Vísir - 31.05.1965, Side 6
6
V í SIR . Mánudagur 31. maí 1965.
Bækur þekkingar ..
— 2
Framh. af bls. 9.
s. frv. Hefur slikur listi sáralitla
-þýðingu.
Bókin hefst á birtingu stjórn-
arskrárinnar í heild og f henni
eru margir sérstakir kaflar fullir
af fróðleik, sem hvergi er hægt
að fá annars á einum stað. Hér
er t. d. skrá yfir alla sem fengið
hafa fálkaorðuna innlenda og
erlenda menn, og innlenda menn
sem fengið hafa erlend heiðurs-
merki, hér er fyrsta landabréf
sem ég hef séð yfir alla hreppa-
skiptinu landsins, hér er skrá
yfir alla opinbera sjóði nærri
þúsund talsins, ýtarlegt yfirlit
yfir bæjarstjómarkosningar i
Reykjavík á þessari öld, hér er
öll launaflokkaskipting opin-
berra starfsmanna, skrá yfir alla
setudaga alþingis frá því það var
stofnað, skrá yfir alla doktorá
við Háskólann og svona mætti
lengi telja. Er vafasamt hvort
nokkur bók inniheldur þvilikt
tonnatal af fróðleik um hina 6-
líkustu hluti.
'C’g sagði að útgáfa slíkra bóka
sannaði það, að nú væri
hægt að takast á við verkefni
eins og alfræðiorðabók. Allur
frágangur þeirra og sú vand-
virkni sem á bak við liggur
sýnir það og sannar og sama
mátti segja að gerði íslenzka
orðabókin sem Menningarsjóð-
ur gaf út í fyrra.
Enda er nú að því komið, að
fyrsta íslenzka alfræðiorðabók-
in hlaupi af stokkunum. Er nú
verið að vinna að henni af full-
um krafti, hjá Menningarsjóði.
Áætlað er að hún verði í tveim-
ur bindum, samtals nærri 2 þús.
blaðsíður og komi út á næsta
ári. Það er óhætt að segja, að
við bíðum með eftirvæntingu
eftir þeirri bók.
Þ.Th.
TRILLUBATA-
EIGENDUR
!
Hjarta bifreiðarinnar er hreyfiiiinn
andlitið — er stýrishjólið
Bæði þurfa að vera í
góðu ástandi, en stýr-
ishjólið þarf ekki að-
eins að vera í góðu
ástandi, það þarf einn
ig að líta vel út.
vm-í
Það er margt hægt að gera til að fegra stýris-
hjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki
hægt að gera.
Og er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og
endingargott og . . . . Viljið þér vita meira um þessa
nýjung? — Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar,
hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru-
bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt
yður það.
— Eða hringið strax í síma 21874, við gefum yður
gjaman nánari upplýsingar.
Aðalfundur
/ V’-- ■ ••:
Sölusambands ísl. fiskframleiðenda
verður haldinn í Sigtúni Reykjavík föstudag-
inn 18. júní n. k. og hefst kl. 10 f.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.
Laxveiðimenn
Nokkrir veiðidagar lausir í Hallá í Vindhælis-
hreppi í A-Húnavatnssýslu í sumar. Verð
kr. 1600,— dagurinn fyrir 2 stengur Uppl. í
síma 17642 kl. 4—6 þriðjudag og miðvikudag.
Verkamenn
Verkamenn vanir mótauppslætti óskast strax
eða sem fyrst. Sími 17642.
IJí
Hin sívaxandi smábátaútgerð hér á landi hefur staöfest nauðsyn þess,
að trillubátaeigendur gætu tryggt báta sína. Samvinnutryggingar hófu
þessa tegund trygginga fyrir nokkrum árum og var fyrsta trygginga-
félagið, sem veitti þessa þjónustu. Með trillubátatryggingunum hafa
skapazt möguleikar á, að lánastofnanir gætu lánað fé út á bátana og
þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð. Margir bátar hafa gjör-
'"lagzt undanfarin ár og hafa Samvinnutryggsnar með þessu forðað
mörgum frá þvs að missa átvinnufcæki sitt óbætt. Við viljum því hvetja
alla trillubátaeigendur til að tryggja báta sína nú þegar.
SAMVI rv NU T RYG GIN GAR
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 - UMBOÐ UM LAND ALLT