Vísir


Vísir - 14.06.1965, Qupperneq 9

Vísir - 14.06.1965, Qupperneq 9
VÍSIR . Mánudagur 14. júní 1965. n ★ Á undanfömum árum hafa nokkrir lögregluþjónar héðan ráöfet tfl starfa hjá Sameinuðu þjóðunum, í bækistöðvum þeirra í New York, um nokkurn tlma. Meðal þeirra þriggja héð- an, er vom þar síðast við starf, var Axel Kvaran, og hefur fréttamaður blaðsins hitt hann að máli og spurt hann ýmiss úr dvöl hans þar. Við fómm vestur þrír saman í lok ágústmánaðar f hitt eð fyrra, ég, Hilmar Þorbjömsson og Halldór Einarsson, allir lög- regluþjónar í Reykjavik. Var för okkar ráðin fyrir milligöngu lögreglustjórans hér og ís- lenzka sendiráðsins vestra, og í þriðja skiptið, sem lögreglu- þjónar héðan fara tíi starfa hjá að svo hittist á, að ég var þá ekki á verði. Þetta var í sam- bandi við setningu Allsherjar- þingsins, tveim mánuðum eftir að við komum vestur. Annars var ailt rólegt. Framkvæmda- stjóri S. Þ. U. Thant, hafði um sig sérstaka sveit varðmanna, eins konar lífvörð, sem fylgdi honum jafnan. — Voru það bandarískir menn? — Ég geri ráð fyrir að þeir hafi allir verið bandarískir þegnar, og Bandaríkjamenn voru í meirihluta í varðliði stofnun- arinnar — en annars vom þar menn af öllu þjóðerni og hör- undslit, víðs vegar úr heiminum. Flestir ráðnir um óákveðinn tíma, en ráðning okkar mátti frekast telja undantekningu. Margir af þessum mönnum höfðu áður gegnt lögreglustörf- um í sínu heimalandi, og þeir yngri, einkum bandarísku pilt- amir, voru á leið í lögregluna — höfðu sótt um starfa í New York lögreglunni. Sem sagt, Axel Kvaran í Sundlaugunum með sonum sínum, Svavari og Brynjari s.I. laugardag. Ljósm. I. M. í lögregluliði Sameinuðu þjóðunum. Þrír fóru árið 1953 og tveir eitthvað tveim eða þrem árum þar áður — raunar störfuðu þeir tveir ekki eingöngu við bækistöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York, heldur og f löggæzlusveit þeirra á Austurlöndum, f sam- bandi við einhver hernaðarátök, er þar urðu þá. Þeir þrir, sem fóru sumarið 1953, störfuðu í bækistöðvunum f eitt ár. Við þrír byrjuðum starfið þar í september og vorum ráðnir til níu mánaða. Ég var þar þó lengur, eða um fjórtán mánuði hjá Sameinuðu þjóðunum og síðan tvo mánuði á lögreglu- skóla í Washington. — í hverju var starf ykkar við stofnun Sameinuðu þjóð- anna helzt fóigið? — 1 rauninni var það ákaf- lega rólegt starf. Mest varð- staða. Þar er lögregluvörður við allar útgöngudyr allan sólar- hringinn. Starfsmenn stofnunar- innar hafa allir sérstök vega- bréf, og kom það í okkar hiut að fylgjast með því; krefja fólk vegabréfa, ef okkur þótti á- stæða til. Eftir klukkan sjö á kvöldin til kiukkan sjö á morgn- ana urðu allir að láta skrásetja sig, sem fóru út eða inn, og var það í okkar verkahring að sjá um að því væri framfylgt. Skrásetja ,varð alla bíla, sem komu með farangur eða brigðir. númer bílsins, hvaða flutning hann kom með og frá hverjum og hvaða deild átti að veita honum viðtöku, auk þess hve- nær bíllinn kom og fór, og loks varð bílstjórinn að undirrita allt saman. — Við hvað pru þeir eigin- lega hræddir þarna — vítisvélar og sprengjur,.eða hvað? — Þarna kemur fjöldi ráða- manna í heiminum. Mörgum þeirra hefur verið sýnt baija- tilræði heima fyrir og sumum kannsk: alloft, og svo er óttazt að flóttamenn úr ríkjum þeirra sem teitað hafa til Bandaríkj- anna, hyggist grípa tækifærið hegar þeir koma þangað f heim sókn Uppbof við komu slíkra rnna urðu engin * meðan p11 var þarna nem" hvað Kúbu menn voru með einhvern upp- steit, sem þó tókzt fljótlega að sliákka, en ekki sá ég það því annað hvort reyndir lögreglu- menn, eða þeir sem hugðust gera slíkt starf sér að lífsstarfi. Ég kunni mjög vel við þá bandarísku; þeir voru mjög hæverskir og hjálpsamir við okkur útlendingana, sem vorum byrjendur þarna. Yfirmennirnir voru flestir bandarískir, en þó með undantekningum — t.d. var varðstjórinn minn kínversk- ur. Alls er þarna starfandi um hundrað og þrjátíu manna lög- reglulið í-sambandi við: stofnun- ina, eða álíka míffgt'b^var hér í borg fyrir ekki allmörgum ár- um. — Og þetta lið annast ein- göngu lögreglustörf? — Já, eingöngu. í þess verka- hring er að vemda eignir stofn- unarinnar, standa vörð um bygg inguna og starfsfólkið, að svo miklu leyti sem þörf krefur — og svo að veita vernd þeim framámönnum, sem 'þarna koma til funda. Auk þess kemur þarna fjöldi annarra gesta, sem hafa verður umsjá við; þarna koma kannski um þrjú þúsund og allt u þjóíunna verður þér minnisstæðast í því sambandi? — Þegar Kennedy forseti kom i heimsókn. Það var skömmu áður en hann var myrtur. Þá var mikill viðbún- aður. Óskapleg aðsókn gesta var að byggingunni þann dag í til- efni af komu hans þangkð,- en enginn fékk inngöngu nema gegn sérstöku leyfi eftir ná- kvæma athugun og vegabréf |tarfSliðshi& höfðu sJtérið ; éðuö„.SancU'égá‘ tvp li'ndan- f "fá'rna” so?arKrí¥igar Sami ’llíttur var á hafður, þegar Lyndon B. Johnson forseti kom ‘í lok Allsherjarþingsins þá ufn haust- ið. Tito marskálkur kom líkaj í heimsókn, og var þá líka mikill viðbúnaður, þvi að óttast var að júgoslavneskir flóttamenn yrðu með eitthvert ráðabrugg. Raunar voru þeir líka með ein- hvern uppsteit, -en það var fyr- ir utan yfirráðasvæði stofnun- arinnar og því í verkahring borgarlögregiunnar að sljákka þar leikinn, sem ekki varð neitt aivarlegur. kalla mátti kátbros- legan. ifaunar t varð hann ekki í sambanöi við: komu áður- néfndra þjóðhöfðingja, heldur öryggisvörzluna um U Thant, framkvæmdástjórann. Það bar við. einu ,sinni er við höfðum næturvörzlu,' að maður nokkur kom, skömmu eftir miðnættið, gaf sig á tal við varðstjórann varúð höfð en áður við opnun böggulsins vegna hins grun- samlega tifs — en viti menn, í bögglinum var úr, mikið og fagurt, skreytt fínasta flúri og forlátagripur í alla staði! — Og lét náunginn svo ekki sjá sig aftur? — Jú, reyndar. Einn af vörð- unum rakst á hann í hópi gesta í byggingunni tveim dögum síð- ar og bar kennsl á hann. Var og fékk hþnum í hendur böggul lítinn til U Thants. Leizt varð- stjór^um^.Jjglja hap«,-.ító tekipji og yfirheyrður, en tók vjð þöggljnum og í,sörhú og kom á dagipn að hann hafði sv'ifum1 b érl áð ^-b fl- £1 út fe i &, eh$ 31 'Vó hann þurfti eitthvað að athuga. Þegar hahn svo snýr við aftur, Bænabókin tii U Thant I/ /I upp í sex þúsund gestir á dag, til að skoða bygginguna. Þess- um gestum er einungis heimil för um viss svæði byggingar- innar og eftir vissum leiðum og í fyigd með stúlkum, sem hafa þann starfa að sýna þeim það. sem þeir mega sjá og segja þeim frá starfsemi og sögu stofnun- arinnar. Og loks höfðum við með höndum allumsvifamikla umferðarstjórn — þarna í bygg- ingui '. stofnunarinnar vinna um 4 þúsund manns, sem allt býr úti í borginni. Það kemur yfii leitt allt á sama tíma á morgn- ana, kl. 8—9, og fer á sama tíma á kvöldin. Þarna er bíla- geymsla i þrem kjöllurum. hverjum niður af öðrum, sem taka alls allt uð 2000 bíla starfsliðsihs. svo að það gefur auga leið að þarna er hreint ekki svn lft.il umferð á áður nefndum tím,- — Við vorum að minnast á framámenn, sem komu þama i heimsókn — hvað og hveriir — Hvernig leizt þér á mar- skálkinn? — Þetta er mjög myndarlegur maður og hinn gjörvulegasti. Kona hans var f fylgd með honum, einkar glæsileg. Nú og svo kom Abbesyniukeisari þarna líka í heimsókn, Haile Selasse, lítill, blakkur og skorp- inn í ákaflega gullskreyttum skrúða, skemmtileg og sér- kennileg manngerð. Einnig kom Hussain Jordaníukonungur, og voru þetta þeir stærstu, sem heimsóttu stofnunina á meðan ég var þar starfandi. Það var óneitanlega forvitnilegt að s.iá þessa stórkarla. Ég held að mér verði Kennedy forseti þó minnisstæðastur, og þá fyrst og fremsf fyrir það hve heillandi persónuleiki hann var og ölt framkoma hans i senn virðu leg og aðlaðandi. — Komu ddrei neinn skemmtilegii atburðir fyrir sambandi við öryggisvör/luna? — É man eftir einum at þár er náungi þessi horfinn. Leizt varðgtjóranum þá ekki á blikuna, þar eð náunginn hafði ekki neina grein gert fyrir bögglinum eða innihaldi hans; sneri sér til yfirvarðstjórans og upphófust nú miklar bollalegg- ingar. Varð úr að New York lögreglan var til kvödd, en hún kallaði á vettvang sveit sprengju sérfræðinga, sem fór með bögg- ulinn á afvikinn stað, þar sem hann var opnaður eftir öllum sérfræðinnar reglum og allar varúðarráðstafanir við hafðar. Og sjá — böggullinn reyndist hafa inni að hálda litla bæna- bók Buddhatrúarmanna ... — En bíddu nú við, ekki var öllu þar með lokið, því að ná- unginn kom aftur nokkru síðar og einnig eftir miðnætti. Hafði hann þá enn böggul meðferðis, sem hann vildi einnig láta af- henda U Thant. En nú vildþ. vörðurinn hafa vaðið fyrir neð- an sig og neitaði að taka við bögglinum, en bauð hinum gjöf- ula manni að koma seinna, og þá á tilhlýðilegum tíma. Spurði þó hvað í bögglinum væri, en náunginn ságði að það væri klukka, hvað ekki bætti úr skák — en þó keyrði um þverbak þegar að hann varpaði frá sér bögglinum, tók til fótanna og var horfinn. Heyrðist greini , legt' sigurverkstif inni í böggl- inum, sem virtist taka af allan efa um það, ekki hvað sízt þeg ar tekið var tillit til allrar fram- komu náungans, að þarna væri um tímasprengju að ræða. Var 'firvarðstjórinni enn tilkallaður hann kalláði borgarlögregluna. é vettvang og hún sveit sprengju- sérfræðineanna- var enn meiri ,:¥ótt um einhvern starfa hjá' ■ Sameinuðu þjóðunum, og áttu þessar gjafir víst að hafa ein- hver áhrif á framkvæmdastjór- ann. En eitthvað mun náunginn hafa verið einkennilegur, eins og þessar undarlegu miðnætur- heimsóknir hans gáfu raunar til kynna. — Hvaða not telur þú að þið félagar hafið helzt haft af dvöl ykkar og starfi þarna hjá stofn- un Sameinuðu þjóðanna? — Eins og ég gat um áðan, var það harla ólíkt því starfi, sem við höfum með höndum hér, en þó tel ég að við höfum haft mikil not af dvöl okkar þarna. Öll reglusemi og agi var til fyrirmyndar, ströng áherzla lögð á hæversku og prúð- mannlega framkomu og krafizt algerrar stundvísi. En auk þess er það mikilsvirði að fá þarna víkkað sjónarsvið fyrir kynni af framandi þjóðum, viðhorfum og viðfangsefnum. — Þú hefur kynnzt starfsemi ' borgarlögreglunnar í New York nokkuð? — Já, og vildi að ég hefði haft tækifæri til að kynnast henni nánara. Ég fór í eftir- litsferðir með lögreglunni víðs- vegar um borgina, heimsótti lögreglustöðvar og skoðaði nokk ur fangelsi Síðustu tvo mán- uðina, sem ég var vestur þar, dvaldist ég svo í Washington — á lögregluskóla. sem starfar á vegum fjármálaráðuneytisins bar. Ymsar lögregludeildir þar heyra beint undir fjármálaráðu- neytíð — tolhögreglan. land- helaisaæzlan: deild. sem hefur með höndum harhnu gegn -"■'i""' • - ólö~le’’ir -^Haksfram- leiðslu, eins konar skattalög- regla — og loks „secret ser- Frh á bls. 4 .'-.rop-'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.