Vísir - 14.06.1965, Side 5

Vísir - 14.06.1965, Side 5
VlSIR . Mánudagur 14. júní 1965. útlönd í norgun ' útlönd í mor^un útl . i morgun utlönd í moi’gun ■ ^ skotgnfír ■ Átta hundruS manna fall- hlífasveit úr liði Bandarikja- manna í Suður-Vietnam var í ! gær flutt loftleiðis til Phuch Vinh flugbrautar, sem er 25 krg, frá Dong Xhaoi, sem mest va-ibarizt um í seinustu viku, en í þriggja daga bardögum þá munu hafa fallið um 1200 stjórn arhermenn og bærinn nú í rúst- um. Sagt var í gær, að fallhlífa- liðið ætti að koma til hjálpar að- þrengdum stjórnarhersveitum nálægt Dong, en fréttir í morg- un benda ekki til, að þær hafi enn sem komið er tekið þátt í neinum bardögum. í ' gær var því slegið upp sem stórfrétt, að Bandaríkjamenn ætluðu nú fram til orrustu hvarvetna þar sem stjórnarherinn ætti erfitt en f morgun, að fallhlífahermenn- irnir væru að grafa sér skot- grafir í grennd við flugbrautina: Bandaríkjamenn hafa ekki enn sem komið er gengið fram til bardaga við hlið stjórnarher- manna. Blaðið Pravda í Moskva ræðst í dag harkalega á Bandaríkja- stjórn í tilefni af fréttunum um fallhlffaliðið í gær, og sakar hana um óheilindi, hún segi eitt í dag og annað á morgun, tali um frið annan daginn og geri árásir hinn. Nguyen Thiem hershöfðingi fyrrverandi utanríkisráðherra og varaforsætisráðherra flutti ávarp í sjónvarpi í gær í Saigon og skoraði á stjórnina að snúa bökum saman. Hann taldi lífs- nauðsyn að uppræta stjómmála- spillinguna í landinu, — hún hefði torveldað allt samstarf á undangengnum mánuðum. Nú yrði þjóðin að sameinast til á- baka í baráttunni gegn komm- únístum. — Þetta er 'fyrsta á- varp til þjóðarinnar síðan hers- höfðingjamir tóku allt eftirlit f sínar hendur eftir að Quat baðst lausnar. Maxwell Taylor hershöfðingi sendiherra Bandaríkjanna í Saigon er væntanlegur þangað aftur á morgun. Hann hefir ver- ið í Washington til viðræðna undangengna daga. wann Belgísku konungshjón- Noregsheimsókn m i Baldvin Belgíukonungur og Fabiola drottning; koma í dag í opinbera heimsókn til Noregs. Dveljast þau í Osló næstu 3 daga. Ólafur konungur var í fyrra í fyrstu heimsókn norsks þjóðhöfðingja til Belgíu — og nú gerist það f fyrsta sinn að belgísk konungshjón heimsækja Noreg. Baldvin konungur var systursonur Mörthu krón- prinsessu konu Ólafs konungs, þær voru systur Martha og Astriður Svíaprinsessa_ siðar Belgíudrottning, móðir Baldvins konungs. Meðan konungshjónin dveljast í Osló heimsækja þau Ástríði prinsessu, dóttur Óiafs konungs, en hún er gift Johan Ferner. \ Afvopnunarnefnd Sameinuðu- þjóðanna (sem allar þjóðir í þeim ejga sæti í eða 114) leggur til að allsherjarþingið taki fyrir, að boð að verði til alheimsráðstefnu um afvopnum með aðild Kína.' Meðal þjóða sem greiddu atkvæði með voru Sovétríkin og Bretland og ekkert á móti. Bandaríkin og Frakkland greiddu ekki átkvæði og nokkur önnur, en fulltrúar nokkurra landa voru fjarverandi. í STUTTll MÁLI í NTB-frétt í gær segir, að Bandaríkjamenn telji víst, að hin- um svonefndu Kennedy-umræð- um um almenna tollalækkun ljúki í seinasta lagi fyrir lok næsta árs. Þær hafa nú stað'ið í tvö ár. Samn ingamenn Bandarfkjanna segja það fjarri réttu, að ekki hafi mið að í samkomulagsátt. Fulltrúi Albaníu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sagði í gær, að Kfna tæki ekki þátt f neinni afvopnunarráðstefnu meðan þvf væri meinuð aðild að samtökunum. ► Hershöfðingjar Suðjur-Víetnam tóku stjórn landsins í ^ínar hend- ur í vikulok seinustu, ertir að Quat forsætisráðherra hafði beðizt lausnar. Sennilegt er talið, að hann verði áfram forsætisráðherra — embættismannastjórnar. ► Maxwell Taylor hershöfð- ingi sagði f gær í Washington, að hann teldi rigningatímasókn Vietcong hafna með átökunum undangengna daga og mætti bú ast við hörðum bardögum næstu tvo mánuði. ► í NTB-frétt frá Pasadena segir, að Mariner IV, sem ætlað er að taka nærmyndir af plánetunni Mars 14. júlí og sjónvarpa þeim til jarðar hafi í vikulok síðustu „átt eftir aðeins 13 milljónir kíló- Bandarískir fallhlífarhermenn í Vietnam bera milli sín særðan Vietcong-hermann. Annar fallinn liggur fyrir framan flokkinn. Myndin tekin nálægt Da Nang flugstöðinni. metra“ til hinnar fjarlægu plá- netu. Öll tæki Mariner IV virðast enn í bezta lagi. ► Talið er, að frá 22. maí til hvítasunnu hafi a.m.k. 100 and stæðingar Antonio Imbert Berr eira hershöfðingja verið teknir af lífi. Er þessu haldið fram í skýrslu, sem afhent var nýlega fulltrúa SÞ f Dominiku. ► í NTB-frétt frá Firenze á Ítalíu segir, að handteknir hafi verið 10 menn grunaðir um málverkafals- anir og sölu á slíkri framleiðslu. Tveir voru handteknir í lok fyrri viku og höfðu þeir haft einhver tengsl við listasafnið í Firenze. Svindlarnir eru taldir hafa haft hjálparmenn í öðrum löndum, m. a. á Norðurlöndum. ENGLISH GIRL i English -girl, 19, due Cambridge University in October, would like to be au pair or paying ' guest in an Icelandic family July 21. — Sept- ember 4. Experienced children, teaching. rid- ing. Reply: Wood, 18 Upper Park Road, London N. W. 3. Hjarta bífreiðarinnar er breyfiBiinn, andiitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það liagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? - Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvei áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það. - Eða hringið .strax í síma 21874, við gefum yður gjaman nánari upplýsingar. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.