Vísir - 14.06.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1965, Blaðsíða 4
a V í S I R . Mánudagur 14. júní 1965. LögregiuSiði — Frh. af bls. 9: vice“, leyniþjónustan. En þannig stendur á því, að hún heyrir undir fjármálaráðuneyt- ið, að upphaflega var hún stofn- uð til höfuðs peningafölsurum en er nú kunnust sem lífvörður Bandaríkjaforseta. Sem sagt, allar þessar lögregludeildir vinn® «8 þvi, að ekki séu lög- boðnaf tekjur hafðar af því opinbera og heyra því undir fjármálaráðuneytið — en hitt er kynlegra, að ekkert af þessu gengur undir lögreglunafni, heldur kallast ýmsum öðrum nöfnum. Af þessu námi mínu þar, þó ekki væri lengra, hafði ég mikil not, enda er skipulag þar allt hið fullkomnasta og rannsóknaraðferðir og öll tækni þar að lútandi á mjög háu stigi ... Lengra getur samtalið ekki orðið, því að Axel Kvaran hefur verið settur á vörð við Þórs- kaffi. Sú varzla mun með nokk- uð öðrum hætti en við dyr á byggingu Sameinuðu þjóðanna, og sennilega kemur ekki til þess að hann þurfi að athuga böggla, sem reynast hafa inni að halda ► Öldungadeild Bandaríkja þings hefir bannað efnahagsað stoð við Egyptaland og Indo- nesíunesíu meðan þessi lönd koma fram af ofbeld'i gagnvart Malajasíu (Indonesar) og gegn lýðræðisstjórninni í Yemen (Egyptar). Ennfremur var samþ- að banna söiu á um- frambirgðum matvæla til Egyptalands og Indonesíu. Hlutföll við atkvæðagreiðsluna 5:1 með banninu. . Aðeins 2 dagar þar tii dregið verður Kaupið miða strax í dag. Þér farið ef til vill í sumarleyfi í nýjum bíl. buddhiskar bænabækur, eða sigurverk heyrist tifa í umbúð- unum. En aftur á móti hefur sá trúflokkur alltaf verið allfjöl- mennur hérlendis, sem telur annað betra en bænagerð — eins að kvöldi dags — og kann- ski heyrist gutlhljóð einvhers staðar; en vart mun það hljóð koma vönum lögreglumönnum borgarinnar svo á óvart, að þeir telji nauðsyn bera til að kalla sveit sérfræðinga á vett- vang af því tilefni .. . SÝNING Á STORNOPHONE TALSTÖÐVUM AÐ GRENSÁSVEGI 18 (Hreyfilshúsinu) opin daglega kl. 14—22 til 20. júní og lýkur þá. HANDSTÖD Altransitor- * uð með rafhlöðu sem hlaða má með bæjar- straum. Þessa stöð má flytja með sér hvert sem er og er þá notuð við hana rafhlaða. ÞARNA SÝNIR STORNO framleiðslu sýna, sem eru talstöðvar til hvers konar nota, svo sem í skip, bifreiðar, mótorhjól, handstöðvar o. m. fl. FULLTRÚI FRÁ STORNO verksmiðjunum verður staddur á sýningunni og gefur upplýs- ingar þeim er þess óska. STORNO, stærsta sérverksmiðja álfunnar í framleiðslu farstöðva er trygging yðar fyrir gæðavöru. Storno Fabrik fo'r radiokommunikations-anlæg Afdeling af Det-Store Nordiske Telegraf-Selskab A/S Ved Amagerbanen 21 . Kobenhavn S Tlf. Sundby - Asta 6800 . Telex 5442 UmboS á íslandi WREVFÍIL í ;. seiisnisnísgsi FiJMPMMIM?!!..; FASTASTOÐIN er sendir, viðtæki, loftnet og fjarstýritæki. Til þess að fá mesta nýtni með fastastöðinni, er hún staðsett nálægt loftnetinu á góðum stað. Fjarstýritækinu er komið fyrir þar sem þægilegast er fyrir afgreiðslu. Fastastöðin er tengd við bæjarspennuna. FARSTÖDIN er það lítil, að hægt er að setja ! hana í hvaða farartæki' sem er. Rafstraumur fyrir farstöðina er tekinn frá rafkerfi farartækisins 6 — 12 eða 24 volt. Sendi- og við- tæki er komið fyrir undir sæti eða í farangursgeymslu, fjarstýringu og hljóðnema undir mælaborði, þar sem auðvelt er að ná til þeirra HökSbÍ'.íc'-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.