Vísir - 14.06.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 14.06.1965, Blaðsíða 10
10 V í S I R . ivíánudagur 14. júní 1965. borgin i dag borgin í dag borgin í dag SLYSAVARÐSTOFAN y Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir ( sama sima Næturvarzla vikuna 12.—19. júní Lyfjabúðin Iðunn. Næturverzla í Hafnarfirði að- faranótt 15. júní: Guðmundur Guðmundsson, Suðurgötu 57. — Sími 50370. I tJtvarpið Mánudagur 14. júní 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdeg'isútvarp 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- Sjónvarpið Mánudagur 14. júní 17.00 Sc'ience All stars 17.30 Synir mínir þrír 18.00 Password 18.30 Shotgun Slade 19.00 Fréttir 19.30 Harrigan & Son 20.00 Dagarnir í Death Valley 20.30 Þáttur Danny Kaye 31.30 Klukkustund með Alfred Hitchcock. 22.30 Kvöldfréttir 22.45 The Tonight Show 20.00 20.20 20.40 21.00 21.30 22.10 22.35 23.25 Um daginn og veginn: Ragnar H. Ragnar skóla- stjóri á ísafirði talar. íslenzk tónlist. Pósthólf 120 Chopin og Tjaikovsky Útvarpssagan: „Vertíða- lok“ eftir séra Sigurð E’in arsson. X Á leikvanginum. Sigurður Sigurðsson talar um íþrótt ir. Hljómplötusafnið Dagskrárlok QRLOF húsmæðra Orlofsnefnd Kvenfélagsins í Hafnarfirði tekur á mót'i umsókn um um dvöl í Lambhaga þriðju- daginn 15. júní og miðvikudag- inn 16. júní kl. 9-10 e. h. á skrif stofu Verkak v ennafélags Hafnar- fjarðar. — Nefndin. / REYKJAVÍK Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefur opnað skrifstofu að Aðalstæti 4 hér í borg. Verð- ur hún opin alla virka daga kl. 3-5 e.h. sími 19130. Þar er tek- ið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þetta ætti að geta orðið mjög góður dagur störf munu ganga að óskum og gott sam- komulag ríkjandi með þér og þeim sem þú umgengst. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Gefðu gaum að ráðum og tillög- um annarra og taktu á við- fangsefnum og vandamálum af bjartsýni og trú á hæfni þína og kjark til að leysa þau. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júní: Þú ætt'ir ekki að taka nein ar meiriháttar ákvarðanir, - sízt varðandj fjármálin — fyrri hluta dagsins. Eftir hádegið horfir allt betur við. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að láta aðra nákomna — maka eða vini — hafa frum kvæðið varðandi framkvæmdir og tilhögun mála í dag. Forð- astu þrákelkni og tortryggni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það er ekk’i ólíklegt að þú verðir fyrir einhverju óvæntu happi, eða eitthvað verði þér til fagnaðar sem þú átt ekki von á að svo stöddu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Þú ættir ekki að láta neitt tæki færi ónotað til að treysta tengsl við hjartfólgna vini. Hvíldu þig I kvöld í fámenn- um hópi góðkunn'ingja. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gerðu ekki of óraunhæfar áætl anir en ef þú heldur þér við jörðina, er líklegt að þú megir gera þér vonir um batnandi hag og afkomuskilyrð'i. Drekinn, 2<S. okt. til 22, nóv.: , Þú ættif.'áð’geta riáð fíagkvs&mu.' samkomuiap við áðrá'f bééði' hvað atvinnu og annað snertir, sem við kemur atvinnu þinni. Hagstæður dagur til ferðalaga. Bogmaðurinn, 23. nóv. til des.: Ef þér finnst að þú hafir komið ómaklega fram við ein- hvern, ættirðu að bæta um það. Þú gætir orðið fyrir nokkrum vonbrigðum varðandi starf þitt. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það ber ekki allt upp ó sama daginn — óvæntir atburð ir geta orðið t’il þess að þú verðir að taka frumkvæði og forystu, og farast það vel. Vatnsberinn, 21, jan. til 19. febr.: Reyndu fyrst og fremst að hafa næði til að athuga þinn gang og taka ákvarðanir. Þú skalt og nota tæk'ifærið til að Ijúka því af sem hefur dregizt á langinn. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Athugaðu hvort ekki hef ur gleymzt eitthvað, sem þér var falið að sjá um og bættu úr áður en það verður um seinan. Hvíldu þig í kvöld heima fyrir. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Bjöm- syni ungfrú Hrafnhildur Vera Rodgers Garðastræti 15 og Arn- ór Sveinsson Sigtúni 29. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Söfuiö Þann 4. júní voru gefin sam an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Anna Inger Eydal stud. med. Akureyri og Jóhannes Magnús- son stud. med. Hveragerði. Heim ili þeirra er í Hveragerði. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Þann 5. júní voru gefin saman í hjónaband í Reynivallakirkju af séra Kristjáni Bjarnasyrii ungfrú Heiðrún Þorsteinsdóttir Ás- brandsstöðum, Vopnafirði og Hermann Hansson, Hjalla, Kjós. Heimil'i þeirra er að Höfn Horna firði. (Ljósm. Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8). Þjóðminjasafnið qr opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl 1.30-4 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeildin opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Les- stofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9-16. Útibúið Hólmgarði 34 dpið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið alla virka daga, Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Flateyrarkirkju af séra Jóni Ólafssyni fyrrverandi prófasti í Holti ungfrú Guðrún Jónsdóttir kennari og Davíð Gíslason stud. med. Héimili þeirra er á Laufásvegi 20. (Ljós- mynd Studio Gests Laufásvegi 18). nema laugardaga kl. 17-19. Úti- búið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16- 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina, mánudaga — föstudaga kl. 12-18. • VIÐTALf DAGSINS Treystu mér Bella, segðu mér bara hvað það var sem Pete sagði. Ó sjáðu þeir eru að skjóta fiugeldum. í bjarmanum af flug- eldunum bregður fyrir skugga. Helgi Geirs- son forstjóri B.S.Í. — Fer B.S.Í. ekki að færa s’ig um set bráðlega? — Það hefur nú lengi staðið til, hugmyndin er sú að flytja fyrripartinn I júlí. — Batnar ekki aðstaðan mikið við það? — Það vonum Við, hér er þröngt um okkur. Þrengslin ut anhúss eru óskapleg, það vant ar bílastæði hér svo að farþeg ar hafa varla getað stigið út úr leigubflum, það hefur ekki ver ið hér nein aðstaða fyrir flutn inga fyrir þá. — Hvað eru margir sérleyfis hafar sem fara frá B.S.I.? — Þeir eru í kringum 30 — Hafa allir sérleyfishafar hér sunnanlands aðsetur hjá B.S.Í.? — Það eru þrír sem ekki hafa verið hér en eru væntanlegir. Það er Ste’indór, en þeir hafa haft ferðir á móti Kaupfélagi Ámesinga og Þórður Þórðar- son, sem var lengi ‘á! B.S.R. með Akranes en hann hefur verið að hálfu leyti hjá okkur. — Hvaða sérleyfi er stærst? — Það eru sérleyfishafarnir Keflavík og Norðurléið. — Eru ekki ferðimar á sumr um alltaf að aukast? — Jú, það er allt annað en á vetuma og ekki saman líkjandi án þess að ég sé tilbúinn að nefna tölur, þá er það ekki nema brot á vetmm samanbor ið við sumrin. Blessuð böm’in eru að fara í sveitina og fólk fer þetta í allar áttir. — Hvað er starfsfólkið margt? — Það eru fjórar stúlkur í af greiðslunni, svo er rekin hér smásjoppa éins og það er að vísu nefnt á heldur slæmu máli en það er unnið hérna 16 y2 tíma á sólarhring, á sumrin höf um við bætt við starfsfólki. — Hvað eru sérleyfin alls mörg hér á landi? — Þau eru í kringum 60 en nokkrir aðilanna hafa mörg sér leyfi. ‘ Sérleyfin hjá okkur spenna yfir allt svæðið austan frá Skeiðarársandi til Akureyr- ar. , — Hvað eru endastöðvarnar margar? — Þær munu vera í kringum 40. — Og hverjar eru farþegatöl urnar? — Á því herrans ári 1964 voru 99.600 farseðlar seldir hér hjá okkur, en sum’ir bílstjór- anna selja sjálfir farseðlana í bílunum, þeir sem fara styttri leiðirnar, þá hleypur þetta hátt og nemur um 120 þús. farseðl- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.