Vísir - 14.06.1965, Blaðsíða 13
V1 SIR . Mánudagur 14. júní 1965.
13
ÍIÍllÍÍIIIIllIllllIl:
BÍLSKÚR
eða geymsluskúr óskast til leigu, helzt í vesturbænum eða Seltjarnar
nesi Sími 20163 eða 19583.
DRENGUR — FÓSTUR
Óska að koma 5 mánaða dreng í fóstur í 2—21/, mánuð í sumar hjá
góðu fólki. Uppl. í síma 40647.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi olíukyndinga og önnur raf-
magns-heimilistæki — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæði
H. B. Ólasonar, Slðumúla 17. Sími 30470.
JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR
Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða tímavinnu.
Vanir menn. Sími 22952.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum
stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12.
BIFREIÐAEIGENDUR — HUSEIGENDUR
Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Yfir-
dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl.
Sími 30614.
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur
rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora,
vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sími 23480.
KÍSILHREINSUN — PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar.
Tengjum hitaveitu. Sími 17041.
STANDSETJUM LÓÐIR
Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson. Sími 20856
og Ólafur Gaukur. Sími 10752.
D-6 Ró 9/16" — 3.25
D-6 Bolli 5/8 x 2" — 9.15
D-6 Ró 5/8" — 5.60
D-7 Bolti 5/8 x 2" — 9.15
D-7 Ró 5/8" — 5.00
D-7 BolH 3/4 x 2-1/16" — 15.10
D-7 Ró 3/4" — 7.50
D-8 Bofti 3/4 x 2-3/8" — 16.00
D-8 Ró 3/4" — 7.50
Brautarholti. 20 Sími 15159
ÍVentun ?
prentsmíðja & gúmmtsUmpIagerð
Elntioltf 2 — Simf 20760
Vér framleiðum allar venlulegar
tegundlr af málnlngarvUrum
BAKKAGERÐ113 s.mar 3475Ó & 33412
undlr vttpumerkinu Rex. BfOJSO
um Rex málnlngarvörur og þér
fðlO þatt sem yöur vanlar.
RGX tðl allra
mðlningarstarfa
ðyiælum upp
Setjum upp
13UVLV1 Und“r|“*“25
simi 0/43
Veggfesting
loftfesting
1 búðir—húsnæði
2 HERBERGJA IbUÐ TIL SÖLU.
Góð 2ja herbergja teppalögð íbúð við Austur-
brún. Allir veðréttir lausir.
3 HERBERGJA ÍBUÐ TIL SÖLU
Fokheld 3ja herbergja íbúð um 80 ferm. á
neðri hæð í tvíbýlishúsi, í Kópavogi íbúðin er
grófpússuð og húsið pússað að utan. Einfalt
gler. Verð kr. 350 þús. — Útborgun 250 þús.
3 HERBERGJA ÍBÚÐ TIL SÖLU
Fokheld 3ja herbergja íbúð á efri hæð í fjór-
býlishúsi við Sæviðarsund um 85 ferm.
4 HERBERGJA ÍBÚÐ TIL SÖLU
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sambýl-
ishúsi við Safamýri. 3 svefnherbergi. Harð-
viðarinnrétting. Tvöfalt verksmiðjugler. Eir-
ofnar. Tvær svalir. Óbrotið útsýni. Teppi.
Bílskúrsréttur.
EINBÝLISHÚS til sölu
Einbýlishús á góðum og rólegum stað við
Miðtún, ásamt bílskúr með 3ja fasa lögn og
stórum ræktuðum garði. Húsið er kjallari og
hæð. Grunnflötur um 60 ferm. — Hitaveita.
Útborgun 600 þúsund.
STÓR ÍBÚÐ TIL SÖLU
Nýstandsett 6 herb. íbúðarhæð við Fálkagötu
ásamt verðmætum byggingarétti. — Má
breyta í tvær íbúðir. Stórar svalir. Útborgun
600 þús. 1. verðréttur laus.
EINBÝLISHÚS til SÖLU
Einbýlishús á mjög skemmtilegum stað við
Þinghólsbraut. Fagurt útsýni. Húsið er ný-
málað, með tvöföldu verksmiðjugleri. 4 svefn
herbergi. Bílskúrsréttur. Allt á einni hæð.
lUxusíbúð til sölu
Lúxusíbúð í sérflokki við Miðborgina. íbúðin
er um 200 ferm. öll ný teppalögð, 3 svefn-
herbergi stórar stofur, húsbóndaherb., sér
þvottahús og geymsla, eldhús með eldavéla-
setti og innbyggðri uppþvottavél. Stórglæsi-
legt baðherb. með baðklefa. Sér inngangur.
Tvöfalt gler. Hitaveita. .
EINBÝLISHÚS til sölu
Mjög glæsilegt einbýlishús á einum skemmti-
legasta stað á Flötunum. Um 160 ferm. auk
bílskúrs fyrir tvo bíla. Selst fokhelt.
Höfum verið beðnir að útvega
EINBÝLISHÚS
Tilbúið undir tréverk í borginni eða nágrenni
Mikil útborgun. Vinsamlegast hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
Fasteigna- og lögfræði stofnn
Laugavegi 28B — Sími 19455.
Jón Grétar Sigurðsson, hdi.
Gísli Theódórsson.
Fasteignaviðskipti. — Heimasími 18832.