Vísir - 10.06.1965, Side 2

Vísir - 10.06.1965, Side 2
r Plötur úr Fálkanum áfram 'í verölaun Jpjöldamargar um lög á tillögur bárust Vinsældarlista BEATLESí VINSÆLDALISTINN 1. (1) Yes, it is ................. 2. (2) Ticket to Ride ............. 3. (10) Good Bye, my Love ......... 4. Mary Anne .................... 5. (3) The Last Time .............. 6. (4) Fyrsti kossinn............... 7. (9) Mr. Brown, you’ve got a Lovely Daughter..................... 8. Play with Fire............... 9. Bláu augun þín................ 10. (6) I know why .................. ........ Beatles ........ Beatles ...... Searchers ... The Shadows ... Rolling Stones .........Hljómar Hermans Hermits ... Rolling Stones ....... Hlljómar Hermans Hermits 1. og 2. sæti að eigin vali úr Fálkanum- Hljómplötuverzlunin Fálkinn fær nýjar plötusendingar »S utan tvisvsr f viku, svo þsö æftl sð vera trygging fyr'ir þvf, að vinnendur hafi í höndum allra nýjustu bftlaplöturnar beint frá Englandi. Einnig væri það vel þegið að fá línu með, þé getum við koroið rosð nýjan þátt; Bítiahráf, Sem ssgt, send }ð nöfn þriggja-vinsroiustu lag anna ykkar og gjarnan línu með. Hatar Bormann son sinn? Gerhard Bormann, sonur Martins Bormanns, hins fræga staðgengils Hitlers hefur ný- lega lýst því yfir, að hann telji að faðir sinn hafi látizt í Berlfn 1945. Gerhard sagði um leið, að það yrði hálf ónotalegt fyrir bróður hans Adolf Martins, ef faðir þeirra birtist nú Jjóslifr andi, því að þessi §pnur hans hefur gerzt trúboðsprestur. En það er tvennt sem Martin Bor- mann hataði öðru freniur í þess um heimi, kommúnisroÍÍTO Pg kirkjan. VlSÍS, og enginn vafi er á, að Bftlarnir njóta enn óskiptra vinsælda lesenda. Lög þeirra tvö úr kvikmyndinn'i ,,Help“ eða „Eight Arms to Hold You“, hvoru nafninu sem hún mun nefnast eru bæði efst á lista en myndin verður sýnd í Tónabíói nú i sumar. Hermans Hermits eiga alltaf aðdáendur, þeir eru brezkir, en það eftirtekarverða er, að þeir eru mun Vinsælli i Bandaríkjunum en í heimaland inu. Rollignamir og Hljómar '! eiga einnig sin'tvö lögin hvor, — en heyrzt hefur, að Roþing arn'ir muni koma til lslands og Hljómar þá væntanlega kunna því illa og fara til Þýzkalands. Ekkert mun þó fyllilega ákveð ið. Nöfn vinnenda T^regið var úr öllum aðsend um tillögum og komu þessi þrjú nöfn upp: Elín Rochards, Nýbýlavegi 47, Kópavogi. Gunnar S. Olsen, Lynghaga 2, Reykjavík. Guðmundur K. Þorvarðarson Suðurgötu 77, i: "narfirði. Ekki veit ég hvort Elín Ric hards er systir Cliffs Richards, en hún og herramir tveir fá Þegar sólin skín Þessa dagana hefur verið sól skin, og það, sem er enn fátíð- ara — það hefur verið logn hérna á geiranum milli Kolla- fjarðar og Skerjafjarðar. E'ins og allir vita er sólskjn einhver eftirsóftasta vara hér í borg og sennilegast einhver sú dýr- keyptasta, að minnsta kosti þegar hún er sótt á erlendan roarkað. Árlega fer hópur fólks ; úr landi til þess aðallega að fá sólskin á kroppinn og verða j brúnn á hörund — og virðist í hið fyrra skipta minna máli en 1 hið síðara. Mun láta nærfi að falleg brúnka kosti árlega 20- 30 þúsund krónur per skrokk, og lágt áætlað sé hún sótt á erlendan markað. Þarna er því um verulegt gjaldeyrisspurs- mál að ræða frá ári til árs, en ekki mun enn liggja fyrir ná- kvæmar skýrslur um árlegan innflutning skrokkabrúnku. Að visu hefur innlend — það er að segja reykvísk — framleiðsla á skrokkbrúnku aukizt tals- vept, bæði fyrir Nauthólsvíkina og aukið svalarrými á nýjum Ibúðahúsum, en þó ekki neitt líkt því sem með þarf til að draga að ráði úr ’innflutningn- um. Fyrir nokkrum ámm var farið að flytja inn hingað skrokkabrúnkuáburð sem reyndist þó vandmeðfarinn, því að flestir sem notuðu hann, urðu meira og minna skjöld- óttir, gátu jafnvel ekki flett sig klæðum I annarra augsýn fyrr en síðsumars, þegar dimmt varð á nóttu, varð að þvl mik- ill bagi, eins og gefur að skiija. Auk þess er það gamla sagan, að lítið þykir til vöru koma, sem keypt er á nokkrar krónur, samanborið við þá sem kostar tugi _ þúsunda, þó að ekki sé neinn munur á gæðum. Eru því miklar líkur til að innflutning ur rándýrrar, erlendrar skrokkabrúnku haldist enn uin árabil, gjaldeyrisjöfnuði vorum til stórrar hrellingar, verði ekki einhver snjöll og varanleg gagn ráðstöfun fundin. Erum vér að vísu engir sérfræðingar I g-jald eyris- eða skrokkbrúnkumál um, en þó finnst okkur að mun'i athugandi að beita hér sömu aðferð, og þegar leitast er við að fá fram sérstakan feldlit loðdýra — þ. e. a. s. kyn blöndun tegunda með ólíkum lit. Með slíkri kynblöndun mundi eflaust unnt, fyrir at- beina vlsindanna, að framleiða hér kynslóð með meðfæddri skrokkbrúnku. Og þó að þær tilraunir kostuðu kannski eitt- hvað fvrst I stað — sem þó er alls ew': þar sem allir aðil ar r- ’ eflaust hafa þá á- nægú’ ■ ‘ Hlraununum, að þeir legðu fram ókeypis sinn hlut — þá yrði það ekki lengi að margborga sig I stórbættum gjaldeyrisjöfnuði... send I pósti tilvísun upp á' plötu I Fálkanum. Og við höldum áfram með vinsældarlistann, — haldið þið áfram að senda tillögur. Enn sem fyrr munum við draga úr sendum trllögum, og vinnendur hljóta hver um s'ig EP-plötu BRÚÐKAUP ÁRSINS Brúðkaup ársins er án efa það, er Ringo Starr og Mau- reen Cox voru gefin saman hinn 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar brúðhjónanna komuj til brúðkaupsins I Rolls-Royce John Lennon og frú komu þar næst 1 eigin bíl, en George Harrison síðastur — á reið- hjóli. Paul var sá eini sem ekki gat verið viðstaddur, R'in- go til vonbrigða, því hann og Paul hafa alla» sína hljómsveit| artíð verið mjög samrýmdir. Hér er ein af fyrstu myndunl um sem tekin var af ungu hjón unum hina stuttu hveitibrauðs| daga þeirra. Kári skrifar: Um þessar mundir eru upp'i bollaleggingar um það að girða höfnina I Reykjavík og loka henni á næturnar vegna slysa- hættunnar og vegna þess hve margir hafa dottið I höfnina að nóttu til. flestir drukkn'ir. í tilefni af þessu hringdi góð ur og gegn Reykvíkingur til Kára og hvaðst draga í efa að girðing kringum höfnina kæmi að haldi til að draga úr slysa- hættu. Langflestir þeirra sem að undanfömu hafi dottið f höfnina voru drukknir sjó- menn, sem oftast nær hefðu setið að drykkju i skipum eða þá að þejr væru á leið út I skip sín. Þessum mönnum væri ekki hægt að bægja frá höfninni með girðinr ' ví þe'ir yrðu að hafa aðgang að henni á hvaða tlma sólarhrings sem væri, hvort heldur þeir væru drukkn ir eða allsgáðir. Gæti komið á annan hátt að gagni. Kári Vill ekki leggja neinn dóm á þetta, en hins vegar benda á að girðing kringum höfnina gæti á ýmsan annan hátt komið að gagni. Um e'itt skeið var t. d. talað mikið um næturferðir telpna og ungra stúlkna út I skip — ekki sízt ef þau voru útlend — og þann siðferð'islegan vanda sem af þessu hlytist. Með lokun hafn- arinnar ætti að vera unnt að koma í veg fyrir þetta — ef þetta raunamál er þá áfram fyrir hendi, sem Kára er ekki fyllilega Ijóst. í öðru lag'i gæti girðing um hverfis höfnina dregið úr smygli úr skipum. Það hefur oft farið orð af því hve mjög sjómenn smygli, ekki aðeins tóbaki og áfengi þegar þeir koma úr millilandasiglingum, heldur og líka hvers konar varningi, allt upp I þvottavél- ar, ísskápa og þessháttar. Ef á að koma f veg fyrir slíkt smygl þarf að grípa til rót- tækra aðgerða heldur en nú er fyrir hendi og þá gæti hafnar girðing verið einn liðurinn I þeim aðgerðum. Ef t'il vill hafa menn eitthvað fleira til málanna að leggja — og þá er orðið laust.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.