Vísir - 07.05.1965, Page 5

Vísir - 07.05.1965, Page 5
H :r i : jlf;! Bandarískur herniaður á verði fyrir utan sendiráðið í Santo Domingo. VÍSTR . Föstudagur 7. maí 1965. ; O útlönd í inorgun "útlönd í in.orgun útlönd í morgun útlönd í morgun Líklegt að Vesturálfuríkin stofui friSargæzlusveitir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna frestaði í gær fundi sínum um Dominikanska lýðveldið þar til í kvöld, meðan frekar eru athugað- ar gerðir sáttanefndar Vesturálfu- ríkja, sem m.a. fjalla um stofnun friðargæzluliðs Vesturálfuríkja, sem taki við af Bandaríkjaliðinu í Santo Domingo. Ráðið hafði til umræðu tillögu Sovétríkjanna um að ráðið fordæmi ;,hernám Bandaríkjanna í Domini- kanska lýðveldinu“ og krefjist þess að liðið fari burt tafarlaust. Féllst fulltrúi Rússa á frestunina. Til nýs áreksturs kom í gær í Santo Domingo milli bandarísks yarðflokks og uppreistarmanna. 'éll einn Bandaríkjahermaður og tveir voru handteknir, en var sleppt aftur. Bandaríkjamenn segja, að flokkurinn hafi villzt inn á svæði á valdi uppreistarmanna. Alls hafa Bandaríkjamenn nú misst 10 menn síðan þeir settu liðið á land, en nokkrir særzt. Bandaríkin virðast nú hafa tekið þá afstöðu, að Vesturálfuríkin stofni varanlegt friðargæzlulið, sem verði haft til taks, þar sem komm- únistar seilast til yfirráða með of- beldi. Mun þetta verða tekið fyrir á fundi utanríkisráðherra Vestur- álfu-samtakanna (OAS) sem kemur saman á fundi í Rio de Janeiro 20. maí. Þetta var gefið í skyn, eftir að OAS hafði samþ. að blandað Vesturálfulið tæki við friðargæzl- unni í Dominikanska lýðveldinu af Bandaríkjunum. Piltur — sfúlka Afgreiðslustúlka og afgreiðslupiltur óskast strax. Þurfa að vera vön. SÍLD OG FISKUR Hjarðarhaga 42 . Sími 19385 Símanúmerið er 13645 Bólstrun Kristjáns Sigurjónssonar Klapparstíg 37. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Því er haldið fram, m. a. til stuðnings tillögunni um fast frið- argæzlulið OAS, að Johnson for- seti hafi ekki átt annarra kosta völ en senda lið til Dominikanska lýðveldisins, vegna þess að OAS hafi ekkert lið haft tiltækt til þess að hindra ofbeldi í Dominikanska lýðveldinu I tæka tíð. Sími 24631 Wilson hélt velli Iain McLeod fyrrverandi ráð- herra var aðalræðumaður af hálfu íhaldsflokksins í neðri málstofunni f gær, er umræðan fór fram um hina hvítu bók krata- stjórnarinnar um þjóðnýtingu stál- iðnaðarins. ' Hann lýsti yfir þvi, að I’halds- flokkurinn mundi fá félögum og einstaklingum stáliðnaðinn i hend- ;tir á nv. með, sama fyrirkomulagi óg nú undiV' eins og hánn iæmist til valda á ný. Það yrði eitt hans fyrsta verk að fella þjóð- nýtinguna úr gildi, ef hún kæmist til framkvæmda í stjórnartíð Verka lýðsflokksins. Það var ekki frumvarp um þjóð- nýtingu, sem um var rætt, eins og að ofan greinir, heldur hina opin- beru greinargerð fyrir ákvörðun- uninni um þjóðnýtingu. En grein- argerðin var samþykkt með 310 at- kvæðum gegn 306 og hélt stjórnin þannig velli með 4 at- kvæða mun og því mjög dregið úr líkunum fyrir nýjum kosn- ingum f bráð. Wyatt, einn af „uppreistarmönn- unum“ í flokki krata, þ.e. þeirra sem andvígir eru stefnu stjórnar- innar í málinu, sagði við umræð- una f gær að ef frumvarpið yrði í öllu í samræmi við hvítu bókina, myndi ekki geta greitt þvf at- kvæði Þess er að geta, að lávarðadeildin getur tafið framgang málsins í heilt ár. Segja má að Wilson hafi sigrað í orrustu, en ekki f styrjöld. Og um það hversu styrjöldinni um þjóðnýtingu lyktar er enn óvissa. Þar sem Frjálslyndir (Liberalar) eru móti stjórninni í þessu máli getur hún vart komið málinu fram nema með því að allir flokksmenn standi með henni eða þá með enn naumari meirihluta en nú, en auka- kosningar geta líka haft mikil á- hrif á gang málsins. Ein aukakosn- ing fór fram í gær, f Hall Green kjördæmi í Birrhingham. fhalds- flokkurinn hélt þingsætinu. Sigraði frambjóðandi flokksins með 8.150 atkvæða meirihiuta. Hann hlaut 17.130 atkvæði, frambj. krata 8.980 og iiberala 5.122 — Miðað við kosningaþátttöku, sem iafnan er minni f auka- en aðalkosningum eru íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn taldir hafa bætt að- stöðu sína, en Verkalýðsflokkur- inn raunverulega farið verr út úr þeim en hinii. Mjmdin er frá bardagasvæðinu f Santo Domingo og sýnir, að einnig konnrnar hafa tekið sér vopn í hönd. Atvinna óskast Áreiðanlegur 20 ára menritaskólanemi óskar eftir góðri atvinnu í sumar. Vanur akstri. — Uppl. í síma 12036 í dag og á morgun Lítil íbúð óskast 2 reglusamir bræður óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Sími 12319. Mft hfiti ðllöidgirýtsi rt*» ,»!»*>«♦».'• «<-V Ford Mercury '58 til sölu á tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. í síma 32476 eftir kl. 7. Aukavinna Stúlku vantar til að gera hreinan stigagang í fjölbýlishúsi við Sólvallagötu. Uppl. í síma 16343 eftirkl. 18. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Reykvíkingafélagið heldur 25 ára afmælisfagnað að Hótel Borg sunnudaginn 9. maí kl. 20,30. Séra Bjarni Jónsson, forseti félagsins: Minni Reykjavíkur. Ýmis skemmtiatriði. Dans. 1 Félagsmenn, fjölmennið og takið gesti með. Stjóm Reykvíkingafélagsins. uUUtJOl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.