- og hvatti þá til að æfa vel í sum- ar. Knattspyrnuáhugi er mikill á Selfossi og í sumar sendir Ung- mennafélag Selfoss lið til keppni í landsmót yngri flokkanna. For- maður Knattspyrnudeildar UMF Selfoss er Marteinn Sigurgeirsson. hjonvarpio Þriðjudagur 4. maí 17.00 Þriðjudagskvikmyndin: „Innrásin frá Mars.“ Sjá fimmtudag kl. 23.15 18.30 S'ilfurvængir 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Andy Griffith 20.00 Maðurinn frá Mars 20.30 The Entertainers 21.30 Combat 22.30 Dupont Cavalcade 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Dansþáttur Lawrence Welk LITLA KROSSGÁTAN BIFREIÐA SnÐUN I Idag R-2401 — R-2550 . Á morgun R-2551 — R-2700 Skýringar: Lárétt: 1. gætni, 3. orustuskip, 5. hreyfing, 6. for- stjór'i, 7. hljóða, 8. á fæti, 10. veru, 12. fé, 14. Iand, 15. andað- ur 17. tveir eins, 18. verzlunar- stjóri. Lóðrétt: 1. lán, 2. stanzað, 3. þurrkhús, 4. hrun, 6. forsögn, 9. óska, 11. ómargar, 13. hest, 16. keisari. □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D 5 D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D •H RIP ANl? X WILL BE RUNNINC5 AWA' TOÓETHEK, TAKIN6 THE PIAMONP WITH US... MOTHER • VIÐTAL DAGSINS Guðjón Þorsteinsson — Hvað kostar ein lóðar- hreinsun? — Það er misjafnt. Allt frá 160 krónum upp í 2-3 þúsund. Það fer eftir hvað lóð'in er stór og hvað ruslið er mikið. Hæst ur hefur kostnaðurinn fyrir lóð areigenda orðið 30 þúsund fyrir lóð'ina. — Svo að lóðareig*indur mega vara sig? — Það er betra ástand nvú en hefur oft verið. Það var gerð sérstök hreinsunariierferð í fyrra vegna 20. lýðveldisársins. Tfðarfarið hefur verið þannig að fólk er fyrst núna að hefja hreinsun á lóðum sfnum. — Hverskonar rusl er það að allega, sem þið hreinsið burtu? — Það er timburdrasl, bíla- garmar, allskonar drasl, sem liggur út um hvipp'inn og hvapp inn, þetta er ekki verðmætt sem við hreinsum burtu. — Hvemig er með hreins- un í nýju hverfunum, vrll ekki verða mikið, sem þarf að hreinsa þar? — Við gerum ekki mikið af þvf, ekki fyrr en flutt er fnn og byggingu lokið, svo er nú efna hagurinn misjafn þanntg að það geta ekki allir gengið frá lóðun um strax. — Hvaða kröfur geTið þið um útlit lóða? — Að það sé snyrtilegt á, þeim að hlutirnir séu eldri um allt og að menn lagi skúra, sem eru á lóðunum, ef það er ekki gert tökum við þá. — Hverjir gerast nú helzt brotlegir? — Það er nú upp og ofan. Allur meirihluti lóðareigenda sér vel um sfnar lóðir. Það er þá helzt f kring um verzlanir, sem stafar af því að það safnast þar saman svo mik'ið af umbúð um, sem ætti að hreinsa f burtu strax en oft vilja vera vanhöld á þvf. — Hvað hefur áunnizt í þess um málum? — S. 1. ár voru fjarlægðir um 400 skúrar svo þeim fer fækkandi. Fjöldi þe'irra hefur minnkað. Það kemur ekki fyrir nema eitt og eitt tilfelli. Eft'ir að leyfi var veitt til þess að byggja bílskúra hefur það nær alveg horfið að menn byggi skúra í leyfisleysi enda er það þá kært um leið. — Á hvaða tíma er lóðar- hreinsunartfmabilið? — Það stendur yfir allt árið. En mest er ýtt undir fólk að hreinsa lóðir sfnar undir sumar ið. OaDDDDDDDDDDDDaoaDOaC Tilkynning Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund f Sjómannaskólanum briðjudaginn 4. maí kl. 8.30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.